Morgunblaðið - 27.12.2005, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
GRENILUNDUR - GARÐABÆR -
GOTT HÚS GLÆSILEGT 185,7 fm EINBÝI Á
EINNI HÆÐ ásamt 44,8 fm TVÖFÖLDUM BÍL-
SKÚR á góðum stað í GARÐABÆ. Falleg gólf-
efni og innréttingar, stór hellulögð verönd.
Flott eign sem hægt er að mæla með. 4864
DRANGAGATA - EITT ÞAÐ FLOTT-
ASTA Í HAFNARFIRÐI 366 fm einbýlis-
hús á frábærum stað við hraunið í Norðurbæ í
Hafnarfirði, eina húsið í götunni, algjört parad-
ís fyrir börn. Fullt af herbergjum, þrjár stofur,
falleg gólfefni og innréttingar, innbyggður tvö-
faldur bílskúr, myndir og myndband á netinu,
sjón er sögu ríkari. TILBOÐ ÓSKAST. 4693
EFSTILUNDUR - GARÐABÆR - GOTT
EINBÝLI Á EINNI HÆÐ - MEÐ ÚT-
SÝNI 196 fm einbýlishús með innbyggðum
ca 47 fm bílskúr á góðum stað í Garðbæ.
Möguleiki á allt að fimm svefnherbergjum.
Góð eldhúsinnrétting, stáltæki og gashellur.
Gestasnyrting og gott baðherbergi. Parket á
stofu, sjónvarpsholi og borðstofu. Sjón er
sögu ríkari. Verð 48.7 millj. 4787
FÍFUVELLIR - FRÁBÆRT ENDARAÐ-
HÚS FALLEGT OG VANDAÐ 207 fm END-
ARAÐHÚS með rúmgóðum innbyggðum bíl-
skúr. Góðar innréttingar og skápar, gólfhiti,
verönd. Húsið er nánast fullbúið. Örstutt verð-
ur í skóla og aðra þjónustu í framtíðinni.
GÓÐ EIGN SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ.
GOTT VERÐ, endaraðhús, á aðeins 38.9 millj.
4667
LÆKJARGATA 10 - NÝ UPPGERÐ -
LAUS STRAX Erum með í einkasölu glæsi-
lega mikið endurnýjaða miðhæð á góðum
stað við lækinn. Nýlegt eldhús, bað og gólf-
efni. Fallegur garður. LAUS STRAX OG NÝ
MÁLUÐ. Verð. 23,9 millj. 4691
LAUFVANGUR - SÉRINNGANGUR
Góð 4ra herbergja 107,7 fm íbúð á 1. hæð,
SÉRINNGANGUR. Íbúðin á 1/18 hlut í óinn-
réttaðri ca 75 fm íbúð í kjallara. Verð 20,5
millj. 5061
HRINGBRAUT - FALLEG ENDAÍBÚÐ
Falleg og talsvert endurnýjuð 84,1 fm 4ra her-
bergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjórbýli á
góðum stað í MIÐBÆNUM. Nýlegt þak og ný-
lega málað að utan. Verð 17,9 millj. 5050
EYRARHOLT - STÓR EIGN - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI - LAUS STRAX Falleg
og rúmgóð 91 fm 4ra herb. íbúð ásamt 45 fm
risi (óinnréttað), samtals 136 fm. Hægt er að
gera tvö til þrjú herbergi í risinu og sjónvarps-
hol. Laus við kaupsaming. Snyrtileg eign og
vel með farin. Verð 21.9 millj. 4438
ENGIHJALLI - KÓPAVOGI - LAUS
STRAX Falleg og góð 97 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi, fyrir utan sér geymslu í kjallara.
Fjögur svefnherbregi. Tvennar svalir. Góð
sameign. Laus fyrir jól. Verð 18,3 millj. 4846
ÁLFASKEIÐ - SÉRINNGANGUR Falleg
og vel með farin 86 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Sérinngangur inn af svölum. Parket og
flísar. Baðherbergi nýlegt. Suðvestursvalir.
Verð 16,5 millj. 3715
ESKIVELLIR - NÝ FULLBÚIN - LAUS
STRAX Vorum að fá í einkasölu nýja, fallega
og fullbúna 85,4 fm 3ja herbergja íbúð í nýju
viðhaldslitlu lyftuhúsi á góðum stað á VÖLL-
UNUM Í HAFNARFIRÐI. Vandaðar innréttingar
og tæki. Parket og flísar.Verð 18,9 millj.
