Morgunblaðið - 22.05.2005, Qupperneq 29
Morgunblaðið/RAX
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ 2005 29
„BÍDDU, ég fékk bara í bakið. Ekki
þarf ég á geðhjúkrunarfræðingi að
halda vegna þess?“ Sólborg Olga
Bjarnadóttir set-
ur bara upp ró-
lyndisbros; hún
hefur greinilega
heyrt þetta áð-
ur!
„Það tvinnast
oft saman,“ seg-
ir hún, „að þeg-
ar menn hafa
glímt við verki í
langan tíma, þá
skjóta andleg vandamál upp koll-
inum.
Það er eitt og annað sem fer
úrskeiðis og það leggst þungt á
fólk; það upplifir sig sem undir-
málsmanneskjur og dregur sig í
hlé.
Þegar fólk kemur hingað er því
boðið upp á samtal við mig og svo
met ég hvort það þarf á frekari
einstaklingssamtölum að halda.
Ég held mig við hugræna atferl-
ismeðferð, sem felst í því að
breyta hugsanaganginum úr nei-
kvæðum hætti yfir í jákvæðan; að
hjálpa fólki til að finna það já-
kvæða og festa sig við það.“
– Er það stórt hlutfall af hópn-
um sem kemur oftar en einu sinni
til þín?
„Margir þiggja tíma strax, en
aðrir telja sig ekki þurfa á slíku að
halda. Það eru svo oft sjúkraliðar
og eða hjúkrunarfræðingar, sem
meta manneskjuna þannig að hún
hefði gott af geðstuðningi og telja
þá viðkomandi á að koma til mín.
Ég hugsa að gróft tekið geti allt
að helmingi hópsins hverju sinni
verið í einstaklingsmeðferð hjá
mér.
Það er svo mikils virði að ná
upp sjálfsmatinu hjá fólki, sem
finnst það hafa misst tökin á lífinu
vegna veikindanna.
Áhyggjur magna upp verkina
þannig að þetta getur orðið einn
andlegur og líkamlegur vítahring-
ur.
Þegar menn taka svo gleði sína
á ný, geta brosað og litið á já-
kvæðu hliðarnar, þá léttist lífið og
það verður auðveldara að fást við
vandamálin; í bakinu sem annars
staðar.“
Verkjaglíman kostar andleg vandamál
Sólborg Olga
Bjarnadóttir
HRAFNHILDUR Jónsdóttir er
deildarstjóri háls- og bakdeild-
arinnar. Hún segir 13 rúm vera á
deildinni og
„alltaf fullt“. Á
biðlistanum eru
oft um 50
manns og nú er
lögð áherzla á
að „éta hann
upp“ fyrir sum-
arfrí, því deild-
inni verður lok-
að meðan þau
standa. Til
deildarinnar leita um 500 manns
á ári og um 200 þeirra leggjast
inn og fara í meðferðina. Fólkið
kemur alls staðar að af landinu.
Deildin er rekin sem fimm
daga deild; gert er ráð fyrir að
fólk fari heim um helgar. Þó geta
sjúklingar fengið að vera um
helgar, ef þeir eiga um langan
veg að fara, eða sjúkraþjálfarar
eða læknir mæla með því.
Hrafnhildur segir það ómet-
anlegan kost, að vera utan að-
alþéttbýlisins. Fólk fái næði til
þess að hugsa sinn gang og
slaka á. Hér getur fólk farið út úr
sínu daglega fari og einbeitt sér
ótruflað að eigin málum.
Meðallegutími er ellefu dagar,
en sumir dvelja styttra og aðrir
lengur en í tvær vikur. Reynt er
að halda lyfjagjöf í algeru lág-
marki.
Starfsmenn deildarinnar eru
læknir, tveir hjúkrunarfræðingar,
sem m.a. sjá um slökunartíma
með sjúklingunum, geðhjúkr-
unarfræðingur í hlutastarfi og
einn starfsmaður á deild.
Hrafnhildur segir orsakir bak-
verkja margvíslegar, þar á meðal
sé röng líkamsbeiting og umferð-
arslys og vinnuslys eru drjúgir
valdar að háls- og bakmeiðslum.
Afleiðingarnar taki oft mjög á og
valdi andlegri vanlíðan ekki síður
en líkamlegri. Því sé það ekki síð-
ur mikilvægt að sjúklingum bjóð-
ist geðhjálp en að fundin sé bót á
líkamlegum verkjum. „Í lang-
vinnu verkjastríði bjátar ýmislegt
á og það nartar í sálina.“
Ómetanlegt að
vera utan
aðalþéttbýlisins
Hrafnhildur
Jónsdóttir
liðþófunum aðeins takmarkað.
