Morgunblaðið - 28.11.2005, Page 44
44 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Fjöldi kaupenda á skrá -
átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
TORFUFELL
Björt 78 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi. Hol, stofa með suðursvölum, tvö
svefnherbergi, rúmgott eldhús með borð-
krók og glugga, baðherbergi með sturtu. Á
gólfum er dúkur nema á eldhúsi er ljóst
plastparket. Sérgeymsla. Öll sameign mjög
snyrtileg. Merkt stæði á bílaplani. Verð 13,2
millj.
FRAMNESVEGUR
Góð 28 fm einstaklingsíbúð með sérinn-
gangi á jarðhæð í góðu steinhúsi. Íbúðin
skiptist í gott eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, glugga og borðkrók, íbúðarherbergi
og baðherbergi með sturtu. Korkur og leirf-
ísar á gólfi. Góð lofthæð. LAUS STRAX.
Verð 6,4 millj.
HÁALEITISBRAUT
Mjög snyrtileg og björt 40 fm íbúð á jarð-
hæð. Anddyri. Góð stofa. Opið eldhús með
hvítsprautulakkaðri innréttingu. Svefnher-
bergi. Baðherbergi m. sturtuklefa. Sér-
geymsla í kjallara einnig sameiginlegt
þvottahús. Nýir ofnar og ofnalögn. Raflagnir
hafa verið yfirfarnar. Góð eign á mjög eftir-
sóttum stað. Verð 10,3 millj.
VÍÐIMELUR
Rúmgóð og vel skipulögð 2ja herbergja
íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í
stóra stofu og gott svefnherbergi. Rúmgott
eldhús með endurnýjaðri innréttingu og
glugga. Baðherbergi með sturtu. Laus
strax. Verð 13,5 millj.
FREYJUGATA - 3JA-4RA HERBERGJA
Vorum að fá í sölu mjög góða 90,3 fm, 3ja-4ra herbergja risíbúð í þriggja íbúða húsi.
Anddyri, stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Eldhús með borðkrók og glugga. Bað-
herbergi - baðkar, flísar á gófi. Svefnherbergi með góðum fataskápum og parketi á
gólfi. Í íbúðinni eru ofnalagnir og ofnar nýir. Ný rafmagnstafla og raflagnir voru ídregnar
fyrir þremur árum. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ Í ÞINGHOLTUNUM.
HRAUNBRÚN - HAFNARFIRÐI
Fallegt einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er laust til afhendingar við kaup-
samning. Eignin skiptist á aðalhæð í forstofu, gestasnyrtingu, hol, sjónvarpshol, fjögur
svefnherbergi, baðherbergi, borðstofu og stofu með suður- og vestursvölum, eldhús,
búr og þvottahús. Gólfefni parket og flísar. Á jarðhæð er bílskúr og herbergi sem breytt
hefur verið í litla íbúð og geymslu. Við hlið bílskúrs er góð verönd. Garðurinn er vel
ræktaður og gróinn. Mjög góð eign á frábærum stað við Viðistaðatúnið.
LAXABAKKI-EINBÝLI Á SELFOSSI
Glæsilegt og mjög vandað 160,2 fm einlyft einbýlishús. Húsið skiptist í glæsilegar stof-
ur, stórt og vandað eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með
nuddbaðkari og góðri innréttingu og þvottahús. Innbyggður bílskúr, flísar á gólfi. Fyrir
enda bílsk. er baðherbergi með sturtu og lítið herbergi. Allar innréttingar eru sérhannað-
ar og sérsmíðaðar úr öl. Hlynparket og flísar á gólfum. Gengið út á timburverönd með
heitum potti úr stofu og úr bílskúr. Lóð tyrfð með gróðri. Stórkostlegt útsýni yfir Ölf-
usána og til fjalla. EIGN Í SÉRFLOKKI
HRAUNBÆR - MEÐ HERB. Í KJALLARA
Björt og skemmtileg 5 herbergja, 123 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbylishúsi. Íbúðin
skiptist í hol og stóra stofu með flísalögðum suðursvölum. Eldhús með nýlegri beyki
innréttingu, glugga og borðkrók. Í svefnálmu eru gott hjónaherbergi með austursvölum,
tvö barnaherbergi og flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, baðkari og glugga. Parket
og flísar á gólfum. Í kjallara fylgir 14 fm herbergi og sérgeymsla. Góð sameign Húsið er
klætt að utan með steni. Stigagangur nýlega gegnumtekinn. Verð 22,9 millj.
KAPLAHRAUN-HAFNARFIRÐI
HEIL HÚSEIGN - 534,1 fm og hentar undir ýmisskonar rekstur, s.s. verzlunar-, heild-
sölu- og skrifstofuhúsnæði. Húsið stendur á horni Bæjarhrauns og Drangahrauns. Eign-
in er mjög björt og snyrtileg og hefur nýlega öll verið tekin í gegn. Upphituð gangstétt
og 10 einkastæði fyrir framan einnig stórt port á baklóð. EIGN MEÐ MIKLA MÖGU-
LEIKA Á STAÐ SEM NÝTUR SÍVAXANDI VINSÆLDA.
HEIÐARGERÐI - EINBÝLI
Mjög fallegt og afar vel staðsett 152 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 42 fm sér-
stæðum bílskúr. Neðri hæð: Stórar samliggjandi stofur með timburverönd útaf, gott eld-
hús, sjónvarpshol , herbergi, gestasnyrting og þvottahús, flísar og parket á gólfum. Í risi
eru 3 svefnherbergi, gott hol með vinnuaðstöðu og baðherbergi. Húsið var mikið endur-
nýjað og byggt við það fyrir 20 árum. Stór bílskúr með geymslulofti. Húsið getur losnað
fljótlega. Gott hús á eftirsóttum stað.
ÁSGARÐUR - 5 HERBERGJA
Vorum að fá í sölu mjög fallega 119 fm, 5 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi
ásamt 26,2 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol og samliggjandi stofur með suðursvölum þar
útaf. Gott eldhús með glugga, nýleg, vönduð innrétting. Nýendurnýjuð og flísalögð
gestasnyrting. Þrjú góð svefnherbergi eru í íbúðinni, nýlegir fataskápar í herbergjum.
Baðherbergi er endurnýjað á vandaðan hátt, flísalagt í hólf og gólf. Eikarparket er á
gólfum. Góð geymsla í kjallara fylgir svo og sameiginlegt þvottahús. Fallegt ústýni.
Hagstætt 20 millj. langímalán getur fylgt. Verð 29,5 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR - SKERJAFIRÐI
Mjög falleg og björt 81 fm íbúð á 1. hæð í þessu reisulega steinhúsi. Íbúðin, sem er
mikið endurnýjuð, skiptist í rúmgóða stofu, tvö stór svefnherbergi, eldhús m. endurnýj-
aðri innréttingu, glugga og borðaðstöðu og baðherb. nýlega flísalagt og tæki endurnýj-
uð. Góð geymsla í kj. Nýtt parket og flísar á gólfum. Þak, gler og rafmagn endurnýjað.
FRÁBÆR STAÐSETNING VIÐ HÍ OG Í GÖNGUFÆRI VIÐ MIÐBORGINA.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR -
GLÆSIEIGN
Vorum að fá í sölu tvær efstu hæðirnar í
þessu reisulega steinhúsi sem er á horni
Skólavörðustígs og Óðinsgötu. Um er að
ræða 4. hæð 199,3 fm og 5. hæð ásamt
turnherbergi 241,8 fm. Á 4. hæð eru 8 her-
bergi, þrjú baðherbergi auk snyrtingar, en
gistiheimili hefur verið rekið í húsnæðinu og
kemur til greina að reksturinn fylgi með. 5.
hæðin er afar glæsileg með vönduðu eld-
húsi og baðherbergi. Stórar svalir eru útaf
eldhúsi. Glæsilegt útsýni er til suðurs, vest-
urs og norðurs. Sérlyfta tillheyrir eignarhlut-
unum. Eign í sérflokki með stórkostlega
möguleika.
DALALAND
Mjög góð 4ra herbergja 80 fm íbúð með
stórum suðursvölum. Hol. Eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu, nýlegum tækj-
um. Stofa, útgangur á stórar suðursvalir,
eikarparket. Þrjú svefnherbergi - fataskápar.
Baðherbergi - baðkar, tengi fyrir þvottavél.
Góð eign á frábærum og vinsælum stað.
HÖRGSHLÍÐ - EFRI SÉRHÆÐ
Glæsileg 158 fm efri sérhæð í þessu fallega
tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í tvær stórar og
bjartar stofur með mikilli lofthæð, rúmgott
sjónvarpshol, tvö svefnherb. (möguleiki á 3
svefnh.), vandað flísalagt baðherbergi, eld-
hús m. nýlegri innréttingu. Parket á gólfum.
Tvennar svalir. Gróinn garður með fallegum
trjágróðri. Frábær staðsetning, stutt í alla
verslun og þjónustu. Eign í algjörum sér-
flokki.
LAUGAVEGUR
Sérlega glæsilegt og vel staðsett 143 fm
verslunarhúsnæði ofarlega við Laugaveg.
Húsnæðið er með mjög stórum og áberandi
gluggum og auðveldu aðgengi bæði frá
Laugavegi og Snorrabraut. Gólfefni eru
svartar graníflísar og dúkur. Eign sem býður
upp á að henni sé skipt upp í tvær sjálf-
stæðar einingar. Mjög gott húsnæði sem
hentar prýðilega fyrir rekstur veitinga-
eða skyndibitastaðar.
FREYJUGATA
Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herbergja,
96 fm íbúð á 1. hæð í fallegu þríbýlishúsi.
Stórar samliggjandi skiptanlegar stofur.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskáp. Gott
eldhús með glugga og borðkrók. Flísalagt
baðherbergi með glugga. Góð eign á frá-
bærum stað
FUNALIND
Falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð á besta stað
í Kópavogi. Eldhús með borðkrók - opið inn
í borðstofu og setustofu, lofthæð mikil, út-
gangur á suðaustursvalir með miklu útsýni.
Innaf eldhúsi er þvottahús með skápum og
flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi með góð-
um skápum. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf með baðkari. Á allri íbúðinni er fallegt
eikarparket. Sérgeymsla. Sameign öll mjög
snyrtileg. Mjög góð eign á frábærum stað -
stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 20,9
millj.
HJARÐARHAGI M.BÍLSKÚR
Mjög góð 90 fm íbúð á 2. hæð ásamt 24 fm
bílskúr. Íbúðin skiptist í samliggjandi skipt-
anlegar stofur með vestursvölum og gott
svefnherbergi. Eldhús með endurnýjaðri
innréttingu. Lítið herb. fylgir í risi. Blokkin er
í góðu standi að utan og gler og gluggar
endurnýjaðir. Laus strax.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn