Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 28

Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 28
28 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ OKKAR MARKMIÐ ERU: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI Borgartúni 22 105 Reykjavík Fax 5-900-808 fasteign@fasteign.is www.fasteign.is Sími 5-900-800Ólafur B. BlöndalLöggiltur fasteignasali F A S T E I G N A S A L A N fasteign.is Einbýli GISSURARBÚÐ - ÞORLÁKSHÖFN Fallegt og vel skipulagt 203 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan með viðhaldslítilli klæðningu. Að innan verður húsið afhent fokhelt samkv. ísl. staðli. Lóð verður grófjöfnuð. Einng er hægt að fá húsið afhent lengra komið samkvæmt nánara samkomulagi. Allar nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstofu fast- eign.is. Verð 19,5 millj. 3385 MELAR - VESTURBÆ Vorum að fá í sölu ca 400 fm tvílyft steinsteypt einbýlishús á einum eftirsóttasta staðnum í vesturbæn- um. Um er að ræða mjög vandað og sérlega vel við haldið hús í grónu hverfi á stórri og fallegri lóð. 6-7 svefnherbergi. Mjög stórar stofur, gríðarlega stórar suðursvalir, mjög stórt endurnýjað eldhús, þrjú baðherbergi. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Uppl. gefur Ólafur B. Blöndal á fasteign.is 3454 Parhús - Raðhús DREKAKÓR - PARHÚS 208,5 fm tví- lyft parhús á mjög góðum stað í Kórahverf- inu. Húsið er staðsett í stuttum botnlanga ofan götu og er gengið inn á neðri hæðina. Húsið er með 4 svefnherbergjum. Innbyggð- ur 28 fm bílskúr. 19 fm hornsvalir í suðvest- ur. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að inn- an. Verð 31,5 millj. 3416 DREKAKÓR - PARHÚS Glæsilegt tví- lyft 220 fm parhús staðsett ofan götu innst í stuttum botnlanga. Húsið er einstaklega vel skipulagt, m.a. 5 rúmgóð svefnherb., stór stofa, tvennar svalir í suðvestur. INN- BYGGÐUR TVÖFALDUR BÍLSKÚR 38 FM. Húsinu verður skilað fljótlega fullbúnu að ut- an, fokheldu að innan. Verð 33 millj. 3418 SELÁS - RAÐHÚS Glæsilegt tvílyft rað- hús ásamt kjallara, alls 305 fm með inn- byggðum bílskúr. Tvær aðalhæðirnar eru alls ca 200 fm með 4 svefnherbergjum, stór- um suðursvölum, nýjum stórum sólpalli í suður með skjólgirðingum. Í kjallara er stór 3ja herbergja íbúð ca 90 fm með sérinn- gangi og útgengt í garðinn í suður. VERÐ- TILBOÐ. 3307 4ra - 6 herb. RAUÐALÆKUR Mjög vel skipulögð og björt 4ra herbergja jarðhæð í þessu húsi. Íbúðin er 74 fm og er mjög mikið endurnýj- uð. M.a. er búið að endurnýja þak, húsið ný- málað utan, rafmagn, gler, skolp, dren o.fl. Íbúðin skiptist í tvö barnaherbergi, hol, rúm- gott eldhús, stofu, nýstandsett baðherbergi og hjónaherbergi. Frábær staðsetning. Verð 17,8 millj. 3478 SEILUGRANDI - STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU 113 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílageymslu 31 fm. Íbúðin skiptist í: Anddyri, hol, opið eldhús með borðkrók, 3 barnaher- bergi með skápum, hjónaherbergi með skápum, baðherbergi m/ tengi fyrir þvottavél og þurrkara og stóra stofu með útg. á suður svalir. Nýtt rauðeikarparket á allri íbúðinni. Eign á vinsælum stað. Stutt í skóla og leik- skóla. Verð 27,5 millj. 3481 FELLSMÚLI - ÚTSÝNI 110 fm 4ra her- bergja íbúð í Austurbænum. Íbúðin skiptist í: Anddyri með skápum, þrjú stór herbergi með skápum, eldhús með hvítri innréttingu og búri innaf, baðherbergi flísalagt að hluta með baðkari m/sturtu og tengi f. þvottavél og stofu/borðstofu með útg. á vestursvalir með fallegu útsýni. Hús nýlega tekið í gegn að utan m.a. málað og skipt um gler. Verð 21,9 millj. 3460 3ja herb. ÞORLÁKSGEISLI - M. BÍLSKÚR LAUS STRAX! 83 fm 3ja herbergja íbúð á efri hæð í þessu tvílyfta fjölbýli með sérinn- gangi ásamt innbyggðum 26 fm bílskúr. Um er að ræða fullbúna glæsilega íbúð með suðursvölum á skjólgóðum stað í Grafarholt- inu. Þvottahús innan íbúðar. Gott skipulag. Verð 21,2 millj. 3465 VESTURBERG - LYFTUHÚS 73 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með frábæru út- sýni í Breiðholtinu. Íbúðin skiptist í: And- dyri/hol með skápum, barnaherbergi, hjóna- herbergi með skápum, eldhús með borðkrók og rúmg. stofa með útg. á austursvalir með frábæru útsýni. Þvottahús á hæðinni. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 14,5 millj. 3489 NJÖRVASUND 75,4 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð á góðum stað í Austurbænum. Íbúðin skiptist í: Anddyri/hol, eldhús með nýlegri innréttingu, barnaherb., hjónaher- bergi með skápum, baðherbergi með inn- réttingu og stofu. Tvær geymslur innan íbúðar. Nýtt þak, rafmagn, gluggar og gler. Verð 14,9 millj. 3438 TJARNAMÝRI - PARHÚS Bjart, vel skipulagt og glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt kjallara og innbyggð- um bílskúr. Húsið er alls 251 fm og er falleg- ur, mjög viðhaldsléttur garður með sólpalli til suðurs og skjólgirðingum. Hiti í bílaplani. 4 stór herbergi. Stórt, glæsilegt eldhús og bjartar stofur. NÝTÍSKULEGT OG FJÖL- SKYLDUVÆNT HÚS. Verð 59 millj. 3494 Ný tt LOGAFOLD - GLÆSILEGT HÚS Einstaklega vandað og glæsilegt 325 fm einbýlishús á 2 hæðum á frábærum stað í Grafarvogi. Á efri hæð er eldhús með búri innaf, stórt herbergi, flísal. baðherbergi og stofa og borðstofa með mikilli lofthæð. Á neðri hæð eru 3 stór svefnherbergi með skápum, rúmgóð geymsla, baðherbergi flí- salagt í hólf og gólf með innréttingu og stór bílskúr (70 fm). Tvennar suðursvalir með fal- legu útsýni. Glæsilegur garður og hellul. stéttar. Sjón er sögu ríkari. Óskað er eftir til- boðum í eignina. 3439 GARÐABÆR - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu sérlega vandað og ein- staklega vel staðsett 341 fm einbýlishús í „holtinu“ í Garðabæ. Um er að ræða mjög vandaðan frágang að utan sem innan. Gólf- efni eru parket og steinskífa. Allar innrétt- ingar eru vandaðar úr ljósum við. Óvenju stór stofa með óviðjafnanlegu útsýni. 5 rúm- góð svefnherbergi. Tvöfaldur 47 fm bílskúr með nær 3 m lofthæð. 3498 Ný tt LÆKJARHJALLI - PARHÚS Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega 183 fm parhús ásamt 32 fm bílskúr eða alls 215 fm. Lóðin við húsið er hönnuð af arkitekt og er allt hið glæsilegasta, miklir sólpallar og hellulögn með hita undir, heitur pottur, skjólgirðingar, gosbrunnur o.fl. Húsið skipt- ist þannig að gengið er inn á neðri hæðina, þar eru 4 mjög stór herbergi, baðherbergi og sturtuaðstaða fyrir heita pottinn. Efri hæðin skiptist í góðar stofur með mikilli loft- hæð, innbyggð lýsing, suðursvalir, vandað eldhús, hjónaherbergi og mjög stórt baðher- bergi með hornkari og sturtu. Vandað massívt heillímt parket er á nánast öllu húsinu, vandaðir miklir skápar og allur frágangur til fyrirmyndar. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 47 millj. 3492 Ný tt NÆFURÁS - ENDARAÐHÚS 252 fm endaraðhús sem er tvær hæðir og ris ásamt innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð er anddyri, eldhús með fallegri viðarinnr. og granít í borðpl., stór stofa og borðstofa með útg. á hellul. vesturverönd. Á 2. hæð eru 4 rúmgóð herbergi, þvottahús með innr. og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu. Úr holi á 2. hæð er gengið út á vestur svalir með frábæru útsýni yfir alla borgina. Í risi er óinnréttað 37 fm rými. Ein- staklega snyrtileg og vel viðhaldin eign á vinsælum stað. Verð 45,8 millj. 3486 Ný tt LAUGALÆKUR - ENDARAÐHÚS 215 fm endaraðhús sem skiptist í kjallara og 2 hæðir ásamt 38 fm bílskúr eða samtals 253 fm. Á 1. hæð er forstofa, gestasn., eld- hús með borðkrók, borðstofa og stofa með útg. á suðursvalir. Á efri hæð eru 2 barna- herbergi með skápum, hjónaherbergi með skápum, þvottahús og baðherbergi flísal. í hólf og gólf. Í kjallara er stórt sjónvarpsher- bergi með geymslu innaf. Einnig er í kjallara sér 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Bú- ið er að skipta um stóran hluta af gólfefnum og setja gegnheilt eikarparket. Eign sem býður uppá mikla möguleika. 3483 Ný tt HRAUNBÆR - LAUS STRAX 113,3 fm fimm herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Árbænum. Nánari lýsing: And- dyri/hol með skápum, eldhús með hvít/beyki innréttingu, 2 barnaherbergi, hjónaherbergi með skápum, baðherbergi með tengi f. þvottav. og þurrkara og rúm- góð stofa með útg. á vestursvalir. Í kjallara er sérherbergi með aðgangi að salerni með sturtu (útleiguhæft). Íbúðin er laus strax við kaupsamning. Verð 19,4 millj. 3459 Ný tt KRUMMAHÓLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi í Hólunum. Íbúðin skiptist í: Anddyri/hol, 2 góð herbergi, baðherbergi með innréttingu, fallegt eldhús með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu og borðkrók og rúmgóða stofu með útg. á suðursvalir með frábæru útsýni. Íbúðin er öll nýmáluð og með nýju parketi á öllum gólfum nema baði. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Verð 14,9 millj. Ný tt STÓRT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Eitt af stærri fyrirtækjum landsins hefur falið okkur á fasteign.is að leita eftir skrifstofuhúsnæði til kaups. Óskað er eftir að lágmarki 2800-3000 fm húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina, bæði fullbúin húseign eða á byggingarstigi. Jafnvel kemur til greina að kaupa lóð sem leyfir byggingu slíks húss. Allar nánari upplýsingar veita Ólafur B. Blöndal eða Gísli Rafn Guð- finnsson á skrifstofu fasteign.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.