Rannsóknir benda eindregið til
þess, að flest bakvandamál byrji í lið-
þófunum.
Rannsóknir í Brisbane leiddu í
ljós, að þegar fólki var sagt að hreyfa
einhvern útlim sendi heilinn boð til
þeirra vöðva sem framkvæma þá
hreyfingu. En örskoti áður sendi
hann boð til tveggja vöðva sem
tengjast neðsta hluta hryggsúlunnar
og stífuðu hana af áður en höndin fór
á loft. Þessir vöðvar virðast vernda
mjóbakið. Rannsóknir hafa svo sýnt,
að hjá langflestum bakverkjasjúk-
lingum eru þessir vöðvar dottnir út
og starfa alls ekki. Það eru meðal
annars þessir vöðvar, sem þjálfun
okkar beinist að.
Þannig virðast allar hreyfingar
byrja á því að vöðvar hryggjarins búi
hann undir hreyfingu og átök.“
freysteinn@mbl.is
Verkfræ›ideild Háskóla Íslands hyggst bjó›a meistaranám í verkefnastjórnun,
MPM (Master of Project Management) sem er tveggja ára nám me› starfi.
Fyrsti hópurinn mun hefja nám hausti› 2005.
Teki› er vi› skráningu á skrifstofu verkfræ›ideildar Háskóla Íslands til 1. júlí 2005. Nánari uppl‡singar um námi›
veitir Gu›rún Helga Agnarsdóttir í síma 525 4646. Me› fyrirvara um endanlegt samflykki háskólará›s.
Meistaranám í verkefnastjórnun er n‡r og spennandi kostur fyrir flá sem hafa áhuga á mjög hagn‡tu
stjórnunarnámi samhli›a starfi. Í náminu undirgangast nemendur alfljó›lega vottun í verkefnastjórnun sem
gefin er út af Verkefnastjórnunarfélagi Íslands í umbo›i alfljó›asamtaka verkefnastjórnunarfélaga (IPMA).
MPM
M A S T E R O F P R O J E C T M A N A G E M E N T
M A S T E R O F P R O J E C T M A N A G E M E N T
N†TT MEISTARANÁM VI‹ HÁSKÓLA ÍSLANDS
Umsjónarkennarar námsins eru allir framúrskarandi kennarar vi› verkfræ›ideild Háskóla Íslands,
me› yfirbur›aflekkingu á verkefnastjórnun og fleim fjöldamörgu fláttum stjórnunar sem henni tengjast.
Auk fleirra kenna í náminu fræ›imenn og fagmenn á ‡msum svi›um, bæ›i innlendir og erlendir.
Meistaranám í verkefnastjórnun er opi› fleim sem hafa loki›
BA/BS/B.ed. e›a sambærilegu. Mi›a› er vi› a› nemendur hafi
minnst 3 ára reynslu úr atvinnulífinu og æskilegt er a› fleir hafi
umtalsver›a reynslu af flví a› starfa í verkefnum. Hausti› 2005 munu
um 30 nemendur hefja meistaranám í verkefnastjórnun. Almennur
kynningarfundur um námi› ver›ur haldinn kl. 16 fimmtudaginn
26. maí næstkomandi. Fundurinn ver›ur í húsnæ›i Endur-
menntunar Háskóla Íslands a› Dunhaga 7.
• Stefnumótun
• Áætlanager› í verkefnum
• Lei›toginn og sjálfi›
• Lei›toginn og umhverfi›
Í meistaranámi í verkefnastjórnun er lög› áhersla á:
• fijálfun í a› takast á vi› margvísleg vi›fangsefni me› a›fer›um verkefnastjórnunar
• A› beita tæknilegum a›fer›um vi› undirbúning, framkvæmd og frágang verkefna
• Samskipti, myndun og mótun hópa, hvatningu og eflingu li›sheildar
• Undirbúning vi› a› undirgangast alfljó›lega vottun (IPMA) á flekkingu sinni, reynslu og færni
• A›gengi a› fjölbreytilegum starfsvettvangi um allan heim
Me›al námsefnis á fyrra námsári er:
• Ferli og ferlisvæ›ing í verkefnum
• Fjármál verkefna
• Fjölfljó›leg verkefni
• Stjórnandinn og menning
Stjórnun
Fjölfljó›leg verkefni
Lei›togafljálfun
Vísindalegar a›fer›ir
Stefnumótun
Áætlanager›
Mótun hópa
Hvatning
Alfljó›leg vottun
Fjölbreyttir
starfsmöguleikar
Nánari uppl‡singar og umsóknarey›ublö› má fá á www.mpm.is
VERKEFNASTJÓRNUN
Me›al námsefnis á seinna námsári er: