Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 21

Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 21 GARÐASTRÆTI - TVÆR NÝJAR ÍBÚÐ- IR Í 101 Tvær nýbyggðar 2ja herbergja 54,5 fm íbúðir á efstu hæð í mikið endurnýjuðu húsi í mið- bæ Reykjavíkur. Byggð var heil hæð ofan á húsið sem bæði breytti útliti húsins og fegraði heildar götumyndina. Í íbúðunum er mikil lofthæð með innfelldri lýsingu í lofti og gólfsíðum gluggum sem gera íbúðirnar mjög bjartar. Íbúðirnar eru með vestursvölum og gluggum í austur og vestur. Úr íbúðunum er sérlega fallegt útsýni yfir Reykja- víkurhöfn og til Esjunar. Verð 18,9 milljónir. GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg ný og fullbúin 2ja herbergja neðri sérhæð í parhúsi þar sem allt er sér, s.s. inngangur, þvottahús og hiti. Stað- setning hússins er mjög skemmtileg á fallegum útsýnisstað og er þessi íbúð innst í botnlanga. Húsið er vandað að allri gerð og mjög fallegur arkitektúr. Húsið er staðsteypt og múrað með marmarasalla. Lóð hússins er grófjöfnuð og bíla- plan tilbúið fyrir hellulögn. Verð 19,5 milljónir. LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI „RAFHA REITURINN“ Falleg og björt 2ja herbergja 74 fm íbúð á efstu hæð með suður- svölum í þessum vinsælu húsum. Innréttingar eru úr eik. Íbúðin er fullbúin án gólfefna baðherbergi og þvottahús eru flísalögð með innsteyptri hita- lögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábærum stað í Hafnarfirði. Verð 17,6 milljónir. SUMARHÚS - BORGARLEYNI GRÍMS- NESI Nýtt fullbúið heilsárshús á kjarri vaxinni eignarlóð á besta stað í Grímsnesi. Stærð hússins er tæplega 60 fm og pallar á þrjá vegu. Nýr nuddpottur, mjög fallegt umhverfi og útsýni. Hagstætt áhvílandi lán. Hagstætt verð. SUMARHÚS Í LANDI BREKKU Fallegur sumarbústaður á einum svipsterkasta staðnum í Biskupstungum miðja vegu milli Laugarvatns og Geysis, í kjarri vöxnu landi. Húsið er 50 fm með tveimur góðum svefnherbergjum, gangi og stofu þar sem eldhúsið er. Baðherbergi með sturtuklefa. Svefnloft fyrir ca 4 og rúmgóð 39 fm verönd á tvo vegu. Lóðin er 5000 fm. Vand- aðar ljósar panelklæðningar. Rétt fyrir neðan húsið er iðandi á og útsýnið er frábært. Kyrrð frá umferð. Í nágrenninu eru einar best geymdu perlur Bláskógabyggðar. Innbú fylgir. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ www.husakaup.is GRÆNLANDSLEIÐ - NÝBYGGINGAR Á EINSTÖKUM ÚTSÝNISSTAÐ GVENDARGEISLI - FRÁBÆRT TÆKI- FÆRI ÁLFASKEIÐ HFJ. BLÖNDUBAKKI DUNHAGI - VESTURBÆR HJALTABAKKI Mikið endurnýjuð 4ra her- bergja 105,2 fm íbúð á 2. hæð í nýlega standsettu fjölbýlishúsi (fyrir 1. ári) á mjög barnvænum stað í Bakkahverfinu í Breiðholti. Góðar suðursvalir eru út af borðstofu. Göngustígar eru í alla þjónustu, leikvelli, leikskóla og skóla, þannig að ekki þarf að fara yfir umferðargötur. Íbúðin skiptist í for- stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús, borðstofu og stofu. Gólf- efni er parket og dúkur og eldhúsinnrétting og eldunartæki eru ný. Í kjallara er sérgeymsla og hjóla- og vagnageymsla. Verð 17,2 milljónir. KELDULAND - FOSSVOGUR Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 3ja-4ra herbergja 86 fm íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. hefur verið skipt um eldhúsinnréttingu, hurðir og gólfefni. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn. Gott þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Í heild er hér um að ræða mjög góða eign í vinsælu hverfi. Verð 20,9 milljónir. LÆKJARGATA - HAFNARFIRÐI „RAFHA REITURINN“ Falleg og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð með sérinngangi af svöl- um. Íbúðin er á annarri hæð með suðursvölum. Innréttingar eru úr eik. Íbúðin er fullbúin án gólf- efna nema baðherbergi og þvottahús eru flísa- lögð með hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frá- bærum stað í Hafnarfirði. Íbúðin getur verið laus til afhendingar fyrir jól. Verð 26,5 milljónir. BARÐASTAÐIR - ÚTSÝNISSTAÐUR Björt, vel skipulögð og falleg 3ja herbergja 100 fm íbúð með sérinngangi á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Húsið er nýmálað og lítur vel út. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir börnin. Um 2ja mín. gangur í bæði leikskóla og nýjan grunnskóla. Stutt í fjöru og golfið. Mjög fallegt útsýni yfir Esj- una og Flóann. Verð 19,8 milljónir. SAMTÚN Góð 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum í rólegu hverfi. Góður garður með heitum potti. Gluggar á þrjá vegu, nýir gluggar á neðri hæð. Húsið er í góðu standi. Verð 14,9 milljónir. 