Morgunblaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.12.2005, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.20 kl. 5.20 og 10.15 B.i. 12  MBL TOPP5.IS  kl. 8 og 10.20 B.i. 14 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Sýnd kl. 5.45 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 B.i. 12 ára Spennutryllir af bestu gerð með Edward Burns og Ben Kingsley.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -H.J. Mbl.  -L.I.B.Topp5.is S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl.  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Miðasala opnar kl. 15.30 Sími 564 0000 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr kl. 5.50, 8 og 10.10 fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi BLÁSIÐ var til heljarinnar rokkhátíðar í félagsmiðstöð- inni Frostaskjóli síðastliðið föstudagskvöld. Var þetta í fimmta sinn sem hátíðin Frostrokk var haldin. Fram komu 11 hljómsveitir skipaðar liðsmönnum á aldrinum 13 til 17 ára. Sveitirnar nefnast Bertel, Savage Solution, Hello Norbert, Soundspell, Tímasó- un, Folar, Nóbel, A to Z, The Oak Society, Eclipse og Old School. Viðstaddir jafnaldrar þeirra og félagar virtust vel kunna að meta tónlistina sem leikin var fyrir þá í Frostaskjólinu á föstudagskvöldið. Frostrokk í Frostaskjóli Morgunblaðið/Árni Sæberg Elísabet Ögmundsdóttir, Sjöfn Steinssen og Óttar. Ester Petra Gunnarsdóttir, Tara Brynjarsdóttir, Petra Sif Jóhannsdóttir og Ólafur Freyr Gíslason mættu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjöldi hljómsveita sá gestum fyrir góðri skemmtun á Frostrokki. FATAHÖNNUÐURINN Ásta Guðmundsdóttir opnaði nýja verslun á vinnu- stofu sinni á Laugavegi 25 síðastliðinn laugardag. Þetta er fyrsta verslun Ástu en verk hennar hafa þó verið seld áður í Bandaríkjunum, Japan, Skand- inavíu og víðar í Evrópu auk þess að fást í Kirsuberjatrénu og Hótel Nordica hér á landi. Fjöldi manns lagði leið sína í verslunina um helgina þar sem var meðal annars á boðstólum það nýjasta úr smiðju Ástu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Valgerður Sverrisdóttir og hönnuðurinn Ásta Guðmundsdóttir. Ný verslun við Laugaveg Myndasöguhöfundarnir Hug- leikur Dagsson og Lóa Hjálmtýs- dóttir, Hulli og Lóa, opnuðu um helgina sýningu á verkum sínum í Gallerýi Humri eða frægð við Laugaveg. Sýningin ber yfirskriftina Jóla- sýning og er það vel við hæfi þar sem jólin eru á næsta leiti. Gestir voru allir í jólaskapi enda ekki annað hægt á Jólasýningunni á aðventunni. Jólasýning á aðventunni Morgunblaðið/Árni Sæberg Gestir skoðuðu Jólasýninguna af miklum áhuga. HLJÓMSVEITIN Írafár og Ís- landsbanki tóku höndum saman í nóvember og lagði sveitin upp í tónleikaferðalag um landið með það að markmiði að safna pen- ingum fyrir Einstök börn. Alls voru haldnir 11 tónleikar víðsvegar um landið og rann all- ur ágóði óskiptur til hins verðuga málefnis. Síðustu tónleikar ferð- arinnar voru haldnir á laug- ardagskvöldið í Austurbæ en voru það jafnframt útgáfu- tónleikar Írafárs sem gaf á dög- unum út plötu samnefnda sveit- inni. Á tónleikunum var svo allur ágóði tónleikaferðarinnar afhent- ur fulltrúum Einstakra barna, en alls söfnuðust 2,4 milljónir króna. Arnar Þór Pálsson, formaður Einstakra barna, sagði við af- hendinguna að þetta framlag skipti miklu fyrir Einstök börn og þær 125 fjölskyldur sem eru að- ilar að félaginu. „Þetta gerir okk- ur kleift að halda áfram því góða starfi sem fer fram í félaginu og styðja við bakið á fjölskyldum“. Það var Pálín Dögg Helgadótt- ir, frá Menningarsjóði Íslands- banka, sem afhenti ávísunina ásamt Írafári og nefndi hún að bankinn hefði glaður komið að þessum málstað og vonaðist til að féð sem safnaðist nýttist félaginu og fjölskyldunum. Tónlist | Tónleikaferð Írafárs og Íslandsbanka 2,4 milljónir söfnuðust Liðsmenn Írafárs og fulltrúi Íslandsbanka afhenda formanni Einstakra barna söfnunarféð í Austurbæ á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.