Morgunblaðið - 10.09.2005, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 18.28 Að loknum kvöld-
fréttum á laugardögum kynnir Kristín
Björk Kristjánsdóttir hugljúfa tónlist í
þáttaröðinni Trallala dirrindí. Í fyrsta
þætti eru leikin lög með sænsku
söngkonunni og lagasmiðnum Stinu
Nordenstam. Hún hefur gefið út sex
breiðskífur á síðustu tíu árum og sú
sjötta, Heimurinn er hólpinn, kom út
nýlega.
Hugljúf tónlist
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Bragason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Heimsþorpið. Vangaveltur um þró-
un. Umsjóna Ævar Kjartansson. (1:3).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sig-
tryggs Baldurssonar.
14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (6:8).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Á rökstólum. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson. (3).
17.05 Fnykur. Þáttur um fönktónlist, sögu
hennar og helstu boðbera. Áttundi þátt-
ur: Blaxploitation - fönk í kvikmyndum.
Umsjón: Samúel Jón Samúelsson.
(8:10).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Trallala dirrindí. Umsjón: Kristín
Björk Kristjánsdóttir. (1:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslenskir einsöngvarar. Magnea
Tómasdóttir syngur lög eftir Jón Þór-
arinsson og Richard Wagner. Gerrit Schuil
leikur með á píanó.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (e).
20.15 Riddarinn frá Hallfreðarstöðum. Um
líf og yrkingar Páls Ólafssonar. Umsjón:
Þórarinn Hjartarson. Lesari með honum:
Ragnheiður Ólafsdóttir. (Frumflutt 1998)
(2:3).
21.05 Góður, betri, bestur. Þættir um sig-
urvegara Van Cliburn píanókeppninnar frá
fyrri árum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (e) (2:5).
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Knut Farest-
veit flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Landið í þér. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (6:6)
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10
Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt-
ir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif-
andi útvarp á líðandi stundu. 16.00 Fótbolt-
arásin. Bein útsending frá úrslitaleik kvenna í
Visa-Bikarkeppni Íslands. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss-
ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan.
Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már
Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn
með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Belgíu.
12.00 Lokamót Alþjóða
frjálsíþróttasambandsins
Bein útsending frá mótinu
sem fram fer í Mónakó.
15.45 Kastljósið (e)
16.10 Táknmálsfréttir
16.20 Bikarkeppnin í fót-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik Breiðabliks og
KR í Visa-bikarkeppni
kvenna í fótbolta á Laug-
ardalsvelli.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Söngvaskáld Magn-
ús Eiríksson syngur nokk-
ur lög og spjallar við gesti í
sjónvarpssal. Hann nýtur
aðstoðar Eyþórs Gunn-
arssonar píanóleikara. (e)
20.30 Stríðið hans Varians
(Varian’s War) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 2001
um Varian Fry sem bjarg-
aði meira en tvö þúsund
lista– og menntamönnum
undan ofsóknum nasista í
síðari heimsstyrjöld. Í
myndinni er sagt frá kynn-
um hans af Marc Chagall,
Hönnu Arendt, Franz
Werfel og Heinrich Mann
sem hann gekk með frá
Frakklandi yfir til Spánar
með útsendara nasista á
hælunum. Leikstjóri er
Lionel Chetwynd og meðal
leikenda eru William Hurt,
Julia Ormond, Matt Crav-
en, Maury Chaykin, Alan
Arkin og Lynn Redgrave.
22.30 Ég, ég, ég (Me My-
self I) Áströlsk/frönsk
gamanmynd sem er frá
1999. Leikstjóri er Pip
Karmel.
00.10 Hamborgarhópurinn
(The Hamburg Cell) (e)
01.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
The Jellies, Músti, Póst-
kort frá Felix, Pingu,
Sullukollar og fleira.
11.30 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (11:27)
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Osbournes 3 (6:10)
14.10 Whoopi (Is Rita
Pregnant?) (14:22) (e)
14.30 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
(19:22)
15.15 Nábúar - Æður og
maður (Nábúar)
16.10 Amazing Race 7
(Kapphlaupið mikla) (1:15)
16.45 Darren Brown (e)
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Absolutely Fabulous
(Tildurrófur) (7:8)
19.45 Stelpurnar (2:20)
20.10 Það var lagið
21.10 Along Came Polly
(Svo kom Polly) Leik-
stjóri: John Hamburg.
2004.