3 HERBERGI GARÐASTRÆTI - FIMM ÍBÚÐIR EFTIR STIGAHLÍÐ - STÓR EIGNARLÓÐ Í HLÍÐUNUM TORFUFELL - RAÐHÚS - AUKAÍBÚÐ Mjög vel skipulagt 246 fm raðhús (skráð 123,2 fm) ásamt 25,5 fm bílskúr. Undir öllu húsinu er út- grafið rými sem er ekki skráð hjá FMR. Rýmið er með sérinngangi og er innréttað með eldhúsinn- réttingu og snyrtingu ásamt tveimur gluggalausum herbergjum. Ný þakklæðnig og þakkantur er á húsinu. Fallegur, skjólsæll suðurgarður með nýrri viðarverönd. Sérlega fjölskylduvænt hús með miklum nýtingarmöguleikum. Verð 31,5 milljónir. EIGNIR ÓSKAST FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR Húsakaup auglýsir eftir ákveðnum eignum fyrir trausta aðila. Góðar greiðslur og rúmur afhendingartími. Höfum einnig trausta kaupendur að öllum gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. HJALLAVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETNING SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN! JÓNSGEISLI - GLÆSILEGT EINBÝLI SKARPHÉÐINSGATA - NORÐURMÝRI TEIGASEL - BARNVÆNT HVERFI SÓLHEIMAR - STÓRKOSTLEGT ÚT- SÝNI Mjög góð 3ja herbergja 89 fm íbúð á 11. og efstu hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi sem er með einu stórkostlegasta útsýni Reykjavíkur. Íbúðin er öll nýlega uppgerð. Staðsetning húss- ins er mjög góð, stutt í Laugardalinn, skóla og aðra þjónustu. TILBOÐ ÓSKAST. LAUS STRAX. SPORHAMRAR - GLÆSILEG ENDA- ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Stór og falleg 108,4 fm endaíbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt 19,9 fm frístandandi bílskúr. Óviðjafnanlegt útsýni, út- byggður gluggi, góðar suðursvalir. Sérþvottahús. Mjög snyrtileg sameign og hús í góðu standi. Verð 23,9 milljónir. STEINASEL - LÍTIÐ „SÉRBÝLI“ Góð 3ja herbergja 74,9 fm íbúð í fallegri götu í Seljahverf- inu. Íbúðin er algerlega sér, þ.e. sérinngangur, sérhiti og rafmagn, ásamt sérbílastæði og geymslu. Fallegur garður er við íbúðina með sér- afnotarétti. Þetta er mjög skemmtileg eign með alla kosti sérbýlis. Verð 17,2 milljónir. BOÐAGRANDI - VESTURBÆ Mjög góð 2ja herbergja íbúð á vinsælum stað í Vesturbæn- um. Úr íbúðinni er mjög fallegt útsýni út á Faxa- flóa. Öll sameign húsins er til fyrirmyndar og allt skipulag íbúðarinnar er mjög gott þannig að hver fermetri nýtist eins og best verður á kosið. Íbúðin er staðsett á rólegum og barnvænum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Verð 13,2 milljónir. 2 HERBERGI I Sumarhús Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR LAUS STRAX Til sölu glæsilegt 256 fm einbýlishús í hjarta borgarinnar teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Húsið stendur á eignarlóð. Skiptist í kjallara, tvær hæðir og háaloft. Húsið var upphaflega byggt sem einbýl- ishús, en hefur undanfarið verið nýtt sem gistiheimili. Þarfnast endurbóta. Húsið er laust við kaupsamning. Verðtilboð óskast í eignina. SELJAHVERFI - FJÖLSKYLDUHÚS Til sölu er öll húseignin sem er tilvalin fyrir samrýmda fjölskyldu. Húsið skiptist í mjög stórt sameiginlegt anddyri og tvær íbúðir á efri hæðinni. Hvor íbúð skiptist í skála, stóra stofu og borðstofu, eldhús með búri inn af, gestasnyrtingu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru tvö þvottaherbergi, tvær litlar stúdíóíbúðir og stórt gluggalaust rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Vel útbúinn tvöfaldur bílskúr fylgir húseign- inni. Húsið getur losnað fljótlega. TRÖLLABORGIR - ENDARAÐHÚS Til sölu vandað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum stað í Grafarvogi. Húsið er 167,2 fm, en þar af er bílskúrinn 25,9 fm. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, bað- herb. og þvottahús. Á efri hæð eru stof- ur, svefnherb., eldhús og óstandsett baðherb. Flísar og parket á gólfum. Fal- legt útsýni og stutt í skóla og verslanir. Laust mjög fljótlega. Verðtilboð óskast. MÖÐRUFELL Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Skipt- ist í stofu með útgangi á stórar svalir, tvö svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók og flísalagt baðherbergi með nýjum skápum. Nýtt parket á gólfum. Laus fljótlega. BIRKIMELUR Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í risi og stórri sérgeymslu í kjallara. Skiptist í tvær samliggjandi stofur, svefnherbergi eldhús og bað. Parket er á gólfum. Rúmgott herbergi í risi og stór sérgeymsla í kjallara. Verð 21 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herbergja íbúð, 48 fm auk sér- geymslu í kjallara. Hol, stofa með út- gangi á svalir, lítið eldhús opið við stofu, svefnherbergi og flísalagt bað. Verð 10,9 millj. GOTT er að hafa vaðið fyrir neð- an sig og undirbúa vinnu næsta sumars yfir vetrarmánuðina. Ef hugmyndin er sú að leita eftir þjónustu landslagsarkitekts við skipulag lóðarinnar er nauðsyn- legt að hafa með sér grunnmynd í kvarðanum 1:100. Gott er að láta útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100 fljóta með og afstöðumynd í kvarðanum 1:500. Ljósmyndir af húsi og lóð hjálpa líka til. Skipulagn- ing lóðar Morgunblaðið/Árni Sæberg Listræn garðhönnun að japönskum hætti. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.