Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.08.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Afgreiðslustarf óskast 32 ára huggleg og snyrtileg kona óskar eftir starfi við afgreiðslu í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 846 8949. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar Þjónustufyrirtæki í ferðaþjónustu Óskum eftir að ráða heiðarlegan einstakling með ríka þjónustulund í dag- og helgarvinnu. Starfið felst í þrifum á bílum, dekkja- og olíu- skiptum ásamt almennum samskiptum við við- skiptvini. Æskilegt er að viðkomandi sendi inn ferilskrá (CV). Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði. Ath! 18 ára og eldri koma aðeins til greina. Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktum: „C — 17494“. Við stækkum og leitum að hæfu starfsfólki í söludeild — á lager — á skrifstofu Ef þú ert einstaklingur sem vilt starfa í ört vax- andi fyrirtæki þar sem mikið er að gera þá erum við tilbúin að bjóða þér skemmtilega vinnu á góðum launum. Áhugasamir sendið inn umsóknir til augldeild- ar Mbl. merktar: „BéBé — 17495“ fyrir miðviku- daginn 10. ágúst. Stuðningsfulltrúi Óskað er eftir stuðningsfulltrúa til starfa í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ. Starfið er fólgið í því að aðstoða líkamlega fatlaða stúlku sem lýkur námi til stúdentsprófs í desember nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og Starfsmannafélags ríkisstofn- ana. Umsóknir um starfið skal senda til Fjölbrauta- skólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garða- bæ eða í tölvupósti á netfangið fg@fg.is. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2005. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins- son, skólameistari, Kristinn Þorsteinsson, að- stoðarskólameistari, og Anna G. Hugadóttir, námsráðgjafi, í síma 520 1600. Skólameistari. Heildsala Heildsala auglýsir eftir starfsfólki til fram- tíðarstarfa. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til augld. Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 15. ágúst, merktar: „H — 17474.“ Framtíðarstarf AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vinnuaðstöðu og mötuneyti á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstak- lingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíð- arstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Um- sóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga í Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is. Upplýsingar gefur Trausti í síma 693 5602. Blikksmíði ehf. Blikksmíði ehf. óskar eftir að ráða aðstoðar- menn í blikksmíði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Jón í símum 893 4640 og 565 4111.  Nánari upplýsingar hjá Írisi í símum 483 3214 og 848 6214. Blaðbera vantar á Hverfisgötu, í Skeifuna/Mörkina, Lundi í Garðabæ, Krummahóla á Álftanes og í afleysingar í Hraunbæ. Félagslíf Heilun/sjálfsupp- bygging  Hugleiðsla.  Fræðsla. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 eftir kl. 19. 7.8. Kvígindisfell - Hvalvatn - Botnsdalur. Brottf. frá BSÍ kl. 9:00. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. V. 2.900/3.400 kr. 11.-14.8. Laugavegur, hrað- ferð. Brottf. frá BSÍ kl. 20:00. Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir. V. 20.900/23.900 kr. 11.-14.8. Sveinstindur - Skælingar (4 dagar) Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj. Jóna Björk Jónsdóttir. V. 23.400/ 27.300 kr. 11.-14.8. Strútsstígur (4 dagar) Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj. Hallgrímur Kristinsson. V. 21.700/25.600 kr. 13.-14.8. Fimmvörðuháls. Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. Fararstj. Steingrímur Jónsson. V. 9.700/ 11.700 kr. 14.-18.8. Strútur (5 dagar) Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. V. 18.100/ 21.900 kr. 18.- 22.8. Í friðsæld að Fjalla- baki (5 dagar) Öku- og gönguferð Brottf. frá BSÍ kl. 9:00. V. 30.500/35.100 kr. Vikulegar ferðir í sumar um Sveinstind-Skælinga og Strúts- stíg. www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 10. ágúst 2005 kl. 10.30 á eftir- farandi eiginum: Drangshlíð, Rangárþing eystra, lnd. 192023, þingl. eig. Jón Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 5. ágúst 2005. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Full búð af öðruvísi vörum. Lomonosov postulín, Rússneska keisarasettið. Handmálað og með 22 karata gyllingu. Frábærar gjafavörur. Alltaf besta verðið. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Barnavörur Little Tikes stýrishúsið Verð 19.900 - ódýrast í Barnasmiðjunni, Grafarvogi. www.barnasmidjan.is Körfuboltakörfur. Aldur: 0-99 ára. Verð 4.900-27.000 þús. Barnasmiðjan - Grafarvogi. 50-90% afsláttur Mikið úrval af Disel fatnaði á börn og unglinga. Róbert bangsi... og unglingarnir, Hlíðasmára 12 og Hverafold, sími 555 6688. Bækur Gvendur Dúllari Nokkrar Árnesingaættir, Kjósa- menn, Síðuprestar, Manntalið 1816, Ættir Þingeyinga 1-4, Kolls- víkurætt, byggðir og bú '63, Ætt- arskrá Bjarna Hermannssonar, V-Skaftafellssýsla og íbúar henn- ar, Eyfirskar ættir, Stokkseyringa- saga, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. MA stúdentar 1-5, Skútustaðaætt, Rangárvellir, Ferðafélag Íslands 1928-81, Ættir Austfirðinga, Sýslumannaæðið 1-5, Þjóðsögur Jóns Árnarsonar, Saga Ísafjarðar 1-4, Kortasaga 1-2, Vefarinn mikli, Hvítir hrafnar, Roðskinna, Sturlunga '46, Kúltur- histurist lexikon 1-21, Laxnes, Þorbergur, Heimskringla, Land- námabók, Flateyjarbók 1-4, Lexi- konpóetkun, Númarímur, Brands- staðarannáll, Fortida gardan í Ísland. Gvendur Dúllari, alltaf góður, Hvaleyrarbraut 35, sími 511 1925/898 9475. Opið í dag 11-16. Dýrahald Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Bichon Frise hvolpar. Hrein- ræktaðir Bichon Frise hvolpar til sölu. Litlir, fjörugir smáhundar sem fara ekki úr hárum. Upplýsingar í síma 699 7128. Gefins Kettlinga sárvantar heimili. Fjöruga, fallega og yndislega kettlinga sárvantar gott heimili núna! Þeir eru kassavanir, gráir, gráir/hvítir og svartir/hvítir að lit. Upplýsingar í síma 897 1446. Ferðalög Syðsti bær landsins Sumarhúsið að Görðum í Reynis- hverfi býður upp á notalega gistingu í nánd við stórbrotna náttúrufegurð. Uppl. í s. 487 1260. Smáauglýsingar sími 569 1100 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.