Morgunblaðið - 10.09.2005, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 15
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
GENGIÐ hefur
verið frá samningi
um kaup Actavis
Group á einu
stærsta lyfja-
dreifingarfyrir-
tæki í Búlgaríu,
Higia AD, með
fyrirvara um sam-
þykki samkeppn-
isyfirvalda í Búlg-
aríu. Kaupverð er
trúnaðarmál, en kaupin eru fjár-
mögnuð með langtímaláni.
Í fréttatilkynningu segir að Higia
hafi verið stofnað árið 1995 í Búlgaríu
og að það sérhæfi sig í dreifingu lyfja
til apóteka og sjúkrastofnana. Félag-
ið hafi góða markaðsstöðu og selji til
um 2.000 apóteka. Starfsmenn fyrir-
tækisins eru yfir 500 talsins og er
áætluð velta þess á þessu ári yfir 85
milljónir evra, eða um 6,6 milljarðar
króna. Félagið hefur 9 vöruhús í öll-
um helstu borgum Búlgaríu, er með
um 4.000 lyf í sölu og dreifir fyrir öll
helstu lyfjafyrirtæki í landinu.
„Búlgaría er einn af okkar lykil-
mörkuðum og stefna okkar er að
styrkja okkur þar enn frekar. Með
kaupunum fær Actavis beinan að-
gang að um 2.000 apótekum, sem
mun síðan styðja enn frekar við
áframhaldandi vöxt félagsins,“ segir
Róbert Wessmann, forstjóri Actavis.
Vægi Búlgaríu eykst
„Kaupin á Higia eru mikilvægt
skref fyrir Actavis í Búlgaríu og gerir
félaginu kleift að stýra stærri hluta
virðiskeðjunnar, sem mun styðja
okkar tekjuvöxt á markaðnum til
framtíðar,“ segir Róbert.
Í tilkynningunni segir að ekki sé
búist við því að áhrif kaupanna verði
veruleg á árinu 2005, en að félagið
komi inn í samstæðuna á seinni hluta
fjórða ársfjórðungs. Á árinu 2006 er
hins vegar búist við að tekjur Higia
verði á bilinu 7–7,7 milljarðar króna.
Halldór Kristmannsson, forstöðu-
maður innri og ytri samskipta hjá Ac-
tavis, segir markaðinn hafa verið að
breytast undanfarin ár í þá átt að
mikilvægi dreifingarfyrirtækja hefur
verið að aukast og að þau hafi náð
aukinni stjórn á markaðssetningu og
dreifingu lyfja. „Þar af leiðandi
fannst okkur mikilvægt að festa kaup
á öflugu félagi með mjög góða mark-
aðsstöðu í sölu til apóteka og sjúkra-
stofnana,“ segir Halldór. „Með til-
komu Higia mun vægi Búlgaríu í
tekjum samstæðunnar aukast veru-
lega, eða úr 2 milljörðum króna á ári í
9–10 milljarða árið 2006.“
Actavis kaupir búlg-
arskt lyfjafyrirtæki
Robert
Wessman
!
!" #
$%%& !" #
$! ' ( # )* !" #
)+ !" #
,$ - #
.-/% #
0 '/ #
!" * $% #
&*! #
+-/% .- #
1 2 #
3.) #
3 !4! )5( 2 * /% #
6! #
" !#$%
% !" #
) %4 %'! .- #
,4" '5 #
72- !" #
+89% 5'! # 1 )# #
:;#2 5 #
<* 5 % " #
=>) =2 2!4
? @** *4 '&' #
A !&' #
&#
'!()
) %2- B@55 ' #
+-84 .- #
3(! C* 3!'! -
?9% 9 #
(!*+, 7DBE
38'
'%2 '
F
F
F
F
F
F
F
F
F
F
$ 2@ * (
@ '%2 '
F
F
F
F
F
F F
F F F
F
F
F
F
F
F F
F
F
F
F
F
G HI
F
G HI
F
G HI
F
F
F
G HI
G F HI
F
G HI
G HI
G F
HI
G HI
G F HI
F
F
F
F
F
F
G F
HI
G HI
F
F
F
G HI
F
F
F
,2 - '% "
-*
? /' 8 % -*
!" 3
F
F
F
F
F
F
F
F
F
F
A '% " 8 %
?, J #!*! )5&-
'% "
F
F
F
F
F
F
F
F
F
F
?,F
A2* @ #!*' % ( * ?,F )@ #!*'! 4 !
EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur
lagt blessun sína yfir samkomulag
sem sendinefnd sambandsins gerði
við kínversk yfirvöld til lausnar
deilu um innflutning vefnaðarvöru
til Evrópu. Því má nú loks afhenda
þær 77 milljónir flíka sem und-
anfarið hafa verið fastar í gámum
á hafnarbökkum víðs vegar um álf-
una. Litháen var eina sam-
bandsríkið sem ekki vildi styðja
samkomulagið.
Innflutningshöft á kínverska
vefnaðarvöru féllu niður fyrr á
þessu ári og jókst þá verulega inn-
flutningur á fatnaði til Evrópu-
sambandsins. Vefnaðarvörufram-
leiðendur í Evrópu mótmæltu
þessu harðlega og var settur tíma-
bundinn kvóti á innflutninginn,
með þeim afleiðingum að gríðar-
mikið af kínverskum fatnaði stöðv-
aðist í höfnum álfunnar. Í vikunni
náðist hins vegar samkomulag um
að helmingur fatnaðarins yrði
dreginn á innflutningskvóta næsta
árs.
Ýmsir leiðtogar ESB-ríkja hafa
lýst vanþóknun sinn á samkomu-
laginu, þrátt fyrir stuðning við
það. Anders Fogh Rasmussen, for-
sætisráðherra Danmerkur, hefur
harðlega gagnrýnt þá sem kröfð-
ust strangari innflutningshafta,
enda sé það ekki í anda nútíma
viðskiptahátta.
Aðeins Litháen á móti
fatasamkomulagi
● Hlutabréf héldu áfram að hækka í
Kauphöll Íslands í dag. Úrvals-
vísitalan hækkaði um 0,3% og er
4.746 stig. Viðskipti með hlutabréf
námu rúmum 2,9 milljörðum, þar af
778 milljónum með bréf Burðaráss.
Bréf Hampiðjunnar hækkuðu um
4,48%, bréf Símans hækkuðu um
2,02% og bréf Nýherja um 1,89%.
Bréf Kögunar lækkuðu um 0,88% og
bréf Atorku lækkuðu um 0,86%.
Áfram hækkun í Kaup-
höllinni
STJÓRN Englandsbanka ákvað á
fundi í fyrradag að breyta ekki stýri-
vöxtum bankans og verða vextirnir
því áfram 4,5%. Búist havði verið við
þessari ákvörðun en vextir bankans
voru lækkaðir um 0,25 prósendur í
síðasta mánuði með það fyrir augum
að ýta undir einkaneyslu.
Kemur þetta fram á vefsíðu BBC.
Níu manna Peningastefnunefnd
ákvað í ágústmánuði að lækka vexti
um fjórðung úr prósentustigi í 4,5%,
en margir nefndarmenn voru því and-
vígir.
Bankastjóri Englandsbanka, Mer-
vyn King, var einn þeirra sem voru
andvígir því að lækka vexti og varaði
við því að of hröð vaxtalækkun gæti
þrýst verðbólgu upp fyrir 2% viðmið
bankans. Síðan þá hafa áhrif fellibyls-
ins Katrínar aukið mjög óvissu í efna-
hagsmálum og mögulegt er að olíu-
skortur auki enn
verðbólguþrýst-
ing.
Hagvöxtur í
Bretlandi hefur
verið meiri en bú-
ist var við, en af-
koma framleiðslu-
geirans var betri
en spáð hafði ver-
ið fyrir um.
Verðbólga er 2,3% og hagvöxtur
var 0,5% í síðasta mánuði og því var
erfitt að færa rök fyrir enn frekari
vaxtalækkun. Á móti kemur að komi
til umtalsverðrar hækkunar á olíu-
verði geti það haft áhrif á neyslu-
mynstur almennings og því dregið úr
hagvexti. Allt þetta leiddi til þeirrar
ágiskunar greiningaraðila að ekki
kæmi til breytingar á stýrivöxtum
Englandsbanka í gær.
Óbreyttir stýri-
vextir í Bretlandi
Mervyn King
● SJÁLFKJÖRIÐ verður í stjórn
Straums fjárfestingarbanka á
næsta aðal-
fundi, en
fimm manns
hafa gefið
kost á sér til setu í fimm manna
stjórn bankans. Framboðsfrestur til
setu í stjórn bankans rann út í gær.
Fimmmenningarnir eru þeir Björg-
ólfur Thor Björgólfsson, Eggert Magn-
ússon, Kristinn Björnsson, Magnús
Kristinsson og Þór Kristjánsson.
Aðalfundurinn verður haldinn hinn
15. september næstkomandi.
