Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 4
4 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Fax 533 4041Ármúla 21 • Reykjavík
jöreign ehf
ÁLFHEIMAR - LAUS Falleg og
rúmgóð 3ja-4ra herb. íbúð um 97,8 fm á
neðstu hæð í fjórbýli. Sérinngangur. Suð-
vestur verönd út frá stofu. Frábær stað-
setning. Hús og sameign í góðu ástandi.
Laus fljótlega. Verð 21,9 millj. nr. 5250
MJÖLNISHOLT VIÐ HLEMM
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð
á 1. hæð, jarðhæð í tvíbýlishúsi. Nýl. inn-
réttingar. Mahony skápar og hurðir. Góð
staðsetning. Laus fljótlega. Ásett verð
15,3 millj. nr. 5235
4RA HERB
GRANDAVEGUR - LAUS Mikið
endurnýjuð 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð,
um 99,7 fm. Nýjar innréttingar, gólfefni,
hurðir og skápar. Endurnýjað rafmagn.
Suðursvalir. Verð 23,7 millj. nr. 5238
VESTURBERG Rúmgóð íbúð á 2.
hæð, 112 fm. Mikið endurnýjuð, m.a. inni-
hurðar og málning. Mjög gott hús sem er
nýlega klætt með álklæðningu. Yfirbyggð-
ar svalir. Laus strax. Verð 19,3 millj. nr.
5216
SÉRHÆÐIR
REYKJAVEGUR - MOSFBÆ
Falleg 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Sér-
byggður bílskúr. Lóðin er mjög stór eignar-
lóð sem gefur ýmsa möguleika. Húsið er
mikið endurnýjað. Fallegur staður. Mikill
gróður. Verð 18,5 millj. nr. 5025
KLEPPSVEGUR - Auka-
herb. í kjallara
Glæsileg 4ra-5 herb. endaíbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýli, alls um 101,4 fm. Nýtt
parket á gólfum og allt nýtt á baði.
Tvennar svalir. Ca 14 fm sérherbergi á
jarðhæð. Verð 21,9 millj. nr. 5270
HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGI
Fallegt útsýni. Góð 4ra herb. íbúð um
96,6 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Örstutt í
flesta þjónustu. Stór sameiginleg lóð.
Hús í góðu ástandi. LAUS FLJÓT-
LEGA. Verð 18,7 millj. nr. 5240
ÆSUFELL - Laus strax Björt
og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 7. hæð, alls
92 fm.Tvö svefnherb. Gott flísalagt bað-
herbergi, tengt f. þvottavél. Góðar sval-
ir. Verð 16,9 millj. nr. 5273
ÁLFTAMÝRI Góð 3ja herb. íbúð á
2. hæð. Stærð 74 fm. Gott fyrirkomulag
á íbúð. Gluggi á baðherbergi, skápar í
herbergjum. Suðursvalir. Laus strax.
Verð 16,3 millj. nr. 5914
sími 533 4040 • www.kjoreign.is
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali
Sími 896 4013
Sigurbjörn
Skarphéðinsson
lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson
sölustjóri
Sími 896 4090
Rakel Robertson
ritari
Dröfn Friðriksdóttir
ritari
TRAUST
OG ÖRUGG
ÞJÓNUSTA
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17
2JA HERB.
AUÐARSTRÆTI - LAUS Góð
2ja herb. íbúð, um 44,3 fm. Mikið endur-
nýjuð eign á góðum stað. Parket á gólfum.
Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Góð
staðsetning. Verð 11,9 millj. nr. 5220
KÖTLUFELL Rúmgóð 2ja herb. íbúð
á 2. hæð í álklæddri blokk, alls 67,8 fm.
Rúmgóð stofa og stórar yfirbyggðar svalir
með opnanlegum gluggum. Snyrtileg eign
í góðri blokk. Verð 11,9 millj. nr. 5263
SKEGGJAGATA - 105 RVK.
Ágæt íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Íbúðin
skiptist í forstofu, herbergi, stofu með eld-
húskrók og flísalagt bað með sturtu. Fram
á sameign er sérgeymsla og sameiginlegt
þvottahús. Hús í góðu ástandi.
3JA HERB.
