Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 22
22 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
LJÁRSKÓGAR GLÆSILEGT EIN-
BÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT
INNBYGGÐUM BÍLSKÚR, MJÖG FALLEGT
ÚTSÝNI Efri hæð: Forstofa, eldhús, tvær stórar
stofur, þrjú herbergi og tvö baðherbergi. Neðri
hæð: Forstofa, þrjú stór herbergi, gestasalerni,
rými með eldhúsinnréttingu og bílskúr. Tveir
sérinngangar. Mjög falleg lóð. V. 54,9 millj.
(3922)
LÁGHOLT, MOSFELLSBÆ
MJÖG VEL STAÐSETT, VEL VIÐ HALDIÐ
EINBÝLISHÚS MEÐ GLÆSILEGUM GARÐ-
SKÁLA MEÐ ARNI OG VERÐLAUNA
GARÐI Eignin skiptist í: Forstofu, gestasal-
erni, 2 stórar stofur, glæsilegan garðskála með
arni, gott eldhús sem er opið við borðstofu að
hluta, 5 góð herbergi, baðherbergi, stórt þvotta-
hús og bílskúr. Heitur pottur í garði. V. 38,9
millj. (3815)
Rað- og parhús
RÉTTARHOLTSVEGUR
109,3 FM RAÐHÚS Á 3 HÆÐUM Eignin
skiptist í: MIÐHÆÐ: Forstofa, gangur, eldhús,
stofa. EFRI HÆÐ: 3 herbergi, bað. KJALLARI:
Herbergi, þvottahús. Eignin er talsvert mikið
endurnýjuð svo sem viðgert þak, gluggar, gler,
málað utan sem innan. V. 23,9 millj (3944)
Hæðir
LAUGAVEGUR HÆÐ OG RIS.
GLÆSILEG ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG
BÍLASTÆÐI. EIGNIN ER MJÖG MIKIÐ
ENDURNÝJUÐ. Eignin skiptist í: NEÐRI HÆÐ:
Stigahús, eldhús, stofa, borðstofa/herbergi, 2
herbergi, 20f m suðursvalir. RIS: Baðherbergi,
herbergi og rúmgott alrými. EIGNIN ER LAUS
TIL AFH. STRAX. V. 26,9 millj. (3897)
HVERFISGATA 90 HÆÐ OG
BÍLSKÚR. 85,9 FM 3 HERB. MIÐHÆÐ
ÁSAMT 31,4 FM BÍLSKÚR Eignin skiptist í:
Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, bað, 2 her-
bergi. Mjög gott skipulag á íbúð. Bílskúrinn er
innréttaður sem eitt stórt stúdíóherbergi. V. 20,5
millj. (3917)
HJALLABREKKA, KÓPA-
VOGI - SÉRHÆÐ Í klasahúsi vor-
um við að fá í sölu 113 fm gullfallega endaíbúð
með sérinngangi og sérgarði. Eignin skiptist í:
Forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu með út-
gangi á svalir og 3 herb. V. 19,9 millj. (3881)
SUÐURGATA, KEFLAVÍK
82,5 fm 3ja herb. efri sérhæð ásamt 47,8 fm
bílskúr, samtals 130,3 fm. Eignin skiptist í: For-
stofu, gang, eldhús, búr, stofu, baðherbergi og
2 rúmgóð herbergi. Svalir. Geymsluris er yfir
hæðinni, Sérinngangur. V. 16,5 millj. (3951)
SIGLUVOGUR, 5 HER-
BERGJA, SÉRHÆÐ MEÐ
BÍLSKÚR. Mjög góð 119,1 fm sérhæð
auk 40,0 fm bílskúrs. Sérinngangur. Eignin
skiptist í forstofu, forstofuherbergi, hol, stofu,
borðstofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baðher-
bergi. Einnig sameiginlegt þvotta- og þurrkher-
bergi. Sérgeymsla. Góð staðsetning innst í
botnlanga. Verð 29,7 millj. (3850)
BERGSTAÐASTRÆTI,
MIÐBÆR MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
NEÐRI SÉRHÆÐ Á RÓLEGUM STAÐ Í
BÆNUM. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, her-
bergi, stofu/borðstofu, eldhús, bað. Með
stækkun á íbúðinni bætist við rúmgott herbergi
og geymsla. Sérsólpallur. Endurnýjað: Dren,
klóak, vatnslagnir, ofnalagnir, raflagnir, tafla,
gólfefni, eldhúsinnrétting og tæki og einnig tæki
á baði. V. 18,5 millj. (3923)
HÁTEIGSVEGUR - 3JA
HERB. Nýstandsett 87,4 fm íbúð í kjallara
(lítið niðurgrafin). Ný eldhúsinnrétting, nýstand-
sett baðherbergi, ný gólfefni, nýjar hurðir, nýjar
ofnalagnir og rafmagn að hluta til endurnýjað.
