Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF | NEYTENDUR BÓNUS var oftast með lægsta verðið og 10–11 oftast með hæsta verðið í verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í gær á mjólk- urvörum og ostum. Mesti verðmunurinn á léttmjólk Mikill verðmunur var á hæsta og lægsta verði nær allra vörutegunda. Af 44 vörum sem kannað var verð á var yfir 100% munur í 15 tilvikum og yfir 50% munur í 39 tilvikum. Mesti munurinn á hæsta og lægsta verði í könnuninni var á 1 lítra af léttmjólk, sem kostaði minnst kr. 25 í Bónus en mest kr. 90 í 11–11. Það er 260% munur á hæsta og lægsta verði. Í verðkönnuninni kemur fram að Bónus er með lægsta verðið í 36 til- vikum af þeim 44 sem skoðuð voru. Krónan var næstoftast með lægsta verðið, eða í 7 tilvikum. Í mörgum tilvikum reyndist lítill munur á verði milli verslunar Krón- unnar og Bónuss. 10–11 var oftast með hæsta verð- ið eða í 29 tilvikum og 11–11 í 25 skipti. Sjaldan eins mikill verðmunur Henný Hinz, verkefnisstjóri hjá verðlagseftirliti ASÍ segir að sjald- an hafi munað jafn miklu og nú fyrir neytendur á því hvar þeir gera inn- kaupin til heimilisins. „Verðmunur á fjölmörgum algengum neysluvörum hefur sjaldan verið meiri milli ein- stakra verslana.“ Verðkönnunin var gerð í tólf mat- vöruverslunum á höfuðborgarsvæð- inu, miðvikudaginn 11. maí. Kannað var hilluverð í eft- irtöldum verslunum: Fjarð- arkaupum Hólshrauni 1b, Bónus Smáratorgi, Krónunni Lágholts- vegi, 10–11 Laugalæk 2, Nóatúni Hringbraut 119, 11–11 Skúlagötu 13, Sparverslun Bæjarlind 1, Sam- kaupum Miðvangi 41, Nettó Mjódd, Gripið og greitt Skútuvogi 4, Kaskó Vesturbergi 76 og Hagkaupum Skeifunni 15.  VERÐKÖNNUN|Verðlagseftirlit ASÍ gerir verðkönnun í tólf matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Bónus oftast með lægsta verðið Mjög mikill munur var á hæsta og lægsta verði nær allra vörutegunda í verðkönnun sem verð- lagseftirlit ASÍ gerði í tólf verslunum á höf- uðborgarsvæðinu í gær. ?(   &(& 5  ) &(5 &    / ) &( ./)0 " ./)0 " ./)0 1" 23)0 " 23)0 " 4)5 )0 " 6 (  " 7# (#" 8 )0 1" 8! )0 " 239:)0 " # (  )0 1" 9;%)# # <( )#1 % " 8 0#)0%! <###% " 23)0%!   % " =0%! <## &(>  % " 2, )0%! ")# #<"% " ?%)#@+  1)"<" % %" "% " 23)0%! $!#")"<" % "1" 8 +  8' ( % " 8 +  ?)# # <( )#% " 8 +  +  ' <( 1,(  )  " 2AAB*(  1(* >" ? 8)5   % " 23 %#%% % " *# % " 23# % " 80<0# % " 2)0#)5  % " )# #)5  % " @ A #C %" A #C %" 8 0#  C % ##% " ##% " D#(<( % " A &#  % " 4(#   + % " E#*   % " F)0#  ' " ## %"% " GG# (# , % " $5, % % " 9(   % " F)0#  ""* *# % "      , 4  5 6   25 6  7    2   $       , ,8       9   ,)    4    ,    7   - ,          9 7 6  -   ! "   #"      ! "" # ! "" !  $ %! ! " ! "! & ! ' '& ' $! "' "& "! ""( "! ! $! "% "%& "%$ ! ! !($ ! !($ "' % "(! "! ! "'% ! "'$ $ '' "%  $! #  $! ' # (" %( $ % "&! # %( % # (! ( !! $ "% $ " $ "  % $! $ " !($ ! !($ $ "&! " "(! &! ""& "$ "" "$ " ( $! ( ( # # !! $! $ (! ! "&! " ! %$ %! %$ # ! # ! "' & "' ! "%% !& $ !! !  !($ ! !($  " "! #  """  " "!! "$$ & ! "% %& ! "%$ """ ! ! $! "' "$" "! ! '' '! '! # !" "(" "%( # "! %% "$! "!% " $ "( " ! # # "&&( !%' !!$ "% $! $ ! %( "! % "!! %%' ! "( $ "% %& $ "% """ ! !" $ "% "'! "! ! '$ ' '! ! !& "% "! ( ""! %%( "( "$! "'( "( " ( " ! "(! "&&( !%' !!$ "% '$   $ %% # %% "! !$ $ "(! ! "% %& !& "% "" # !% $! "$ "'! "!$ !( '$ '! '! # !& "(" "% # "! %% "$! "!