Morgunblaðið - 10.09.2005, Page 36
36 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Starfsfólk óskast til
afgreiðslu í verslun
Vinnutími frá kl. 11-19. Einnig vantar í hluta-
störf á virkum dögum og um helgar.
Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist til
augldeildar Mbl., merktar: „A — 17674.“
Óskum eftir að ráða
kjötiðnaðarmann
til starfa
Einnig vantar
starfsfólk
í kjötvinnslu
Upplýsingar gefur
Þorsteinn í síma 897 4441.
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Söngnámskeið í Söngskólanum
• Innritun stendur yfir á kvöldnámskeið
• Kennt utan venjulegs vinnutíma
• Einkatímar eða litlir hópar
• 7 og 14 vikna námskeið í boði
raddbeiting • túlkun • tónfræði
ýsingar á skrifstofu
ns í síma 552 7366
inn@songskolinn.is
www.songskolinn.is
Styrkir
Nordplus Voksen —
Fullorðinsfræðsluáætlun
Norðurlanda
Umsóknarfrestur er til 1. október 2005
Nordplus Voksen er fullorðinsfræðsluáætlun
á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
Markmiðið er að styrkja net, samvinnu- og
þróunarverkefni fullorðinsfræðslu.
Hægt er að sækja um verkefnisstyrki vegna
ferða fyrir fullorðinsfræðslukennara og nem-
enda í fullorðinsfræðslu. Styrkir eru veittir til:
Undirbúningsheimsókna fyrir kennara og
stjórnendur.
Endurmenntunar, námsferða fyrir kennara
og leiðbeinendur.
Mannaskipta í endurmenntun og fullorðins
fræðslu.
Stofnanir og samtök, sem starfa við fullorðins-
fræðslu á einhvern hátt, geta sótt um í Nord-
plus voksen. Nordplus-þátttakendur eru Dan-
mörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð
ásamt Færeyjum, Grænlandi og Álandi.
Leiðbeiningar og umsóknareyðublað er að
finna á heimasíðunni: www.ask.hi.is . Umsókn-
irnar sendast til CIRIUS og svars er að vænta
1. desember 2005.
Nánari upplýsingar fást hjá Alþjóðaskrifstofu
háskólastigsins/Landsskrifstofu Nordplus,
www.ask.hi.is en umsjónarmenn með Nord-
plus Voksen á Íslandi eru Ragnhildur Zoega,
sími 525 5813, rz@hi.is og Birna Heimisdóttir,
sími 525 5855, birnah@hi.is .
Kennarar athugið?
Nordplus Junior styrkir ferðir
kennara/gestakennslu
Aukaumsóknarfrestur er 15. október
2005
Kennaraskipti byggja á minnst tveggja skóla
samstarfi á Norðurlöndum sem felur í sér
virka þátttöku skiptikennara í sínu fagi í
kennslunni við gestaskólann.
Möguleiki á að fá styrki til farkennslu, þ.e.
kennari ferðast á milli skóla í einu eða fleiri
af Norðurlöndunum og kennir grein sína.
Hægt er sækja um ferða- og uppihaldsstyrki
á meðan á skipti- eða farkennslu stendur.
Kennaraskiptin vari a.m.k. 5 daga með ferða-
dögum (3 daga kennsla). Ferðir skulu farnar
á tímabilinu 1. janúar 2006 til 31. júlí 2006.
Rafrænt umsóknarform verður að finna á slóð-
inni www.ask.hi.is. Samstarfssamningur fylgi
umsókn. Allar nánari upplýsingar veitir Birna
Heimisdóttir, birnah@hi.is á Alþjóðaskrifstofu
háskólastigsins/Landsskrifstofu Nordplus,
sími 525 5855.
Tungumálaáætlun Norð-
urlanda - Nordplus Sprog
Nordplus Sprog tungumálaáætlunin er hluti
af Nordplusáætlun Norrænu ráðherranefndar-
innar sem hefur það markmið að efla hreyfan-
leika og myndun samstarfsneta milli landanna.
Stofnanir, samtök, samstarfsnet og einstakling-
ar geta sótt til Nordplus Sprog um styrk til að
fjármagna námskeiðahald, ráðstefnur, rann-
sóknaverkefni, kannanir, útgáfur, orðabókar-
og iðorðavinnu, þróun og útgáfu náms-
gagna, verkefni í máltækni, stofnun samstarfs-
neta milli aðila á sviði tungumála og fræðslu
fyrir almenning.
