Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 12
12 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Stórglæsilegt hús í Reykjanesbæ
Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlishús
staðsett við Tjarnagötu (Keflavík)
Reykjanesbæ. Húsið sem er 381,8 m2
að stærð með innbyggðum bílskúr 29,5
m2 er nánast allt endurgert og endur-
nýjað á afar smekklegan máta. Um er
að ræða nýjar innréttingar og tæki í eld-
húsi, skápar, hurðir, nýtt baðherbergi,
nýtt rafmagn, nýtt gler í nokkrum glugg-
um, nýtt skolp o.s.frv. Fimm svefnher-
bergi, stórar stofur, sólstofa, mjög stórt
fjölskyldu- og hobby- herbergi á efri
hæð ásamt ca 130 m2 sólpalli með
heitum potti. Verð 67 millj.
Dynskógar, Reykjavík - Einbýli
Tveggja hæða einbýli í fallegri götu.
Stórar stofur og góð herbergi. Sjón-
varpshol, tvö baðherbergi. Skjólsæl ver-
önd og fallegur gróinn garður. Stór bíl-
skúr og möguleiki á aukaíbúð. Falleg
eign í vinsælli götu. Verð 49 millj. 6754
Viðar Böðvarsson
694 1401
Jakasel - Glæsilegt einbýli Vorum að
fá í sölu sérlega fallegt, mikið endurnýj-
að og vel staðsett einbýli á jaðarlóð, ca
180 fm ásamt 39 fm bílskúr. Fjögur
svefnherbergi og góðar stofur. Allar inn-
réttingar nýlegar. Glæsilegt hús á frá-
bærum stað. Verð 49 millj.
Tómasarhagi, 107 Reykjavík Glæsileg
hæð á besta stað í Vesturbænum. Þrjú
góð svefnh. og rúmgóðar stofur. Nýtt
eldhús og bað. Suðursvalir. Einstaklega
björt og skemmtileg hæð. Verð 34,9
millj. 7030
Eignir vikunnar
Eignin
Brúnavegur Sérhæð -
104 Reykjavík
Björt og falleg ca. 115 fm neðri hæð í fal-
legu tvíbýli ásamt 27 fm bílskúr í Laugar-
ásnum. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi,
stofu og borðstofu, eldhús og baðherbergi.
Gengt er beint úr íbúðinni á hellulagða stétt
og suðurgarð. Auk þess er herbergi í kjall-
ara m. aðgang að snyrtingu auk geymslu.
Sérinngangur. Stórar vestursvalir. Fallegur garður í suður. Íbúðin er mjög vel
skipulögð í sérlega fallegu húsi. Arkitekt Sigvaldi Thordarson . Verð 35,5 millj.
Sólvallagata - Tilbúin til
afhendingar
Glæsileg 88 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýli. Gegnheil eik á öllum gólfum. Upp-
gert baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.
Uppgert eldhús með graníti á gólfi og eld-
unareyju. Endurnýjað rafm., pípur, ofnar, gler, hurðir o.fl. Glæsiíbúð á frábærum
stað í gamla Vesturbænum. Verð 20,9 millj. 7057
ENNISHVARF - GLÆSILEGT EINBÝLI
- KÓPAVOGI SÉRLEGA GLÆSILEGT AL-
VÖRU EINBÝLI Á 1336 FM LÓÐ MEÐ GLÆSI-
LEGU ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN.
Húsið er 311,5 fm auk 42 fm innb. bílskúrs
(alls 353,5 fm) og innheldur m.a. sérstakan
vínkjallara. Húsið verður einangrað að utan og
klætt m.a. með Zetrusvið og steinað. Að innan
er það rúmlega fokhelt. Herbergi eru stór frá
14 fm, stofa um 50 fm og að auki 25 fm sjón-
varpsrými. Hérna er á ferðinni sérlega glæsi-
legt hús fyrir fagurkera hannað með öll nútíma
þægindi í huga. 4913
FURUBERG - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
SÉRLEGA VEL SKIPULAGT 182 FM EINBÝLI
á einni hæð, ásamt 40 fm BÍLSKÚR, samtals
222 fm góðum stað í Setberginu í Hafnarfirði.
6 svefnherbergi, stór stofa og eldhús, rúmgott
sjónvarpshol, flísar og parket á gólfum, hellu-
lagt bílaplan. Gott hús. Verð 45,5 millj. 2336
FURUVELLIR - GLÆSILEGT EINBÝLI
Nýtt og fallegt 218 fm EINBÝLI á einni hæð
ásamt 52 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR, samtals
270,0 fm. Húsið er fullbúið að utan, steinað
með marmarasalla, lóð grófjöfnuð. Að innan
er húsið rúmlega tilbúið til innréttinga. Hiti í
gólfum. Gluggar og útihurðir eru úr plasti og
því viðhaldsfrítt. AFHENDING STRAX. Verð
49,5 millj. 4674
GRENILUNDUR - GARÐABÆ - GOTT
HÚS GLÆSILEGT 185,7 fm EINBÝLI Á EINNI
HÆÐ ásamt 44,8 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
á góðum stað í GARÐABÆ. Falleg gólfefni og
innréttingar, stór hellulögð verönd. Flott eign
sem hægt er að mæla með. 4864
DRANGAGATA - EITT ÞAÐ FLOTT-
ASTA Í HAFNARFIRÐI 366 fm einbýlis-
hús á frábærum stað við hraunið í Norðurbæ
Hafnarfjarðar, eina húsið í götunni, algjör
paradís fyrir börn. Mörg herbergi, þrjár stofur,
falleg gólfefni og innréttingar, innbyggður tvö-
faldur bílskúr, myndir og myndband á netinu,
sjón er sögu ríkari. TILBOÐ ÓSKAST. 4693
FÍFUVELLIR - FRÁBÆRT ENDARAÐ-
HÚS FALLEGT OG VANDAÐ 207 FM ENDA-
RAÐHÚS með rúmgóðum innbyggðum bíl-
skúr. Góðar innréttingar og skápar, gólfhiti,
verönd. Húsið er nánast fullbúið. Örstutt verð-
ur í skóla og aðra þjónustu í framtíðinni.