( "  "( "  "'! # # # # "% $! $! # %($ "! %! "!! %%' ! "( $! "" ! $! "" "&% $!  $ ""! " $ "$!  ' ' ' !  "%' "$ " ""' %"' "'! "' "( "% "(% "(% "% "&(! !%' !!$ ""! '  % "! %"! " !! "! ! '$ "%! ( "! ! ( "! "&  ( $ " "'$ "'! ! '% ! !   "%! ""! !$ ""$   " ! " ! "(! "" "(' "! "! !!$ !%' !!$ "  ( %! "! %% "$( %! "$! ! '! "! ' ""%  ' ""% !  '! ' !! "%! "' $( $ $! $( # "" "! !!  ! "%! " ! "! ""$ "" ""! "&! "&&( !%' !!$ # # (! "'! $! " ! $! "(( ( ! ""! $' ""!  $' ""! !$ $! $! # """ "(& "' $' (  ' # $$ ""! ""! "!' "&$ '& " ! "$ "( ""! "& "(" "&! !!$ !%' !!$ "&! (" (! "$! !! "(! %" " ! '%  ""! $" ""  $% "" !$ % $' '( "& "($ "'' " '  '& " $$ "! ""' "% "& $( "( "  "%( ""$ "! " ""& !!& !% !% ""(  ! "! %& " $ ! "'' ' ( "( ! "% %& !& "%$ "" ! !% $! "$ "$" "! ! '$ '! '! ! !" "(" "%( ( "! %% "$! "!( "'( "( " ! "'! "(! "&(! !%' !!$ "% $! $! ! %( "! %% "!! %%' ! "(!  (   $! ' $ (" %( $ % "&! %( % %$ (! ( !! $ !$ $ "! $ $!  % $! $ " !($ ! !($ $ "&! " "(! &! ""& "$ "" "$ " ( $! !       $ % "     "      ')&* " &)&* &)&* '&)&* $%)(* &)'* ")$* "')* "%)(* $')(* "&')&* ")$* $)$* !$)"* ")'* ') * ")'* ""')$* ()(* $")* "%&)!* ' )(* '!)* "!) * "( )'* !)!* "$!)* "&")%* " )%* ()&* "&)* )%* )%* $%)"* " ')&* "%)* %)$* '') * $")* )* $%)&* !)&* $)$* )'*      ! "&$ # ! "&$  $' '% ! ! "%" "(% '$ (' ($ % # '% ""! !! # ! %% "! "(% """ "& "&% "&! !! !!$ !%' !!$ !! "' " "'% '$ "  ! "% "$ "! "&!  :   (  . /  "% ! $ "% "&   $( " "' " ! ' '$ '$ $ ! "%' "  ""$ %! "$ "$ " "%! "(! " # !!$ !%' !!$ " '  $ ' %% "( %%( "! ! $( "( !     , + (H(   Í SÍÐUSTU viku hittust starfs- félagar og brugðu sér í heita pottinn eftir vinnu. Áður gæddi fólkið sér á skemmtilegri súpu og brauði. Alls ekki flókin eldamennska sagði sú sem á heiðurinn að súpunni sem Daglegt líf fékk uppskrift að. Mexíkósk kjúklinga- súpa 2 laukar 4 pressaðir hvítlauksgeirar 2 msk. olía Þetta er gyllt saman í potti og síðan er eftirtöldu hráefni bætt út í pott- inn: 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 kjúklingateningur 1 nautakjötsteningur ½ lítri vatn 1 l Rynkeby tómatdjús 1 msk. kóríanderduft 1½ tsk. chilipiparduft 1½ tsk. cayenne pipar 1 steiktur kjúklingur, skinnið tekið af og kjötið skorið í smáa bita Látið malla saman í pottinum í um það bil hálftíma. Borið fram með doritos- flögum, sýrðum rjóma og brauði. Doritos-flögur eru fyrst teknar og muldar á súpu- diskinn, síðan er um það bil ein matskeið af sýrðum rjóma sett yf- ir flögurnar og svo er súpunni ausið yfir þetta. Brauð 450 g hveiti 1½ tsk. sykur 1½ tsk. salt 1 bréf ger 3 dl vatn Gerið sett í volgt vatnið og látið standa í nokkrar mínútur. Hveiti, sykri og salti blandað saman í skál- ina. Hnoðað varlega saman við vatn- ið og látið hefast á volgum stað í hálftíma. Deigið flatt út í ferning eða hring á plötu og kryddlögur bland- aður úr t.d. ólífuolíu, tímían, pipar, hvítlauk eða rósmarín. Holur gerðar í deigið með fingri og ólífum eða sól- þurrkuðum tómötum stungið í. Kryddleginum hellt síðan yfir deig- ið. Látið hefast á ofnplötu í hálftíma. Bakað við 200°C í 20–25 mínútur.  MATUR|Mexíkósk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma Skrýtin súpa og skemmti- leg í framreiðslu Mexíkósk kjúklingasúpa með dori- tos-flögum og sýrðum rjóma. Doritos-flögur eru muldar niður og settar í botninn á súpudiski ásamt sýrð- um rjóma áður en mexíkósku súpunni er síðan ausið á diskinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.