Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 27
Verð 17,8 millj.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
www.mbl.is/gimli
Sími 570 4800
DREKAKÓR - PARHÚS
TRAUSTUR BYGGINGARVERKTAKI. Húsið er
nánast tilbúið til afhendingar. Allar nánari
uppl. á skrifstofu Gimli
KRUMMAHÓLAR - RAÐHÚS
Verð 22,9 millj.
ÁLFHEIMAR - SÉRHÆÐ - SKIPTI Á
MINNA
Verð 32,4 millj.
SKIPTI Á 3JA - 4RA Í HVERFINU.
NJÖRVASUND - EFRI HÆÐ
Eignin
getur verið laus í des nk. Verð 25,9 millj.
STANGARHOLT - HÆÐ OG RIS
Verð
22,9 millj.
FYRIR FJÁRFESTA / LEIGUSALA
Góðar
leigutekjur. Verð 29.3 millj.
SUNDLAUGAVEGUR
Laus fljót-
lega Verð 22,9 millj.
KRISTNIBRAUT - M/BÍLSKÝLI
Íbúðin getur verið laus fyrir jól.
Verð 28,3 millj.
HÁHOLT - ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. 107
fm íbúð á 2. hæð á einstaklega barnvænum
stað í Hafnarfirði. Rúmgóð stofa með útg. á
suðursvalir með miklu útsýni. Þrjú svefnherb.,
öll með skápum. Eldhús með góðri innrétt-
ingu. Baðherb. með stórri innr. og baðkari.
Þvottahús innan íbúðar. Stutt er í skóla, leik-
skóla og alla alm. þjónustu. Verð 18,9 millj.
FLÚÐASEL
Vorum að fá í einkasölu fallega, bjarta og
mikið endurnýjaða 4ra herb. íbúð á 1. hæð í
nýl. viðgerðu fjölbýli. 3 góð herbergi, öll með
skápum. Nýlega standsett baðherbergi, flís-
ar, innrétting og sturtuklefi. Rúmgóð og björt
stofa með útgengi á yfirbyggðar svalir. Nýl.
fallegar innihurðar og skápar eru í íbúðinni.
Húsið er nýl. klætt að utan og verið er að
gera við lóð framan við hús og verður kostn-
aður greiddur af hússjóði. Verð 18,2 millj.
HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI
Vorum að fá í sölu bjarta og vel skipulagða
111,4 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í nýl.
viðgerðu fjölbýli. Eldhús með hvítlakkaðri
innr., tvö góð barnaherb., rúmgott hjónaherb.
m/ útg. á svalir, rúmgóð stofa/borðst. m/ útg á
svalir, baðherb. m/flísum í hólf og gólf og
baðkari m/sturtuaðst., anddyri/hol m/ góðum
fataskáp. Gólfefni eru parket, flísar og korkur.
Búið er að endurnýja rafmagn, s.s. töflu, end-
urídraga að hluta og endurnýja tengla. Sér-
geymsla í sameign. Íbúðin er laus strax. Verð
18,9 millj.
HÁHOLT - ÚTSÝNI
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. 109
fm íbúð á efstu hæð í blokk. Íbúðin skiptist í
þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofu, eldhús og
baðherbergi. Þvottahús er innan íbúðarinnar.
Frá íbúðinni er glæsilegt útsýni til suðurs og
stutt er í skóla/leikskóla. Verð 18,4 millj.
3JA HERB.
SELJAVEGUR
3ja herb. 81,2 fm íbúð á 2. hæð í góðu stein-
húsi. Tvær samliggjandi bjartar stofu, rúm-
gott hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús m/
gaseldunartækjum úr burstuðu stáli. Í sam-
eign er þvottahús og geymsla ásamt herbergi
sem er sameign allra og er í útleigu. Fallegur
garður. Góð sameign. Verð 18,9 millj.
ENGIHJALLI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Björt, falleg og afar rúmgóð 90 fm 3ja herb.
íbúð á 6. hæð í lyftuhúsnæði með glæsilegu
útsýni yfir borgina af tvennum svölum. Ný,
falleg innrétting í eldhúsi. Baðherbergi end-
urnýjað, flísalagt í hólf og gólf, baðkar og inn-
rétting. Rúmgóð stofa, sameiginlegt þvotta-
hús á hæðinni. Húsvörður. Verð 16,9 millj.
AUSTURBERG - SÉRINNGANGUR
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með stórri timburver-
önd. 2 svefnherbergi með skápum. Glæsilegt
eldhús með nýlegri innréttingum og stáltækj-
um. Baðherbergi með sturtu, góð innrétting,
flísar í hólf og gólf. Stofa með útgang á stóra
timburverönd til vesturs. Hús í góðu ástandi.
Verð 18,9 millj.
VIÐ LAUGARDALINN - RISÍBÚÐ.
Sérlega vel skipulögð og björt 3ja herb., 41,4
fm risíbúð með suðursvölum á þessum eftir-
sótta stað í göngufæri við Laugardalinn.
Íbúðin er töluvert undir súð þannig að fer-
metrar eru fleiri en skráðir eru hjá FMR. Inn-
an íbúðar eru tvö svefnherbergi, baðherbergi
með baðkari og litlum borðkrók. Stofan ágæt-
lega rúmgóð og gengið úr henni á nýbyggðar
suðursvalir. Búið er að endurnýja járn á þaki.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Verð
12,9 millj. Áhv. lán frá L.Í.
SAMTÚN - EFRI HÆÐ
Vorum að fá í sölu góða og mikið endurnýj-
aða efri hæð í fjórbýli (tvö hús samtengd).
Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa.
Nýl. innréttingar. Parket og flísar á gólfum.
Falleg stór lóð. Eign sem hefur mikla mögu-
leika. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 16,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR - 3JA - SÉR-
INNGANGUR
Vorum að fá í einkasölu fallega og vel um-
gengna 92 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu
þríbýli í þessu vinsæla hverfi í austurbæ
Reykjavíkur. Tvö stór herbergi og stór og
björt stofa. Eldhús með góðum viðarinnrétt-
ingum og góðum borðkrók. Sameign vel um-
gengin. Lóð stór og falleg. Verð 16,9 millj.
LAUS FLJÓTLEGA.
ÞORLÁKSGEISLI - MEÐ BÍLSKÚR -
LAUS STRAX
Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi með sérinngangi af svölum,
ásamt góðum bílskúr. 2 svefnherbergi með
skápum, baðherbergi með sturtu, falleg birki
innrétting í eldhúsi, þvottaherbergi innan
íbúðar. Stofa með útg. á stórar flísalagðar
suður svalir. LAUS STRAX, sölumenn sýna.
Verð 21, 2 millj.
FANNBORG - LAUS STRAX
*Nýtt á skrá* Sérlega vel skipulögð og afar
björt 3ja herb. 83 fm íbúð á 4. hæð (anddyri á
2. hæð) auk 4 fm geymslu á hæðinni. Sameig-
inlegt þvottahús/þurrkherbergi á hæðinni fyr-
ir ofan. Innan íbúðar eru tvö svefnherbergi,
bæði með fataskáp. Fallegt baðherbergi, flí-
salagt í hólf og gólf, innrétting, sturtuklefi og
tengi fyrir þvottavél. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX
MJÖLNISHOLT
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýl-
ishúsi. Falleg viðarinnrétting í eldhúsi. 2
svefnherbergi með skápum í báðum. Baðher-
bergi með sturtuklefa. Gólfefni íbúðar eru
parket og flísar. Hús í góðu standi. Íbúðin
getur verið laus fljótlega. Verð 15,3 millj.
Vorum að fá í sölu fallegt og vel viðhaldið 195,5 fm steypt einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað.
Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, sjónvarpshol, rúmgóða stofu/borðstofu, fallegt eldhús, þrjú svefnherbergi (geta verið fleiri),
og flísalagt baðherbergi. Gólfefni eru parket, flísar og korkur. Húsið getur losnað fljótlega. Verð 48,7 millj.
EFSTILUNDUR - GARÐABÆ
570 4800
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
TUNGUVEGUR - 2JA ÍBÚÐA HÚS
Hús og bílskúr þarfnast endurbóta. Teikning-
ar og allar nánari uppl. veitir Grétar á skrif-
stofu Gimli í síma 570 4800, gsm 696 1126.
VESTURBERG - EINBÝLI
Verð
37,8 millj.
VALLARHÚS
Verð 29,9 millj.
HNOTUBERG - ENDARAÐHÚS
Áhv.
27 millj. 4,15% Verð: TILBOÐ.
• EFSTILUNDUR
• NÝLENDUGATA
• KRISTNIBRAUT
• AUSTURBERG
SAMTÚN-
• LAUGARNESVEGUR
• LANGHOLTSVEGUR
• NÖKKVAVOGUR
• LANGHOLTSVEGUR
FANNBORG -
MJÖLNISHOLT -
SPÓAHÓLAR -
SUNDLAUGAVEGUR -
ÞORLÁKSGEISLI -
FLYÐRUGRANDI
KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI
Vorum að fá í einkasölu mjög vel frágengið
einbýli; 138,3 fm íbúð ásamt 53,1 fm tvöföld-
um bílskúr eða alls 191,4 fm. Húsið skiptist í
fjögur svefnherbergi, rúmgóða stofu, borð-
stofu, eldhús, búr og gott baðherbergi sem er
flísal. í hólf og gólf. Úr stofu er gengið niður
tvær tröppur í sólskála og frá honum út á ver-
önd þar sem er heitur pottur og grillaðstaða.
Nýlegur fullfrágenginn bílskúr með tveimur
bílskúrshurðum. Þetta er góð eign á góðum
stað. Verð 28,8 millj.
BIRKIMÖRK - HVERAGERÐI
Vorum að fá í einkasölu 10 íbúðir í þremur
steinsteyptum raðhúsum við Birkimörk í
Hveragerði. Raðhúsin nr. 1, 3 og 5 verða til-
búin til afhendingar 15. desember 2005. Um
er að ræða 108 fm íbúðir. Húsin eru einangr-
uð að utan og steinuð með marmarasalla.