Íbúð á frábærum stað. Sjón er sögu ríkari. Verð
18,9 millj. (3896)
HRÍSRIMI Gullfalleg og laus 3ja herb.
íbúð á 2. hæð 101,3 fm, ásamt stæði í bíla-
geymslu. Þvottaherb. í íbúð. Innbyggður
ískápur og uppþvottavél fylgja með. V. 20,9
millj. (3929)
ÁLFASKEIÐ - MEÐ BÍL-
SKÚR Um er að ræða 97,8 fm íbúð á
fyrstu hæð auk 24,1 fm bílskúrs sem stendur
framan við húsið. Íbúðin skiptist í forstofu,
stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi
(búr), baðherbergi og sérgeymslu í kjallara.
Einnig er sérfrystihólf í kjallara. Búið er að klæða
austurgafl hússins, einnig eru gler og opnaleg
fög endurnýjað að hluta. Góð eign. V. 19,9 millj.
(3921)
KRUMMAHÓLAR, NÝ-
STANDSETT 90,5 fm 3ja herbergja
íbúð á 1. hæð, ásamt 26 fm bílskúr. Eignin
skiptist í: Hol, eldhús, stofu, yfirbyggðar svalir, 2
herbergi og bað. Í kj. er sérgeymsla og sam.
þvottahús. Ný gólfefni, eldhúsinnrétting, skápar
í herbergi. V. 18,9 millj. (3882)
LANGHOLTSVEGUR. 92,4
FM 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Í FAL-
LEGU HÚSI Eignin skiptist í: Forstofu, hol,
baðherbergi, 2-3 svefnherbergi, stofu, eldhús
og geymslu. Stór sameiginlegur garður. SÉR-
INNGANGUR. V. 17,9 millj. (3894)
LANGHOLTSVEGUR 67,9 FM
3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINN-
GANGI Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 her-
bergi, eldhús, stofu og bað. Parket og flísar á
gólfi. Sam. þvottahús. Sérútigeymsla. V. 15,9
millj. (3918)
SELVOGSGRUNN, LAUG-
ARDAL 90,1 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 2.
HÆÐ (EFSTU) Í MJÖG FALLEGU HÚSI Á
MJÖG GÓÐUM OG RÓLEGUM STAÐ Eign-
in skiptist í: Hol, gang, stórar stofur, 2 herbergi,
baðherbergi, og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla
og sam. þvottahús og hjóla-/vagnageymsla.
Endurnýjað: Eldhúsinnrétting, innrétting á baði,
tæki og flísar. Gólfefni, gler, dren, rafmagn,
tafla, bílaplan. V. 20,5 millj. (3919)
„Ég vel mér lifnaðarhætti sem fara vel
með líkama og sál“
Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is
1 0 1 R E Y K J A V Í K F A S T E I G N A S A L A E R M E Ð L I M U R Í F É L A G I F A S T E I G N A S A L A
V I Ð E R U M F J Ö L S K Y L D U V Æ N F A S T E I G N A S A L A S E M K A P P K O S T A R V I Ð A Ð V E
María Haraldsdóttir
sölustjóri
maria@101.is
Gsm 820 8103
Helgi J. Jónsson
sölumaður
helgi@101.is
Gsm 820 8104
Leifur Aðalsteinsson
framkvæmdastj./sölum.
leifur@101.is
Gsm 820 8100
Sigtryggur Jónsson
lögg. fasteignasali
sigtryggur@101.is
Gsm 863 2206
Hrafnhildur
Guðmundsdóttir
skrifstofustjóri
hrafnhildur@101.is
LA
US
Í smíðum
BJARKARHEIÐI, HVERA-
GERÐI NÝBYGGING Vorum að fá í sölu
þrjú raðhús; tvö endahús og eitt miðjuhús.
