Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2005 43 DAGBÓK Örfok eftir Ey- vind P. Eiríksson er nýjasta skáld- saga höfundar en hann hefur samið hátt á þriðja tug skáld- verka. Um bókina segir útgefandi: „Frammi fyrir erf- iðasta viðfangsefni lífsins Ástinni leitar höfundur lausna í upp- sprettulind sjálfrar móður náttúru.“ Lafleur bókaútgáfa gefur út. Bókin er 176 bls. Skáldsaga Fræðarinn I eftir Klemens frá Alex- andríu í röð Lærdómsrita Bókmennta- félagsins er kominn út. Fræðarinn er annað ritið eftir Klemens frá Alex- andríu í ritröðinni, hið fyrra er Hjálp- ræði efnamanns er kom út árið 2002. Í tilkynningu frá útgefanda segir: „Í ítarlegum inngangi er m.a. fjallað um það hvernig Klemens reyndi að greiða úr ákveðnum vanda er laut að einingu Guðs, mannlegu frelsi, tilgangi sög- unnar og mikilvægi þess sem Jesús sagði og gerði, fyrir daglegt líf fylgj- enda hans.“ Þýðing og ritun inngangs er eftir Clarence E. Glad. Ritstjóri er Ólafur Páll Jónsson. Bókin er 450 bls. Ritröð Félagsstarf Aflagrandi 40 | Myndlist í dag kl. 13, videóhornið kl. 13.15, vinnustofa og baðþjónustan kl. 9, hárgreiðsla og fótsnyrting alla daga frá kl. 9 til 16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði/útskurður kl. 13–16.30, Mynd- list kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Á morgun fimmtudaginn 12. maí kl. 13.30 verður helgistund með Guðrúnu Kr. Þórs- dóttur djákna. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–11 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 14 handavinnustofan opin, kl. 11.15– 12.15 matur, kl. 14.30–15.30 kaffi. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er bankinn opinn kl. 9.30 í u.þ.b. klukkustund. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13, félagsvist kl. 20, fundur með farþegum í Færeyjaferð 24. maí verður þriðjudaginn 17. maí kl. 16.30 í Ásgarði, eigum laus sæti vegna forfalla. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbburinn fellur niður í dag. Ferðin að Gljúfrasteini frestast um hálfan mánuð – til 26. maí, á sama tíma. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar brids alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45 á hádegi. Ekki verður þó spilað fimmtudaginn 5. eða mánudaginn 16. maí. Síðasti spiladag- ur er fimmtudaginn 19. maí. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Karlaleikfimi kl. 13. Vorsýning fé- lagsstarfs aldraðra verður opnuð kl. 14, kl. 14.30 munu leikskólabörn frá Bæjarbóli takar lagið, kl. 14.45 atriði frá tónlistarskóla Garðabæjar. Sýn- ingin stendur til kl. 19. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund í samstarfi við safn- aðarstarf Fella- og Hólakirkju. Frá há- degi spilasalur opinn, og vinnustofur. Kl. 12.30 ,,List án landamæra“, um- sjón Nanna S. Baldursdóttir. Félagstarfið, Lönguhlíð 3 | Bingó kl. 15. Félagsþjónustan, Hraunbæ 105 | Kl. 9 almenn handavinna – bútasaumur – keramik, perlusaumur, kortagerð og nýtt, t.d. dúkasaumur, dúkamálun og saumað í plast, hjúkrunarfræðingur á staðnum, hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9, pútt kl. 10–11.30, leikfimi í Bjarkarhús- inu kl. 11.20, glerbræðsla kl. 13, bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa, kortagerð o.fl. kl. 9–13 hjá Sig- rúnu, boccia kl. 10–11, hannyrðir hjá Halldóru kl. 13–16.30, félagsvist kl. 13.30 kaffi og gott meðlæti. Böðun virka daga fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Breiðagerðisskólakórinn og Dís- irnar og Draumaprinsarnir: Sam- söngur í dag kl. 14.30. Vorsýning 20., 21. og 22. maí kl. 13–16. Skemmti- atriði alla dagana. Nánar auglýst síð- ar. Upplýsingar í síma 568–3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Vatnsleikfimi í Grafarvogslaug á morgun kl. 9.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leirmótun, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 ganga, kl. 13–16.30 leirmótun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v/ böðun, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl. 9–10 boccia, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 13–16 kóræfing, kl. 13–16 glerbræðsla, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband og hárgreiðsla kl. 9, almenn handavinna kl. 9 til 16, morg- unstund og fótaaðgerð kl. 9.30, boccia kl. 10, glerskurður og frjáls spil kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Áskirkja | Opið hús kl. 14–17. Þorvald- ur Halldórsson syngur og spilar. Kaffi og meðlæti. Ten-Sing-starfið, æfingar leik- og sönghópa milli kl. 17–20. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl 10. Bænastund kl 12 (sjá nánar www.digraneskirkja.is). Fella- og Hólakirkja | Helgistund í Gerðubergi í umsjá presta Fella- og Hólakirkju á fimmtudögum kl. 10.30. Foreldramorgnar kl. 10–12. Allir for- eldrar, afar eða ömmur sem eru heima með barn eða börn (ekki bara ungbörn) velkomin. Stelpustarf fyrir stelpur í 3.–5. bekk kl. 16.30–17.30. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Vídalínskirkju kl. 22. Tekið er við bænarefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stund- arinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Hallgrímskirkja | Síðasta kyrrð- arstund vorsins verður í hádeginu fimmtudag 12. maí kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safn- aðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Opið hús í dag kl. 12–14. Léttur hádegisverður og sam- verustund. Saga Kópavogs rifjuð upp í tilefni 50 ára afmælis bæjarins. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn, samvera kl. 21 fyrir fólk á öllum aldri. Lofgjörð, vitnisburðir og kröft- ug bæn. Allir velkomnir. Langholtskirkja | Samvera með for- eldrum ungra barna kl. 10–12 í sam- vinnu við Heilsuvernd barna. Sesselja Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um afbrýði eldri barna. Kaffi- sopi, söngur o.fl. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrð- arstund í hádegi, léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Kl. 17.30 KMS (14–20 ára). Æfingar fara fram í Áskirkju og Félagshúsi KFUM & K við Holtaveg. Neskirkja | Samtal um sorg í Nes- kirkju. Í hádeginu á fimmtudögum kemur fólk saman í kapellu kirkjunnar til að ræða sorg sína eða hlusta á aðra tjá sig. Fundirnir hefjast stund- víslega kl. 12.05 og þeim lýkur rétt fyrir kl. 13. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR Stein- ars Sigurðarsonar af jazz- og rokk- braut FÍH verða í kvöld kl. 20 í tón- leikasal FÍH í Rauðagerði 27. Á efnisskránni eru lög eftir hann sjálfan ásamt lögum eftir Wayne Shorter, Joshua Redman og Chris Speed svo eitthvað sé nefnt. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Snorri Sigurðarson á trompet og flyg- ilhorn, Kjartan Valdemarsson á pí- anó, hammond og harmonikku, Ró- bert Þórhallsson á bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Steinar segist hlakka mikið til tónleikanna í kvöld þar sem þeir marka ákveðin þáttaskil í lífi hans sem tónlistamanns, en að hans sögn verða tónleikarnir bæði í senn kraftmiklir og melódískir. Aðgangur er ókeypis. Frumsamin lög, kraftur og melódía MÁLVERK Ingi- mars Waage eru til sýnis í Galleri Nordlys í Kaup- mannahöfn í Danmörku. Hann sýnir þar 10 landlags- málverk. Sýn- ingin stendur til 21. maí nk. Gall- eri Nordlys var opnað sl. haust og er sýning Ingimars sú sjötta í sýningarröð til kynningar á ís- lenskri myndlist. Ingimar nam við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands 1986–1990 og École Nationale des Beaux-Arts í Lyon 1990–1993. Hann hefur tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis og haldið áður sjö einka- sýningar; nú síðast í Galleri Bella- vista í Vordingborg í Danmörku „Það gætir sterkra rómantískra áhrifa í málverkum hans þar sem hin eilífa íslenska sumarnótt er haf- in til vegs og virðingar,“ segir með- al annars í kynningu á sýningunni. Sýning í Galleri Nordlys                       Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hdl. og lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS 20:00-21:30 Gullengi 37 - íbúð 0302 Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með sérinngangi. Fallegt útsýni. Svefnherbergin eru rúmgóð og með góðu skápaplássi. Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Stofan er björt og rúmgóð og er opin við eldhús og borðstofu. Úr stofu er útgengt út á stórar há-suðursvalir. Þvottahús er inn af íbúðinni með góðu hilluplássi. Geymsla í sameign. Stutt er í alla þjónustu, verslanir og skóla. 0302 APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa gulli betri Laugavegi 54, sími 552 5201 Buxnadagar • Hörbuxur • Kvartbuxur • Gallabuxur • Sportlegar buxur Mikið úrval af fatnaði í útskriftarveisluna Allar buxur nú 2.990 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Sumartilboð 15% afsláttur af öllum peysum og bolum Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Mér hefur verið falið að leita að einbýlishúsi í austurbæ borgarinnar, þ.e. í póstnúmeri 104. Eignin má þarfnast standsetningar. Allar nánari upplýsingar veitir Finnbogi í síma 895 1098. Einbýli í austurbæ óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.