Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 9
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali
RAFN H. SKÚLASON, SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, ÞÓRÐUR INGVARSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
Við erum í Félagi fasteignasala
SKÓLAGERÐI - PARHÚS - KÓPAVOGI
Mjög gott parhús á tveimur hæðum
sem er 147 fm auk 32 fm bílskúrs.
Húsið skiptist m.a. í 4 svefnherbergi,
góðar stofur, 16 fm garðstofu,
þvottaherb., eldhús, baðherbergi og
snyrtingu. Góður bílskúr. Falleg
ræktuð lóð. Verð 35 millj. 36199.
SÚLUNES GBÆ - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Glæsileg og flott innréttuð 112,9 fm
sérhæð í nýju tvíbýlishúsi auk 33,0
fm bílskúrs. Gegnheilt parket og
náttúrusteinn á gólfum, flísalagt bað-
herbergi. Íbúðin skiptist m.a. í stóra
stofu, eldhús, tvö stór svefnherbergi,
stórt baðherbergi, þvottaherbergi og
vinnuherbergi. Allar innréttingar sér-
smiðaðar í sama stíl. Innfelld lýsing.
Sérverönd. Frábær staðsetning með miklu útsýni yfir sjóinn. Verð 34,5 millj. 37174
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA - S: 568-2444
SÓLEYJARIMI 3JA-4RA
50 ára+
Ný 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð ,ca 135
fm með sérinngangi af glerlokuðum
svalagangi. Íbúðin er seld án gólfefna,
baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Sér-
merkt bílastæði í fullbúinni lokaðri bíla-
geymslu. Innangengt er úr bílageymslu í
sameign og lyftu. Suðursvalir. Lóð verð-
ur fullfrágengin. Verð 29 millj.
HVAMMABRAUT
HAFNARFIRÐI
4ra herb. 104,6 fm góð íbúð á 2. hæð í
mjög góðu fjölbýlishúsi. 3 stór svefn-
herbergi, stór stofa, eldhús með borð-
krók, tengi fyrir þvottavél á baði. Mjög
stórar vestursvalir og frábært útsýni.
Laus 1. feb. nk. Verð 18,9 millj.
NJÖRVASUND
5 HERB. HÆÐ
Glæsileg og mikið endurnýjuð 113 fm,
5 herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi
í þessu sívinsæla hverfi. Nýtt eldhús,
nýtt parket og baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf, 3 svefnherbergi og tvær
samliggjandi stofur. Mjög falleg eign
sem vert er að skoða. Getur verið laus
fljótlega. Verð 25,9 millj. 36954
BARÐASTAÐIR
LYFTUHÚS
Til sölu mjög falleg 3ja herb. 112 fm
íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin
skiptist í stóra stofu, 2 góð svefnher-
bergi, baðherbergi, eldhús með borð-
krók og stóra stofu. Mjög vandaðar inn-
réttingar. Stórar svalir, mikið útsýni.
Mjög góð sameign. Staðsetning alveg
við golfvöllinn. Verð 23,5 millj. 37058
GAUTAVÍK - 3JA
SÉRINNGANGUR
Mjög falleg og rúmgóð 3ja herbergja
109 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi
í litlu vönduðu fjölbýli. Fallegar innrétt-
ingar, flísar og parket á gólfum, þvotta-
hús og geymsla innan íbúðar, laus fljót-
lega. Verð 22,9 millj. 36981
DALSEL - 3JA HERB.
BÍLSKÝLI
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja
herb. íbúð 97 fm á 1. hæð ásamt stæði
í bílageymslu. Nýlegt eldhús og bað,
parket á stofu sem er rúmgóð. Barn-
vænt umhverfi. Húsið hefur verið klætt
að hluta til að utan, stórar svalir. Verð
17,9 millj. 36599
HJALLABRAUT
4RA - HAFNARFIRÐI
Rúmgóð 4ra herbergja, 114 fm íbúð á
fyrstu hæð í litlu fjölbýli sem nýlega var
allt tekið í gegn að utan. Íbúðin skiptist
í 3 svefnherbergi, góða stofu, baðher-
bergi, þvottahús innaf eldhúsi. Suður-
svalir. Geymsla í kj. Laus fljótlega. Verð
18,9 millj. 36870
SÓLEYJARIMI - 3JA 50 ára+
Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ca 120 fm
með sérinngangi af glerlokuðum svala-
gangi. Íbúðin er seld án gólfefna, bað-
herb. flísalagt í hólf og gólf. Sérmerkt
bílastæði í fullbúinni lokaðri bíla-
geymslu. Innangengt er úr bílageymslu í
sameign og lyftu. Suðursvalir. Lóð verð-
ur fullfrágengin. Verð 24,5 millj.
HRAUNBÆR 4RA HERB.
4ra herb., 90,4 fm íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýlishúsi neðarlega í Hraunbæ. End-
urnýjað baðherbergi, stórt eldhús. Góð
staðsetning, barnvænt umhverfi. Verð
17,2 millj. 37176
LANGHOLTSVEGUR - SÉRHÆÐ
Falleg 4ra herbergja, 90 fm efri
hæð í góðu steinsteyptu tvíbýlis-
húsi. Tvö svefnherbergi, tvær sam-
liggjandi stofur, nýtt eldhús, parket
og flísar á gólfum. Húsið er stað-
sett á baklóð frá Langholtsvegi.
