Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 51 a MOSFELLSBÆR Sími 588 5530 - Fax 588 5540 Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali Grétar J. Stephensen sölufulltrúi Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is Opið virka daga frá kl. 9-18 Berg fasteignasala stofnuð 1989 Hraunbær Mjög skemmtileg 109 fm íbúð. Þrjú góð svefnherbergi. Útgengt úr hjónaher- bergi út á stórar svalir. Flísalagt baðherbergi. Rúmgott eldhús. Mikil lofthæð. Björt og rúm- góð stofa. V. 17,9 m. 5738 Æsufell - útsýnisíbúð Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 92 fm útsýnisíbúð á sjöundu og efstu hæð með góðum suðursvöl- um. Baðherbergi er nýtekið í gegn. Parket á stofu. Tvö góð svefnherb. Hægt að bæta einu við. Gott eldhús. Búr/geymsla. Um er að ræða blokk í mjög góðu standi að utan sem innan. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. V. 16,9 m. 5801 Grandavegur - vesturbær Ný í sölu. Mjög snotur 2ja herbergja íbúð með sér- inngangi á fallegum stað í vesturbænum. Nýtt gler og gluggar í íbúð. Sérgeymsla og fallegur bakgarður. V. 11,9 m. 5784 Sundlaugavegur - sérinngangur Ný- komin í einkasölu mjög góð 58 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Sundlaugaveg. Íbúðin er laus strax. Rúmgóð og björt stofa. Baðherbergi með nýlegum innrétt- ingum. Húsið er í góðu viðhaldi. Nýtt þak og drenlagnir. Fallegur bakgarður. Laug- arnar og Laugardalurinn í göngufæri. 5775 Njálsgata - Rvík Glæsileg og endurnýj- uð 74,5 fm íbúð með sérinngangi á þess- um eftirsótta stað í miðbænum. Fallegar innréttingar og gólfefni eru í íbúð. Eldhús með nýrri innréttingu. Stofan er parket- lögð og afar björt. Þetta er glæsileg íbúð sem er laus við kaupsamning. 5757 Landið Valsheiði - Hveragerði Nýkomið í einkasölu afar glæsilegt einnar hæðar ein- býli við Valsheiði í Hveragerði. Húsið er samtals 243 fm, þar af er bílskúr tvíbreiður 42 fm. Fallega teiknað hús á fögrum stað. Húsið er í smíðum og getur afhenst á ýmsum byggingarstigum. 5749 Sumarhús Sumarhús við Hraunborgir Nýkomið í sölu mjög skemmtilegt 39 fm sumarhús í Grímsnesi. Stór sólpallur umhverfis húsið auk kaldrar útigeymslu. Rafmagn og hita- veita. Lóðin er afar gróin, tré og runnar. V. 9,0 m. 5752 Frístundahús í Örnólfsdal Glæsilegt frístundahús í uppsveitum Borgarfjarðar. Húsið er í byggingu og verður á tveimur hæðum, 85 fm, með fjórum svefnher- bergjum og stórum sólpalli með heitum potti. Kjarri- og skógivaxið land. Einstök náttúra í næsta nágrenni við aflasælustu laxveiðiá landsins, Þverá í Þverárhlíð. V. 15,8 m. 5750 Eilífsdalur í Kjós Nýtt og glæsilegt sumarhús, 64 fm, með rúmgóðu mann- gengu svefnlofti. Stór verönd úr lerki með fallegu handriði. Steyptir sökklar. Kjarri- vaxin 7.044 fm lóð. Gullfallegt sumarhús á fallegum stað. 5645 www.berg.is Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel skipulagða 63 fm íbúð á þriðju og efstu hæð með sérinngangi af svölum. Mag- hóní innréttingar eru í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp. Sérþvottaherbergi. Falleg L-laga eldhúsinnrétting. Mjög fallegt útsýni úr íbúð. 5783 KLAPPARHLÍÐ - SÉRINNGANGUR Nýkomin í sölu mjög falleg 92,5 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð við Leirutanga. Vönduð og smekkleg gólf- efni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Nýleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjaviði. Mosaikflísar milli efri og neðri skápa í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi. Sérþvotta- hús innan íbúðar. Sérgarður og tvö sér- bílastæði. Toppeign í vinsælu hverfi. V. 19,5 m. 5545 LEIRUTANGI Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel byggt tveggja hæða einbýli í útjaðri byggðar í Mosfellsbæ. Stórt land sem er vel gróið, skógur og afar fallegt um- hverfi. Heitur pottur og sólpallur. Frá- bært útsýni. Örstutt í fallegar göngu- leiðir. Sjón er sögu ríkari. 5761 EFSTU-REYKIR Vorum að fá í sölu fallegt 144 fm par- hús á fallegum stað í Mosfellsbæ. Góð- ar innréttingar og falleg gólfefni. Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi. Mikil lofthæð. Sólskáli og sólpallur. Fallegur garður. Hellulagt bílaplan. Eign fyrir vandláta í enda lokaðrar götu. V. 32,9 m. 5650 GRENIBYGGÐ - PARHÚS Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt 99 fm raðhús við Víðiteig. Góð gólfefni. Beykiparket. Flísar á baði. Opin og björt stofa með útgengi í stóran og vel gróinn garð sem snýr í suður. Gróðurhús í garði. Tvö góð svefnherbergi. Stigi á efra loft. Á efra lofti er ca 20 fm herbergi með flísum á gólfi. Getur nýst sem svefnherbergi, tómstundarými eða sjón- varpsherbergi. Eignin stendur við gróna götu. Næg bílastæði. V. 22,6 m. 5747 VÍÐITEIGUR - RAÐHÚS Nýkomin í sölu falleg 92,5 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Leiru- tanga í Mosfellsbæ. Flísar á stofu. Út- gegnt í sérgarð úr stofu. Hellulögð ver- önd. Fallegt eldhús með góðri eldhús- innréttingu. Flísar á baði. Sérþvottahús. Tvö svefnherbergi. Mjög barnvænt um- hverfi. V. 18,2 m. 5774 LEIRUTANGI Nýtt í sölu. Afar glæsileg og mikið end- urnýjuð 224 fm einbýlishús með 30 fm bílskúr á eftirsóttum stað í Mosfellsbæ. Eignin er með góðum innréttingum og gólfefnum. Rúmgott eldhús með nýrri og fallegri innréttingu. Fjögur góð park- etlögð svefnherbergi. Gullfalleg ar- instofa. Sérsjónvarpsstofa. Garður í góðri rækt með garðskála og heitum potti. Þetta er eign fyrir vandláta. V. 41,5 m. 5781 LÁGHOLT Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli með bílskúr og 2ja herbergja íbúð með sér- inngangi í kjallara á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Húsið lítur einstaklega vel út með vönduðum innréttingum og gólf- efnum. Gegnheil hnota og flísar á gólfum. Eldhús með fallegri innréttingu. Glæsilegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Horn- baðkar. Mjög fallegur garður. Eign fyrir vandláta. 5790 MELABRAUT - SELTJARNARNESI Ný á skrá. Björt og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er með ný parketlögð og skiptist í tvö góð svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuhengi, eldhús með nýj- um tækjum og góðum borðkrók, stofu með útgengi á stórar svalir með glæsi- legu útsýni. Þvottahús á hæð. Laus við kaupsamning. V. 14,9 m. 5804 KRUMMAHÓLAR - MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Mjög falleg 87 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli í Grafarvogi. Eignin er fallega innréttuð m. eikarparketi á gólfi. Baðherbergi flísalagt m. sturtuklefa. Rúmgóð herbergi m. skápum. Björt stofa og eldhús með eld- húskrók. Fallegur garður í góðri rækt. 5748 KLUKKURIMI - FALLEG ÍBÚÐ Ný á skrá. Falleg og vel skipulögð 85,7 fm íbúð á 3ju og efstu hæð með sérinn- gangi í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í tvö góð svefnherbergi, snyrtilegt eldhús með góðum borðkrók, bjarta og rúmgóða stofu með útgengi á stórar suð-vestur svalir, baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari, tengi f. þvottavél. Eign í mjög barnvænu umhverfi. Stutt í alla þjónustu. V. 17,9 m. 5796 DÍSABORGIR - GRAFARVOGI Vorum að fá í sölu 98 fm íbúð á 2. hæð með tvennum svölum á góðum stað á góðum stað í Hraunbænum. Eldhús er mjög rúmgott með góðum borðkrók. Þrjú góð svefnherbergi og björt stofa. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturtuaðstaða. Þetta er falleg íbúð sem er laus við kaupsamning. V. 17,8 m. 5803 HRAUNBÆR - 4RA HERB. Vorum að fá í sölu gullfallegt 167 fm einbýlishús með innbyggðum bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er á einni hæð og með mikilli loft- hæð. Garður er einstaklega fallegur. Eignin er með góðum gólfefnum og íburðamiklum innréttingum. Baðherbergi er afar glæsilegt og flísa- lagt í hólf og gólf. Þetta er einkar falleg eign á rólegum stað í nálægð við miklar náttúruperlur. 5805 STAKKHAMRAR - GRAFARVOGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.