Morgunblaðið - 07.11.2005, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 29
FRÉTTIR
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
www.dyrabaer.is
Hundabúr - hundabæli 30% afsl.
Nutro þurrfóður fyrir hunda og ketti
í hæsta gæðaflokki.
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Nudd
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð. 12. nóvember heldur
Upledger stofnunin Clinical
Symposium dag. Þá mun kennari
á vegum UI meðhöndla einstak-
linga með HBSM. Upplýsingar og
skráning í síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi - leiga
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Tölvulagnir. Góð sam-
nýting.
Uppl. í síma 896 9629.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Til sölu
Sedrusviður
Utanhússklæðningar og pallaefni
sem endist og endist.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550 sponn@islandia.is
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hársnyrtistofan Edda,
Góð þjónusta - gott verð.
Edda, Langholtsvegi 186,
sími 553 6775.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Ullarsjölin komin kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Flísfóðraðir vettlingar.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Ný sending
Pilgrim skartgripir. Ný sending.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Kuldaskór á herra úr sérstak-
lega góðu leðri og með rennilás.
Lambaskinnsfóðraðir með inn-
leggi og höggdeyfi.
Litir: Svart og brúnt, st. 40-47,
verð 11.500.
Litur: Svartur. St. 40-47. Verð
9.500.
Litir: Svart og brúnt. St. 41-46,
Verð 8.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Vetrardekk fylgja. Glæsilegur
bíl. Áhv. 675 þús. Fæst gegn yfir-
töku láns. Uppl. í síma 669 1195.
Mercedes Benz Sprinter
(Freightleiner) 316 CDI, nýr
til sölu. Sjálfskiptur, millilengd,
ABS og ESP.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Félagslíf
HEKLA 6005110719 VI
Hamar 6005110719 III Hfj.
GIMLI 6005110719 I H&V
I.O.O.F. 19 1861177 R.k.
I.O.O.F. 10 1861178 Kk.
VÍSINDAKAFFI verður haldið á
morgun, þriðjudaginn 8. nóvember
kl. 20, á efri hæð Kaffi Sólons.
Þar munu þrír vísindamenn, þau
dr. Ólafur Arnalds, jarðvegsfræð-
ingur, og dr. Hlynur Óskarsson,
vistfræðingur, báðir hjá hjá Land-
búnaðarháskóla Íslands, auk dr.
Ásu L. Aradóttur, vistfræðings, hjá
Landgræðslu ríkisins, ræða um um-
hverfismál og landgræðslu undir
titlinum: „Er ekki bara allt í lagi að
landið fjúki burt?“ Kaffistjóri verð-
ur Davíð Þór Jónsson.
Vísindakaffi
á Kaffi Sólon
40 ÁR eru liðin frá því að KB
banki, þá Búnaðarbankinn, opnaði
útibú sitt í Búðardal. Í tilefni dags-
ins fengu viðskiptavinir kaffi og
kökur og hlýjar móttökur frá
starfsfólki útibúsins. Stefán Jóns-
son er útibússtjóri KB banka í Búð-
ardal.
Morgunblaðið/Helga Halldóra
Útibúið hefur starfað í 40 ár
FÉLAG forstöðumanna ríkisstofn-
ana ásamt Stofnun stjórnsýslufræða
og stjórnmála við HÍ stendur fyrir
morgunverðarráðstefnu á Grand
hótel Reykjavík næstkomandi mið-
vikudag.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hlut-
verk stéttarfélaga í ljósi aukins
sjálfstæðis ríkisstofnana: Er þörf á
endurskoðun starfsmannalaga?
Hvernig hafa stéttarfélög
endurmetið stöðu sína?
Markmið ráðstefnunnar er að
skapa umræðu um að hve miklu
leyti hlutverk stéttarfélaga hafi
breyst og hvers megi vænta. Hvern-
ig stéttarfélög hafa endurmetið
stöðu sína og hvað sé framundan?