Góð eign á góðum stað. Verð 21,4
millj. 37091
FREYJUGATA
ÞINGHOLTIN
3ja herb., 78,6 fm mjög góð íbúð 2.
hæð í fallegu og virðulegu steinhúsi.
Íbúðin skiptist í stofu, 2 góð svefnher-
bergi, baðherbergi og eldhús með
borðkrók. Í kjallara er stórt herb. eða
geymsla. Í íbúðinni eru kverklistar í loft-
um og við gólf og fulningahurðir. Flísa-
lag bað, parket. Hægt að hafa 2 saml.
stofur og eitt svefnherbergi. Frábær
staðsetning alveg við miðbæinn. Verð
18,2 millj. 36856
RAUÐAVAÐ - SÉRHÆÐ
Glæsileg og vönduð 3ja herbergja sér-
hæð 104 fm í nýju vönduðu húsi, selst
án gólfefna, til afhendingar strax. Verð
24,5 millj.
EYJABAKKI - GLÆSILEG
3ja herb. mjög falleg, mikið endurnýjuð
íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í góðu fjöl-
býlishúsi. Íbúðin skiptist m.a. í góða
stofu, eldhús með borðkrók, þvotta-
herb. innaf eldhúsi, tvö góð svefnherb.
Nýtt eldhús, endurnýjað baðherb.,
hurðir, parket.
ASPARFELL - 2JA - LAUS
Mjög snotur og vel um gengin 2ja her-
bergja tæplega 53 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi með húsverði. Þvottahús á
hæðinni. Laus strax. Lyklar á skrifstofu.
Verð 10,9 millj. 36895
ÁRKVÖRN - 2JA
ÁRTÚNSHOLTI
Rúmgóð og skemmtileg 2ja herb., tæpl.
64 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi
á þessum eftirsótta stað. Eign sem vert
er að skoða. Verð 14,9 millj. 37000
SÓLEYJARIMI - 2JA
50 ára+
Ný 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca 104 fm
með sérinngangi af glerlokuðum svala-
gangi. Íbúðin er seld án gólfefna, bað-
herb. flísalagt í hólf og gólf. Sérmerkt
bílastæði í fullbúinni lokaðri bíla-
geymslu. Innangengt er úr bílageymslu í
sameign og lyftu. Suðursvalir. Lóð verð-
ur fullfrágengin. Verð 19,9 millj.
Reykjavík - Hjá Fasteignasölu
Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu
nýlegt, vandað einbýlishús á einni
hæð við Dofraborgir 5. Húsið er 197
ferm., en íbúðarhlutinn er 160,5
ferm. og bílskúrinn er innbyggður
og 36,5 ferm. „Þetta er glæsilegt,
stílhreint og bjart einbýlishús hann-
að af Jakobi Líndal arkitekt,“ segir
Brynjólfur Jónsson.
„Húsið er steinsteypt, klætt með
aluzinki og einangrað bæði að utan
og innan. Það stendur á góðum út-
sýnisstað við opið svæði. Óvenju góð
lofthæð er í öllu húsinu og gefur það
húsinu skemmtilegt yfirbragð.“
Forstofa er með náttúrusteini á
gólfi, hita í gólfi og fataskáp. Gangur
er með parketi á gólfi. Þvottahús er
með glugga, innréttingu, dúk á gólfi
og hurð út í garð bakdyramegin. Úr
þvottahúsi er hurð út í bjartan 36,5
ferm. bílskúr með geymslulofti,
sjálfvirkum opnara og hurð út í garð.
Einnig eru þrjú góð svefnherbergi
með skápum og dúk á gólfi. Baðher-
bergi er vandað og bjart með flísum
á gólfi, flísum á veggjum, þakglugga,
nuddsturtuklefa, baðkari, hita í gólfi.
Stofan er stór, tvöföld og með glugg-
um á þrjá vegu og parketi á gólfi. Úr
stofu er stór suðvesturverönd.
Eldhúsið er bjart og opið.með
steinflísum á gólfi, hita í gólfi og
gluggum á tvo vegu. Lóð er óvenju
glæsileg, með hita í stéttum og við
innganginn, heitum potti með ísskáp
og geymslu.
Útsýni er úr stofu og af sólarver-
önd til vesturs til borgarinnar og út
á Sundin. Arkitekt lóðar var Auðus
Sveinsdóttir landslagsarkitekt, inn-
anhúsarkitekt var Dóra Hansen og
arkitekt hússins Jakob Líndal.
„Þetta er eign í algjörum sér-
flokki,“ sagði Brynjólfur Jónsson að
lokum. Ásett verð er 67,5 millj. kr.
Dofra-
borgir 5
Húsið er á einni hæð og 197 ferm. að stærð, þar af er innbyggður bílskúr 36,5 ferm. Húsið er með fallegri lóð. Ásett verð er 67,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá
Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar.