Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 24
24 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Laufengi - raðhús Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. 4 herbergi eru á efri hæðinni. Afgirtur garður. Verð 29,9 millj. Þrastarás - 4ra herb. - Hf. Vorum að fá í sölu gullfallega 111 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þessu fallega húsi. Sér inngangur. Frábært útsýni. Eign sem beðið hefur verið eftir. Verð 24,9 millj. Leynisbraut - einbýli - Grindavík Vorum að fá í sölu 245 fm einbýli með aukaíbúð í kjallara. Heitur pottur. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Sólstofa. Eign fyrir vandláta. Verð aðeins 29,9 millj. Lyngmóar - 3ja herb. - Gbær Vorum að fá þessa fallegu 112,3 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu vel staðsetta, nýlega klædda fjölbýli. Yfirbyggðar svalir og bílskúr. Frábært útsýni yfir Faxaflóann. Verð 21,9 m. Kelduland - 3ja - 4ra herb. Gullfalleg 3ja-4ra herb. 85,9 fm endaíbúð á 2. hæð (efstu) á gróðursælum stað í Fossvoginum. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð. Parket og flísar á gólfum. Verð 20,9 millj. Víðiteigur - raðhús - Mos. Vorum að fá í sölu glæsilegt 90 fm endaraðhús á einni hæð auk rislofts. Falleg sólstofa. Timburverönd í garði. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 23,9 millj. Laus strax. Rauðhamrar - 4ra herb. Vorum að fá í sölu fallega, vel skipulagða 4ra herbergja íbúð í Hamrahverfinu, Grafarvogi ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 26,9 millj. Strandgata - sérhæð - Hf. Stórglæsileg sérhæð í miðbæ Hafnarfjarðar ásamt stúdíóíbúð á sömu hæð. Náttúruflísar og gegnheilt eikarparket á gólfum. Fallegar innréttingar og tæki. Allt endurnýjað frá toppi til táar. Frábær eign. Verð 34,9 millj. Þrastarás - 4ra - Hfj. Sérlega falleg og vel skipulögð 112 fm endaíbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Einstakt útsýni. Sérinngangur af svölum. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 25,8 millj. 30 - 40 milljónir Engjasel - raðhús Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vel viðhaldið 186 fm raðhús á þessum mikla útsýnisstað. 6 herbergi eru í húsinu. Sérstæði í lokaðri bílageymslu. Frábært hús fyrir barnafólk. Einn eigandi. Verð 32,9 millj. Hringbraut - 3ja - 4ra herb. - Hfj Snyrtileg efri sérhæð ásamt herbergi í kjallara með snyrtingu, samtals 80,1 m2, er nú til sölu á þessum eftirsótta stað. Gott skipulag. Sér þvottahús. Sérgarður. Stutt í Suðurbæjarlaug. Verð 15,9 millj. Marargata - einbýli - Vogar Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vel skipulagt 211 fm einbýlishús á einni hæð. Innbyggður tvöfaldur bílskúr. Fjögur herbergi. Arinn. Hth innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi. Verð 33,4 millj. Eskivelli 4ra herb. Hfj. Vorum að fá í sölu glæsilega 116 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt sérstæði í bílageymslu. Eikarinnréttingar, flísalagt baðherbergi. Sérþvottahús, lyfta. Til afhendingar í nóv./des. Verð 25,9 millj. Eskihlíð - 4ra-5 herb Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel skipulagða 4ra-5 herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Verð 22,9 millj. 