5046
MÓABARÐ - LAUS STRAX 82 fm íbúð á
efstu hæð í litlu fjölbýli. Falleg og rúmgóð
íbúð. Útsýni, laus við kaupsaming. Verð 15.9
millj. Áhílandi 13.0 millj. til 40 ára frá
Ísl.banka. 4386
ERLUÁS - FALLEG Nýleg og falleg 62,4
2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu 6
íbúða fjölbýli í Áslandi í Hafnarfirði. SÉRINN-
GANGUR. Verönd með skjólveggjum. Falleg
og björt eign. Verð 16,5 millj. 3972
BLÁHAMRAR - RVÍK. - LYFTUHÚS -
LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu fal-
lega íbúð á efstu hæði í nýklæddu húsi.
Glæsilegt útsýni yfir borgina. Nýlegt parket.
Mikil falleg sameign m.a. salur o.fl. Aðeins 4
íb. á hæðinni. Lyftuhús. Verð 16,9 millj. 4671
Starfsfólk Áss
óskar
landsmönnum
gleðilegra jóla og
farsældar á nýju ári
Laugavegi 170, 2. hæð.
Opið virka daga kl. 8-17.
Sími 552 1400 ● Fax 552 1405
www.fold.is ● fold@fold.is
Þjónustusími eftir lokun er 694 1401.
Hjallabrekka - Atvinnuhúsnæði
Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
Vorum að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði á eftirsóttum stað.
Gólfflötur er 132,7 fm en verið er að setja milliloft sem skráð er
63,6 fm eða samtals 196,3 fm. Fimm metra lofthæð, góðir gluggar
og vel með farið hús. Verð 19,5 millj.
Laust fljótlega.
ÉG MUN útskrifast sem leik-
skólakennari næsta vor ef allt fer
eins og það á að fara. Núna síð-
ustu daga hef ég leyft
mér að efast um val
mitt á námi! Er það
einhvers virði? Og þá
fyrir hvern?
Kannski fyrir börn-
in okkar og þá líklega
foreldra þeirra eða
hvað? Hvers virði eru
börnin okkar? Þessar
spurningar hafa
reglulega komið upp
á yfirborðið und-
anfarna daga. Reynd-
ar má segja að þær
byrjuðu að kræla á
sér sl. haust þegar umfjöllunin var
sem hæst í þjóðfélaginu um að
skortur væri á ófaglærðu fólki í
leikskólum og að bæta þyrfti laun
þeirra og kjör. Ég varð hissa á
þessari umræðu þar sem ég hélt
að leikskólinn væri fyrsta skóla-
stigið og taldi þ.a.l. að það vantaði
fyrst og fremst faglærða leikskóla-
kennara inn í leikskólana og ef
það fengjust ekki fagaðilar þyrfti
að ráða ófaglærða en ekki öfugt.
Af hverju voru ekki uppi hávær-
ar raddir um að það vantaði
menntaða leikskólakennara til
starfa og að bæta þyrfti laun
þeirra og kjör? Ekki svo að skilja
að ég sjái ofsjónum yfir laununum
sem samið var um við Eflingu en
ég vil að nám mitt sé metið og
þegar ég útskrifast þá sé launa-
munurinn á milli mín og starfs-
manns Eflingar meiri en 19.000
krónur á mánuði. Miðað við samn-
ingana sem taka gildi í janúar
2006 þá fengi ég 184.329 kr. á
mánuði en starfsmaður Eflingar
væri með 165.685 kr. Ef ég tæki
að mér deildarstjórastöðu fengi ég
217.130 kr. á mánuði en starfs-
maður Eflingar 229.899 kr. Þar
væri hann með tæplega 12.000 kr.
meiri í laun á mánuði en ég. Tvær
af samnemendum mínum sem eru
í Eflingu gegna starfi deild-
arstjóra í dag og munu því lækka í
launum þegar þær útskrifast!
Ef ég svo ber mig saman við
uppeldismenntaðan starfsmann
Reykjavíkurborgar er mismun-
urinn orðin eilítið meiri, á meðan
ég fengi 184.329 kr. á mánuði
fengi hann 210.252 kr. þarna er
næstum 26.000 kr. munur og ef
hann væri með deildarstjórastöðu
fengi hann 247.666 kr. en ég eins
og áður sagði væri með 217.130
kr. á mánuði. Ætli að sá uppeldis-
menntaði sé með sex
ára háskólanám að
baki eða hvað er það
sem útskýrir launa-
muninn? Ætli að leik-
skólakennarar séu
ekki nægilega mikið
menntaðir til að fá
góð laun eða kannski
eru þeir of mikið
menntaðir?
Í inngangi Aðal-
námskrár leikskóla
segir að leikskólinn sé
fyrsta skólastigið og
að lengi búi að fyrstu
gerð, en hvað er eiginlega átt við
með því? Er átt við það að leik-
skólakennarar útskrifist með
kunnáttu í að snýta og skeina? Ég
hefði talið að þriggja ára há-
skólanám kenndi meira en það. Ég
tel mig hafa fengið fræðslu í
hvernig vinna megi með nám
barna í leikskóla. Því að börn á
leikskólaaldri eru á fullu allan
daginn að læra um lífið og til-
veruna. Það er ekki svo að þau
fæðist og bíði þar til þau eru sex
ára með að hefja nám og mik-
ilvægt er að hafa í huga að nám
eða lærdómur er meira en að lesa
og leggja saman eða draga frá.
Í námskránni segir einnig að
markvisst sé unnið að því að
styrkja leikskólastigið og að
menntun leikskólakennara sé á há-
skólastigi og á meðal þeirra ríki
mikill metnaður að gera leik-
skólana enn betri. Leikskólakenn-
arar verða að taka mið af aðal-
námskránni þar sem hún er sett
af menntamálaráðherra. Hvað
þýðir það? Í lögum segir að Aðal-
námskrá leikskóla sé „fagleg
stefnumörkun um uppeldis- og
menntunarhlutverk leikskólans.
Þar er lýst markmiðum leikskóla-
starfsins og leiðum að settu
marki.“ Námskráin er leiðarvísir
fyrir þá sem vinna með börnum í
leikskóla. Ég sat heilan áfanga þar
sem ég lærði um námskrána, upp-
byggingu og tilgang hennar. Ég
lærði að búa til eigin skóla-
námskrá og vinna út frá henni,
gagnrýna og skoða kosti hennar.
Ég velti fyrir mér markmiðunum
sem lagt er upp með í aðal-
námskránni og skoðaði hvernig
er hægt að útfæra þau í starfi
með börnum. Ætli að sá uppeldis-
menntaði starfsmaður Reykjavík-
urborgar hafi einnig setið þennan
áfanga?
Þetta er þó ekki eini áfanginn
sem ég hef setið í, ég hef t.d.
lært þróunar- og námssálfræði. Í
þeim áföngum lærði ég t.d. um
hvernig ég get greint ef barn á
við sjón-, heyrnar- eða talörð-
ugleika að stríða. Ég lærði einnig
um umhverfisáhrif á fóstur í
móðurkviði og meðgöngu. Fæð-
ingu og fyrstu mánuðir barnsins.
Líkamsþroska frá fæðingu til
unglingsára. Vitsmuna- og mál-
þroska o.fl. Einnig var ég í
áfanga sem heitir Sérþarfir og
einstaklingsnámskrá. Þar lærði
ég hvernig ég á að vinna með
börnum sem eru með sérþarfir
og hvernig ég get unnið með for-
eldrum þeirra og öðrum sem að
barninu koma.
Eins og gefur að skilja er þetta
aðeins brot af því sem ég hef
lært undanfarin þrjú og hálft ár
en það sem ég er að reyna að
koma á framfæri er að með námi
mínu hef ég fengið fræðilegan
grunn og meiri þekkingu til þess
að vinna með börnum á leik-
skólaaldri. Því tel ég að nám mitt
sé mikils virði og meta ætti það
sem slíkt eða hvað finnst þér, les-
andi góður, er nám mitt einhvers
virði?
Hvers virði
er menntun mín?
Svava Björg Mörk fjallar um
nám, starfsvettvang og
kjaramál leikskólakennara ’Ekki svo að skilja aðég sjái ofsjónum yfir
laununum sem samið
var um við Eflingu
en ég vil að nám mitt sé
metið og þegar ég út-
skrifast þá sé launa-
munurinn á milli mín og
starfsmanns Eflingar
meiri en 19.000 krónur á
mánuði.‘
Svava Björg Mörk
Höfundur er nemi við
Háskólann á Akureyri.
Hulda Guðmundsdóttir: „Ég
tel að það liggi ekki nægilega
ljóst fyrir hvernig eða hvort
hinn evangelísk-lútherski
vígsluskilningur fari í bága við
það að gefa saman fólk af sama
kyni …“
Birgir Ásgeirsson: Opið bréf til
vígslubiskups Skálholtsstiftis,
biskups Íslands, kirkjuráðs og
kirkjuþings.
Jakob Björnsson: Útmálun
helvítis. „Álvinnsla á Íslandi
dregur úr losun koltvísýrings í
heiminum borið saman við að ál-
ið væri alls ekki framleitt og
þyngri efni notuð í farartæki í
þess stað, og enn meira borið
saman við að álið væri ella fram-
leitt með raforku úr eldsneyti.“
Þorsteinn H. Gunnarsson
fjallar um rjúpnaveiðina og aug-
lýsingu um hana, sem hann tel-
ur annmarka á.
Eggert B. Ólafsson: Vega-
gerðin hafnar hagstæðasta til-
boði í flugvallarrútuna.
Örn Sigurðsson: Bornir eru
saman fjórir valkostir fyrir nýj-
an innanlandsflugvöll.
Aðsendar greinar á mbl.is
www.mbl.is/greinar