Morgunblaðið - 28.11.2005, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 17
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
510 3800
Sérbýli
Heiðargerði - Einbýli Gullfallegt
ca 197 fm einbýli á þremur hæðum, þ.m.t.
36,3 fm bílskúr, byggður 1996. Búið að
endurnýja nánast allt í húsinu, s.s. þak, ein-
angra alla veggi upp á nýtt að innan, nýjar
rafmlagnir, nýjar pípulagnir, nýtt þak, nýir
gluggar, innréttingar, hurðir, gólfefni og
tæki. Eignin er ekki alveg fullkláruð. Verð
43,0 millj.
Suðurhús - Tvöfaldur bíl-
skúr Stórglæsilegt 154,4 fm einbýli
ásamt 37,6 fm tvöföldum bílskúr, alls 192
fm. Vel skipulagt hús með stórum stofum
með og verönd m/skjólv. og heitum potti. Á
gólfum er Jatoba-parket og fallegar flísar.
Eldhús er rúmgott. Baðherb. með góðri
innr., baðkeri og sturtu. Bílaplan og göngu-
leið eru upphituð og hellulögð. Verð 52,0
millj.
Krummahólar Mjög fallegt 85 fm, 3ja
herbergja raðhús. Hentar vel fyrir þá sem
vilja vera út af fyrir sig. Eignin skiptist í for-
stofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, bað-
herbergi og geymslu/þvottah. Frábær nýr
pallur í nýgirtum garði með heitum potti.
Íbúðin er með nýju gólfefni, nýju eldhúsi, nýju
rafmagni og nýlegu baðherbergi. Verð 23,9
millj.
Kópavogur - Einbýlishús -
Aukaíbúð Fallegt 154 fm einbýli
ásamt 32 fm bílskúr. Húsið er með 2ja
herb. aukaíbúð m/sér inng. Eignin skiptist í
anddyri, 3 herb., bað, eldhús, sjónv.hol,
borðstofu, stofu, sólstofu og fallega lóð í
rækt. Innangengt er í aukaíbúðina. Fallegt út-
sýni. Húsið er með mikla möguleika. Verð
39,0 millj.
Trönuhjalli - 3ja - útsýni Fal-
leg 77,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð á
þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eignin
skiptist í; anddyri, símakrók, gott eldhús,
rúmg. borðkrók, fallega stofu m/eikarpark-
eti og s-svalir með miklu útsýni, flísalagt bað
m/baðkeri og teng. f. þvottavél, 2 góð
herb. m/eikarp. Verð 17,9 millj.
Jörfagrund - Kjalarnesi Nýleg
og mjög skemmtileg 3ja herb. 90,8 fm
endaíbúð m. sérinng. á 2. hæð í litlu fjórbýl-
ishúsi. Íbúðin er björt m. stórkostl. útsýni yf-
ir höfuðb. o.fl., gegnh. parket, fallegt og
stórt eldhús. Gengið er út á svalirnar frá
stofu og hjónaherbergi til suðurs. Þvottah.
er innan íbúðar. Verð 18 millj.
2ja herb.
Eiríksgata - 101 Reykjavík
Falleg 2ja-3ja herb., 54,5 fm íbúð m/útsýni.
Íbúðin skiptist í eldhús m/nýl.innr, nýl. elda-
vél og s-svölum, snyrtingu, góða stofu, hol,
gott herb., sturtu og lítið herb. Eikarparket á
gólfi. Nýtt rafm. og ganghurð. Verð 14,4
millj.
Bugðulækur - Góður staður
Falleg, kósý 49 fm 2ja herb. íbúð á rólegum
og vinsælum stað. Íbúðin er með sameiginl.
þvottahúsi, forstofu, eldhúsi m/ fallegri
innr., baði, stofu og herb. m/stórum skáp.
Eikarparket er á gólfum. Verð 11,9 millj.
Kleppsvegur - Útsýni Vel skipu-
lögð og björt 2ja herb. 64,3 fm útsýnisíbúð
á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr í suður
með stórum gluggum með glæsilegu útsýni.
Frá stofu er gengið út á svalir til suðurs.
Verð 13,2 millj.
