Morgunblaðið - 10.09.2005, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2005 51
ANIMAL PLANET
10.00 Miami Animal Police 11.00 Mon-
key Business 11.30 Animals A-Z 12.00
George and the Rhino 13.00 A Joey
Called Jack 14.00 Growing Up... 15.00
Crocodile Hunter 16.00 Austin Stevens -
Most Dangerous 17.00 Sharks of the
Deep Blue 18.00 Living with Wolves
19.00 Up Close and Dangerous 21.00
Ferocious Crocs 22.00 Sharks of the
Deep Blue 23.00 George and the Rhino
24.00 A Joey Called Jack
BBC PRIME
10.10 Top of the Pops 2 Specials
10.30 The Generation Game 11.30 Pas-
sport to the Sun 12.00 Doctors 14.00
The Good Life 14.30 Yes Minister 15.00
Top of the Pops 15.40 Top of the Pops
2 Specials 15.55 The Weakest Link
Special 16.40 Strictly Come Dancing
17.40 Casualty 18.30 The Dobsons of
Duncraig 19.00 Grumpy Old Men 19.30
The Brian Epstein Story 20.45 The Boy
Can’t Help It 21.45 Top of the Pops
22.30 Lenny Henry in Pieces 23.00 Su-
pernatural Science 24.00 Hidden Treas-
ure
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Extreme Machines 11.05 Massive
Machines 11.35 One Step Beyond
12.00 Nuclear Dynamite 13.00 Eng-
ineering the Impossible 14.00 3-2-1 Ve-
gas! 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures
15.30 Lake Escapes 16.00 Demolition
Day 17.00 Ray Mears’ Extreme Survival
18.00 Extreme Engineering 19.00 Am-
erican Chopper 20.00 Rides 21.00
Scrapheap Challenge 22.00 Trauma
23.00 The 178 Kilo Teenager 24.00 FBI
Files
EUROSPORT
10.00 Athletics 14.00 Cycling15.30
Tennis 18.00 Athletics19.00 Tennis
21.45 News 22.00 Fight Sport 23.45
Tennis
HALLMARK
10.30 McLeod’s Daughters 12.45 My
Louisiana Sky 14.30 Out Of The Woods
16.00 McLeod’s Daughters 19.45 Float-
ing Away 21.30 My Own Country 23.15
Brotherhood of Murder 0.45 Floating
Away
MGM MOVIE CHANNEL
10.15 Triumph over Disaster: The Hurric-
ane 12.20 Goodbye Supermom 13.55
Vigilante Force 15.25 Convicts 17.00
Peacekillers 18.25 Who’ll Stop the Ra-
in? 20.30 Bridge to Silence 22.05 Tak-
ing of Beverly Hills 23.40 What Happe-
ned Was...
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Paranormal? 11.00 Yeti - Hunt