Stærð húsanna er 139,7-141,7 fm og eru húsin
4ra herbergja. Húsin skilast fullkláruð að innan
sem utan. Lóð tyrfð, frágengin ruslatunnu-
geymsla, tvö bílastæði (ekki hellulögð) V. 23,9-
24,5 millj.
ÁLFKONUHVARF, ELLIÐA-
VATN 130,9 FM 4RA HERB. ENDA-
ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ (EFSTU) Í GLÆSILEGU
NÝJU FJÖLBÝLISHÚSI Eldhúsinnréttingar,
skápar og hurði frá Jke design. Flísar verða á
baði, þvottahúsi og forstofu. Stæði í bíla-
geymslu og sérgeymsla. Lyfta er í húsinu. Sér-
inngangur af svalagangi. V. 31 millj. (3782)
Lúxus-útsýnisíbúðir
LAUGAVEGUR Lúxus útsýnisíbúð í
nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á 2 hæð-
um, skráð 85,7 ásamt stæði í bílageymslu í
lyftuhúsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur. Suð-
ursvalir. Allar nánari upplýsingar gefur María á
101. (3931)
Einbýli
TRÖLLHÓLAR, SELFOSSI
GLÆSILEGT 162,9 FM, 6 HERBERGJA
EINBÝLISHÚS ÁSAMT 35,3 FM BÍLSKÚR
Húsið skiptist í: Forstofu, hol, stórt eldhús, rúm-
góða stofu, 5 góð herbergi, gang, fallegt bað og
þvottahús. Flísar og parket á gólfum. Allur hiti er
lagður í gólf. Stór sólpallur með heitum potti.
Sjón er sögu ríkari. V. 32,9 millj. (3928)
MELÁS, 3JA HERB. AUK
BÍLSKÚRS Um er að ræða 89,1 fm
íbúð á jarðhæð með sérinngangi auk 22,8 fm
bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, gang, 2
svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi,
þvottaherbergi og geymslu. Geymsluna má
auðveldlega nýta sem svefnherbergi. Eign á
frábærum stað. V. 21,9 millj. (3934)
BARMAHLÍÐ EFRI HÆÐ OG BÍL-
SKÚR MEÐ BYGGINGARRÉTTI Mjög falleg
4ra herb. 99,3 fm efri hæð ásamt 28,0 fm bíl-
skúr, samtals 127,3 fm. Eigninni fylgir bygging-
arréttur ofan á húsið og myndi gólfflötur eignar-
innar stækka um ca 80 fm samkvæmt teikning-
um sem liggja fyrir. Íbúðin skiptist í forstofu,
gang, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, eldhús
og baðherbergi. V. 29,9 millj. (3915)
4ra herb.
MIKLABRAUT 118 fm, 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í þríbýli með sérinngangi. Íbúðin
snýr öll í suður nema eldhús og bað. Hátt til
lofts, rúmgóð herbergi, nýleg eldhúsinnrétting
og að hluta ný gólfefni. V. 18,0 millj. (3902)
KLAPPARSTÍGUR - MIÐ-
BÆR - LEIGUTEKJUR
MJÖG FALLEG 119,4 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ
Í GÓÐU FALLEGU HÚSI Búið er að skipta
íbúðinni í 2 íbúðir og eru þær í leigu. Önnur
íbúðin er ca 67 fm og hin ca 50 fm. Báðar íbúð-
irnar eru 2ja herbergja og með sérinngangi. Nýtt
þak og rennur. Húsið nýlega málað að utan. V.
25,9 millj.(3825)
SÓLVALLAGATA Mjög glæsileg
98,3 fm, 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fal-
legu húsi við Sólvallagötu. Tvennar svalir. Út-
sýni. Íbúðin skiptist í gang, 2 svefnherbergi,
stofu og borðstofu, eldhús með borðkrók, bað-
herbergi og sérgeymslu í kjallara. Einnig er
sameiginleg hjólageymsla í kjallara. V. 20,9
millj. (3898)
3ja herb.
BERJAVELLIR, HAFNAR-
FIRÐI 78,8 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 5.
HÆÐ (EFSTU) Í NÝLEGU FJÖLBÝLI.
STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU, SÉRINNGANGUR
AF SVALAGANGI, LYFTA Eignin skiptist í:
Forstofu, gang, 2 herbergi, eldhús, stofu, bað-
herbergi og geymslu. Góðar svalir. Sérstæði í
bílageymslu. V. 18,5 millj. (3905)
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US