Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 34

Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 34
34 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Ný Íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Sýnd kl. 10.15Sýnd kl. 5.30 og 10.30 bi. 16 ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 Sýnd kl. 8 DREW BARRYMORE JIMMY FALLON MMJ - kvikmyndir.com  S.V. / MBL Africa United  S.V. Mbl.  TOPP5.is  Ó.H.T. Rás 2  S.k. Dv Sýnd kl. 5.30 og 8 Miðasala opnar kl. 15.30 Sími 564 0000 Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án kl. 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 10 b.i. 16 SÁ BESTI Í BRANSANUM ER MÆTTUR AFTUR! hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 8 og 10.15 bi. 16 ára Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich i l r l. . ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS!  MBL TOPP5.IS   MBL TOPP5.IS                                         !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                             "77- 891 5(  2+ %4 %8$ %0/ 95:: !%;  0 <0  = !%.! 3+0 > %&? 5 3! %-, 5 900 !  2 %9$ 9! /%> 80! %- = !%.! @5* A%!  3! <0  854%B!5 -:: 60 /%#5  -:: C !*!D4!%05! <0  2 - E %  <0  = %5 % %.+ %@! &?%= + 5 C %F/0%+4 "0 ! !%@ &5F?%/%%+% G & !D!%:%* !D! 3+0 HE%+%0 %!  I" %6  95 !5 # 9! / -D %5%:!0 @%J""%#4!%2!D4 'KI I5%D5%4!% % 5%0D4%:!! 5L%*%4 M"0% !* !"   !%B!5 =5%N%+%"0O E +"P  4!0L %;50 Q ::E %N %+%"0O P 35R%#5% 0!%%50 D%-50: &  %4!% ! &5F?% - %5"%"!!50 &:: %F"%)%  S!!  D!% R! %T U %0%F #4!%. D S0%0                 2! 6. 2! 0 D5 S! 0 !  2! 2! C !  20! !  2! ;! 0 D5 6. 50 5 2! 2!  6. Q ! %$ 95 4%#! Q ! %$ C !  6. 2! 2! S! 0 !  6. .% !   00 C !  ; !    SÖNGFUGLINN hún Svala er aftur kom- in á Tónlistann eftir dágott frí. Síðasta plata hennar The Real Me hlaut feiknagóðar við- tökur þegar hún kom út árið 2001 og seldist í rúmlega 7.000 eintökum hér á landi – sem þykir afar gott. Nýja plat- an Bird of Freedom ætti ekki að verða eftirbátur þeirrar plötu og ljóst er að fjölmargir aðdáendur Svölu eru orðnir sár- hungraðir eftir nýju efni frá stúlkunni. Á nýju plötunni átti Svala mikinn þátt í að semja lögin en hana vann hún einnig mjög náið með föður sínum og upptökustjóranum Björgvini Halldórssyni. Svölusöngur! Íslandsvinurinn Robbie Williams er mættur á ný með nýja plötu sem fengið hef- ur nafnið Intensive Care. Það skal ósagt látið hvort að nafnið sé lýs- andi fyrir und- anfarna mánuði í lífi ólátabelgs- ins en Robbie hefur látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið. En nú virðist sem hann ætli að herja á tónlista heimsins með látum. Int- ensive Care fer beint í annað sætið og ef ekki hefði verið fyrir jafnoka hans hér á Ís- landi hefði hann líklegast svifið beint í topp- sætið. Mættur á ný! Á TOPPI Tón- listans þessa vikuna er hvorki meira né minna en 12. plata Sálarinnar hans Jóns mín. Platan ber nafnið Undir þínum áhrifum og virðist fara vel af stað, stekkur beint í fyrsta sætið enda dugir ekkert minna þegar Sálin er ann- ars vegar. Það er annars að frétta af hljóm- sveitinni að hún hélt útgáfutónleika sína í Kaupmannahöfn á laugardaginn og líklega hefur Íslendingafélagið í Danmörku aldrei upplifað annað eins geim. Þess má auk þess geta að platan var meira og minna tek- in upp á Jótlandi í Danmörku. Áhrifamikil! HIN há-þýska hljómsveit Rammstein sem hélt eina eftirminnileg- ustu tónleika sem haldnir hafa verið í Laugardags- höll, sendu á dögunum frá sér sína fimmtu plötu Rosenrot. Þeir félagar eru við sama hey- garðshornið á nýju plötunni en það er líklega það sem aðdáendur sveitarinnar ætlast til af þeim enda engin ástæða að laga það sem ekki er brotið. Fyrsta smáskífan að plötunni „Benzin“ er þegar byrjuð að heyrast á öldum ljósvakans en nú er bara að vona að þeir eigi aftur leið um eyjuna og endurtaki leikinn í Höllinni. Röslein rot! - R oman Polanski er í hópi þeirra listamanna sem skipa heims- meistaraflokk í fjölhæfni. Aðrir í flokknum eru til dæmis Pic- asso í myndlistinni og Halldór Laxness í ritlistinni. Polanski fékk Gullpálmann í Cannes 2002 og hrúgu af öðrum verðlaunum fyrir næst- síðustu mynd sína, Píanistann, sem á ekkert sammerkt með Oliver Twist, hvað þá spennuhryllingnum Rosemary’s Baby eða ódauðlegu grínmyndinni, The Dance of the Vampires. Bíómynd Polanskis um OliverTwist, eftir skáldsögu CharlesDickens, er glæný og upp umalla veggi í Frakklandi. Pol- anski segist hafa gert myndina til að sýna börnunum sínum að lífið er ekki bara draumur (í dós?). En skyldi það vera að einhverju leyti vond samviska (gagnvart eigin börnum, gagnvart börn- um almennt) sem nú rekur hvern kvik- myndahöfundinn á fætur öðrum til að yrkja um börn sem sæta miður góðri B í ó k v ö l d í P a r í s Oliver Twist Reuters Bíómynd Roman Polanski um Oliver Twist er vinsæl í Frakklandi um þessar mundir. Eftir Steinunni Sigurðardóttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.