for the Wildman 12.00 Marine Mach-
ines 13.00 Megastructures 14.00
Cinderella Man - The Real Jim Braddock
Story 15.00 Seconds From Disaster
16.00 Owls - Silent Hunters 17.00
Battlefront 18.00 Shipwreck Detectives
19.00 Diamonds of War 20.00 The
Wild Geese 22.30 Shooting Under Fire
24.00 Paranormal?
TCM
19.00 Little Off Set - Isacc Mizrahi -
Blow Up 19.15 Blow-Up 21.05 The
Hunger 22.40 The Outrage 0.15 The
White Cliffs of Dover
DR1
08.00 Disney sjov 09.00 Barracuda
11.00 Tidens tegn - TV på tegnsprog
12.00 TV AVISEN 12.10 I regnskovens
verden 13.00 Tema: Hvor godtfolk er -
Elverdamskroen 15.00 Mus-
ikprogrammet - Mew 15.30 Ungefair:
Mobning 16.00 Boogie Listen 17.00
Hvorfor, Ouafa? (4:5) 17.30 OBS
17.40 Før Søndagen 17.50 Held og
Lotto 18.00 Ellas to steder (3:3) 18.30
TV AVISEN med Vejret 18.55 SportNyt
19.05 Hunde på job (2:13) 19.30 Når
næsehornet hedder Oscar 20.00 Olsen-
banden i Jylland 21.35 Kriminalkomm-
issær Barnaby (42) 23.10 Speedway:
Italiens Grand Prix 00.40 Boogie Listen
01.40 Godnat
DR2
12.20 Viden Om 12.50 Debatten
13.30 Atletik: World Athletics Final, di-
rekte 17.00 OBS 17.35 Tematirsdag:
11. september - Terroristerne iblandt os
19.15 Terrorister i Danmark? 19.35
Den sorte skole (3:5) 20.25 Last Night
of the Proms 20.25 Temalørdag: Last
Night of the Proms 20.30 Mellemlæg 1
- Last Night of the Proms 22.30 Deadl-
ine 22.50 Last Night of the Proms - 2.
del 00.00 Outro - Last Night of the
Proms 00.05 Den halve sandhed (2:8)
00.35 Clement Direkte 2:12 01.15 Helt
hysterisk (15) 01.45 Trailer Park Boys
(32) 02.10 Godnat
NRK1
08.00 Pysjpopbaluba 11.30 Valg 05:
Partilederdebatt 13.30 442 Toppserien:
Asker-Kolbotn 15.30 442: Tippeligaen:
Viking-Rosenborg 18.00 Barne-tv 19.00
Lørdagsrevyen 19.45 Lotto-trekning
19.55 Hvilket liv! 20.25 Fortsatt på
høgge’ etter 25 år 21.25 Med hjartet
på rette staden 22.15 Fakta på lørdag:
Sinatra - stjernens mørke side 23.00
Kveldsnytt 23.15 Nattkino: Mannen som
saksøkte Gud 00.55 Usett: Rar jente -
pene ben
NRK2
14.05 Svisj hip hop 16.00 Golf: Sol-
heim cup 18.00 Trav: V75 18.45 Golf:
Solheim cup 20.00 Siste nytt 20.10
Golf: Solheim cup 00.00 Den tredje
vakten 00.40 Danseband jukeboks
04.00 Svisj
SVT1
08.00 Bolibompa 08.01 Pål Plutt
08.30 Kött på benen 09.00 På tec-
kenspråk: Teckenlådan 09.15 På tec-
kenspråk: Pi 09.30 Hjärnkontoret 10.00
Trackslistan 11.15 Golf: Solheim Cup
12.15 Mitt i naturen 12.45 Plus 13.15
Stina om Magnus Härenstam 13.45
Landgång 14.15 Mellan dig och mig
14.45 Go’kväll 15.30 Din släktsaga
16.00 Krönikan 17.00 Doobidoo 18.00
Bolibompa 18.01 Disneydags 19.00
Kenny Starfighter 19.30 Rapport 19.45
Sportnytt 20.00 Seriestart: Folktoppen
21.00 Karl för sin kilt 21.55 Golf: Sol-
heim Cup 22.45 Rapport 22.50 Golf:
Solheim Cup 01.00 Sergeant York
03.10 Sändning från SVT24
SVT2
10.00 Gröna rum 10.30 Cityfolk 11.00
På teckenspråk: Teckenlådan 11.15 På
teckenspråk: Pi 11.30 På teckenspråk:
Perspektiv 12.15 Stockholm live 12.45
Skrotslaget 13.30 Friidrott: GrandPrix-
finaler 17.00 Anslagstavlan 17.05
Europas glömda imperium 17.55 Helg-
målsringning 18.00 Aktuellt 18.15
Landet runt 19.00 Gospelfest 19.30
Coupling 20.00 Parkinson 20.45 Radio-
hjälpen hjälper - Kids Ark 21.00 Aktu-
ellt 21.15 Utan fruktan 23.15 VM i
speedway 00.15 Spooks 01.10 Mus-
ikbyrån live
07.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (e. kl. 8.15 og
9.15)
18.15 Korter
19.15 Korter
20.15 Korter
22.15 Korter (E. á klukkutíma
fresti til morguns)
ÝMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
!*-
)
*.
