Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 11

Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 11 ELDRI BORGARAR NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. Strandvegur - Garðabæ - Glæsileg 4ra herb. íbúð. Ný og glæsileg 110 fm íbúð, 4ra herb. íbúð auk 7,6 fm sérgeymslu í kj. og sérstæðis í bíla- geymslu. Björt stofa með svölum til norð- vesturs, opið eldhús með innréttingum úr eik og vönduðum tækjum úr burstuðu stáli, borðstofa, 2 herbergi, bæði með skápum og vandað flísalagt baðherb. Útsýni til sjáv- ar úr stofu. Sameign til fyrirmyndar með flísal. göngum og stigum. Frábær stað- setning neðst við sjóinn. Verð 33,9 millj. Stíflusel Góð og vel við haldin 103 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg innrétting í eldhúsi, stofa, 3 herb. og baðherb. Gott skápapláss. Nýlegur linoleum-dúkur á íb. Suðursvalir. Næg bílastæði, stutt í þjón- ustu, skóla og leikskóla. Verð 17,9 millj. Miðvangur - Hf. Mjög falleg 3ja- 4ra herb. 103 fm íbúð í álklæddu fjölbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Íbúðin skipt- ist í hol, eldhús, þvottahús og búr, bað- herbergi, tvö svefnherbergi og stofu/ borðstofu. Yfirbyggðar flísalagðar svalir. Íbúðin sjálf er 96,9 fm og sérgeymsla er 6,0 fm. Verð 19,9 millj. Eskihlíð Mikið endurnýjuð 96 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð auk geymslu/ herb. í kj., samliggj. skiptanl. stofur með útg. á norðursvalir, nýlega endurn. bað- herb., eldh. með fallegri nýl. innr. og 2 herb., bæði með skápum. Parket á gólf- um. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 20,5 millj. Naustabryggja Glæsileg 106 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli auk 6,8 fm sérgeymslu og sérstæðis í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í anddyri/hol, þrjú herb., öll með skápum, þvottaherb., flísa- lagt baðherb., eldhús og stofu og borð- stofu. Allar innrétt. eru frá Brúnás og öll íbúðin er parketlögð nema baðherb. og þvottaherb. Ein íbúð á hæð. Verð 24,9 millj. Skaftahlíð Mjög góð og mikið endur- nýjuð 105 fm 4ra herb. íbúð auk 8,9 fm sér- geymslu í þessu fallega fjölbýli í Hlíðunum. Ný innrétting og ný tæki í eldhúsi, 3 herb., stofa/borðstofa og baðherb. Snyrtileg sam- eign, hús nýlega tekið í gegn að utan. Hljóðeinangrað gler í íbúðinni. Verð 19,7 millj. 3JA HERB. Skeggjagata Mikið endurnýjuð 55 fm íbúð á 2. hæð auk 6,9 fm sérgeymslu í kj. Eldhús með nýlegri innrétt. og nýleg- um tækjum, stofa, borðstofa, eitt herb. með útg. á svalir til vesturs og flísalagt baðherbergi. Sameign mjög snyrtileg. Verð 14,9 millj. Úthlíð - 5 herb. Falleg og rúmgóð 109 fm 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóð stofa með fallegum gluggum út í garð, 2 herb. og baðherb. Parket á gólfum. Verð 19,9 millj. Gullsmári - Kóp. Glæsileg 73 fm íbúð á 3. hæð, efstu, auk 6,4 fm sér- geymslu í kj. Íbúðin skiptist í forstofu með skápum, hol, eldhús með góðri borðað- stöðu, tvö herb., bæði með skápum, stofu með útgangi á rúmgóðar vestursvalir og flísalagt baðherb. Þvottaðaðst. í íbúð. Park- et og flísar á gólfum. Gott útsýni úr stofu. Verð 18,9 millj. Rauðarárstígur Falleg 60 fm íbúð á 1. hæð auk 3,4 fm sérgeymslu í risi. Rúm- góð stofa, 2 herb., eldhús og baðherb. Ný- legt merbau á gólfum. Vestursvalir. Góð íbúð í nágrenni miðbæjarins, stutt í alla þjónustu. Verð 14,5 millj. Nónhæð - Gbæ - Laus strax Mjög falleg og björt 74 fm endaíbúð á jarð- hæð með sérgarði auk sér geymslu. Stofa m. útg. á verönd með skjólveggjum, opið eldhús við stofu, 2 herb. og flísalagt bað- herb. Íbúðin er nýmáluð og húsið nýmálað að utan. Laus strax. Verð 16,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæð- inu á verðbilinu 25 millj.