Morgunblaðið - 27.12.2005, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 27.12.2005, Qupperneq 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Lífið líkist kappleik í dag og hrúturinn nýtur sín engan veginn á vara- mannabekknum. Klæddu þig upp og búðu þig undir að fá sæti í liðinu. Tvíburi og vog taka höndum saman með þér og tryggja velgengni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Sígildar en oft og tíðum gleymdar ráð- stafanir, svo sem mikið af vatni og góður svefn, hjálpa nautinu að takast á við streitu. Það getur tekist á við hvað sem að höndum ber, ef út í það er farið. Fjöl- skyldumeðlimir gefa ráð óumbeðnir, en af mikilli ást. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Að fórna sér annað veifið er aðdáun- arvert, en síendurtekin fórnfýsi er sjúk- leg. Þitt fyrsta verk er að hugsa vel um sjálfan þig. Ekki láta aðra komast upp með að notfæra sér þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er loksins í félagsskap ein- hvers sem ögrar honum á vitsmunalega sviðinu. Upplýsingar og hugmyndir flæða óhindrað á milli. Til allrar ham- ingju lumar krabbinn á hvoru tveggja. Ekki hika við að láta reyna á þínar und- arlegustu kenningar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Nú er tími til þess að fara úr vits- munalega hamnum yfir í þann lík- amlega; hugsaðu minna og framkvæmdu meira. Líkaminn hefur sitt eigið vit, sem er dýpra, eldra og næmara en hugsunin. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Taktu hliðarskref í vinnunni sem gagnast þér betur til langs tíma litið á framabrautinni. Fólk í kringum þig þekkir hæfileika þína, þótt það þurfi kannski smá tíma til að átta sig á þeim. Að halda snilld sinni leyndri fór úr tísku í síðustu viku. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þekktur fjármálasérfræðingur segir: „Allsnægtir eru að finna til ríkidæmis, hvort sem maður á peninga eða ekki.“ Í dag færðu tækifæri til þess að sýna fram á auðlegð þína á allan hátt. Bogmaðurinn er þessu til sannindamerkis. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Leiktu, þjálfaðu og elskaðu; það er hin fullkomna blanda. Jafnvægið þarna á milli fyllir hjarta þitt og bætir þar að auki heilsuna á öllum sviðum lífs þíns. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er einbeittur og staðráð- inn. Í þekktu lagi eftir bogmanninn Nelly Furtado segir: Ég er eins og fugl, ég flýg bara í burtu. Þannig var þemað í þínu lífi til skamms tíma, en ekki lengur. Þú veist hvar þú átt heima, vísbending: það er þar sem hjartað er. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin blandar geði við fólk sem líkt er við rjómann af samfélaginu. Fataval hefur áhrif á viðhorf þitt. Hugsaðu fram í tímann og gakktu úr skugga um að þú sért nógu vel til fara til þess að láta þér líða vel innan um þá efnameiri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur gutlað í ótilgreindu verkefni í nokkurn tíma og er nú að verða búinn. Haltu þig við efnið, það verður þess virði þegar upp er staðið. En það hefur þú reyndar vitað allan tímann. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er í sátt og samlyndi við sitt nánasta umhverfi og sýnir það að meira eða minna leyti. Tónlistin vellur upp úr honum. Syngdu í bílnum, stappaðu, klappaðu og leiktu á takkana á símanum þínum. Stjörnuspá Holiday Mathis Mars (framkvæmdaorka) og Satúrnus (samdráttur) togast á, og maður spyr sig (snilldarlega), hvað er raunverulega þess virði að berjast fyrir? Átökin milli þeirra hafa varað síðan í byrjun nóv- ember og halda áfram fram á nýtt ár, en dagurinn í dag markar tímamót. Ein- hverjir ákveða að gefa eftir í rifrildi, laga- deilum eða í prívatherferð. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 notandi, 8 búa til, 9 megnar, 10 ílát, 11 skrika til, 13 hefur und- an, 15 vel verki farinn, 18 lítið, 21 umfram, 22 dreng, 23 eldstæði, 24 ímyndunarafl. Lóðrétt | 2 víðan, 3 ífæra, 4 ganga hægt, 5 kvendýr- ið, 6 dálítið súr, 7 þrjósk- ur, 12 tölustafur, 14 tek, 15 jó, 16 ávöxt, 17 hund, 18 labbakút, 19 héldu, 20 verkfæri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grýla, 4 skæra, 7 lúinn, 8 örlar, 9 ill, 11 unnu, 13 frár, 14 gilda, 15 haug, 17 róma, 20 bak, 22 rabba, 23 íhald, 24 koðna, 25 aktar. Lóðrétt: 1 guldu, 2 ýtinn, 3 asni, 4 spöl, 5 ætlar, 6 aðrar, 10 lilja, 12 ugg, 13 far, 15 horsk, 16 umboð, 18 ósatt, 19 andar, 20 bana, 21 kíma.  Tónlist Langholtskirkja | Jólatónleikar kamm- erkórsins Stöku á Íslandi kl. 20. Hátíðleg jólastund með þessum unga kór er starfar í Kaupmannahöfn, íslensk og erlend dagskrá. Ketilhúsið Akureyri | Jólatónleikar Karla- kórs Dalvíkur og Gunnars Guðbjörnssonar. Kl. 18. Dalvíkurkirkja | Jólatónleikar Karlakórs Dalvíkur og Gunnars Guðbjörnssonar. Kl. 21. Fyrirlestrar og fundir OA-samtökin | OA karladeild fundar á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda: Matarfíkn. www.oa.is. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúratíva mynd sem unnin er með lakki. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir til áramóta. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smið- ur – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ís- lenskra samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til árs- loka. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til ára- móta. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistasýn- ing með jólaþema. Hér eru tveir mynda- söguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson – Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggva- götu 15, en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Sýningin kemur frá Landskjalasafni Færeyja og Bæjarsafni Tórshavnar. Á sýningunni eru skjöl, ljósmyndir, skipulagskort og tölfræði. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Borg- arskjalasafn Reykjavíkur býður upp á ókeypis gamaldags jólakort til að senda á vefnum. Skoðaðu slóðina www.borg- arskjalasafn.is Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Vel- komin. www.gljufrasteinn.is Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól- veig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L. Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, sýna verk sín. Sýningin er í tilefni af 85 ára af- mæli Óskars sem hefur hannað og smíðað húsgögn frá því hann lauk sveinsprófi árið 1942. Safnið er opið kl. 14–18, lokað mánu- daga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminja- safn, Píputau, pjötlugangur og diggadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfssonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenningarhúss- ins. Sjá má sjálfan Nóbelsverðlaunapening- inn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhendingarathöfnina, borðbúnað frá Nób- elssafninu í Svíþjóð o.fl. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæj- arklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumla- stæði um land allt rannsökuð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Dregin hafa verið eftirtalin númer í Happdrætti Bókatíðinda 2005: 1. des. 80830; 2. des. 102216; 3. des. 37782; 4. des. 89546; 5. des. 99701; 6. des. 24160; 7. des. 78604; 8. des. 55009; 9. des. 52268; 10. des. 96479; 11. des. 56130; 12. des. 58994; 13. des. 94269; 14. des. 14075; 15. des. 96301; 16. des. 60379; 17. des. 7744; 18. des. 84324; 19. des. 74862; 20. des. 12641; 21. des. 99986; 22. des. 4785; 23. des. 664; 24. des. 27004. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.