*
%!
/
0111
% 20113 2
**.
*
4
.
!" #
$ % %
%
%
& '" (
56078 *%
6 9
4
!
6
0' 4
-;
* 4056'78
%
)
*
"
4<
).
9 *
/
1 05
=< *.
*-
! "# ! "# ! "# $#%&
'( &
)#%
* +
& ,%#
- ./0
1 /
07
07
00
07
(
7
:
6
3
0:
01
.!
.!
2 .!
.!
.!
.!
.!
.!
(/. 2#
3+ 4 (5
6( (
7
)# 2+(
'#
7 "
0'
0'
0>
0'
'7
':
'0
03
'>
'7
'>7
2 .!
2 .!
.!
?
.!
.!
.!
2 .!
.!
.!
) &#
'8# (
(8
$.
)9#
:#
(# -#5 (
!/8 (
; (
'0
'5
'5
'>
03
'5
'@
03
'@
'(
'(
2 .!
2 .!
2 .!
)
%
?
.!
)
%
.!
.!
2 .!
.!
$* ,)"<
<)=,>$?@$
A46@=,>$?@$
3,B7A";4@$
#
=
:>@
55'
757
743
74@
74@
= .
353
0'70
''@
17>
=
0@'0
0(:>
(0(
0::5
= .
''':
0>5'
0301
. C
# @:@
@:1
@'7
@75
'700
'7'7
'77:
03>'
=
'75>
:4>
04(
04'
043
04'
74(
745
741
:4'
04'
041
745
!* )
! !
8A
))
*
+$,-$
***
*.
*..
***
))
))
Í nýjasta tölublaði vikuritsins TheEconomist er fjallað um stöðu
háskóla í Evrópu og sagt að hún
ógni samkeppnishæfni álfunnar.
Í leiðara blaðsins segir: „Þeir Evr-ópubúar, sem finna fyrir þeirri
freistingu í kjölfar hinna óhugn-
anlegu viðburða í New Orleans að
draga úr stöðu Bandaríkjamana,
ættu að velta fyrir sér einu orði: há-
skólar. Fyrir fimm árum lýstu evr-
ópskir embættismenn því yfir í
Lissabon að þeir hygðust verða
fremsta „þekkingarhagkerfi“
heimsins árið 2010. Hugsunin á bak
við þessa stórbrotnu yfirlýsingu var
skynsamleg á sinn hátt: eini mögu-
leiki Evrópu á að halda lífsskil-
yrðum sínum er fólginn í því að
sýna meiri vitsmuni við vinnuna en
keppinautarnir fremur en að leggja
harðar að sér eða vera ódýrari.
Æðri menntun í Evrópu er hins
vegar að bregðast og kerfið gæti
gert þetta markmið að engu.“
Blaðið bendir á að háskólar nú-tímans hafi orðið til í Evrópu,
verið öðrum til fyrirmyndar og lað-
að að sér fræðimenn víða að. Eftir
síðari heimsstyrjöldina hafi Banda-
ríkin hins vegar hrifsað forustuna
og þar séu nú 17 af 20 fremstu há-
skólum heims. Að auki eru þar 70%
af nóbelsverðlaunahöfum heimsins.
The Economist bendir á að víða íEvrópu geri menn sér grein fyr-
ir vandanum, en umbæturnar sæk-
ist hægt um leið og áræði skorti. Og
nú blasi við samkeppni úr nýrri átt.
