Morgunblaðið - 06.08.2005, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Afgreiðslustarf
óskast
32 ára huggleg og snyrtileg kona óskar eftir
starfi við afgreiðslu í Hafnarfirði, Garðabæ eða
Kópavogi. Uppl. í síma 846 8949.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
Þjónustufyrirtæki
í ferðaþjónustu
Óskum eftir að ráða heiðarlegan einstakling
með ríka þjónustulund í dag- og helgarvinnu.
Starfið felst í þrifum á bílum, dekkja- og olíu-
skiptum ásamt almennum samskiptum við við-
skiptvini. Æskilegt er að viðkomandi sendi inn
ferilskrá (CV). Góð íslensku- og enskukunnátta
skilyrði. Ath! 18 ára og eldri koma aðeins til
greina.
Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. eða
á box@mbl.is merktum: „C — 17494“.
Við stækkum og leitum að
hæfu starfsfólki
í söludeild — á lager
— á skrifstofu
Ef þú ert einstaklingur sem vilt starfa í ört vax-
andi fyrirtæki þar sem mikið er að gera þá
erum við tilbúin að bjóða þér skemmtilega
vinnu á góðum launum.
Áhugasamir sendið inn umsóknir til augldeild-
ar Mbl. merktar: „BéBé — 17495“ fyrir miðviku-
daginn 10. ágúst.
Stuðningsfulltrúi
Óskað er eftir stuðningsfulltrúa til starfa í Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ. Starfið er fólgið
í því að aðstoða líkamlega fatlaða stúlku sem
lýkur námi til stúdentsprófs í desember nk.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjár-
málaráðherra og Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana.
Umsóknir um starfið skal senda til Fjölbrauta-
skólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garða-
bæ eða í tölvupósti á netfangið fg@fg.is.
Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum
eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá
menntun og fyrri störfum.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2005.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari, Kristinn Þorsteinsson, að-
stoðarskólameistari, og Anna G. Hugadóttir,
námsráðgjafi, í síma 520 1600.
Skólameistari.
Heildsala
Heildsala auglýsir eftir starfsfólki til fram-
tíðarstarfa.
Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist til augld. Mbl. eða á box@mbl.is
fyrir 15. ágúst, merktar: „H — 17474.“
Framtíðarstarf
AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf.
Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða
vinnuaðstöðu og mötuneyti á staðnum. Leitað
er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstak-
lingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíð-
arstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Um-
sóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga í
Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að
sækja um á www.adfong.is. Upplýsingar gefur
Trausti í síma 693 5602.
Blikksmíði ehf.
Blikksmíði ehf. óskar eftir að ráða aðstoðar-
menn í blikksmíði. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Jón í símum 893 4640
og 565 4111.
Nánari upplýsingar hjá
Írisi í símum 483 3214
og 848 6214.
Blaðbera vantar á
Hverfisgötu,
í Skeifuna/Mörkina,
Lundi í Garðabæ,
Krummahóla á Álftanes
og í afleysingar í
Hraunbæ.
Félagslíf
Heilun/sjálfsupp-
bygging
Hugleiðsla.
Fræðsla.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Upplýsingar í síma 553 8260
eftir kl. 19.
7.8. Kvígindisfell - Hvalvatn -
Botnsdalur.
Brottf. frá BSÍ kl. 9:00. Fararstj.
María Berglind Þráinsdóttir.
V. 2.900/3.400 kr.
11.-14.8. Laugavegur, hrað-
ferð. Brottf. frá BSÍ kl. 20:00.
Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir.
V. 20.900/23.900 kr.
11.-14.8. Sveinstindur -
Skælingar (4 dagar)
Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj.
Jóna Björk Jónsdóttir. V. 23.400/
27.300 kr.
11.-14.8. Strútsstígur
(4 dagar)
Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj.
Hallgrímur Kristinsson.
V. 21.700/25.600 kr.
13.-14.8. Fimmvörðuháls.
Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj.
Steingrímur Jónsson. V. 9.700/
11.700 kr.
14.-18.8. Strútur (5 dagar)
Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. V. 18.100/
21.900 kr.
18.- 22.8. Í friðsæld að Fjalla-
baki (5 dagar)
Öku- og gönguferð Brottf. frá
BSÍ kl. 9:00. V. 30.500/35.100 kr.
Vikulegar ferðir í sumar um
Sveinstind-Skælinga og
Strúts- stíg.
www.utivist.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi
6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 10. ágúst 2005 kl. 10.30 á eftir-
farandi eiginum:
Drangshlíð, Rangárþing eystra, lnd. 192023, þingl. eig. Jón Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
5. ágúst 2005.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið. Handmálað og með
22 karata gyllingu. Frábærar
gjafavörur. Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Barnavörur
Little Tikes stýrishúsið
Verð 19.900 - ódýrast í
Barnasmiðjunni, Grafarvogi.
www.barnasmidjan.is
Körfuboltakörfur. Aldur: 0-99
ára. Verð 4.900-27.000 þús.
Barnasmiðjan - Grafarvogi.
50-90% afsláttur
Mikið úrval af Disel fatnaði á
börn og unglinga.
Róbert bangsi... og
unglingarnir,
Hlíðasmára 12 og
Hverafold, sími 555 6688.
Bækur
Gvendur Dúllari
Nokkrar Árnesingaættir, Kjósa-
menn, Síðuprestar, Manntalið
1816, Ættir Þingeyinga 1-4, Kolls-
víkurætt, byggðir og bú '63, Ætt-
arskrá Bjarna Hermannssonar,
V-Skaftafellssýsla og íbúar henn-
ar, Eyfirskar ættir, Stokkseyringa-
saga, Bólstaðir og búendur í
Stokkseyrarhreppi. MA stúdentar
1-5, Skútustaðaætt, Rangárvellir,
Ferðafélag Íslands 1928-81, Ættir
Austfirðinga, Sýslumannaæðið
1-5, Þjóðsögur Jóns Árnarsonar,
Saga Ísafjarðar 1-4, Kortasaga
1-2, Vefarinn mikli, Hvítir hrafnar,
Roðskinna, Sturlunga '46, Kúltur-
histurist lexikon 1-21, Laxnes,
Þorbergur, Heimskringla, Land-
námabók, Flateyjarbók 1-4, Lexi-
konpóetkun, Númarímur, Brands-
staðarannáll, Fortida gardan í
Ísland.
Gvendur Dúllari, alltaf góður,
Hvaleyrarbraut 35,
sími 511 1925/898 9475.
Opið í dag 11-16.
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Bichon Frise hvolpar. Hrein-
ræktaðir Bichon Frise hvolpar til
sölu. Litlir, fjörugir smáhundar
sem fara ekki úr hárum.
Upplýsingar í síma 699 7128.
Gefins
Kettlinga sárvantar heimili.
Fjöruga, fallega og yndislega
kettlinga sárvantar gott heimili
núna! Þeir eru kassavanir, gráir,
gráir/hvítir og svartir/hvítir að lit.
Upplýsingar í síma 897 1446.
Ferðalög
Syðsti bær landsins
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega
gistingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð. Uppl. í s. 487 1260.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir í
tölvupósti