Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 8
8 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlishús SÓLVALLAGATA - EINBÝLI Á þessum eftirsótta stað í vesturborginni höfum við til sölu 220 fm húseign ásamt 18 geymsluskúr. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni. Á 1. hæð eru m.a. þrjár samliggjandi stofur, eldhús og and- dyri. Á rishæðinni eru þrjú svefnherbergi og bað- herbergi og í kjallaranum er herbergi, baðher- bergi, þvottaherbergi og fjórar geymslur. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Rað- og parhús FÍFUSEL - AUKAÍBÚÐ Gott 232 fm raðhús á þremur hæðum með auka- íbúð í kjallara við Fífusel í Reykjavík. Eignin skipt- ist þannig að á efstu hæð eru fjögur svefnherb. og baðherb., á miðhæð er forstofa, rúmgott eldhús, stór parketlögð stofa (36 fm) og gestasalerni. Í kjallara er flísalagt þvottaherb., svefnherbergi og aukaíbúð. Eignin er í góðu viðhaldi jafnt að innan sem utan. Húsið var málað fyrir 2 árum og var þá skipt um gler að hluta. Áhv. 4,9 m. Verð 36,5 m. www.fasteignamidlun.is HRAUNBÆR - PARHÚS 133 fm parhús á einni hæð ásamt 21 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í austurborginni. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, fimm svefnherb., eld- hús, baðherb., þvottaherb., o.fl. Verð 32,0 millj. 5 til 7 herbergja AKRASEL - AUKAÍBÚÐ Til eru sölu báðar íbúðirnar í þessu tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Seljahverfi. Hvor íbúð um sig er ca 128 fm ásamt 27,5 fm bílskúr. Að auki eiga báðar íbúðirnar sína aukaíbúð í kjallara auk geymslurýmis. Verð á hvorri íbúð er 35,0 millj. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18, LAUGARDAGA FRÁ kl. 13-15. Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 2. hæð • 108 Reykjavík Jón Ellert Lárusson, lögg. fasteignasali 4ra herbergja HAMRABORG Góð 4ra herbergja 107 fm íbúð á 3. og efstu hæð ásamt 6 fm geymslu, samtals 113 fm. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með skáp, rúmgóða park- etlagða stofu með útgangi á suðursvalir, flísa- lagt baðherbergi með baðkari, eldhús með ágætri innréttingu og þvottaherbergi og búri inn af. Svefnherbergin eru þrjú og eru skápar í þeim öllum. Aðgangur að bílageymsluhúsi fylgir íbúð- inni. Áhv. 12,4 m. Verð 19,8 m. 3ja herbergja BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í parketlagt hol, flísalagt baðherbergi með baðkari, tvö parketlögð her- bergi með skápum, parketlagða stofu með vest- ursvölum út af og parketlagt eldhús með nýrri innréttingu að hluta. Í kjallara fylgir rúmgóð sér- geymsla ásamt sameiginlegu þvotta- og þurrk- herbergi. Hús í góðu viðhaldi að innan sem utan. Áhv. 9,1 m. Verð 15,2 m. HRÍSATEIGUR 3ja herb. 49,4 fm íbúð á 1. hæð (miðhæð) ásamt 18,5 fm geymslu og þvottahúsi á þessum vin- sæla stað í Teigunum. Íbúðin er m.a. stofa, eld- hús, tvö svefnherbergi og flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu og Laugarnesskóla. Verð 14,2 millj. LINDASMÁRI Góð 3ja herbergja 93 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli við Lindasmára í Kópavogi. Íbúðin skipt- ist í parketlagt hol með skápum, tvö parketlögð herbergi með skápum, flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og innréttingu, rúm- góða parketlagða stofu með útgangi í sérgarð, eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og góðum tækjum og þvottaherbergi/geymslu þar inn af. Hús var lagfært og málað að utan 2004. Áhv. 13,8 m. Verð 20,8 m. 2ja herbergja SÖRLASKJÓL Töluvert endurnýjuð 71,1 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) með sérinngangi í þrí- býlishúsi. Íbúðin skiptist m.a. í gang, stofu, rúm- gott svefnherbergi og nýlega endurnýjað flísa- lagt baðherbergi með hita í gólfi. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, nýlegri eldavél og borð- krók. Í garði er sameiginlegur sólpallur með skjólgirðingu. Búið er að endurnýja hitaveitu- lagnir, allar lagnir á baði, ofnar eru að mestu ný- ir og búið er að endurnýja skólplagnir undir hús- inu. Hátt er til lofts í íbúðinni. Verð 16,9 millj. LAUGATEIGUR - SÉRINNGANGUR Góð 2ja herbergja 83 fm íbúð í kjallara við Laugateig í Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina sem skiptist í flísalagða forstofu, rúmgott eldhús með ágætri innréttingu og tækjum, parketlagða stofu, flísalagt baðherbergi með baðkari, inn- réttingu og glugga, mjög rúmgott svefnherbergi með skáp og geymslu undir stiga. Áhv. 6,4 m. Verð 15,9 m. Sverrir Sædal Kristjánsson Lögg. fast.sali Þór Þorgeirsson Lögg. fast.sali Brynjar Fransson Brynjar Baldursson Jón Ellert Lárusson Lögg. fast.sali Örn Helgason Gunnar Borg Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigsvegi 7 Sími: 511 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.