Síðan segir: „Við Evrópu blasirekki aðeins samkeppni frá
Bandaríkjunum í þekking-
arhagkerfinu. Í löndum á uppleið
hefur hugmyndin um að beita vits-
munum við vinnuna náð fylgi ásamt
því að leggja harðar að sér. Stjórn-
völd í Singapúr eru ákveðin í að þar
verði til „þekkingareyja“. Indverj-
ar hafa frískað upp á tækniháskóla
sína. Á undanförnum áratug hefur
fjöldi stúdenta í Kína tvöfaldast og
mikið fé verið veitt til bestu háskól-
anna. Evrópubúar geta gleymt því
að vinna upp forskot Bandaríkja-
manna, ef þeir gera ekki umbætur
á háskólum sínum munu Asíubúar
brátt einnig skilja þá eftir í ryk-
mekki.“
STAKSTEINAR
Nemendur, sem útskrifast frá Harvard,
hafa ástæðu til að kætast.
Staða evrópskra háskóla
08.00 Barnaefni
09.00 Blönduð dagskrá
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Blandað efni
16.30 Flying House - barna-
efni
17.00 Superbook - barnaefni
17.30 The Way of the Master
18.00 Í umræðunni
19.00 Blandað efni
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 Believers Christian Fel-
lowship
22.00 Robert Schuller
23.00 Ulf Ekman
24.00 LifeLine
01.00 Extreme Prophetic
01.30 Nætursjónvarp
OMEGA
BANDARÍSKA hipp hopp-sveitin Dälek stíg-
ur á svið í Iðnó í kvöld ásamt vel völdum ís-
lenskum hljómsveitum en uppákoman er hluti
af hátíðinni Orðið tónlist. Sveitin er frá New-
ark í New Jersey og má rekja sögu hennar aft-
ur til ársins 1998 þegar Will Brooks (Dälek) og
Alap Momin (Oktopus) hittust í William Patt-
erson háskólanum í New Jersey og komust þá
að því að þeir höfðu sameiginlegan áhuga á
framsækinni nútímatónlist, hvort sem það var
hipp hopp, djass, rokk eða klassík.
Fyrsta skífa þeirra, Negro, Necro, Nekros,
leit dagsins ljós sama ár og er óhætt að segja
að á henni hafi verið nýstárlegur hljómur, að
því er fram kemur í tilkynningu frá Smekk-
leysu og Hr. Örlygi, sem standa fyrir hátíðinni.
Á plötunni notaðist sveitin við „sömpl“ frá
hljómsveitum á borð við My Bloody Valentine,
Faust og Velvet Underground og tónskáldum
á borð við Penderecki og Glenn Branca, sem
stundum er kallaður lærimeistari Sonic Youth.
Stuttu eftir gekk til liðs við þá félaga skífu-
skankarinn Hsi-Chang Lin (Still) sem fær hin
ótrúlegustu hljóð út úr tækjabúnaði sínum og
hefur honum verið líkt við ekki ómerkari tón-
listarmenn en Grandmaster Flash, Jimi Hend-
rix og Merzbow.
Til marks um sérstöðu Dälek hefur sveitin
farið í tónleikareisur með fjölbreyttum hópi
hljómsveita og tónlistarmanna sem koma ekki
endilega úr hipp hoppinu. Þarna má nefna The
Roots, De La Soul, The Melvins, Grandmaster
Flash, ISIS, Prince Paul, Dillinger Escape
Plan, Tomahawk og DJ Spooky. Hljómsveitin
hefur einnig gefið út samstarfsplötur með
framúrstefnudjassistunum William Hooker og
Ravish Momin, raftónlistarmönnunum Kid 606
og Merzbow og þýsku hljómsveitinni Faust.
Orðið tónlist | Tilraunakennt hipp hopp frá Bandaríkjunum
Dälek og fram-
sæknir Íslendingar
Orðið á allra vörum í tónlistinni í kvöld verður áreiðanlega Dälek.
Dälek, Ghostigital, Forgotten Lores, Skakka-
manage og Donna Mess spila í Iðnó í kvöld.
Gleðin hefst kl. 21. Aðgangseyrir er 1.200 kr.