Morgunblaðið - 10.09.2005, Side 49

Morgunblaðið - 10.09.2005, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 49 KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG   HÁDEGISBÍÓ AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 12 - 2.15 - 4.30 - 6.45 - 8 - 10.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 6.15 - 9 - 11 b.i. 14 DUKES OF HAZZARD kl. 8.30 - 10.40 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 12 - 2.05 - 4.10 HERBIE FULLY LOADED kl. 12 - 2.05 - 4.05 BATMAN BEGINS kl. 6.05 B.i. 12 ára. Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. Sat tvær vikur á toppnum í USA. Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins.  S.V. / Mbl.  langt síðan að vel heppnuð íslensk gamanmynd kom í bíó og ættu landsmenn að fagna með því að fjölmenna í kvikmyndahúsin  DV CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 3 - 5.45- 8 10 .15 DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10.15 DECK DOGZ kl.6 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 3 NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 DUKES OF HAZZARD kl. 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10 b.i. 14 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 2 HERBIE FULLY LOADED kl. 4 THE ISLAND kl. 8 B.i. 16 ára. MADAGASCAR m/ensku tali kl. 6 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 2 - 4 HERBIE FULLY LOADED kl. 1.40 - 3.50 KICKING AND SCREAMING kl. 2 S m á r a l i n d ISIS í Smáralind b‡›ur upp á ókeypis skartrá›gjöf. Elín María Björnsdóttir sölustjóri ISIS Pilgrim tekur á móti vi›skiptavinum 10. og 11. september, tímapantanir bókast á fljónustubor›i Smáralindar á 1. hæ›. SKARTRÁ‹GJÖF KÓRDRENGURINN Chris Martin hefur bannað sína eigin tónlist á heimili sínu, þannig að Gwyneth Paltrow, eignkona hans, og Apple, dóttir þeirra, stelast til að hlusta á tónlist Coldplay í bílnum. „Tónlistin er eiginlega bönnuð á heimilinu. En þegar hann er ekki nálægur, spilum við hana í bílnum,“ segir Paltrow. Martin hefur auk þess viðurkennt að hann hafi fengið innblástur úr klám- myndum þegar hann samdi lögin á nýjustu plötu sveitarinnar. Martin segir að hann hafi verið orðinn uppi- skroppa með hug- myndir að lögum á nýjustu plötu Coldplay, X&Y, þeg- ar hann fékk innblástur frá klám- myndum, að því er fram kemur í breska blaðinu The Sun. „Núna skiljið þið ef til vill lögin „Hardest Part“ og „Kingdom Come“ með öðr- um hætti en áður,“ segir Martin. Fólk folk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Hölt hóra vill beina því til lesanda Morgunblaðs- ins að þeir sem misstu af útgáfu- tónleikum hljómsveitarinnar í sum- ar geti loks tekið gleði sína á ný því í kvöld ætli sveitin að end- urtaka leikinn og halda tónleika á Grand Rokk þar sem „svakalegt ljósakerfi og annað partídót“ sem ekki hafi sést síðan Hóran spilaði síðast, verði sett upp. Hljómsveitin vill meina að upp- haflegir útgáfutónleikar EP- plötunnar Love me like you elskar mig hafi verið „ótrúlega vel heppn- aðir“ og lofa meðlimir sveitarinnar því að tónleikarnir í kvöld verði engu síðri. Upphitunarhljómsveit kvöldsins verður hljómsveitin Morðingjarnir en hún ku meðal annars vera skip- uð þremur meðlimum Dáðadrengja. Morðingjarnir leika hrátt pönk. Aðgangseyrir á þessa endur- teknu útgáfutónleika Haltrar hóru verða 500 krónur og gildir hver miði fyrir tvo gesti. Einnig verður EP-plata sveitarinnar til sölu á staðnum á viðráðanlegu verði – hvað sem það nú þýðir. Tónlist | Hölt hóra endurtekur leikinn Ljósakerfi og annað partídót Morgunblaðið/Eggert Hölt hóra á útgáfutónleikum fyrr í sumar – sem nú verða endurteknir. DANSÞÁTTUR þjóðarinnar, Party Zone, stendur fyrir mikl- um gleðskap á Sirkus við Klapparstíg í kvöld. Stjórnendurnir Helgi Már og Kristján tóku þá ákvörðun að færa PZ-kvöldin inn á minni staðina og búa til „þétt og svöl partí á völdum danskaffihúsum hér á landi“. Fyrsta kvöldið var á Vega- mótum, núna er það á Sirkus og svo er Kaffibarinn næstur í röð- inni. Eins og gestir þessara staða vita er oft mikið dansað á þess- um börum, þrátt fyrir að ansi þröngt á þingi verði á dans- svæðum staðanna. Varla er hægt að tala um dansgólf en þrátt fyrir það finnst Íslendingum gaman að dansa á þessum stöðum. Plötusnúðar kvöldsins eru Margeir og DJ Lazer og verður geisladisknum góða PZ: Dansa Meira ’05 dreift til gesta. Tónlist | PZ-kvöld á nýjum stað Dansað á Sirkus Margeir www.pz.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.