Sjálfkjörið í stjórn
Straums
BARCLAYS Bank á Bretlandi bætt-
ist í fyrradag í þann hóp erlendra
banka sem gefið hafa út skuldabréf í
íslenskum krónum og er þá heildar-
upphæðin komin í 28,5 milljarða
króna á hálfum mánuði. Barclays gaf
út bréf fyrir 1,5 milljarða króna sem
er helmingi minna en fyrsta útgáfa
hinna bankanna og austurríska rík-
isins. Skuldabréf Barclays bera 9%
vexti og eru með gjalddaga 15. sept-
ember 2006. Í Morgunkorni Íslands-
banka segir að taki breskir fjárfestar
bréfunum vel megi vænta þess að út-
gáfan verði stækkuð fljótlega. Gengi
krónunnar hefur um ríflega prósent
frá því á mánudag. „Það sem skýrir
lækkunina er einkum hagnaðartaka
spákaupmanna. Ávöxtunarkrafa rík-
isbréfa hefur haldið áfram að lækka
lítillega það sem af er degi og það
sama má segja um innlánsvexti á
millibankamarkaði,“ segir í Morgun-
korninu..
Barclays gefur út skulda-
bréf í íslenskum krónum
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
KAUP Promens hf., móðurfélags
Sæplasts, á breska plastframleiðslu-
fyrirtækinu Bonar Plastics eru end-
anlega frágengin. Í tilkynningu frá
Promens segir að félagið hafi tekið
formlega við rekstri Bonar Plastics
hinn 6. september síðastliðinn. Eftir
kaupin starfrækir samstæða Pro-
mens samtals 19 verksmiðjur í 12
löndum, auk söluskrifstofa í Hong
Kong, Kína og Víetnam.
Kaupverð Bonar Plastics er um
þrír milljarðar króna og var gengið
frá greiðslum og undirritun síðustu
skjala vegna kaupanna í þessari
viku eftir að hluthafafundur í Low
and Bonar hafði lagt blessun sína
yfir kaupsamninginn sem undirrit-
aður var í júlímánuði síðastliðnum.
Ein stærsta samsteypan
Í tilkynningu Promens segir að
með kaupunum á Bonar Plastics sé
orðin til ein stærsta fyrirtækjasam-
steypa í heiminum á sviði hverfis-
steyptra plasteininga með starfsemi
bæði í Norður-Ameríku og Evrópu,
með tilheyrandi samlegðaráhrifum.
Meðal viðskiptavina félagsins eru
fyrirtæki eins og DaimlerChrysler,
Caterpillar, JohnDeere, Peugeot,
Renault og Volvo. Um tveir þriðju
hlutar framleiðslunnar eru allskyns
íhlutir fyrir aðra framleiðendur en
um þriðjungur eru eigin vörur.
Promens hf., sem er dótturfélag
Atorku Group, var stofnað síðast-
liðið vor þegar starfsemi Sæplasts
var endurskipulögð. Promens er
móðurfélag samstæðunnar en áfram
verða notuð vörumerki Bonar Plas-
tics.
Kaup á Bon-
ar Plastics
frágengin
● HAGNAÐUR Crédit Agricole,
stærsta banka Frakklands, var um
1,1 milljarður evra, um 85 milljarðar
króna, á öðrum fjórðungi ársins og
jókst um 6% frá fyrsta ársfjórðungi.
Það er nærri fjórðungi meiri hagn-
aður en gert hafði verið ráð fyrir. Er
árangurinn þakkaður Georges
Pauget sem stýrði samruna bankans
við Crédit Lyonnais og hefur nú verið
skipaður forstjóri bankans. Tekjur á
fjórðungnum námu um 270 millj-
örðum króna, og jukust um 4% frá
fyrsta ársfjórðungi.
Crédit Agricole eykur
hagnað
● JARÐBORANIR hf. hafa undirritað
samning um sölu á dótturfélagi sínu,
Einingaverksmiðjunni ehf. Kaupand-
inn er THGI ehf. og hefur þegar greitt
kaupverðið að fullu og yfirtekið rekst-
urinn. Kaupin eru háð skilyrði um
áreiðanleikakönnun sem áætlað er
að ljúki eigi síðar en 8. september
nk. Í tilkynningu frá Jarðborunum hf.
kemur fram að hagnaður félagsins
vegna sölunnar verður að óbreyttu
um 100 milljónir króna og að við-
skiptin munu hafa óveruleg áhrif á
afkomu Jarðborana hf.
Jarðboranir selja Ein-
ingaverksmiðjuna
:-K
3L=
H
H
)?3B
M N
H
H
D D
<1N
H
H
)N
: %%2
H
H
7DBN MO 02
H
H