SÓLEYJARIMI - M/BÍLSKÝLI
Ný og rúmgóð 3ja herb. íbúð um 106,5 fm
á 1. hæð með sérinngangi og merktu
stæði í bílgeymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi.
Íbúðin er til afhendingar strax, fullbúin
án gólfefna. Verð 22,6 millj. nr. 5276
FUNALIND - KÓPAVOGI Mjög
falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á efstu
hæð í litlu fjölbýli. Vönduð eign, parket og
flísar á gólfum. Mikið útsýni og góðar sval-
ir. Þvottahús innan íbúðar. Frábær staður
og stutt í alla þjónustu. LAUS VIÐ KAUP-
SAMNING. Verð 20,9 millj. nr. 9989
EFRA - BREIÐHOLT Mikið end-
urnýjuð og falleg 3ja herbergja íbúð um
91,0 fm á 1. hæð við Austurberg, með
sérinngangi og timburverönd í suðvestur
um 40,0 fm. Vandaðar innréttingar og fal-
legt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum.
Laus fljótlega. Verð 18,9 millj. nr. 5262
FELLSMÚLI Rúmgóð 3ja herb.
endaíbúð í kjallara. Stærð 99,6 fm. Hús
í góðu ástandi. Nýtt parket á gólfum.
Laus fljótlega. Verð 16,7 millj. nr.
5048
LÆKJASMÁRI - KÓPA-
VOGI Falleg og vönduð 2ja herb.
íbúð á 2. hæð, efstu í litlu fjölbýli. Stærð
66,7 fm. Mahony innréttingar. Suður
svalir. Mjög góð staðsetning. Laus
fljótlega. Verð 16,9 millj. nr. 5279
ÖLDUGRANDI-VESTURBÆR
Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á 3.
hæð (efstu) ásamt stæði í bílgeymslu.
Stærð íbúðar er 67,8 fm og bílskýli 25,8
fm. Sérinngangur af saml. svölum. Laus
fljótlega. Verð 17,9 millj. nr. 5282
RAÐ- OG PARHÚS
LINDASMÁRI - ENDARAÐ-
HÚS Tveggja hæða endaraðhús á frá-
bærum stað í Kópavogsdalnum. Stærð
206,4 fm og skiptist húsið í tvær stofur, 3-
4 herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, þvotta-
hús og innb. bílskúr. Góður og skjólsæll
staður. Þaksvalir og sólpallur. Stutt í alla
þjónustu og skóla. Verð 38,6 millj. LAUST
FLJÓTLEGA.
NÆFURÁS - ÁRBÆ
Fallegt endaraðhús, tvær hæðir og ris
m/innbyggðum bílskúr, stærð alls 252 fm.
Fallegar viðarinnréttingar. Góður garður,
hiti í bílaplani. Fallegt útsýni. Verð 45,8
millj. nr. 5280
EINBÝLI
FANNAFOLD Vandað hús á tveimur
hæðum með innbyggðum 50,4 fm bílskúr.
Eignin er alls 233,9 fm. Bjart og skemmti-
legt hús, fjögur svefnherbergi, tvö baðher-
bergi, stórar þaksvalir með miklu útsýni.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Eignin er
vel umgengin og í mjög góðu ástandi.
Verð 54,9 millj.
LOGAFOLD Kynnum tveggja hæða
einbýlishús með innbyggðum bílskúr.
Stendur ofan við götu í lokuðum botn-
langa, fallegt útsýni. Stærð 293,7 fm.
Möguleiki á séríbúð í kjallara. Vönduð eign
á góðum stað. Verð 61,5 millj.
GRAFARVOGUR / FOLDIR
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum
um 200 fm með sérbyggðum bílskúr.
Vandað og gott hús. Falleg gróin lóð.
Verð 45,0 millj. nr. 5045
MARÍUBAUGUR - GRAF-
ARHOLTI Nýlegt og vandað raðhús
með bílskúr. Stærð 148,7 fm. Vandaðar
sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni.
Mikil lofthæð og góðir gluggar. Hús ein-
angrað að utan með múrkerfi. Fjögur
svefnherbergi. Laust fljótlega. Verð
38,5 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
BÚSTAÐIR OG HEILSÁRS-
HÚS
Bústaðir í landi :
Syðri Reykja. 36,0 fm
Hvammur, Kjósahreppi. 45,0 fm
Hæðarendi við Selhól, Grímsnesi. 45,0 fm
Djáknavegur við Úthlíð. 85,0 fm
Efri Markarbraut. Vaðnesi. 100,0 fm
ATVINNUHÚSNÆÐI
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Laust strax Húsnæði á götuhæð, alls
42,2 fm. Hús á vinsælum stað í góðu
ástandi. Hentar sem atvinnuhúsnæði eða
íbúð. Rúmgott flísalagt sturtubaðherbergi.
nr. 5212
SÍÐUMÚLI Skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð (efstu) í mjög góðu húsi. Eignin skipt-
ist í 10 herb., kaffistofu, salerni og alrými.
Eignin er í mjög góðu ástandi, klædd að
utan með álgluggum. Verð 28,5 millj. nr.
5186
SKEIFAN Mjög gott skrifstofuhús-
næði á 2. hæð. Stærð 416,1 fm. Eignin
er í góðu húsi sem er sérlega vel stað-
sett, aðkoma er góð og næg bílastæði.
Innréttingar eru nýlegar og vandaðar
LEIGA MÖGULEG.
LANDIÐ
SJÁVARFLÖT - STYKKIS-
HÓLMI
Einbýlishús á einni hæð, 115,5 fm, ásamt
40 fm bílskúrsplötu. Timbureiningahús í
ágætu ástandi. Skiptist í 4 svefnh., góðar
stofur, bað, eldhús og þvottahús m. hurð
út á afgirtan timburpall, heitur pottur. Verð
14,9 millj. nr. 5271
RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS
289 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði
á götuhæð, vel staðsett með stórum
gluggum. Húsið liggur vel við umferð og
er aðkoma góð. Góð lofthæð. Hentar
margvíslegri starfsemi, t.d. sem matsölu
eða veitingastaður. Verð kr. 46,9 millj.
nr. 5130
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður
Sími 896 6913Fasteignasala
Glæsilega innréttuð 4ra herb.
endaíbúð í lyftuhúsi. Stærð 120,8
fm á 4. hæð ásamt stæði í
bílskýli. Vandaðar innréttingar,
merbau parket, flísalagt
baðherbergi, sérþvottahús. Stórar
suðvestursvalir Frábært útsýni.
nr. 5913
LÓMASALIR - KÓPAVOGI
Falleg og rúmgóð um 106,5 fm 4ra
herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5
fm bílskúr. Sérgeymsla í kjallara.
Góðar innréttingar, parket. Suður og
vestursvalir. Frábært útsýni. Laus
strax. Verð 20,9 millj. nr. 5239
SAFAMÝRI M/BÍLSKÚR
Góð 5 til 6 herb., um 96 fm
endaíbúð á tveimur hæðum
ásamt um 28,0 fm
sérbyggðum bílskúr. Góður
sameiginlegur garður og
sólpallur með skjólvegg.
Laus strax. nr. 5225
SKIPHOLT - M/BÍLSKÚR
Endaraðhús á einni hæð
ásamt sérbyggðum bílskúr.
Stærð húss er 133,4 fm og
bílskúrs 21,2 fm, alls 154,6 fm
samkv. FMR. Góð
staðsetning. Timburverönd út
frá stofu í suður. Verð 32,0
millj. nr. 5274.
HRAUNBÆR M/BÍLSKÚR
Reisulegt endaraðhús með
sérstæðum 38 fm bílskúr. Húsið
er 214,6 fm. Alls 252,6 fm.
Í kjallara er sérinngangur og
möguleiki á séríbúð. Staðsetning
hússins er einstaklega góð,
gróinn og skjólsæll staður. Verð
55,5 millj.
LAUGALÆKUR - BÍLSKÚR
Glæsilegt útsýni. Mikið
endurnýjuð og falleg 4ra herb.
endaíbúð á efstu hæð í litlu
fjölbýli. Suðursvalir. Vandaðar
innréttingar. Parket. Frábær
staðsetning. Laus fljótlega.
Verð 22,5 millj. nr. 5259
HÖRÐALAND - FOSSVOGI
Kjöreign
tekur
ekkert
skoðunargjald