Morgunblaðið - 07.11.2005, Síða 38
38 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 110.13 Svanhildur Jakobs-
dóttir leikur létt lög í þættinum
Stefnumóti; gömul og ný dægurlög,
þjóðlög eða djasslög. Af og til koma
gestir í þáttinn. Í þættinum í dag á
Svanhildur stefnumót við Björgvin Þ.
Valdimarsson tónlistarmann. Hann
starfar sem kórstjóri, tónskáld og
tónlistarkennari og gaf nýlega út
geisladiskinn Undir Dalanna sól.
Stefnumót
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-13.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri.
09.40 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndi-
myndir af Hildigunni Ólafsdóttur, afbrota-
fræðingi. Umsjón: Viðar Eggertsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Paradísarheimt eftir
Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les.
(19:29)
14.33 Miðdegistónar. Umsjón: Berglind
María Tómasdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón Ás-
geir Sigurðsson. (e) (1:6).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (e)
20.05 Söngvamál. Tunglið, tunglið, taktu mig.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e)
21.00 Fjölmiðlar og fréttamenn. John Pilger,
ástralskur blaða- og kvikmyndagerð-
armaður. Umsjón: María Kristjánsdóttir. (e)
(1:2).
21.55 Orð kvöldsins. Karl Sævar Benedikts-
son flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Sumartónleikar í
Skálholti 2005. Frá tónleikum á hátíðinni
6.8 sl. Djúpstrengjahópurinn Lilja leikur leik-
ur tónsmíðar eftir Önnu S. Þorvaldsdóttur,
Gunnar A. Kiristinsson, Huga Helgason,
Doinu Rotaru og Snorra Sigfús Birgisson
sem jafnframt stjórnar. Jaap Schröder flytur
erindi um tilurð strengjakvartetta klassíska
tímans.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir 10.03Brot úr
degi heldur áfram. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson
og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmenna-
félagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríks-
dóttur. 21.00 Konsert með Placebo. Hljóðritun
frá tónleikum í Laugardalshöll.Fyrri hluti. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og
ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir.
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís (Peppa
Pig) (27:52)
18.06 Kóalabræður (The
Koala Brothers) (40:52)
18.17 Pósturinn Páll (Post-
man Pat, Ser. IV) (10:13)
18.30 Váboði (Dark
Oracle) Kanadísk þátta-
röð. (2:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.20 Edduverðlaunin
2005 Kynntar verða til-
nefningar til Edduverð-
launanna, íslensku kvik-
mynda- og
sjónvarpsverðlaunanna
2005. (1:5)
20.30 Átta einfaldar reglur
(58:76)
20.55 Listin mótar heiminn
(How Art Made the
World) Breskur heim-
ildamyndaflokkur. Þær
sjónrænu brellur sem
menn á borð við Bush og
Blair nota til að ná kjöri og
halda völdum eru ekki nú-
tímauppfinning, heldur má
rekja sögu þeirra þúsundir
ára aftur í tímann. Í þess-
um þætti er skoðað þegar
Stonehenge varð til og rík-
is Alexanders mikla og
varpað ljósi á hvernig
myndir urðu að ómissandi
baráttutæki hvers stjórn-
málamanns. (3:5)
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (Carnivale
II) Bandarískur mynda-
flokkur. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(6:12)
23.25 Spaugstofan (e)
23.50 Ensku mörkin (e)
00.45 Kastljós (e)
01.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Night Court (Dóm-
arinn) (10:13)
13.25 Fresh Prince of Bel
Air (Prinsinn í Bel Air)
(8:25)
13.50 Billy Madison Leik-
stjóri: Tamara Davis.
1995.
15.20 Derren Brown - Trick
of the Mind (Hugarafl) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Shoebox Zoo, Mr. Bean,
Skjaldbökurnar, Cubix,
Yoko Yakamoto Toto,
Sullukollar
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (5:23)
20.00 Strákarnir
20.30 You Are What You
Eat (Mataræði) (4:17)
20.55 Missing (Saknað)
(2:2)
22.05 Six Feet Under
(Undir grænni torfu) .
Bönnuð börnum. (2:12)
22.55 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (9:20)
23.40 Silent Witness (Þög-
ult vitni) Bönnuð börnum.
(8:8)
00.30 XXX Aðalhlutverk:
Vin Diesel, Asia Argento
og Marton Csokas. Leik-
stjóri: Rob Cohen. 2002.
Bönnuð börnum.
02.30 Kóngur um stund
(14:16)
03.00 Fréttir og Ísland í
dag
04.05 Ísland í bítið
06.05 Tónlistarmyndbönd
15.50 Spænski boltinn (La
Liga)
17.30 US PGA Tour 2005 -
Bein útsending 5 (The
TOUR Championship)
20.30 Ítölsku mörkin Öll
mörkin, flottustu tilþrifin
og umdeildustu atvikin í
Ítalska boltanum frá síð-
ustu umferð.
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin Öll
mörkin, tilþrifin og um-
deildustu atvikin frá síð-
ustu umferði í spænska
boltanum.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Umsjón
hafa Arnar Björnsson,
Benedikt Hinriksson,
Hörður Magnússon, Guð-
jón Guðmundsson.
22.30 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri) Útsending frá degi
tvö í heimsbikarnum í
kappakstri. Þetta er fjórða
mótið af 12 en mótið fór
fram í Ástralíu að þessu
sinni. A1 er keppni 25
þjóða í kappakstri. Allir
bílarnir eru eins og þar af
leiðandi skiptir hæfni öku-
manna miklu máli.