GÓÐ EIGN SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ.
GOTT VERÐ, endaraðhús á aðeins 38,9 millj.
4667
BALDURSGATA - REYKJAVÍK -
TVEGGJA ÍBÚÐA EIGN TVÆR ÍBÚÐIR,
LAUS STRAX Neðri hæð í tvíbýli sem er 100,6
fm og er þessi eignarhluti tvískiptur í tvær
íbúðir, annars vegar 60,5 fm 3ja herbergja
íbúð og hins vegar 40,1 fm 2ja-3ja herbergja
íbúð. Gott ástand eignar bæði að utan og inn-
an. Verð 25,9 millj. 4999
LÆKJARGATA, NÝUPPGERÐ - LAUS
STRAX Erum með í einkasölu glæsilega
mikið endurnýjaða miðhæð á góðum stað við
lækinn. Nýlegt eldhús, bað og gólfefni. Falleg-
ur garður. LAUS STRAX OG NÝMÁLUÐ.
Verð 23,9 millj. 4691
LÆKJARGATA - LAUS STRAX FALLEG
97,0 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt
stæði í BÍLAGEYMSLU í góðu fjölbýli. Fallegt
útsýni út á LÆKINN.
LAUS STRAX. Verð 21,9 millj. 2521
KRISTNIBRAUT - FALLEG - RVK
NÝLEG OG GLÆSILEG 110,4 fm 4ra her-
bergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í nýlegu LYFTU-
HÚSI. SÉRINNGANGUR innaf svölum. Sér
bílastæði í opinni bílgeymslu. Flísar og parket.
Verönd með skjólveggjum. Verð 25,9 millj.
4881
BURKNAVELLIR - SÉRINNGANGUR
FALLEG 88 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu VIÐHALDSLITLU fjölbýli á góðum stað á
VÖLLUM í HAFNARFIRÐI. SÉRINNGANGUR
AF SVÖLUM. Verð 19,1 millj. 4548
SUÐURVANGUR - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING Glæsileg 3ja-4ra herb. 96 fm íbúð
á efstu hæð í góðu húsi. Parket og flísar á öll-
um gólfum, UPPTEKIN LOFT með halogen-
lýsingu. Flott eldhús með eyju. GLÆSILEGT
ÚTSÝNI. Húsið stendur á frábærum stað nán-
ast innst í botnlanga við fallegt hraunsvæði.
Stutt í skóla. Hérna er á ferðinni falleg eign
sem verður að skoða. Verð 22,9 millj. 4995
ARAHÓLAR - REYKJAVÍK - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI Sérlega falleg og mikið
ENDURNÝJUÐ 93,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli, ásamt 27,5 fm BÍLSKÚR, samtals
121,2 fm. Góðar flísalagðar vestursvalir með
FRÁBÆRU ÚTSÝNI yfir borgina. Sérlega
vönduð mahony eldhúsinnrétting. HÚSIÐ ER
NÝLEGA KLÆTT AÐ UTAN.
Verð 23,5 millj. 4978
BRATTAKINN - FALLEG Falleg 47,7 fm
2ja herbergja risíbúð sem nýtist vel þar sem
hluti er undir súð. Góð innrétting í eldhúsi.
Plastparket á gólfum. Hlýleg og góð eign.
Verð 11,9 millj. 3668
TRAÐARBERG - ENDAÍBÚÐ Falleg 2ja
herb. 70 fm ENDAÍBÚÐ á jarðhæð í góðu
húsi. Sérgarður og afgirt verönd. FALLEG
EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 15,5 millj. 4874
LYNGHVAMMUR - GÓÐ ÍBÚÐ 64,1 fm
2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli á frábærum
stað í Hafnarfirði. Rólegt hverfi, stutt í mið-
bæinn og sundlaugina. Sérinngangur. Verð
12,9 millj. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. ATH
Lynghvammur er lítil gata innaf Hringbraut í
Hafnarfirði. 1783
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um
þjónustu fasteignasala á þar til
gerðu samningseyðublaði. Eigandi
eignar og fasteignasali staðfesta
ákvæði sölusamningsins með und-
irritun sinni. Allar breytingar á sölu-
samningi skulu vera skriflegar. Í sölu-
samningi skal eftirfarandi koma
fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er.
Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein-
um fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr hendi
seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld
annars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í maka-
skiptum. – Sé eign í almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fast-
eignasölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem sel-
ur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Auglýs-
ingakostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag-
blaðs.
Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t.
auglýsingar er virðisaukaskattskyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamn-
ing þarf einnig að gera það með
skriflegum hætti. Sömu reglur gilda
þar um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eignina,
en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjalanna. Í
þessum tilgangi þarf eftirfarandi
skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók-
arvottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvittanir
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem
á að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeig-
endum í upphafi árs og menn nota
m.a. við gerð skattframtals. Fast-
eignamat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími 5155300.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðslu-
seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast-
eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjaldanna.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi,
sem eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt-
anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá
þarf nýtt brunabótamat á fasteign,
þarf að snúa sér til Fasteignamats
ríkisins og biðja um nýtt brunabóta-
mat.
Hússjóður – Hér er um að ræða
yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs-
ingu húsfélags um væntanlegar eða
yfirstandandi framkvæmdir. Formað-
ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að
útfylla sérstakt eyðublað Félags fast-
eignasala í þessu skyni.
Minnisblað