Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 10
10 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
ELDRI BORGARAR
Eiðismýri - Seltj. - 3ja-4ra
herb. útsýnisíbúð Góð 92 fm út-
sýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk
7,9 fm sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist
í rúmgóða forstofu, opið eldhús, rúmgóðar
samliggjandi stofur, eitt herb. með skápum
og baðherb. með þvottaaðst. Yfirbyggðar
flísalagðar suðursvalir. Parket á gólfum.
Snyrtileg sameign. Húsvörður. Hiti í stétt-
um. Verð 35,0 millj.
NÝBYGGINGAR
Tjaldhólar - Selfossi Þrjú ný rað-
hús á einni hæð við Tjaldhóla á Selfossi.
Um er að ræða 162 fm endahús og 156,0
miðjuhús með innbyggðum bílskúr og
skiptast í forstofu, hol/stofu, opið eldhús,
þrjú herb., baðherb. og þvottaherb. Húsin
eru timburhús, klædd að utan og afhendast
fullbúin með vönduðum innréttingum. Bað-
herb. afhendist flísalagt. Eikarparket og flís-
ar á gólfum. Halogen-lýsing í loftum. Eikar-
hurðir. Verð: Endahús 25,9 millj., miðju-
hús 24,9 millj.
SÉRBÝLI
Lindarberg - Hf. - Glæsilegt
einbýlishús á frábærum út-
sýnisstað Stórglæsilegt 252 fm einbýli
á tveimur hæðum með 34 fm innb. bílskúr.
Húsið er allt innréttað á afar vandaðan og
smekklegan hátt úr ljósum viði, innrétt. úr
birki og parket er allt úr massífri eik. Granít
í gluggakistum að stórum hluta. Lofthæð á
efri hæð allt að 4 metrar. Kamína í stofu.
Stórar suðursvalir. Húsið er teiknað af Guð-
mundi Gunnlaugss. og er vel staðsett, innst
í botnlanga og við opið svæði. Mikils útsýn-
is nýtur yfir Hafnarfjörðinn og út á sjóinn.
Fífurimi Fallegt 131 fm raðhús á tveimur
hæðum. Eignin skiptist m.a. í eldhús með
borðaðstöðu, stofu með útgangi í suður-
garð, borðstofu, þrjú herb. og flísalagt bað-
herb. auk rislofts sem nýtt er sem herb. í
dag. Tengt fyrir sjónvarpi í öllum herb.
Ræktuð lóð. Verð 30,9 millj.
Suðurgata - Hf. Fallegt 232 fm
einbýlishús sem er kj. og tvær hæðir
ásamt 22,0 fm sérstæðum bílskúr. Eign-
in skiptist m.a. í eldhús með góðum inn-
rétt., borðstofu og setustofu með arni,
flísalagt baðherb. auk gestasalernis og
fjölda herb. Geymsluris. Gler og gluggar
endurnýjað að mestu. Vel staðsett eign,
mikil veðursæld. Gott útsýni af efri hæð
yfir höfnina. Falleg afgirt ræktuð lóð.
Stutt í skóla, sundlaug og þjónustu. Arki-
tekt: Einar Sveinsson. Verð 53,0 millj.
Heiðargerði 152 fm fallegt og vel
staðsett einbýlishús á tveimur hæðum
auk 42,0 fm sérstæðs bílskúrs með mik-
illi lofthæð. Eignin skiptist m.a. í sjón-
varpshol, rúmgott eldhús með eyju,
borðstofu, setustofu með miklum frönsk-
um gluggum, þrjú herb. og flísalagt bað-
herb. auk gestasalernis. Ræktuð lóð
með hellulagðri verönd með skjólveggj-
um. Hiti í innkeyrslu og hluta af stéttum.
Góð staðsetn. efst í götu í lokuðum
botnlanga. Verð 47,8 millj.
Tjarnarmýri - Seltj. Glæsilegt og
vandað 277 fm endaraðhús á tveimur hæð-
um með 27 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist
m.a. í sjónvarpsstofu, stóra borðstofu með
útg. á lóð, setustofu með arni, sólskála,
eldhús með fallegum sprautulökk. innrétt.
og góðri borðaðst., fjögur herb. og flísalagt
baðherb. auk gestasalernis. Innfelld halog-
en-lýsing í loftum efri hæðar. Parket og flís-
ar á gólfum. Falleg ræktuð lóð með verönd-
um og skjólveggjum beggja vegna hússins.
Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús.
Nánari uppl. veittar á skrifst.
Heiðarlundur - Gbæ Fallegt og
vandað 198 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 58 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í
eldhús með nýlegi innrétt., samliggj. stofu
með arni og borðstofu, um 30 fm bóka-
stofu, 3-4 herb., um 20 fm garðstofu með
kamínu og flísalagt baðherb. auk gestasal-
ernis. Arinn í stofu. Aukin lofthæð í stofum,
bókastofu og í holi. Parket og flísar á gólf-
um. Húsið er steinsteypt, timburklætt að
utan með láréttri klæðn. Fallega ræktuð lóð
með miklum gróðri. Timburverönd með
skjólveggjum. Verð 55,0 millj.
HÆÐIR
Mímisvegur - Hhæð og ris
ásamt bílskúr Falleg 165 fm eign á
besta stað í Þingholtunum ásamt 31 fm bíl-
skúr sem í dag er nýttur sem stúdíóíbúð,
samtals 196,2 fm. Á hæðinni er 113 fm
íbúð sem skiptist í hol/gang, eldhús, rúm-
góða stofu/borðstofu með arni og miklu út-
sýni, eitt svefnherb., bókaherb. og flísalagt
baðherb. auk þvottaherb. Flísalagðar suð-
vestursvalir. Risið, sem er yfir öllu húsinu,
er ekki fullfrágengið í dag, en teikn. eru
að glæsilegri íbúð þar. Bílastæði fylgir.
Nýlega hellulögð aðkoma að húsinu.
Verð 43,9 millj.
Hraunteigur - Neðri sér-
hæð Mjög glæsileg og mikið endurnýj-
uð 143 fm 5 herb. neðri sérhæð. Hæðin
skiptist í forstofu, hol með góðu skápa-
plássi, eldhús með nýlegum innrétt. og
eyju, borðstofu með útg. á svalir, bjarta
stofu með fallegum gluggum og svölum
til suðurs, 3 herb. og baðherb. flísalagt í
gólf og veggi. Rauðeik og flísar á gólf-
um. Tvær sérgeymslur í kj. Húsið í góðu
ástandi að utan, gler og gluggar endurn.
að hluta. Verð 35,9 millj.
Básbryggja Glæsilegt 234 fm rað-
hús á fjórum hæðum með 39 fm innb.
tvöf. bílskúr í Bryggjuhverfinu. Húsið er
allt innréttað á afar vand. og smekklegan
hátt og skiptist m.a. í stórt rými sem í eru
eldhús og borðstofa, rúmgott baðherb.
með hornbaðkari með nuddi auk tveggja
snyrtinga, stóra stofu og 4 herb. auk
fataherb. Húsið stendur á sjávarkambin-
um, álklætt að utan og nýtur mikils út-
sýnis. Stór viðarverönd til suðvesturs og
flísal. svalir út af hjónaherb. Verð 42,9
millj.
Skaftahlíð - Neðri sérhæð
með bílskúr Mjög vel skipulögð 142
fm neðri sérhæð í góðu þríbýlishúsi í Hlíð-
unum auk 26,4 fm sérherb. í kj., sér-
geymslu og 22,8 fm sérstæðs bílskúrs.
Stórar samliggj. stofur með útg. á flísalagð-
ar suðursvalir, stórt hol, þrjú herb., rúmgott
eldhús með bæsuðum eikarinnréttingum
og góðum borðkrók og flísalagt baðherb.
Verð 34,9 millj.
Hringbraut - Neðri sérhæð
Góð 103 fm neðri sérhæð í þessu fallega
þríbýli ásamt geymslu í kj. Hæðin skiptist í
forstofu, eldhús, 2 rúmgóðar og bjartar
samliggj. stofur með góðri lofthæð, 1 herb.
með skápum og flísalagt baðherb. Þrefalt
gler í gluggum sem snúa út á Hringbraut.
Laus strax. Verð 19,9 millj.
4RA-6 HERB.
Neðstaleiti - 6 herb. enda-
íbúð Falleg 141 fm endaíbúð á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílageymslu í góðu
fjölbýli. Á hæðinni er forst., tvö herb. með
skápum, eldhús með góðri harðviðarinn-
rétt. og borðaðst., stofur með útgangi á
suðursvalir sem eru yfirbyggðar að hluta og
flísalagt baðherb. Uppi eru sjónvarpsherb.
með gluggum á þrjá vegu, eitt herb. og
baðherb. Sérgeymsla. Flísar og parket á
gólfum. Verð 34,9 millj.
Frostafold Falleg 102 fm 3ja herb.
íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Björt
parketl. stofa m. útg. á suðursvalir, eldhús
með ljósri innréttingu, flísalagt baðherb.
með þvottaaðstöðu og 2 rúmgóð herbergi
með skápum. Verð 19,5 millj.
Öldugata Glæsileg og algjörlega
endurnýjuð 73 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í þessu virðulega steinhúsi. Íbúðin
skiptist í samliggj. stofur, eldhús, bað-
herb. og eitt herb. Vandaðar nýjar eikar-
innrétt. og nýtt eikarparket á gólfum,
nema baðherb. er flísalagt. Vestursvalir.
Góð lofthæð. Nýlegt gler í gluggum,
lagnir endurnýjaðar og hús hið ytra. Verð
27,9 millj.
3JA HERB.
Gvendargeisli
Afar glæsilegt 233 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr. Leyfi fyrir um 80,0 fm
viðbyggingu á einni hæð með allt að 5 metra
lofthæð. Eignin er að mestu leyti fullbúin á
vandaðan og smekklegan hátt. Steypt inn-
rétting í eldhúsi og vönduð tæki. Massíft
parket á gólfum efri hæðar og massífur mah-
óní-viður í gluggum. Hiti í öllum gólfum og
innfelld lýsing í loftum. Lofthæð allt að 4
metrar á efri hæð. 682,0 fm lóð með um 50
fm timburverönd út af eldhúsi og þaðan
gengið niður á um 50 fm verönd. Verð 62,9
millj.
Urðarhæð - Garðabæ
Mjög fallegt og vandað 246 fm einbýlishús á
einni hæð með 31 fm bílskúr. Eignin skiptist
m.a. í rúmgott eldhús með vandaðri innrétt-
ingu, eyju og útg. á verönd, stórar stofur með
góðri lofthæð og innbyggðri halogen-lýsingu,
sjónvarpshol, þrjú rúmgóð herbergi auk fata-
herbergis og flísalagt baðherbergi með nudd-
potti auk gestasalernis. Merbau-parket og ít-
alskar flísar á gólfum. Góð staðsetning innst í
botnlanga. Fallegur ræktaður garður með
stórri timburverönd mót suðvestri. Eign sem
vert er að skoða. Verðtilboð.
Gnitakór - Kópavogi - Nýbygging
Glæsilegt einbýlishús
Nýkomið í sölu 242,0 fm einbýlishús á tveim-
ur hæðum við Gnitakór í Kópavogi. Eignin
skiptist m.a. í eldhús, stofu, borðstofu, þrjú
herbergi auk fataherbergis, baðherbergi og
gestasnyrtingu. Húsið skilast fullbúið að utan
úr vönduðum byggingarefnum. Að innan
skilast húsið fokhelt. Grófjöfnuð lóð. Teikn-
ingar á skrifstofu. Verð 39,9 millj.
Reynimelur - Glæsileg neðri sérhæð
með bílskúr
Glæsileg 108 fm 4ra herb. neðri sérhæð auk
5,6 fm geymslu og 32 fm sérstæðs bílskúrs.
Samliggj. bjartar og stórar stofur m. útgangi á
suðvestursvalir, eldhús með miklum innrétt-
ingum og vönduðum tækjum, tvö herbergi og
endurnýjað baðherbergi. Öll gólfefni eru ný,
allar innihurðir, gler að mestu leyti og raflagn-
ir. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð
36,9 millj.
Flókagata
- 4ra herb. íbúð með bílskúr
Góð 98 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt
sérgeymslu í kj. og 46 fm bílskúr. Hæðin
skiptist í opið rúmgott eldhús, tvær samliggj-
andi stofur, tvö svefnherbergi með skápum
og gott flísalagt baðherbergi. Suðursvalir. Bíl-
skúr er innréttaður að mestu leyti sem stúdíó-
íbúð. Húsið tekið í gegn að utan. Hiti í stétt-
um. Verð 29,5 millj.
Stóragerði - 4ra herb. endaíbúð
Falleg 99 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt 7,4
fm sérgeymslu í góðu fjölbýli. 3 rúmgóð
herb., flísalagt baðherb. m. þvottaaðst., björt
stofa og rúmgott eldhús m. fallegri innrétt. og
borðaðst. Gluggar í þrjár áttir. Suðursvalir.
Verð 18,5 millj.
Sléttuvegur - Vönduð 4ra herb.
endaíbúð fyrir 55 ára og eldri
Vönduð 133 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð ásamt 23 fm bílskúr í þessu eftirsótta
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu með skáp-
um, gestasalerni, samliggjandi stofur, eldhús
með góðum innréttingum og borðaðstöðu,
tvö góð herbergi með skápum og baðher-
bergi. Flísalagðar suðvestursvalir út af stofu,
lokaðar að hluta, með stórkostlegu útsýni og
svalir í norðaustur út af öðru herberginu.
Parket á gólfum. Geymsla innan íbúðar með
innréttingum og möguleika á þvottaaðstöðu.
Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Mikil sameign m.a. matsalur, húsvarðaríbúð, setu-
stofa, gufuböð o.fl. Verðtilboð.
Sóleyjarimi - 3ja herb. íbúð
fyrir 50 ára og eldri
Glæsileg 98 fm íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli
ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er búin
vönduðum innréttingum og gólfefnum. Bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf. Góðir skápar í
herbergjum og í forstofu. Geymsla innan
íbúðar. Rúmgóðar svalir til suðurs. Laus til af-
hendingar við kaupsamning. Verð 22,9 millj.
2JA HERB.
Njálsgata
Mjög fallegt og mikið endurnýjað 183 fm
einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari.
Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með
ljósri innréttingu, bjarta stofu m. útg. á
verönd, sjónvarpshol, tvö góð og
baðherbergi auk þvottaherb. og geymslu-
rýmis í kj. sem hægt væri að nýta sem herb.
Eikarparket og viðarþiljur á gólfum. Húsið
hið ytra hefur allt verið endurbætt. Glæsileg
ræktuð lóð með timburverönd. Sér
bílastæði. Verð 39,5 millj.