-2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Kaplahraun - Hf. Heil 497 fm hús- eign sem hentar undir ýmiskonar rekstur s.s. verslun, heildsölu- og skrifstofuhúsn. Húsið stendur á horni Bæjarhrauns og Drangahrauns, vel sýnilegt allri umferð, snyrtilegt og bjart. 10 einkastæði, mjög stórir verslunargluggar. Upphituð gang- stétt. Húsið allt nýlega tekið í gegn og er í góðu ástandi. Verð 68,8 millj. Laugavegur - Versl.húsnæði Sérlega glæsilegt 130 fm vel staðsett versl- unarhúsnæði á tveimur hæðum í nýlegu húsi ofarlega við Laugaveg. Mjög stórir og áberandi gluggar og auðvelt aðgengi bæði frá Laugavegi og Snorrabraut. Hægt að skipta í tvær einingar. Verð 29,8 millj. Dalshraun - Hf. Heil húseign auk byggingarréttar. Eignin, sem er þrjá hæðir, stendur á 6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm viðbótarbyggingarréttur. Mjög góðir leigusamningar eru í gildi um stærst- an hluta eignarinnar m.a. við BYKO. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu. Hamraborg - Kóp. Rótgróin snyrti- vöruverslun og snyrtistofa í eigin húsn. við Hamraborg í Kópavogi. Húsn. sem er 141,0 fm skiptist í um 65 fm bjart og gott verslun- arrými með allt að 5 metra lofthæð og góð- um og áberandi verslunargluggum, opið rými, 3 herb., eldhús, baðherb. og geymsl- ur. Parket og flísar á gólfum. Innangengt er úr húsn. í sameiginl. bílageymslu. Hús ný- lega tekið í gegn að utan. Verðtilboð. Æsufell - Útsýni Falleg 92 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi sem er nýlega tekið í gegn að utan. Íb. skiptist í hol, endurnýjað baðherb., 2 herb., sjónvarpshol, eldhús með búri innaf og bjarta stofu auk borð- stofu. Íbúðin er öll nýmáluð. Nýir gluggar og gler. Sérgeymsla í kj. Laus strax. Verð 16,9 millj. Espigerði Góð 92 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli auk sérgeymslu í kj. Björt stofa með útg. á suðursvalir, sjónvarpshol, 2 herb. og flísal. baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 18,9 millj. Birkimelur Mikið endurnýjuð 80 fm íbúð á 3. hæð auk tveggja sérgeymslna í kj. og séríbúðarh. í risi með aðg. að salerni. Samliggj. bjartar stofur m. útg. á suðursval- ir, eldhús m. nýl. hvítum innrétt. og góðri borðaðst., rúmgott herb. með miklu skápa- plássi og baðherb. Parket á gólfum. Verð 20,5 millj. Kristnibraut Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innr., rúmgóð stofa m. útg. á stórar suð- vestursv., 2 rúmgóð herb., baðherb. m. baðkari og sturtu., þvottahús. Sérgeymsla á jarðh. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. 2JA HERB. Hrísateigur Falleg 38 fm risíbúð í þrí- býlishús á Teigunum. Íb. skiptist í stofu, eldhús með eldri uppgerðum innrétt., 1 herb. með skápum og baðherb. Þvotta- aðst. í íbúð. Geymsluloft. Verð 11,9 millj. Drápuhlíð Mjög björt og falleg 2ja- 3ja herb. 67 fm íbúð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forst., eldhús með eldri innrétt., bjarta stofu, 1 herb. með góðum skáp- um og baðherb. auk herbergis á gangi. Nýlegt parket úr hlyni á gólfum. Verð 14,9 millj. Barðastaðir - Góð 3ja herb. íbúð með sérverönd Glæsileg 98 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í við- haldslitlu fjölbýli. Íb. skiptist í hol, stofu með útg. á sérverönd með skjólveggjum, 2 herb., bæði með skápum, eldhús með vandaðri innréttingu og flísalagt bað- herb. Þvottahús innan íbúðar. Sér- geymsla. Frábær staðsetn. rétt við golf- völlinn. Verð 20,5 millj. Seljavegur 3ja herb. risíbúð í góðu steinhúsi í gamla vesturbænum. Sér- geymsla í kj. Fyrirliggja samþykktar teikn. að um 18 fm stækkun á íbúðinni. Laus strax. Verð 14,5 millj. Flyðrugrandi Góð 65 fm íbúð á jarð- hæð í nýlega viðgerðu húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 1 herb. og bað- herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Sérafgirt hellu- lögð verönd. Verð 14,9 millj. Ásvallagata Falleg, björt og lítið nið- urgrafin 65 fm íbúð í kj. í tvíbýlishúsi með sérinng. Nýleg innrétting í eldhúsi, góð stofa og rúmgott herb. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Ræktuð lóð. Verð 13,9 millj. Kjartansgata - Sérinng. Falleg 47 fm íbúð með sérinngangi í kj. í fjórbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í gang, baðherb., 1 herb. með geymslu innaf og stofu og eld- hús í einu rými. Hús tekið í gegn að utan fyrir um 10 árum. Verð 11,9 millj. Klapparstígur Glæsileg, björt og vel skipulögð 61 fm íbúð á 1. hæð auk 5,2 fm sérgeymslu. Eldhús með fallegum innrétt. úr mahóní, rúmgóð stofa með útg. á sér- verönd til suðurs, herb. með góðu skápa- plássi og flísalagt baðherb. Parket. Húsið álklætt að utan og því viðhaldslítið. Verð 18,9 millj. Vesturvallagata - Laus strax Vel skipulögð 66 fm íbúð á 4. hæð í vestur- bænum. Björt stofa, rúmgott flísal. bað- herb., 1 herb. með skápum og eldhús með eldri innrétt. og góðri borðaðst. Suðursvalir, frábært útsýni. Verð 15,9 millj. Víðimelur Falleg og þó nokkuð endur- nýjuð 61 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli í vestur- bænum. Nýlegar innrétt. í eldhúsi, rúmgott herb. með fataherb. innaf, stofa og bað- herb. flísalagt í hólf og gólf. Suðursvalir með tröppum niður á viðarverönd með skjólveggjum. Verð 17,9 millj. Mímisvegur Falleg 65 fm íbúð ásamt geymslu í kj. í þessu virðulega steinhúsi í Þingholtunum. Rúmgott eldhús, stórt herbergi og björt stofa. Íbúðin er laus við kaupsamn. Grundarstígur Góð 56 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Þingholtunum. Eld- hús með eldri innrétt., stofa, 1 herb. og baðherb. Parket á gólfum. Sérgeymsla í kj. Verð 13,9 millj. Digranesvegur - Kóp. - Laus strax Mikið endurnýjuð 54 fm kjíbúð í þríbýli í Kóp. Búið er að endur- nýja eldhús og gólfefni. Rúmgóð stofa og 1 herb. Sérgeymsla. Verð 12,4 millj. Dalshraun - Hafnarfirði 977 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðin er vel innréttuð og skiptist í verslun auk eldhúss, lagers og skrifstofu og á efri hæð eru 14 nýlega innréttuð skrifstofuherbergi. Húsnæðið er allt í útleigu í dag. Lóð með fjölda malbikaðra bílastæða. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu. 200-300 FM HÚSNÆÐI ÓSKAST UNDIR FÉLAGSSTARFSEMI ÓSKUM EFTIR UM 200 - 300 FM HÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK MEÐ GÓÐU AÐGENGI ÞAR SEM MÖGULEIKI ER AÐ ÚTBÚA GÓÐA FÉLAGSAÐSTÖÐU MEÐ GÓÐUM SAL (OPNU RÝMI) Sigtún - Glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu Vel innréttað og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu í þessu nýlega og glæsilega skrif- stofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er 617,5 fm að heildargólffleti. Skrifstofuhæðin, sem er tæplega 500 fm, skiptist m.a. í afgreiðslu, 19 skrifstofu- rými og rúmgott fundarherbergi. Í kjallara eru rúmgóðar geymslur. Mikil sameign og sameiginlegt mötuneyti. Frábær staðsetning. Góð aðkoma og næg bílastæði. Toppeign í toppástandi. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu. Reykjavíkurvegur - Hafnarfirði Verslunar- og lagerhúsnæði á 1. hæð og í kjallara og skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, samtals að gólf- fleti 1.056 fm. Leigusamningar í gildi um hluta eignarinnar. Lóð frágengin með malbikuðum bíla- stæðum. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. LEIGUHÚSNÆÐI ÓSKAST FYRIR OPINBERA STOFNUN 600-1000 FM GOTT OG SNYRTILEGT GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU FYR- IR OPINBERA STOFNUN MEÐ GÓÐRI AÐKOMU. LEIGUTÍMI A.M.K. 3-5 ÁR. STAÐ- SETNING: Í REYKJAVÍK EÐA Á ÖÐRUM GÓÐUM STAÐA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐ- INU. 200 FM HÚSNÆÐI Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ÓSKAST ÞAR SEM HÆGT VÆRI AÐ ÚTBÚA VEISLUELDHÚS Höfum kaupanda að heilum fjölbýlishúsum með 8 - 20 íbúðum í og eða nokkrum íbúðum í sama stigagangi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.