22.40 The Beverly Hill-
billies (Utanveltu í Bev-
erly Hills) Leikstjóri:
Penelope Spheeris. 1993.
00.10 Drugstore Cowboy
(Lyfjabúðaræningjar)
Leikstjóri: Gus Van Sant.
1989. Stranglega bönnuð
börnum.
01.55 Rollerball (Hringur
dauðans) Leikstjóri: John
McTiernan. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.30 Blinkende Lygter
(Logandi ljósker) Leik-
stjóri: Anders Thomas
Jensen. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
05.20 Strákarnir
05.45 Fréttir Stöðvar 2
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.40 HM 2006 (Búlgaría -
Ísland) Leikið var í Sofiu.
12.20 HM 2006 (Írland -
Frakkland) Leikið var í
Dublin.
14.00 Fifth Gear (Í fimmta
gír) Breskur bílaþáttur.
14.25 Mótorsport 2005
14.55 Toyota-mótaröðin í
golfi (Flugfélag Íslands
mótið)
15.50 Ítalski boltinn (Pal-
ermo - Inter) Bein útsend-
ing.
17.50 Spænski boltinn
(Real Madrid - Celta) Bein
útsending frá spænska
boltanum.
19.50 Spænski boltinn
(Deportivo – Atl. Madrid)
Bein útsending.
21.50 Hnefaleikar (Arturo
Gatti - Leonard Dorin)
Frá hnefaleikakeppni í
Atlantic City. Áður á dag-
skrá 24. júlí 2004.
22.15 Hnefaleikar (Erik
Morales - MA Barrera)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas.
Áður á dagskrá 22. júní
2002.
23.35 Hnefaleikar (Erik
Morales - MA Barrera) (e)
01.00 Hnefaleikar (Erik
Morales - Zahir Raheem)
Bein útsending.
06.00 Ping
08.00 The Associate
10.00 Prince William
12.00 Two Family House
14.00 Ping
16.00 The Associate
18.00 Prince William
20.00 Two Family House
22.00 City of Ghosts
00.00 The List
02.00 Cause of Death
04.00 City of Ghosts
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.00 Wildboyz (e)
12.30 Sledgehammer (e)
13.00 Popppunktur Um-
sjón hafa: Felix og Dr.
Gunni. (e)
14.00 Peacemakers (e)
15.15 Ripley’s Believe it or
not (e)
16.00 America’s Next Top
Model IV (e)
17.00 The Contender
Raunveruleikaþættir. (e)
18.00 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
19.00 The King of Queens
(e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e)
21.00 House (e)
21.50 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar Las Vegas. (e)
22.45 Peacemakers
23.30 Law & Order Banda-
rískur þáttur. (e)
00.25 CSI: New York (e)
01.15 Da Vinci’s Inquest
(e)
02.05 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
03.35 Óstöðvandi tónlist
14.00 David Letterman
15.45 Sjáðu kvikmyndir
16.00 Kvöldþátturinn
16.50 Supersport (9:50)
17.00 Seinfeld (11:24)
17.30 Friends 3 (1:25)
18.00 Friends 3 (4:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (11:20)
20.00 Seinfeld (12:24)
20.30 Friends 3 (5:25)
21.00 Joan Of Arcadia
(10:23)
21.45 Byrjaðu aldrei að
reykja (Gerð myndbands
2)
22.00 Rescue Me (11:13)
22.50 American Princess
(2:6)
23.40 Paradise Hotel
(10:28)
00.30 David Letterman
VARIAN’S WAR
(SJÓNVARPIÐ KL. 20.30)
Sjónvarpsmynd um banda-
ríska blaðamanninn Varian
Fry sem vann ámóta hetju-
dáðir og Wallenberg í síð-
ari heimsstyrjöldinni. Úr-
vinnsla í meðallagi en efnið
forvitnilegt. ME MYSELF I
(SJÓNVARPIÐ KL. 22.30)
Ástardraumar einmana
kona eru höndlaðir á skyn-
samlegan og gamansaman
hátt með Griffith trúverð-
uga í aðalhlutverki.
THE HAMBURG CELL
(SJÓNVARPIÐ KL. 00.10)
Sviðsett heimildarmynd um
illvirkjana sem frömdu
ódæðisverkin 11. 9. Að-
dragandann, verknaðinn,
hefur hlotið litla útbreiðslu.
ALONG CAME POLLY
(STÖÐ 2 KL. 21.10)
Stiller í þúsundasta aula-
hlutverkinu, að þessu sinni
tvístígandi raggeit sem
finnur ástina á ólíklegasta
stað. Anniston og Hoffman
ögn skárri. THE BEVERLY HILLBILLIES
(Stöð 2 kl. 22.40)
Helst að Leachman hleypi
smáfjöri í afdalafjölskyld-
una sem finnur olíulind í
hlaðvarpanum og flytur í
Beverlyhæðir. DRUGSTORE COWBOYS
(STÖÐ 2 KL. 00.10)
Undanbragðalaus efnis-
meðferð gerir mynd um
unga dópróna að magnaðri
ádeilu á eiturlyf og neyslu-
menningu fíkla og kynn-
umst í leiðinni vonum
þeirra og vonleysi.
ROLLERBALL
(STÖÐ 2 KL. 01.55)
Mislukkuð endurgerð
fjallar um ofbeldisfullan
kappleik í náinni framtíð
þar sem keppendur berjast
upp á líf og dauða. Hug-
myndasnautt ofbeldi.
BLINKENDE LYGTER
(STÖÐ 2 KL. 03.30)
Á köflum vel sagður
Kaupmannahafnar-gaman-
krimmi, persónurnar skil-
merkilega afmarkaðar,
hver með sínum sérkenn-
um. Gallinn sá að hann er
hrærigrautur kvikmynda-
greina þar sem engin ein
stendur uppúr. PRINCE WILLIAM
(STÖÐ2BÍÓ KL. 18.00)
Fyrir áhugasama um blóð,
blátt og breskt. CITY OF GHOSTS
(STÖÐ2BÍÓ KL. 22.00)
Rólyndislegur rökkur-
krimmi, frumraun Dillons
er unnin af metnaði og
minnir á fyrstu leikstjórn-
arverkefni Penns og þá er
mikið sagt. Skarsgård og
Dillon eru afbragð.
LAUGARDAGSBÍÓ
MYND KVÖLDSINS
TWO FAMILY HOUSE
(Stöð2BÍÓ kl. 20.00)
Fyndið og mannlegt gam-
andrama um óvenjulegan
heimilsföður í New York á
sjötta áratugnum. Fjöl-
skyldan álítur hann rugl-
aðan en hann dreymir um
að verða söngleikjastjarna
og kaupir því tveggja
hæða hús. Breytir neðri
hæðinni í skemmtistað og
lætur hann rætast. Frum-
leg, hlý verðlaunamynd af
Sundancehátíðinni með
leikurum úr The Sopranos.
Kemur notalega á óvart og
er góður kostur á litlu
kvöldi. Sæbjörn Valdimarsson
MAGNÚS Eiríksson hefur um árabil verið einn dá-
ðasti dægurtónlistarmaður þjóðarinnar og er bæði
afkastamikill og vinsæll lagasmiður. Mörg laganna
sem hann hefur gefið út undir merki Brunaliðsins,
Mannakorna og í eigin nafni hafa ratað beint í þjóð-
arhjartað og verið sungin um allar þorpagrundir
þegar fólk kemur saman og gerir sér glaðan dag. Í
þættinum Söngvaskáld syngur Magnús nokkur
laga sinna og spjallar við gesti í sjónvarpssal. Hann
nýtur aðstoðar Eyþórs Gunnarssonar píanóleikara.
Upptöku stjórnaði Jón Egill Bergþórsson.
Þorparinn
Pálmi Gunnarsson og
Magnús Eiríksson.
Sönvaskáld verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 19.40.
Söngvaskáld
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
12.15 Stuðnings-
mannaþátturinn Umsjón
hefur Böðvars Bergs-
sonar. (e)
13.10 Upphitun (e)
13.40 Man. Utd - Man. City
(b) EB 5 Birmingham -
Charlton (b)
15.45 Á vellinum með
Snorra Má
16.00 Middlesbrough - Ars-
enal (b)
18.30 WBA - Wigan Leikur
frá því fyrr í dag.
20.30 Chelsea - Sunder-
land frá því fyrr í dag.
22.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
Úrslitaleikur Breiðabliks og
KR í Visa-bikarkeppni kvenna
í fótbolta á Laugardalsvelli.
Leikurinn verður sýndur í
beinni útsendingu í Sjónvarp-
inu. Breiðablik er að þessu
sinni talið sigurstranglegra.
EKKI missa af …
… Bikarkeppninni