Morgunblaðið - 30.10.2005, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 30.10.2005, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 2005 35 MENNING Akranes Ófeigur Gestsson 431 4383 892 4383 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260/475 0522/691 1262 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204/847 9458/426 8000 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Hafdís Gísladóttir 436 6925 894 9284 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Úlfar Andrésson 483 4694 893 4694 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 487 4634 892 8724 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 846 8346 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir 423 7330 821 7330 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Birna Velemir 452 2916 896 6105 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Harpa Björgvinsdóttir 586 8036 695 2599 Vík í Mýrdal Björn Ægir Hjörleifsson 487 1474 896 1790 Vogar Vilborg S. Helgadóttir 424 6653 616 2075 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 820 6788 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer Frábært tilboð til Kanarí 5.-20. desember. Njóttu lífsins á þessum vinsæla áfangastað við frábæran aðbúnað í 15 nætur. Bjóðum nokkrar íbúðir á þessum vinsæla gististað á frábæru verði. Sama verð, hvort sem 2, eða 3 eru saman í íbúð. Allar íbúðir eru með 1 svefnherbergi. Skelltu þér til Kanarí, gerðu hagstæð jólainnkaup á Kanarí og búðu vel meðan á dvölinni stendur. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Kanarí 5.–20. des. Sértilboð á Roque Nublo frá kr. 49.990 Frábært tilboð 5.-20. desember Verð kr. 49.990 Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn, m.v. 2, eða 3 saman í íbúð á Roque Nublo í 15 nætur 5. des. Netverð á mann. Munið Mastercard ferðaávísunina Í SAFNI hafa verið sett upp verk til minningar um Hörð Ágústsson sem lést í september síðastliðnum. Um er að ræða fimm teikningar og tvö litbandsverk eftir Hörð sem eru í eigu safnsins. Hörður til- heyrði kynslóð konkretlistamanna, Hjörleifs Sigurðssonar, Karls Kvaran o.fl. sem voru leiðandi á vettvangi nýsköpunar í myndlist á Íslandi á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Hugtakið „konkretlist“ var upp- haflega samið af hollenska listmál- aranum Theo van Doesburg og átti við um strangflatarlist sem snýst fyrst og fremst um rann- sóknir með liti, form og rými, hreyfingu og ljós. Er konkretlistin nokkuð áberandi í Vestur-Evrópu um og eftir 1950 en um 1960 hafa þónokkrir konkretmálaranna tekið að vinna kerfisbundin verk sem framkalla sjónblekkingar og hlutu slík verk nafngiftina „Op list“ (Bliklist), s.br. „optical“ (sjón) og „optics“ (ljósfræði). Ég er að tala um listamenn á borð við Francois Morellet, Gunter Fruhtrunk,Veru Molnar og Richard Paul Lohse (í Safni má einmitt sjá tvö þrykk eft- ir þann síðastnefnda). Hörður Ágústsson hefur þá sér- stöðu á meðal konkretlistamanna á Íslandi að vera sá eini sem þróaði konkretverk sín í átt til op-listar. Ég vil þó ekki sniðganga Eyborgu Guðmundsdóttur í því sambandi. En Eyborg hóf hins vegar ekki að stunda myndlist fyrr en á sjöunda áratugnum þegar op-listin var í blóma og er þar af leiðandi af ann- arri kynslóð konkretlistamanna en Hörður þótt að- eins tvö ár hafi skilið á milli þeirra í aldri. Teikningar Harðar eru nokkuð dæmi- gerðar fyrir hans kynslóð konkret- eða op- listamanna og þrælgóðar sem slíkar. Línu- teikningar inni- halda ennþá hugsun um myndbyggingu eða uppbrot á myndfletinum þar sem næsta kynslóð á eftir vann nær ein- göngu með strúktúr. Litbandsverkin eru af sama toga og línuteikningarnar nema þau eru áleitnari fyrir augað. Efn- ið gefur verkunum svo aukið hug- myndalegt gildi í ljósi þess að þau eru formuð og lituð með litbönd- um úr striga sem annars eru not- uð við bókbandsgerð og vísa þann- ig séð til hefðbundins málverks á striga en eru að sama skapi tilbúið efni. Hörður Ágústsson og konkretlistin MYNDLIST Safn Safn er opið miðvikudaga til sunnudaga kl. 14–17. Hörður Ágústsson Jón B.K. Ransu Litbandsverk eftir Hörð Ágústsson. Innihaldið skiptir máli „Dauðir stjórnmálamenn rokka“, „Hvað kostar þú?“. Hann og Ólaf- ur Ísfjörð nýta rýmið skemmti- lega, loka unglinganna inní heimi fullorðinna. Og tekst með fallegri lýsingu Sólveigar Eggertsdóttur að láta verkið renna hratt á milli stuttra atriðanna, áreynslulaust úr einu í annað undir skemmtilegri og spaugsamri hljóðmynd Halls Ingólfssonar. Leikmunir voru hinsvegar full natúralískir og klunnalegir fyrir minn smekk. Vinna Jóns Páls með leikurunum er skínandi, Sigurður Skúlason dregur upp ógnvekjandi mynd af ofbeldi, snyrtimennsku og ein- staklingshyggju í hlutverki föður, og vert umræðu hvernig sumum leikurum tekst stöðugt að verða betri og betri. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir býr sömuleiðis til með fáum en sláandi dráttum brjóstumkennanlega mynd af konu sem reynir að lifa af með því að flýja inní heim sjálfsblekkinga og lygi. Anna Kristín Arngrímsdóttir túlkar einstæða móður þrúgaða andlega og líkamlega af aðstæðum sem hún ræður engan veginn við, sviplaust andlit hennar, vanmáttur hennar til að skilja lífið einkar áhrifamikill. Ég verð alltaf glöð þegar ég sé Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur á sviði, hún er svo einstök, öðruvísi og vinnur svo vel og Brynhildur hennar, ungling- urinn, gróf í kjaftinum en ljóðræn í anda er afskaplega trúverðug og skemmtileg. Við þetta má bæta að væri mér lagið að nota hástig lýsingarorða hefði ég notað það hér um leik þessara fjögurra. Ungu leikararnir Ólafur Steinn Ingunnarson, Gísli Pétur Hinriks- son og Ísgerður Elfa Gunn- arsdóttir falla eðlilega í skuggann af reyndu leikurunum, ná ekki að draga upp jafn heildstæðar mynd- ir, en bæta það upp með æsku sinni. Það sem er hvað gleðilegast við þessa sýningu er að hér er verið að fjalla um aðstæður okkar tíma, og það er ekki gert með því að sækja fyrirmyndir í amerísk myndbönd heldur reynt að höndla okkar eigin raunveruleika. Hrund og Jón Páll horfa á okkur með samúð en hæðnislega, beintengd inní heildarmynd þjóðfélagins. Spyrja má hins vegar hvað það sé sem fylgi áhorfandanum útúr saln- um. Hver er boðskapurinn? Er engin von? Ekkert til ráða? Það hlýtur að verða gaman og upplýsandi fyrir aðstandendur sýningarinnar að fá viðbrögð ung- linga við þessari sýningu, en fyrir þá er hún sett á svið. Og full ástæða er til að óska Þjóðleikhús- inu til hamingju með þetta metn- aðarfulla átak til að nálgast ung- linga. María Kristjánsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.