Morgunblaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 23 MINNSTAÐUR H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H v e R A f o l d 1 - 3 , g R A f A R v o g I • S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 Ný SeNdINg Nýtt koRtAtÍMAbIl SUÐURNES Grindavík | Gengið hefur verið frá samningi Ungmennafélags Grinda- víkur við Grindavíkurbæ um fyrir- komulag á veitingu styrkja vegna ferðalaga íþróttafólks úr Grindavík til útlanda. Gunnlaugur J. Hreins- son, formaður UMFN, og Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri skrifuðu undir samning þessa efnis í nýrri skrifstofu aðalstjórnar UMFG en stjórnin hefur fengið inni á efri hæð Kvennó. Gunnlaugur var kampakátur með samninginn, sagði að tími hafi verið kominn til að finna formlegan farveg fyrir þessi mál. „Mér líst vel á þetta enda fyrsti samningurinn sem við höfum gert í háa herrans tíð. Þessi sjóður er samvinnuverkefni fyrir- tækja, aðalstjórnar UMFG og Grindavíkurbæjar. Vonandi tekst okkur að fá fyrirtækin inn líka og þá getum við styrkt afreksfólkið dyggi- lega.“ Gunnlaugur sagði að mikið væri að gerast á íþróttasviðinu í Grinda- vík um þessar mundir. „Nú er á næstu dögum ætlunin að taka formlega í notkun sparkvöll sem byggður er í samstarfi KSÍ og Grindavíkurbæjar. Þá mun nefnd sem hefur verið að störfum skila af sér á næstu dögum tillögum sínum um framtíðarskipulag og framtíðar- óskir deildanna til bæjarstjórnar,“ sagði Gunnlaugur. Þess má geta að í dag eru fimm deildir starfandi innan UMFG og þar af eru tvær nýlegar en það eru sunddeild og fimleikadeild. Allar deildir eru með öflugt starf en mesta athygli vekur þessa dagana nýjasta deildin sem þegar er með yfir 100 iðkendur þrátt fyrir aðstöðuleysi fimleikafólksins. Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson Skrifað undir Ólafur Örn Ólafsson og Gunnlaugur J. Hreinsson ganga frá samningi um afrekssjóð. Samið um styrki til afreksfólks Innihaldið skiptir máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.