Einnig er markmið ráðstefnunnar
að spyrja hvort ástæða sé til að
breyta núgildandi starfsmannalög-
um og ef svo er þá hvernig. Fyrir-
lesarar á ráðstefnunni verða: Ög-
mundur Jónasson alþingismaður og
formaður BSRB, Gunnar Björnsson
skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyt-
inu og formaður Samninganefndar
ríkisins, Elsa Friðfinnsdóttir vara-
formaður BHM, Magnús Jónsson,
veðurstofustjóri og fyrrv. formaður
FFR, og Gylfi Dalmann Aðalsteins-
son, lektor við Háskóla Íslands.
Ráðstefnustjóri verður Þorsteinn
Geirsson ráðuneytisstjóri. Ráð-
stefnan stendur yfir frá kl. 8.30–
11.00 og skráning fer fram á vef-
fanginu: http://www2.hi.is/page/
stettarfel.
Rætt verður um hlutverk
stéttarfélaga á ráðstefnu
Ögmundur
Jónasson
Gunnar
Björnsson
HALDINN verður hátíðlegur fé-
lagsráðgjafadagurinn á morgun, 8.
nóvember, en það eru Alþjóðasam-
tök félagsráðgjafa, sem ákváðu að
þennan dag ár hvert skuli leggja
áherslu á að kynna félagsráðgjöf í
aðildarlöndunum og á alþjóðagrund-
velli.
„Aðalmarkmiðið er að auka vitund
almennings á þeim erfiðleikum sem
mæta félagsráðgjöfum, þar sem fé-
lagsráðgjafastéttin fær ekki alltaf þá
viðurkenningu sem hún á skilið,
hvorki frá almenningi né stjórnmála-
mönnum. Einkavæðing margra
þátta í félagslegri aðstoð er einnig
ákveðin áskorun sem félagsráðgjafa-
stéttin stendur frammi fyrir,“ segir í
fréttatilkynningu. Skipulagðir hafa
verið fjölmargir viðburðir á fé-
lagsráðgjafadaginn á morgun og hér
á landi mun Stéttarfélag íslenskra
félagsráðgjafa bjóða til opins morg-
unverðarfundar á Grand hóteli í
fyrramálið frá kl. 8.15 til 11. Fyr-
irlesarar verða Ingri-Hanne Brænne
og Páll Ólafsson félagsráðgjafi.
Ingri-Hanne situr í stjórn norsku
,,Fællesorganisajonen“.
Morgunverðarfundur
á degi félagsráðgjafa
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur
veitt viðurkenningar vegna loka-
verkefna á meistarastigi í hagfræði
eða viðskiptafræði. Veittar eru tvær
viðurkenningar í ár, að fjárhæð
250.000 krónur hvor um sig.
Fjármálaráðuneytið hefur, að til-
lögu dómnefndar, ákveðið að viður-
kenningu hljóti þau Harpa Guðna-
dóttir, sem stundaði meistaranám í
hagfræði við Háskóla Íslands, og
Guðmundur V. Friðjónsson sem
stundaði meistaranám í viðskipta-
fræði við Viðskiptaháskólann í Árós-
um.
Lokaverkefni Hörpu Guðnadóttur
fjallar um hagstjórn og meistararit-
gerð Guðmundar V. Friðjónssonar
fjallar um hagkvæmni myntsvæða.
Veittar viður-
kenningar
NÚ eru 30 ár liðin frá stofnun Delta
Kappa Gamma á Íslandi en sam-
tökin voru stofnuð 7. nóvember
1975.
Delta Kappa Gamma eru alþjóð-
leg samtök kvenna sem starfa í
mennta- og menningarmálum. Sam-
tökin standa fyrir að efla tengsl
kvenna sem vinna að fræðslustörf-
um víðs vegar í heiminum og
styrkja konur sem skara fram úr til
framhaldsnáms í háskólum.
Nú eru starfandi um 200 konur í
samtökunum á Íslandi og starfa
þær í níu deildum víðsvegar um
landið. Í tilefni þessara tímamóta
mun Alfa deildin halda hátíðarsam-
komu fyrir deildarkonur í Þingholti
í dag.
Samkoma Delta
Kappa Gamma