06.25 X-2
08.35 Talk of Angels
10.10 Little Secrets
12.00 The Elf Who Didn’t
Believe
14.00 Talk of Angels
16.00 Little Secrets
18.00 The Elf Who Didn’t
Believe
20.00 X-2
22.10 Ticker
24.00 Heist
02.00 The Fourth Angel
04.00 Ticker
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.40 Bak við tjöldin - Tim
Burton’s Corpse Bride
17.55 Cheers - 8. þáttaröð
18.20 Popppunktur Um-
sjón hafa: Felix og Dr.
Gunni. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The O.C.
21.00 Survivor Guatemala
22.00 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar Las Vegas borg-
ar.
22.55 Sex and the City - 1.
þáttaröð.
23.25 Jay Leno
00.10 C.S.I: New York -
lokaþáttur. (e)
01.00 Cheers - 8. þáttaröð
(e)
01.25 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði en
einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira.
Umsjón hafa Hlynur Sig-
urðsson og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir. (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Cut (10:13)
20.00 Friends 4 (14:24)
20.30 Fashion Television
(2:34)
21.00 Veggfóður
22.00 The Cut (11:13)
22.45 David Letterman
23.30 Weeds
00.05 Friends 4 (14:24)
FYRST: Á laugardags-
kvöldið sýndi Rúv banda-
rísku spennumyndina 15
mínútur. Myndin fjallar um
löggur í New York sem eru
að eltast við tvo austurevr-
ópska glæpamenn sem taka
kvikmyndir af ódæðum sín-
um og selja til sjónvarps-
stöðvar með von um frægð
og fé. Myndin gagnrýnir am-
erískt réttarkerfi sem getur
sýknað morðingja og gert
þá að hetjum með hjálp fjöl-
miðla. Myndin tekur líka á
græðgi, völdum, vinsældum,
hvað klikkaður almenning-
urinn vill, valdi og tvískinn-
ungi sjónvarpsins og löngun
allra til að fá sinn skammt af
15 mínútum af frægð.
Þetta er ekki sérstaklega
góð mynd en hún fær áhorf-
endur til að hugsa um sið-
ferði fjölmiðla og hvernig
mannskepnan er orðin.
Annað: Nýja Kastljósið
„rokkar“. Áður fyrr flakk-
aði ég á milli stöðva þegar
gamla Kastljósið og Ísland í
dag voru á dagskrá, núna
heldur nýja Kastljósið at-
hygli minni allan tíman. Mér
dettur yfirleitt ekki í hug að
kíkja yfir á Stöð 2 og ef ég
geri það er yfirleitt ekkert
áhugavert þar að gerast.
Kastljósfólk kemur vel fyrir,
tekur á áhugaverðum mál-
um og er auk þess með
skemmtileg innslög. Reynd-
ar vil ég sjá meira af Jón-
atani Garðarsyni því Mósaík
var, að mínu mati, besti
menningarþáttur sem gerð-
ur hefur verið í íslensku
sjónvarpi.
Leit Gísla Einarssonar að
arftaka nautsins Guttorms
fékk mig oft til að hlæja
mikið. Hefði auðveldlega
geta orðið leiðinlegt en Gísli
gerði leitina spennandi og
skemmtilega. Sniðug hug-
mynd sem virkaði og er ég
alveg viss um að Eldur á eft-
ir að sóma sér jafnvel í Hús-
dýragarðnum og Gutt-
ormur.
Eitt að lokum: Leiðinlegt
að Kvöldþátturinn á Sirkus
sé að ljúka göngu sinni því
Öndlit, innslög Gunnars Sig-
urðssonar, voru svo
skemmtileg, vona að ég eigi
eftir að sjá meira af þeim
manni í sjónvarpinu í fram-
tíðinni.
LJÓSVAKINN
Reuters
Burns og De Niro voru flottir í kvikmyndinni 15 Minutes.
Hitt og þetta
Ingveldur Geirsdóttir
SJÓNVARPIÐ sýnir Ensku
mörkin kl. 16:10. Það er tæp-
lega klukkutímalangur þáttur
þar sem eru sýndir valdir kafl-
ar úr leikjum hverrar umferð-
ar í enska fótboltanum. End-
ursýnt kl. 23:50.
EKKI missa af…
ÞÚ ERT það sem þú borðar
(You Are What You Eat) er
þáttur sem fjallar um mat-
aræði.
Í kvöld verður sýndur
fjórði þáttur af sautján og
um að gera fyrir þá sem
langar að fræðast um hollt
mataræði að fara að fylgjast
með.
Óhollt mataræði er eitt
helsta heilsuvandamál fólks
á Vesturlöndum og alltof
margir spá ekkert í hvað
þeir láta ofan í sig. Offita er
orðið mikið vandamál en
stundum þarf ekki mikið til
að koma hlutunum í lag.
Doktor Gillian McKeith er
sérfræðingur á þessu sviði
og hefur komið mörgum til
aðstoðar.
Í þáttaröðinni sjáum við
hana hjálpa fólki úr miklum
ógöngum.
Þú ert það sem þú borðar
Morgunblaðið/Golli
Dr. McKeith gefur fólki góð
ráð um hollt mataræði.
Þú ert það sem þú borðar
er á dagskrá Stöðvar 2 kl.
20:30 í kvöld.
Baráttan við offituna
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
… Ensku mörkunum
14.00 Everton Leikur frá
6.11.
16.00 Newcastle - Birm-
ingham frá Leikur frá 5.11.
18.00 Þrumuskot
19.15 Spurningaþátturinn
Spark Höfundur spurn-
inga og spyrill er Stefán
Pálsson og með honum
sem spyrill er Þórhallur
Dan. (e)
19.50 Botlon - Tottenham
(b)
22.10 Að leikslokum
23.10 Þrumuskot (e)
00.00 Arsenal - Sunderland
Leikur frá 5.11.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN