Morgunblaðið - 28.11.2005, Síða 38
38 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Einbýli
Norðurtún 189,7 fm mjög gott einbýli ásamt
66,2 fm bílskúr, alls 255,9 fm við Norðurtún á
Álftanesi. Eignin skiptist í forstofu, hol, þvottahús,
snyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu, garðskála,
baðherbergi, sjónvarpshol og í dag fjögur svefn-
herbergi. V. 44,9 m. 6003
Hofgarðar - Seltjarnarnes 194 fm fallegt
einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum
bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, snyrtingu, hol,
tvær stofur, baðherbergi, eldhús, þvottahús,
geymslu og þrjú svefnherbergi. Eigninni fylgir
u.þ.b. 64 fm hús með sundlaug sem bíður uppá
mikla möguleika, m.a. að innrétta íbúðaraðstöðu
eða aðstöðu fyrir tómstundaiðkun. Heildareignin
er því u.þ.b. 257,7 fm að því húsi meðtöldu. V.
59 m. 5926
Lindarberg 252,1 einbýlish. á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr á glæsilegum útsýnis-
stað. Húsið er teiknað af Guðmundi Gunnlaugs-
syni arkitekt. Húsið stendur innst í botnlangagötu
við opið svæði. Skiptist í forstofu, hol, fjögur
svefnherbergi, stofur, eldhús, tvö baðherbergi,
þvottahús og bílskúr. Mikið útsýni frá eigninni yfir
Hafnafjörð og út á Snæfellsnes. V. 69 m. 5929
Tjarnarmýri 276,6 fm stórglæsilegt raðhús á
tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr á Sel-
tjarnarnesi. Húsið skiptist í forstofu, hol, sjón-
varpshol, stofu, arinnstofu, eldhús með borðkrók,
snyrtingu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi,
þvottahús og geymslu. Sjón er sögu ríkari. 5983
Hæðir
Andarhvarf Í byggingu 4 íbúðir við Andar-
hvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðir í
tveimur húsum. íbúðirnar er 134,3 fm ásamt 27
fm bílskúr. Íbúðirnar skiptast í forstofu, eldhús,
stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðher-
bergi og snyrtingu. Íbúðirnar eru afhentar í mars
2006, fullfrágengnar án gólfefna með flísalögðu
baðherbergi. V. 35,9 m. 5546
Skólavörðustígur 155,6 fm glæsileg fimm
herbergja lúxusíbúð á besta stað við Skólavörð-
ustíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö
herbergi, eldhús og baðherbergi. Í risi er sólstofa
með glæsilegu útsýni. Eign sem vert er að skoða.
5990.
Breiðavík 123,2 fm glæsileg 5 herbergja íbúð í
litlu fjölbýlishúsi með sérinngangi af svölum.
Íbúðin skiptist í forstofu, miðjuhol, fjögur svefn-
herbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofu og
stofu. Sérgeymsla er á jarðhæð og sameiginleg
hjólageymsla er fyrir húsið. V. 28,9 m. 5855
Eyjabakki 102,4 fm 4ra herbergja íbúð á
annarri hæð við Eyjabakka. Íbúðin skiptist í hol,
stofu með suður svölum, eldhús með borðkrók,
baðherbergi með baðkari, þrjú svefnherbergi,
fataherbergi og sér þvottahús. Í kjallara er
geymsla og sameiginlegt þurrkherbergi. Húsið
nýlega steypuviðgert og málað. V. 17,3 m. 5900
Laugarnesvegur 89,3 fm falleg 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu/gang,
eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi með
baðkari og innréttingu, parketlagða stofu, þrjú
parketlögð herbergi og geymslu. V. 18,5 m. 5851
Opið
mán.-fös.
kl. 9-18.
www.midborg.is Björn Þorrihdl., lögg. fast.sali Brandur Gunnarss.sölumaðurKarl Georghrl., lögg. fast.sali Bergþóraskrifstofustjóri Perlaritari ÞórunnritariÞorlákur Ómarsölustjóri Guðbjarnihdl., lögg. fast.sali Magnússölumaður
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina
Látraströnd
245,5 fm gott parhús með innbyggðum bíl-
skúr á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í forstofu,
stofur, eldhús, 4-5 svefnherbergi, þvottahús,
tvö baðherbergi og sér 2ja herbergja íbúð.
Glæsileg verönd með skjólvegg og heitum
potti til suðurs. Útsýni yfir Esjuna.
V. 49,9 m. 5988
Kársnesbraut - Einbýli
196,1 fm einbýli á tveimur hæðum, þar af
38,0 fm bílskúr, við Kársnesbraut í Kópavogi.
Húsið skiptist í forstofu, hol, stofur, eldhús
með borðkrók, þvottahús, tvö baðherbergi,
geymslur og fjögur svefnherbergi. Bílskúr er
mjög rúmgóður og mikið endurnýjaður. Stór
og góð lóð. V. 39,8 m. 5107
Bragagata 107 fm einbýli á þremur hæðum.
Húsið sem er timburhús er byggt árið 1920 og er
klætt að utan með bárujárni. Húsið skiptist í mið-
hæð með stofum, baðherbergi og eldhúsi. Ris
með tveimur herbergjum, baði og eldhúsi. Kjallari
er þvottahús, baðherbergi, herbergi og geymsla.
Möguleiki er á að stækka húsið talsvert. V. 29,9
m. 5903
Básbryggja 201,7 fm raðhús í Bryggjuhverfinu
með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í þrjár
hæðir og sjónvarpsloft. Eignin skiptist í þrjú
svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, tvö baðher-
bergi, tvær geymslur og þvottahús. Fallegt útsýni
út á sjóinn. Tvennar svalir. V. 41,5 m. 6016
Víðiteigur 90,4 fm mjög gott endaraðhús á
einni hæð við Víðteig í Mosfellsbæ. Eignin skiptist
í forstofu, hol eldhús, baðherbergi, svefnherbergi,
rúmgóða stofa og sólstofa. Yfir eigninni er gott
risloft sem hægt væri að nýta sem annað svefn-
herbergi eða vinnuaðstöðu. V. 23,9 m. 5991
Bollagarðar
224,4 fm glæsilegt einbýli á einni hæð, með
innbyggðum tvöföldum bílskúr á Seltjarnar-
nesi. Húsið skiptist í forstofu, hol, stórar stof-
ur, sjónvarpshol, eldhús með borðkrók, fimm
góð svefnherbergi, snyrtingu, baðherbergi og
þvottahús. Merbau stafaparket á gólfi. Verð-
launagarður. Bílaplan er flísalagt með hita-
lögn. Stór og falleg verönd til suðurs með
skjólvegg. Eign sem vert er að skoða. V. 70
m. 5937
Grænahlíð
123,9 fm mjög góð 4ra-5 herbergja efri hæð í
góðu fjórbýli. Hæðin skiptist í forstofu/hol,
þrjú góð svefnherbergi, baðherbergi með bað-
kari og lögn fyrir þvottavél, eldhús með borð-
krók, stofu, borðstofu og sérgeymslu. Í kjall-
ara er geymsla, þvottahús og þurrkherbergi.
V. 29,5 m. 5492
Skipholt
Til sölu nýjar og glæsilegar 2ja-3ja herbergja
íbúðir á annarri og þriðju hæð á þessum vin-
sæla stað við Skipholt. Verð er á bilinu 15,8-
26,6 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar. 5573
Akurgerði - Akranes
94,2 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Akur-
gerði á Akranesi með sérinngangi. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús með
borðkrók, baðherbergi með sturtu, þrjú svefn-
herbergi, þar af eitt utan íbúðar, þvottahús og
geymslu. V. 10,0 m. 5510.
Þórsgata
Fallegt einbýli við Þórsgötu. Húsið skiptist í
forstofu, eldhús, stofu og borðstofu. hjóna-
herbergi og geymslu. Á annarri hæð er 12 fm
herbergi undir súð. Heitur pottur. Húsið er
bakhús og stendur sér inni í porti. Skráð flat-
armál hússins er 66,8 fm en það er stærra að
grunnfleti. V. 22,9 m. 5930
Marteinslaug
Vorum að fá í einkasölu glæsilegar 120-131
fm 4ra herbergja íbúðir við Marteinslaug á
mjög fallegum útsýnisstað. Íbúðirnar eru í 4ra
hæða álklæddu lyftuhúsi. Öllum íbúðum fylgir
sér-stæði í lokaðri bílageymslu. Byggingaraðili
er Fimir ehf. Íbúðunum verður skilað fullbún-
um án gólfefna með vönduðum innréttingum
frá Trésmiðjunni GKS og tækjum frá Siemens.
Öllum íbúðum fylgir uppþvottavél. Til afhend-
ingar núna í des. 2005. 5997
Akurvellir
Sex íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum við
Akurvelli í Hafnarfirði. Stórar íbúðir frá 144,4
fm og upp í 157,7 fm, allar með sérinngangi.
Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólf-
efna. Húsbyggjandi er ÁF-hús ehf. Áætlað er
að íbúðirnar verði tilbúnar í mars 2006. Allar
nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Miðborgar. 5938
Álftröð - Kópavogur
211,4 fm einbýli á tveimur hæðum, þar af bíl-
skúr 72,0 fm. Húsið skiptist í neðri hæð með
forstofu, holi, stofum, tveimur svefnher-
bergjum, fallegu eldhúsi með borðkrók, bað-
herbergi og þvottahúsi. Efri hæðin skiptist í
hol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, geymslu
og sjónvarpshol. Húsið samanstendur af
tveimur samþykktum íbúðum. Hægt er að
breyta efri hæð aftur í séríbúð. V. 38,6 m.
6017
Fannafold - Glæsilegt
166,1 fm glæsilegt einbýli á einni hæð við
Fannafold í Grafarvogi með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu og borð-
stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, sjón-
varpshol, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Stórt geymsluloft. Falleg og vel viðhaldin lóð.
Stórt bílaplan með hitalögn. Sjón er sögu rík-
ari. V. 47,5 m. 6018