Morgunblaðið - 28.10.2005, Side 50

Morgunblaðið - 28.10.2005, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Taktu til hendinni og berðu þig rétt að, ljúktu verki í eitt skipti fyrir öll. Ungt fólk þarfnast stuðnings í formi hug- mynda, fjármagns eða einhvers sem hlustar. Þú ert fær um allt þetta þrennt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samkeppnin er hörð og því á nautið auðvelt með að einblína á það sem það getur ekki, í stað þess að sættast við sjálft sig. Áttaðu þig á því hvað þú hef- ur að bjóða og nýttu þér það. Ástalífið verður meira spennandi með kvöldinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Eyddu tíma í það sem þú ert góður í. Þú þarft að auka enn á færni þína til þess að opna leiðina að fleiri tækifær- um. Þú átt mikið í vændum, jafnmikið og þú hefur leyft þér að dreyma um. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er ánægðastur þegar hann tekur forystuna. Ef hann sér ekkert sem vekur áhuga hans þarf hann ein- faldlega að búa það til. Þegar þú gerir upp hug þinn er hjálpin á næsta leiti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Allir hafa einhverja hæfileika. Það vill bara svo til að hæfileikar ljónsins eru þannig að allir taka eftir þeim. Nú átt þú að dást að öðrum. Styddu ástvinina með því að kunna að meta færni þeirra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin beina sjónum að mun- inum á því að vinna og vera á frama- braut. Þú lætur freistast til að elta pen- inga, en raunveruleg verðmæti koma til þín ef þú sækist eftir því sem þú þrá- ir. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin ákveður að vera hún sjálf og er með kaldhæðni sem er henni ekki eig- inleg í farteskinu. Háttvíst fólk eins og vogin veit hvenær rétti tíminn er til þess að byrsta sig. En enginn móðgast við svona sjarmatröll. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það þarf næmt fólk eins og drekann til þess að benda fólki á hvað það er að fara á mis við. Ljóðræn andagift er áberandi. Það þýðir ekki að drekinn gangi um rímandi (þótt hann megi það alveg). Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú lærir hraðar en samferðamenn- irnir, sem eykur á spennu í sam- skiptum, eða veldur uppnámi. En nú er enginn tími til þess að spá í tilfinningar annarra. Haltu þínu striki og biðstu af- sökunar seinna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þegar maður er upptekinn af æðri sviðum tilverunnar missir maður tíma- skynið og gleymir stund og stað. Kannski ætti steingeitin að vera það oftar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það sem tekið er gott og gilt í vinnunni er að breytast. Nú kemstu allt í einu upp með eitthvað sem þú hefur verið að reyna svo árum skiptir. Ef til vill ertu ekki útivinnandi, það gæti breyst í dag. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Himintunglin líta fiskinn með velþókn- un því hann þorir að dreyma stærri drauma en nokkur annar. Þú ert búinn að fatta plottið, það krefst sömu fyr- irhafnar að ná háleitum og hversdags- legum markmiðum. Stjörnuspá Holiday Mathis Nú fer í hönd fyrsta helgi ársins er sól er í merki sporðdrekans. Hinar frægu ástríður drekans laða marga á kreik í leit að dulúð, leynimakki og töfrum. En tungl er jafnframt í meyju, sem þýðir að enginn lyftir sér upp fyrr en skyldustörfum er að fullu lokið. Tónlist Gamla Bókasafnið í Hafnarfirði | Tónleikar í boði Svarthols hefjast kl. 19. Þær sveitir sem spila eru: Zodogan, Atrum, Big Kah- una, Vagínas, Benny Crespo’s Gang, Hoff- man og Jan Mayen. Frítt inn, nánari upplýs- ingar á www.myspace.com/svarthol. Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Tónlist- arhátíð í Ölfusi, Tónar við hafið, hefst með tónleikum Jazzkvartetts Kára Árnasonar, kl. 21–23. Þeir munu flytja íslenskar og er- lendar jazzperlur. Bústaðakirkja | Tórshavnar Manskór er með tónleika í kl. 20. Á dagskránni eru bæði færeysk og íslensk lög auk annarra. Söngstjóri kórsins er Bjarni Restorf. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars- dóttir til 6. nóv. Sjá http://www.artotek.is. Aurum | Harpa Einarsdóttir sýnir málverk, 15–28. október. Bananananas | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyrar- bakka. Opið um helgar frá 14–17. Til nóv- emberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars- son til 6. nóvember. Sýningin er opin um helgar kl. 14–17 og eftir samkomulagi. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. október. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir, blönd- uð tækni á striga. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson sýnir málverk sín til 31. október. Opið alla daga nema þri. frá 12.30 til 16.30. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. október. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningar- salnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlista- menn. Til 30. október. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig- urðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðarflugvelli. Sýningin stendur fram í janúar 2006. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 3. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími. Tuttugu listamenn til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóvember. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústssonar (1922 –2005). Verkin á sýningunni er öll úr eigu Safns. Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv. Skaftfell | Sigurður K. Árnason sýnir mál- verk. Opið á sunnudögum kl. 15–18, einnig eftir samkomulagi. Til októberloka. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, opnar í dag, kl. 18, sýninguna „Börn Palestínu“. Myndirnar á sýningunni voru teknar á ferðalagi hans til herteknusvæðanna í Pal- estínu árið 2004. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu, Matur og menning, sýnir Hjörtur Hjartar- son (f. 1961) málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tón- listarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. desember og er opin á opnunartíma Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vik- unnar nema mánudaga kl. 11–17. Fyrirlestrar Oddi – Félagsvísindahús HÍ | Kristinn R. Þórisson flytur fyrirlestur er nefnist: Vél- vitund, meðvitund og sjálfsvitund í kjöt- vélum og vélmennum, en þar mun Kristinn greina frá nokkrum hugmyndum manna um meðvitundina út frá sjónarhóli gervi- greindarinnar og leitast við að sýna framá hvernig hægt er að skapa meðvitund í vél- menni. Fyrirlesturinn er kl. 14–15. Stofa 132 í Öskju, Náttúrufræðahúsi HÍ | Lovemore Chipungu fræðimaður frá Zim- babwe, fjallar um lífskjör aldraðra í borgum og stefnu stjórnvalda í Zimbabwe í mál- efnum aldraðra. Chipungu er kennari við Vísinda- og tækniháskóla Zimbabwe. Er- indið er á vegum jarð- og landfræðiskorar Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 deigar, 9 nægir, 10 tala, 11 kind, 13 byggja, 15 hestur, 18 fljótin, 21 nam, 22 afturkallaði, 23 fiskar, 24 dásamlegt. Lóðrétt | 2 umræða, 3 kroppa, 4 bál, 5 manns- nafn, 6 digur, 7 ýlfra, 12 tíni, 14 bókstafur, 15 ástand, 16 amboðin, 17 stíf, 18 bæn, 19 ekki gömul, 20 lélegt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bólga, 4 fölar, 7 rugls, 8 ljóst, 9 ask, 11 iðra, 13 vita, 14 rekki, 15 vont, 17 trúr, 20 gil, 22 liðna, 23 jafnt, 24 síðla, 25 taðan. Lóðrétt: 1 byrði, 2 lógar, 3 ansa, 4 fólk, 5 ljóði, 6 rotta, 10 sukki, 12 art, 13 vit, 15 volks, 16 næðið, 18 rofið, 19 rot- in, 20 gata, 21 ljót. 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.