Íbúðirnar verða fullfrágengnar en án gólfefna
nema á forstofu, þvottahúsi og baðherbergi
verða flísar. Lóð frágengin með þökum og
timburverönd. Um skipulag og frekari uppl. er
vísað í slóðina www.ashamar.is þar sem eru
teikningar og nánara útlit ásamt skipulagi og
staðsetningu eignanna.
Verð frá 20,5 - 21,5 millj.
HEIÐARBRÚN - HVERAGERÐI
Vorum að fá í einkasölu vel frágengið 178,1
fm timbureinbýli m/bílskúr. Húsið skiptist í
anddyri, hol, þrjú svefnherbergi, rúmgóða
stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús með bak-
dyraútgangi og gott baðherbergi. Eldhús með
nýl. hvítri mahogny innréttingu, hvítar skápa-
hurðir og mahogny glerhurðir og skúffur.
Upptekið viðarklætt loft í stofu/borðstofu,
baðherbergi með sturtu, innréttingu og bað-
kari. Öll herbergi eru með skápum, allar inn-
réttingar og hurðir eru úr mahogny. Á and-
dyri eru náttúruflísar, á stofu/borðstofu er
gegnheilt eikarparket, á holi og eldhúsi er
parket, á herbergjum og baði er dúkur. Ver-
önd við suðurhlið hússins. Verð 26,7 millj.
HEIÐMÖRK - HVERAGERÐI
Vorum að fá í einkasölu fallegt og nýl. gegn-
umtekið 89,2 fm steinhús ásamt bílskúr. Sam-
tals 107,2 fm Húsið skiptist í forstofu, tvö
svefnherb., stofu, baðherb. og þvottahús.
Innrétting í eldhúsi er mánaðar gömul harð-
viðarinnr. úr ljósum öl. Flísar á holi, marmara-
flísar á baði, gegnheilt jatoba parket á stofu
og herbergi m/parketi. Hita- og neysluvatns-
lagnir endurnýjaðar, einnig gler í gluggum.
Verið er að endurnýja garðinn og er stór ver-
önd í undirbúningi. Athyglisvert hús. Verð
19,8 millj.
LAUFSKÓGAR - HVERAGERÐI
Vorum að fá í einkasölu fallegt 166 fm
tveggja íbúða einbýlishús. Aðalíbúð er 115
fm, aukaíbúð 33 fm og bílskúr 17 fm. Húsið
hefur fengið gott viðhald. Þrjú svefnherbergi
og stór og björt stofa. Aukahús er eitt rými
með afstúkuðu baði og eldhúsi. Gólfefni
húss: Parket, flísar og dúkur. Bílskúr fullbúin
með vatni, hita og rafmagni. EIGN MEÐ
MIKLA MÖGULEIKA. Verð 21,5 millj.
HVERAGERÐI - HÚS Í SMÍÐUM
Höfum í sölu mikið úrval af sérbýlum í smíð-
um, m.a. raðhús, parhús, einbýli og fjölda
annarra eigna. Eignirnar eru á mismunandi
byggingarstigum. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu Gimli og hjá Kristni í síma 892-9330.
HVERAGERÐI
Verð 25,1
millj.
KAMBAHRAUN
Steinsteypt 118 fm einbýlishús auk 44
fm bílskúrs. Nýleg eldhúsinnrétting,
þrjú svefnherbergi, baðherbergi ný-
lega endurnýjað, forstofusnyrting.
Gólfefni eru parket og flísar. Gryfja í
bílskúr. Áhugaverð eign. Verð 25,9
millj.
REYKJAMÖRK
Vorum að fá í einkasölu mjög sér-
stæða fimm herbergja íbúð á tveimur
hæðum auk 26 fm bílskúrs. Eignin er í
þríbýlishúsi og er efri hæðin öll undir
súð. Íbúðarhæðin er mjög rúmgóð
með stóru holi og stofu, tveimur
svefnherbergjum, eldhúsi, baði og
fataherbergi. Sérinngangur með
steyptum pallastiga. Verð 15,8 millj.
Verð
22,9 millj
Verð 15,8 millj.
Eignin getur losnað fljótlega. Verð 27,2
millj.
Verð 41,0 millj.
Verð 23,5 millj.
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
NÝ EIGN
INN FYRIR JÓL
NÝ EIGN
NÝ EIGN
HVERAHLÍÐ
Fallegt og lítið einbýlishús í Hveragerði.
Húsið er klætt utan með láréttri furu-
klæðningu. Valmaþak með nýlegu járni.
Húsið var að mestu leyti endurgert fyrir
fjórum árum. Skipting hússins: Tvö
svefnherbergi, stofa, eldhús, forstofa,
baðherbergi og geymsla. Gólfefni eru
flísar og plastparket. Eldhúsinnrétting er
úr lútaðri furu. Gengið úr stofu út í garð
sem er vel gróinn og með miklum trjá-
gróðri. Verð 15,7 millj.