Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 37

Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 37 KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN Óskarsverðlaunhafinn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Frá hÖfundi LEthal weApon. Val Kilmer GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.  topp5.is  S.V. / MBL DV  En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. TWO FOR THE MONEY kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 TWO FOR THE MONEY VIP kl. 5.30 - 8 - 10.30 CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG.. kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i.16 FLIGHT PLAN kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 4 WALLACE AND GROMIT- ensku.tali kl. 6 - 10.30 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 8 B.i. 14 SKY HIGH kl. 4 TRANSPORTER 2 kl. 8 HISTORY OF VIOLENCE kl. 8 TWO FOR THE.. kl.8 - 10 B.i.12 FLIGHT PLAN kl. 10 MUST LOVE DOGS kl. 8 AKUREYRI TWO FOR THE MONEY kl.5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 KISS KISS BANG BANG kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10 B.i. 12 WALLACE AND GROMIT - Ísl tal. kl. 6 Robert Downey Jr. Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ hóf Ís- lenski dansflokkurinn sýningu á þremur verkum. Tvö dansverkanna, Wonderland eftir Jóhann Frey Björgvinsson og Critics choice? eftir Peter Anderson, voru frumsýnd en jafn- framt tók dansflokkurinn upp að nýju verkið Pocket Ocean eftir portúgalska danshöfundinn Rui Horta. Jóhann og Peter eru tveir ung- ir íslenskir karldanshöfundar sem fengu nú sitt fyrsta tækifæri til að semja verk fyrir Íslenska dansflokkinn á stóra sviðinu. Wonderland eftir Jóhann Björgvinsson er hysterískt, klám- fengið melódrama í rými sem rúmar bæði himnaríki og helvíti. Critic’s choice? eftir Peter Anderson setur fram andstæðar hugmyndir um hvað listin stend- ur fyrir. Það er kómískt verk um danshöfundinn, dansarann og gagnrýnandann. Öll dansverkin fengu góðar við- tökur á föstudaginn enda Íslenski dansflokkurinn þekktur fyrir vandaðar og skemmtilegar upp- færslur. Morgunblaðið/Árni SæbergDönsurum og danshöfundum var klappað lof í lófa eftir glæsilega frumsýningu á þremur dansverkum. Vigdís Finnbogadóttir og Hjálmar H. Ragnarsson voru meðal áhorfenda og fagna hér með Íslenska dansflokknum að lokinni sýningu. Mikil gleði var að lokinni frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum enda heppnuðust sýningarnar vel og fólk átti skilið að fagna velgengninni. Þrjú dans- verk í Borg- arleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.