Vallarás - Lyfta Góð 42,3 fm stú-
díóíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Anddyri
m/skáp, bað m/baðkeri og flísum á gólfi,
svefnherb. m/skáp, parketdúkur á gólfum.
Fallegt útsýni, s-svalir. Verð 10,5 millj.
Eldriborgarar
Bólstaðarhlíð 45 - Eldri
borgarar Frábærlega staðsett 2ja
herbergja 69,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu
lyftuhúsi með aðgengi að þjónustu við aldr-
aða. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, svefnher-
bergi, baðherbergi með glugga, geymslu og
bjarta stofu með útgangi á suðursvalir. Sam-
eiginlegt þvottahús á jarðhæð hússins. Í hús-
inu er þjónusta við aldraða sem er rekin af
Reykjavíkurborg á jarðhæð hússins. Þar er
matsalur og hægt að velja um ýmis félags-
störf. Kvöð er um að aðeins félagsmenn í
Samtökum aldraðra kaupi eignina. Verð
14,863 millj. Tilboðum skal skilað fyrir kl.
16:00 þriðjudaginn 29. nóvember 2005.
Elías
Haraldsson
sölustjóri
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Helena Hall-
dórsdóttir
ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
skjalavinnsla
Inga Dóra
Kristjánsdóttir
SÖLUFULLTRÚI
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
Nýbygging
Móvað - Norðlingaholt Stór-
glæsilegt ca 250 fm einbýlishús á tveimur
hæðum að hluta og með tvöföldum bílskúr.
Húsið er mjög vel hannað og skiptist í for-
stofu, tvær stofur, borðstofu, eldhús, fjögur
svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús
og bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan
með grófj. lóð og rúmlega fokhelt að innan.
Norðlingaholt Mjög glæsilegt og
vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með
34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í and-
dyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gest-
asn., eldhús, borðstofu, stofu og þvottahús.
Það má segja að mikið hafi verið lagt í hönn-
un og skipulag hússins með nútíma kröfur
að leiðarljósi. Möguleiki er að kaupa húsið
fokhelt, tilbúið til innr. eða fullb. án gólfefna.
Verð frá 42 millj.
4ra til 5 herb.
Vesturbær - Laus fyrir jól
Falleg og björt 100,2 fm endaíb. m/miklu
útsýni ásamt 22 fm geymslu og stæði í bíl-
geymslu. Göngustígur í skóla, leikskóla og í
þjónustu. Sérinng. af svölum, góð forstofa,
opið eldhús, borðst., stofa, 3 herb. og bað-
herb. Sameign og bílgeymsla nýl. tekin í
gegn. Verð 23,5 millj.
Hafnarfjörður - Bæjarholt
Falleg og björt 4ra herb. 119 fm íbúð á 2.
hæð. Íbúðin skiptist í rúmg. hol, eldhús,
borðkrók, borðst., stofu, 3 góð herb.,fallegt
flísal. bað m/baðkeri og sturtukl., s-svalir
m/útsýni og þvottahús í íbúð. Geymsla er í
risi og í kjallara. Falleg íbúð, stutt í skóla og
leikskóla! Verð 19,9 millj.
Hamravík - Eign í sérflokki
Stórglæsileg 124,3 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð (efstu) í fallegu fjölb.húsi með sérinn-
gangi. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 góð herb.
m/skápum og fallegu útsýni. Stór stofa og
opið fallegt eldhús. Suðursvalir. Þvottah. í
íbúð. Hlynur „rustica“ parket og flísar á gólf-
um. Fallegar samstæðar sérsm. innr. úr
kirsuberjaviði. Göngustígur í skóla og leik-
skóla. Verð 26,7 millj.
Kristnibraut - Útsýni Glæsileg
og nýleg 4ra herb. ca 125 fm íbúð á 2.
hæð í mjög fallegu, litlu fjölbýlish. Innan íbúð-
ar er m.a. sjónvarpshol, björt stofa og borð-
stofa m. útg. á stórar suður- og vestursvalir
sem liggja í L. Fallegar flísar og parket á
gólfum. Baðherbergi með baðkari og sturt-
uklefa. Verð 26,9 millj.
Háteigsvegur - Falleg íbúð
Mjög falleg 98,1 fm 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi í fallegu steinhúsi.
Eignin skiptist: Forstofa, hol, þvottahús,
baðherbergi, eldhús, geymsla, þrjú svefn-
herbergi og stofa. Sérþvottahús í íbúð. Út-
gangur frá stofu í fallegan gróinn garð.
Verð 21,9 millj.
3ja herb.
Hátún - Aukaíbúð Falleg og vel um
gengin 82,1 fm 3ja herb. sérhæð ásamt
42 fm bílskúr sem búið er að innrétta sem
2ja herb. íbúð. Íbúðin er í fallegu tvíbýlis-
steinhúsi og er björt og vel skipulögð með
parketi og flísum á gólfi. Fallegt eldhús og
baðherbergi. Verð 23,9 millj.
Asparfell - Nýtt Mjög falleg 3ja
herbergja 77,6 fm íbúð á 2. hæð. Eignin
skiptist í anddyri með tvöföldum fataskáp og
dúk á gólfi, tvö svefnherbergi með fataskáp-
um, dúk á gólfi, rúmgott baðherbergi með
baðkari, hvítum flísum á gólfi, gott eldhús
með hvítmálaðri eldri innréttingu, borðkrók
og dúk á gólfi, rúmgóða stofu með dúk á
gólfi og útgang á góðar svalir. Mjög björt og
gluggamikil íbúð. Verð 13,1 millj.
Vallarás - Lyfta Falleg 87,6 fm
3ja herb. íbúð með fallegu útsýni við Víðida-
linn. Íbúðin skiptist í 2 herb., eldhús, rúm-
gott anddyri/hol, stofu m/svölum, bað
m/tengi f. þvottavél. Snyrtileg sameign
m/sérgeymslu og hjólageymslu. Stutt í
skóla, leikvöll og fallegar gönguleiðir.
Kópavogur - Laus Rúmgóð 83
fm, 3ja herb. íbúð. Íbúðin skiptist í anddyri,
2 rúmg. herb., hol, opið eldhús, bjarta
borðst. og stofu m/parketi. Baðherb. nýl.
endurgert. Stórar s-svalir með fjallasýn.
Stutt í Gjábakka, MK, skóla, heilsug. og
þjón. Íbúðin er laus ! Gott brunab.mat !
Verð 16,9 millj.
Hraunbraut - Kóp. Frábærlega
staðsett 3ja herbergja ca 70 fm neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í eldhús með ný-
legri innréttingu, hol, tvö svefnherbergi,
baðherbergi með glugga og sameiginlegt
þvottahús á hæðinni. Gengið er í þvottahús-
ið úr íbúðinni. Parket og flísar á gólfum.
Verð 15,7 millj.
Vættaborgir - Raðhús
Fallegt 161,3 fm raðhús á 2 hæðum
með innb. bílskúr og fallegu útsýni, m.a.
yfir í Esjuna. Niðri skiptist íbúðin í for-
stofu, eldhús, stofu, borðstofu, bað og
herb. Uppi eru 3 herbergi, þvottahús og
bað. Glæsilegar vandaðar samstæðar
innréttingar. Bílaplan er upphitað. Á ba-
klóð er verönd m/potti.
Ljárskógar - Einbýli
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr, mjög fallegt út-
sýni, suðvestur svalir og verönd. Mögu-
leiki á 2 íbúðum. Húsið er skráð 220,8
fm en er um ca 308 fm. Glæsilegt eld-
hús með nýlegri stórri innr. úr aski, flísar
á milli skápa, stór borðkrókur, tengi í
innb. skáp fyrir þvottavél og þurrkara,
gluggar á 2 vegu, innfelld halogen lýsing í
loftum, flísar á gólfi. Verð 54,9 millj.
Eskihlíð
Um er að ræða bjarta 89 fm 3ja-4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin skipt-
ist í hol, eldhús, baðherbergi með
glugga, tvö svefnherbergi með skápum
og stóra stofu og borðstofu með fallegri
gluggasetningu. Í sameign er sérgeymsla
og sameiginlegt þvottahús. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu.
!
! !
!
" ###" !
" #$
"
$
%& ' "
( ) %&
'*+%'+%,
! -
) .
!" /
!
0
, -
1
" /
%&&2" 3
!
3
!
.
4
!5" 3
" 6 . !
"
$
'7 2 "
8 ) %&
"
$
%- * "
( ) '(&