Umsóknarfrestur er til 17. október 2005
Markmið:
efla gagnkvæman málskilning á Norður-
löndum,
auka þekkingu á tungumálunum sem töluð
eru á Norðurlöndum,
stuðla að lýðræði í tungumálastefnu og
viðhorfi til tungumála á Norðurlöndum,
styrkja stöðu tungumála Norðurlanda á
Norðurlöndum og víðar
Nordplus Sprog er einkum ætlað að varðveita
og styrkja tungumálasamfélag Norðurlanda,
þannig að norræn samvinna verði einnig til
framtíðar að mestu á norrænum tungum.
Það er umsókn til framdráttar ef gert er ráð
fyrir hagnýtingu tölvutækninnar í því verkefni,
sem sótt er um.
Umsóknargögn verða aðgengileg á netinu
ásamt áherslum fyrir 2006 (www.ask.hi.is).
Umsókn þarf að skila inn rafrænt á netinu í
gagnabanka Nordplus Sprog og einnig undir-
ritaðri í pósti til:
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins
Neshaga 16
107 Reykjavík.
Nánari upplýsingar fást hjá Alþjóðaskrifstofu
háskólastigsins/Landsskrifstofu Nordplus,
www.ask.hi.is, Baldur A. Sigurvinsson, sími
525 5854 bas@hi.is og Birna Heimisdóttir,
sími 525 5855, birnah@hi.is .
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða
til sýnis þriðjudaginn 13. september 2005 kl. 14—16
í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Lexus RX 300 4x4 bensín 10.2003
1 stk. Hyundai Starex H-1 4x4 dísel 03.2000
1 stk. Volkswagen Transporter
Syncro 4x4 dísel 03.1998
1 stk. Galloper 4x4 dísel 02.2000
1 stk. Isuzu Trooper 4x4 dísel 06.1999
1 stk. Isuzu Trooper (biluð vél) 4x4 dísel 04.1999
1 stk. Isuzu Crew Cap 4x4 dísel 04.2000
1 stk. Nissan Double Cab
(skemmdur undirvagn) 4x4 dísel 06.1996
1 stk. CMC Suburban 4x4 bensín 09.1977
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 02.1994
1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 09.1992
1 stk. Ford Ranger STX
Super cab 4x4 bensín 03.1994
1 stk. Skoda Octavia station 4x4 bensín 05.2001
1 stk. Suzuki Baleno station 4x4 bensín 03.1998
1 stk. Subaru Legacy station
(biluð vél) 4x4 bensín 08.1999
1 stk. Ford Focus station 4x2 bensín 04.2000
1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 04.2001
1 stk. Subaru Impresa 4x4 bensín 03.1998
1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 04.1999
1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 06.1990
1 stk. Mitsubishi Lancer Wagon 4x4 bensín 01.1993
1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 07.1995
1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 dísel 04.1999
1 stk. Mitsubishi L-200 Double
Cab m. pallhúsi 4x4 dísel 04.2000
1 stk. Mitsubishi L-200 double Cab 4x4 dísel 02.1998
1 stk. Mercedes Benz 316 CDI 4x4 dísel 12.2000
1 stk. Mercedes Benz Vito
(biluð sjálfskipting) 4x2 dísel 09.2000
1 stk. Man 8.136 vörubifreið
með föstum palli 4x2 dísel 05.1985
2 stk. Ski-Doo Grand Touring
vélsleðar belti bensín 02.1996
1 stk. kælir fyrir flutningakassa
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Hringhellu 4, Hafnarfirði:
1 stk. kastplógur á þjónustubíl Vírnet MK-230, 1999
1 stk. slitlagsviðgerðartæki á vörubíl Savalco HP 27, 1988
1 stk. snjótönn á vörubíl Sshmidt Vector-S 36, 1994
Til sýnis hjá Vegagerðinni, Búðareyri 11-13,
Reyðarfirði:
1 stk. veghefill Caterpillar 140G 6x4 dísel 1987
1 stk. fjölplógur á vörubíl Fresia TA 1986