Morgunblaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 22. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. 58,1 fm góð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, dúk- lagt eldhús, flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, parketlagða stofu og tvö parketlögð svefnherbergi með fataskápum. Í risi er sérgeymsla og sameiginlegt þurrkherbergi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. 5516. V. 12,9 m. Friðrik, sími 663 7676, sýnir í dag frá kl. 12-13. Opið hús í dag frá kl. 12-13 Rauðarárstígur 32 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 RAUÐARÁRSTÍGUR 32 – JARÐHÆÐ Góð 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er á götuhæð Skarphéðinsgötu-meg- in. Nýtt parket á gólfum. Þvotta- hús í sameign við hlið íbúðar. Gott gler og gluggar. Hús í góðu ástandi. Laus strax. Verð 10,4 millj. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL . 14 OG 16 REYKJAVEGUR - 270 MOSF. Gott einbýlishús 140,4 fm. ásamt 38,0 fm. bílskúr á góð- um stað í Mosfellsbæ með stórum garði í rækt. Fjögur svefnherb. Baðherbergi allt ný- lega tekið í gegn. Arinn í stofu. Stór hellulögð verönd með hita í. Góð aðkoma er að húsinu. VERÐ 34,0 millj. SVÖLUÁS - 220 HFJ. Sérlega glæsileg 4ra herb. íbúð á frábærum útsýnisstað. Vandaðar innréttinga og Lúm- ex lýsing. Flísar og parket á gólfi. Vestursvalir og toppeign í alla staði. VERÐ 25,0 millj. NAUSTABRYGGJA - 110 RVK Stórglæsileg 6 herb. 190,9 fm íbúð, að hluta til á tveimur hæðum. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Fjögur svefnherbergi. Tvennar svalir. Glæsileg eld- hússinnrétting og gaseldavél með áfastri viftu, granít á bekkjum. Allar innréttingar og hurðir úr hlyn. Myndir á netinu. VERÐ 35,8 millj. ÁLFKONUHVARF - 201 KÓP Þriggja herbergja 96,2 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bíl- skýli. Aðeins þessi eina íbúð eftir. Eignin er í byggingu en skilast í júní/júli fullbúin án gólf- efna. Eikarinnréttingar upp í loft og tæki úr burstuðu stáli. VERÐ 19,4 millj. GVENDARGEISLI - 113 RVK Glæsileg 3ja herb. 121 fm íbúð á 1. hæð með sérafnotarétt í garði og stæði í bílageymslu. Gengið beint inn. Innréttingar úr eik og upp í loft. Eignin skilast fullbúin án gólfefna. Áætluð afhending í ágúst/sept. VERÐ 25,8 millj. AUSTURSTRÖND - 170 SELTJ Skemmtileg 50,8 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í lokuðu bíl- skýli. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi. Parket á gólfum. Frábært útsýni til norð- urs. VERÐ 14,5 millj. Fyrirhug- aðar framkvæmdir greiðast af seljanda. ÁSTÚN - 200 KÓP. Falleg 2ja herb. 64,0 fm endaí- búð á 2.hæð í litlu góðu fjölbýli. Stórar vestursvalir. Þvottahús á hæð. Sam. leikherb. í sam- eign. Frábært útsýni yfir Foss- voginn og fjöllin. Stutt í gönguleiðir og þjónustu. VERÐ 15,7millj. VALLARÁS - 110 RVK Falleg 2ja herb. 56,5 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket á gólfum. Suðursvalir. Gervi- hnattasjónvarp. Stutt í leik- skóla, skóla og alla þjónustu. Mjög skemmtileg íbúð á góð- um stað. VERÐ 13,3 millj. Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir GVENDARGEISLI - 113 RVK. Fjögurra herbergja 138,3 fm íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Eignin skilast í ágúst/sept. fullbúin án gólfefna. Eikarinnréttingar upp í loft, tæki úr burstuðu stáli. Rúmgóðar suður-svalir. Stutt í náttúruna. VERÐ 28,9 millj. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Sími 588 4477 Höfum kaupanda að einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Verðhugmynd 50-100 millj. Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason í síma 896 5221. Einbýlishús óskast á Seltjarnarnesi Höfum kaupanda að einbýlis-, rað- eða parhúsi í Grafarvogi, Graf- arholti, Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. Verðhugmynd 30-45 millj. Einbýlis-, rað- eða parhús óskast Höfum kaupanda að raðhúsi í Hóla- eða Fellahverfi. Sérstaklega er leitað að húsi á einni hæð en annað kemur til greina. Upplýsingar veitir Ellert í síma 893 4477. Raðhús óskast í Fellunum Höfum ákveðinn kaupanda að einbýli-, rað- eða parhúsi í Mos- fellsbæ eða á Kjalarnesi. Einbýli eða raðhús óskast eignum í Reykjanesbæ, Vogum og Hveragerði. Hafið samband. Áratuga reynsla allra sölumanna Valhallar veitir ykkur seljendur góðir ákveðið öryggi. Óskum eftir GSM símar sölumanna: Bárður sími 896 5221, Ingólfur sími 896 5222, Ellert sími 893 4477 og Þórarinn sími 899 1882. Röng mynd Röng mynd birt- ist með aðsendri grein Gunnars Svav- arssonar, forseta bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar, í blaðinu í gær. Rétta myndin birtist hér og er beð- ist velvirðingar á mistökunum. Svöruðu rektor HR Ranglega var sagt í fyrirsögn í blaðinu í gær að kennarar við HÍ væru að svara rektor HA. Svarið átti við rektor HR, Háskólans í Reykja- vík, og er beðist velvirðingar á rang- herminu. LEIÐRÉTT Gunnar Svavarsson SAMSTARF Norðurlanda á sviði jafnréttismála á að ná til fleiri sviða en nú og setja þarf í forgang að skoða valdakerfi samfélagsins og starfsval ungs fólks. Þá þarf í ríkara mæli að draga karla inn í jafnréttisbaráttuna. Þetta ákváðu norrænir ráðherrar jafnrétt- ismála á fundi sínum í Kaupmanna- höfn föstudaginn 19. maí. Á fundin- um samþykktu þeir nýja norræna jafnréttisáætlun fyrir tímabilið 2006–2010. Í henni er lögð áhersla á að í fjölþjóðasamfélagi þurfi að setja ný markmið í jafnréttismálum og að sú vinna verði að ná til fleiri sviða samfélagsins. Á Norðurlöndum er þátttaka kvenna í stjórnmálum hvað mest í heiminum, en engu að síður þarf að gera átak til að konur eigi sömu möguleika og karlar á að gegna for- ystustörfum í stjórnmálum og at- vinnulífi, segir í yfirlýsingu ráð- herranna. Á ráðherrafundinum var kynnt ný skýrsla um mennta- og starfsval ungs fólks. Á grundvelli hennar verður efnt til ráðstefnu í haust og ákveðið hvernig breyta megi kyn- skiptum vinnumarkaði og fá ungt fólk til að velja óhefðbundnar mennta- og starfsleiðir. Í haust verða líka gefnar út leið- beiningar fyrir ungt fólk um jafn- réttismál þar sem greint verður frá því sem hefur tekist vel í jafnrétt- isbaráttunni á Norðurlöndum. Bæk- lingnum verður dreift í skólum, til náms- og starfsráðgjafa, mennta- stofnana og stjórnvalda. Ráðherrarnir ræddu m.a. hvort styrkja ætti sérstaklega ungt fólk sem reri gegn straumnum og kysi að starfa í hefðbundnu kvenna- eða karlastarfi. Eins hvort breyta ætti menntun kennara og náms- og starfsráðgjafa til þess að gera þá hæfari til þess að hafa áhrif á starfsval nemenda. Efla á norrænt samstarf í jafn- réttismálum Selfoss | Heilbrigðisstofnun Suður- lands hefur fengið færanlegt hús í eigu ríkissjóðs til afnota fyrir skrif- stofur á Selfossi. Húsið hefur verið staðsett austan við núverandi skrif- stofuhús stofnunarinnar. Ætlunin er að færa eldra húsið til og tengja hús- in saman. Aðkoma verður bætt svo hreyfi- hamlaðir eigi góða aðkomu að skrif- stofum stofnunarinnar. Með þessari viðbót verður betri aðstaða fyrir stjórnsýslu stofnunarinnar í kjölfar aukinna verkefna í framhaldi af sam- einingu heilbrigðisstofnana á Suður- landi. Skrifstofur Heilbrigðisstofnunar- innar á Selfossi hafa verið í bráða- birgðahúsnæði síðan stofnunin tók við rekstri Réttargeðdeildarinnar á Sogni árið 1992. Enn er um „bráðabirgðalausn“ að ræða þar til skrifstofur verða fluttar í núverandi húsnæði heilsugæslunn- ar eftir að starfsemi hennar hefur verið flutt í nýbygginguna, sem nú er verið að reisa. Nota færanlegt skrifstofuhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.