Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 21

Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 21
4    %20% %"0%   %,''2 " 3" 3" 3" 3" 3" 3" 3" /" " '   $ " !   ! ! & !%$ &$ #"& !%% ' '$ & # !&" !!% $% '% # $ &' &% "# !"! '#$ %'"$ %' #! !! %%& !&" !' !!% ' !%! %"   %!$ '& $ $%& !"# !" %!& %! !!"! &" !$ !  % !# "$ %" ' ! $## !%"" !% &&& !#&! #'# #' %"' !$ &% !' $# #$ #" # ' &% !"' !%! &$ '!# ## # !"$"  #% %' & # #& #!# '" !""! !!' $ !""! #'%  #" %& %' %! ! !%  ##& ' $' &' $!& #$ & ## $#& %% *0,&+ $'0$1, &0""1 *0#2# &0'+$ &02*& &0,"+ "0+'+ "0$'' 20#,+ #0+$* #01"+ ,0&*+ ,0'*$ $0&,# stæðismanna í í borgarstjórn- 4 atkvæði, eða æðismanna um Gísli Marteinn ætið og hafnaði í sningu í annað t atkvæði allra í fill Ingvarsson, ði í annað sætið kjörnefnd fyrir stæðisflokksins ndar sjálfstæð- í samræmi við á sjö stöðum í jósa í Valhöll á tæðisflokksins, ndi og að fram- fólki sem að því skráningar bár- árangur kvenna u allar meðal tíu irna Kristjáns- sjötta, Jórunn sæti og Marta reiddu atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um helgina jálmur sigraði og 53,9% í fyrsta sætið Morgunblaðið/Kristinn Keppinautarnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Gísli Marteinn Baldursson heilsast í Valhöll á laugardaginn. Morgunblaðið/Eggert Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk afgerandi kosningu í annað sæti lista Sjálfstæðismanna og hlaust flest atkvæði allra í prófkjörinu. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 21 GÍSLI Marteinn Baldursson segist vera ákaflega ánægð- ur með þann stuðning sem framboð hans til fyrsta sætis listans hafi fengið. „Þegar ég hef farið yfir tölurnar sé ég hvað ég hef fengið mikinn stuðning. Við settum okkur það mark að ná fimm þúsund atkvæðum, sem hefði dugað til sigurs í flestum eða öllum próf- kjörsslögum sem haldnir hafa verið hér á landi. Við fengum 5.200 atkvæði sem við erum ákaf- lega þakklát fyrir og teljum að við höfum náð að koma okkar skilaboðum mjög vel til skila. Hins vegar vantaði herslumuninn á að við næð- um efsta sætinu en það má þó minna á að síðast þegar boðið var gegn sitjandi oddvita þá fékk sá sitjandi oddviti yfir 90% atkvæða, þannig að það er nú enginn hægðarleikur að ætla að gera það. Þessi árangur verður að teljast góður, þó við hefðum viljað ná betri árangri,“ segir Gísli sem telur að prófkjörsslagurinn muni ekki skilja eft- ir sig sárindi. Barátta hans hafi verið byggð upp á jákvæðum forsendum og þau mál hafi komist til skila. „Ég held að þessi mikla þátttaka í prófkjör- inu sé að miklu leyti okkar framboði að þakka. Ég held að við höfum skapað ákveðna stemn- ingu í kringum framboðið,“ segir Gísli og bætir við að það fólk sem hafi skráð sig í flokkinn til að kjósa hann muni allt leggja hönd á plóg í kosningunum í vor. Hann segir að Vilhjálmur og flokkurinn allur sé sterkari eftir slíka baráttu og að hópurinn muni ganga samhentur til leiks í kosningunum í vor. Gísli Marteinn Baldursson Komum okkar skilaboðum til skila „ÞETTA var glæsilegt prófkjör og flokknum til mikils sóma og út úr því kemur mjög sigurstranglegur listi að mínum dómi, þar sem saman fara menn með reynslu og nýtt fólk,“ sagði Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, um úrslit prófkjörsins í Reykjavík. Hann sagði að það væri sérstaklega ánægjuleg sú endurnýjun sem yrði á listanum og einnig hve vel konur kæmu út úr prófkjör- inu. „Það þarf ekki fléttulista til þess að þær nái árangri í Sjálf- stæðisflokknum,“ sagði Geir. „Ég tel að þetta sé mjög öflugur listi og það er líka ánægjulegt hvað frambjóðendur hafa lagt sig fram um að fá nýtt fólk til liðs við flokkinn í þessari baráttu og nú gildir að virkja þann kraft áfram,“ sagði hann ennfremur. Prúðmannleg barátta Geir sagði að það væri einnig til fyrirmyndar hvað baráttan í próf- kjörinu hefði verið prúðmannleg og drengileg og hann teldi að það ættu engir að vera sárir eða vígamóðir eftir þessa baráttu. „Næsta verkefni er auðvitað kosningarnar í vor þar sem menn ætla sér að sjálfsögðu að vinna sigur. Þetta gefur líka byr í seglin varðandi uppstillingar og prófkjör í öðrum bæjarfélögum sem fram undan eru,“ sagði Geir að lokum. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins „Mjög sigur- stranglegur listi að mínum dómi“ Ánægður með úrslitin „Ég er mjög ánægður með úr- slitin og þakka kjósendum fyrir stuðninginn og stuðn- ingsmönnum mínum fyrir vinnuna,“ sagði Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sem varð í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. „Ég held að þarna hafi okk- ur tekist að búa til mjög sig- urstranglegan og trúverðugan lista og að þarna hafi myndast góður hópur, sem eigi eftir að ná árangri í kosningabaráttunni í vor,“ sagði Kjart- an enn fremur. Hann sagði að á framboðslistanum væri að finna góðu blöndu af reynslu og ferskleika og það væri mjög ánægjulegt að sjá fimm öflugar konur í tíu efstu sætunum. Mjög sterkur listi „ÉG HELD að þetta sé mjög sterkur listi sem valdist þarna og er gríðarlega ánægð með minn hlut og það atkvæða- magn sem stendur á bak við mig,“ sagði Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir sem lenti í 6. sæti. Hún bætti því við að það væri ekki mjög oft eða aldrei áður sem jafn ung kona hafi náð öruggu sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og því væri hún mjög ánægð, en þreytt eftir prófkjörsbaráttuna. „Ég er alveg viss um að við sigrum með þenn- an lista og ég held að það hafi blandast þarna saman ungt fólk og eldra með reynslu,“ sagði hún enn fremur. Þorbjörg sagðist ekki telja að prófkjörsbar- áttan hefði skilið eftir sig nein sár. Ánægð með stuðninginn „ÉG ER mjög ánægð með þann stuðning sem ég fékk,“ sagði Jórunn Frímannsdóttir sem varð í 7. sæti í prófkjör- inu í Reykjavík. Hún sagði að þarna hefði tekist að setja saman sig- urstranglegan framboðslista. Varla væri hægt að hugsa sér listann betri og gaman hvað Hanna Birna hefði fengið góða útkomu í annað sætið og Vilhjálmur sterka stöðu í fyrsta sætið. „Þetta er eins gott og það getur verið,“ sagði hún enn fremur. Jórunn sagði að það væru góðir möguleikar á því að þessi listi ynni borgina í vor. Kjartan Magnússon Jórunn Frímannsdóttir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Thoroddsen, formaður Heim- hafnaði í níunda sæti í próf- um helgina en hann er að- ára gamall og yngsti nn af þeim sem höfnuðu í tíu ætunum í prófkjörinu. Bolli vera mjög ánægður með nið- una og að hafa náð svo hátt á listann. „Þetta er stór sigur. Ég fékk 6.100 atkvæði og það er ekki hægt að vera óánægður með það. Það hefði auð- vitað verið skemmtilegt að ná áttunda sætinu en við verðum þá bara að ná níu borgarfulltrúum í staðinn, ég verð þá bara að leggja harðar að mér í kosningunum í vor,“ segir Bolli og hlær. Hann segir að listinn sé afar öfl- ugur og vel skipaður. Hann kveðst ekki hafa áhyggjur af því að slag- urinn um fyrsta sætið muni hafa áhrif á starfið fram undan. „Ég held að það sé rétt sem Gísli Marteinn sagði í sjónvarpinu í gær að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sé núna miklu sterkari og öflugri fyrir vikið. Þessi listi er mjög góður, fimm konur í efstu tíu sætunum. Við þurft- um að stilla upp sigurstranglegum lista, sameina reynslu þeirra sem eldri eru og eldmóð þeirra yngri og ég held að sjálfstæðismenn hafi kosið rétt,“ segir Bolli. r sigur Thoroddsen anna einfaldlega að um öflug- r sé að ræða og það skýri hina osningu þeirra. held að þessi þróun hafi verið sér stað í Sjálfstæðisflokknum rðan tíma. Síðasti landsfundur ú ákveðna hluti í því og þessi gerir það líka. Ég held að ýni það enn einu sinni að konur mu tækifæri í Sjálfstæð- num og karlar,“ segir Hanna kveðst ekki eiga von á öðru en urinn nái að þjappa sér saman í m Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson. d að það eigi allt eftir að vel fyrir sig.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.