Fréttablaðið - 24.03.2003, Page 23

Fréttablaðið - 24.03.2003, Page 23
23MÁNUDAGUR 24. mars 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 BLUE CRASH kl. 7 THUNDERPANTS kl. 4 og 5 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 4 Sýnd kl. 5.50, 8, 9 og 10.10 b.i.16 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 b.i. 12 ára FRIDA b.i. 12 kl. 5.30 CHICAGO b.i. 12 kl. 5.30, 8 og 10.20 PUNCH DRUNK b.i. 12 kl. 8 og 10.10Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 12 ára Væntanlegri breiðskífurokksveitarinnar Puddle of Mud hefur verið frestað fram í ágúst. Sveitin tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á heimasíðu sinni í síðustu viku. Ástæðan mun vera sú að liðsmenn vilja bæta við lögum á plötuna áður en hún verður tilbúin til útgáfu. Trommuleikari Offspring hefursagt skilið við sveitina. Hann er búinn að vera liðsmaður frá því að sveitin var stofnuð fyrir 15 árum síðan. Söngvari sveitarinnar, Dext- er Holland, viðurkennir að undar- legt verði að halda áfram án hans. Hins vegar hafði sveitin hljóðritað nýja plötu áður en trommarinn hætti og ætlar því að halda ótrauð áfram. Nakti kokkurinn Jamie Oliver erbyrjaður að færa út kvíarnar á veitinga- húsakeðju sinni. Fyrst opnar hann útibú í Skotlandi og svo er það bara heims- yfirráð eða dauði. Eða að minnsta kosti heims- yfirráð með brauði? THE CLASH Fyrrum gítarleikari The Clash, Mick Jones, (til hægri) virðist ekki hafa misst baráttu- andann þrátt fyrir aldurinn. Gítarleikari The Clash: Hljóðritar lag gegn stríði Fyrrum gítarleikari bresku pönk-sveitarinnar The Clash, Mick Jones, er búinn að hljóðrita sitt fyrsta lag í tíu ár. Lagið, sem er samið gegn stríði í Írak, heitir „Why Do Men Fight?“ Honum til aðstoðar á upptök- unni er fyrrum Generation X og Sigue Sigue Sputnik-maðurinn Tony James. Lagið er gefið út hjá nýju plötu- fyrirtæki Alan McGee, stofnanda Creation, og segir hann að rokkara- dúettinn sé ekki hugsaður sem hljómsveit. Lagið er að finna á heimasíðu nýja fyrirtækisins, Poptones, og er að finna á heima- síðu þess, poptones.co.uk. Joe Strummer, söngvari The Clash, sem lést á síðasta ári, yrði án efa stoltur af vini sínum. ■ ■ TÓNLIST

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.