20 - 30 milljónir Hjarðarhagi - 3ja - herb. Björt og snyrtileg 91,4 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli ásamt 27,7 fm bílskúr í sérlengju. Íbúðin skiptist í hol, tvær stofur, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og reiðhjóla- og vagnageymsla. Verð 20,5 millj. Vesturgata - Sérhæð Falleg 4ra herbergja íbúð á miðhæð í hjarta Rvk. Íbúðin er 101,4 fm og hefur verið mikið endurnýjuð að innan. Mikil lofthæð er í íbúðinni og falleg furugólfborð eru á gólfum. Verð 23,8 millj. Barmahlíð neðri - sérhæð Vorum að fá í sölu sérlega fallega og mikið endurnýjaða 5 herbergja neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Verð 26,6 millj. Tröllhólar - einbýli - Selfoss Glæsilegt 198,2 fm einbýlishús í suðurbyggð Selfoss. 5 svefnherbergi og 55 fm sólpallur sem snýr mót suðvestri. Heitur pottur og fallegt umhverfi. V. 33,9 millj. Engjasel - 3ja - herb. Vorum að fá í sölu gullfallega 90 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt sérstæði í bílageymslu á þessum barnvæna stað. Tilboð. Blásalir - 3ja herb. Kóp. Stórglæsileg 92,3 fm íbúð á 8. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað í Salarhverfinu. Vandaðar innréttingar, svalir úr stofu með ótakmörkuðu útsýni. Verð 20,9 millj. (4597) Eyrún Ragnarsdóttir Ritari Ásmundur Skeggjason sölustjóri Gústaf Adolf Björnsson sölumaður Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Álfhólsvegur 3ja - 4ra herb. - Kóp. Vorum að fá í sölu fallega, snyrtilega 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr, miðsvæðis í Kópavogi, samtals 109,2 fm. Búið er að endurbæta ýmislegt. Tvö svefnherbergi. Parket, flísar og korkur á gólfum. Fallegt eldhús. Uppgert baðherbergi. Góður garður í rækt. Verð 20,9 millj. Bergvegur - efri hæð - Keflavík 4ra herbergja, 58,4 fm risíbúð í tvíbýli við Bergveg í Keflavík Eignin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, þrjú rúmgóð herbergi og stofu. Geymsluris yfir holi, geymsla í sameign og sameiginleg útigeymsla fylgir eigninni. Verð 10 millj. Jörfabakki - 3ja herb. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og mikið endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Fyrstur kemur fyrstur fær. Verð 16,9 millj. 12 - 20 milljónir Stelkshólar - 2ja herb. Kynnum í sölu stórglæsilega 2ja herbergja íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 60,6 fm, parket á stofu, eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrók, flísar á baði og t.f. þvottavél. Í kjallara er sérgeymsla ásamt hefðbundinni sameign. Verð 12,5 millj. Laufskógar - Sérhæð - Hveragerði Vorum að fá í sölu fallega efri sérhæð í friðsælu hverfi með stórum og miklum garði í góðri rækt. Náttúruflísar og parket á gólfum. Þrjú góð svefnherbergi. Íbúðin er að hluta til undir súð og því mun stærri en uppgefinn fermetrafjöldi. Góð aðkoma. Verð 17,2 millj. Kötlufell - 3ja herb. Falleg 3ja herbergja 83,5 fm íbúð á 4. hæð í nýlega álklæddu fjölbýli með útsýni yfir Elliðaárnar og Bláfjallahringinn. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. Verð 14,7 millj. Blikaás - 2ja herb. - Hf. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og 30 fm afgirtri verönd. Parket og flísar eru á gólfum. Sérsmíðaðar innréttingar. Verð 18,9 millj. Skúlaskeið - 3ja - Hf Vorum að fá í sölu fallega 84fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð auk herbergis í kjallara. Verð 15,5 millj. Breiðvangur - 4ra - Hfj. Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Sérþvottahús í íbúð. Verð 19,2 millj. Strandvegur - 3ja herb. - Gbæ. Íbúð í sérflokki. Sérlega glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér suðurverönd. Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni ásamt sér geymslu í kjallara. Gott aðgengi er að þessari íbúð. Verð 23,9 millj. < 12 milljónir 12 - 20 milljónir 20 - 30 milljónir 20 - 30 milljónir 20 - 30 milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.