Fréttablaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.03.2003, Blaðsíða 28
28 24. mars 2003 MÁNUDAGUR BÁSBRYGGJA - 110 Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa og hol með klæðaskápum, flísalagt bað- herbergi með sturtuklefa, tvö svefnherbergi, ann- að með klæðaskáp, geymsla/þvottahús og stofa. Eldhús með innréttingu úr kirsuberjaviði. Á efri hæð er gott svefnherbergi með góðum klæða- skápum, flísalagt baðherbergi með baðkari. Góð- ur sjónvarpskrókur. Gólfefni í íbúð er jarrah park- ett. Sameign er fullbúin. Páll Guðjónsson GSM 896 0565 Heimilisfang: Básbryggja 5 Stærð eignar: 133 fm + 21 fm bílsk. Brunabótamat: 21,9 millj. Byggingarefni: Steypa Verð: 19,9 millj. TÚNGATA - EINBÝLI Glæsilegt nýuppgert eldra einbýli, sem er kjallari, hæð og ris, í gamla bænum í Keflavík. Stór og falleg afgirt lóð, upp- hitaður hellulagður pallur með heitum potti. Nýlegur 100 fm bílskúr, með stórum innkeyrsludyrum, býður upp á ýmsa möguleika. Á hæðinni, sem er opin og björt með flísum á gólfum, er stórt eldhús með fallegum hvítum innréttingum og borðkrók. Stór og falleg stofa og borðstofa. Forstofa og bað í bíslagi. Í risi er hjónaherb. og tvö barnaherb. Má út- búa fjórða svefnherb. Í kjallara er þvottahús og snyrting. Þar er einnig leikherb. Ath. kjallarinn er ekki með fullri loft- hæð og því ekki inni í fermetratölu. Sýnd miðvikudag milli 16 og 18. Birkir Örn Kárason GSM 659 2002, birkir@remax.is Heimilisfang: Túngata 16, Keflavík Stærð eignar: 106,5 Brunabótamat: 14,2 millj. Byggingarefni: steypa og timbur Verð: 21 millj. SÉRHÆÐ - SALAHVERFI Glæsileg 97 fm hæð í litlu fjölbýli með útsýni og sér inngangi. Vönduð og opin 3 herb. íbúð sem skiptist í 2 rúm- góð svefnherbergi með góðum skápum. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með sturtuklefa og bað- kari, góðar innréttingar. þvottahús flísalagt. Eldhús með kirsuberjaviðarinnréttingu og gas og halógen , AEG-græjur. Stofa og borðstofa bjartar með góðu útsýni. Viðargluggatjöld. Góð geymsla. Glæsilegur sólpallur og garður í rækt. Falleg aðkoma. Viggó Sigursteinsson 863 2822 eða 520 9305 Heimilisfang: Blásalir 14 Stærð húss: 97 fm Brunabótamat: 14.311.000 Byggingarefni: steinn/málmur verð: 14,8 millj. 110 HRAUNBÆR - 2 Falleg 2ja herbergja íbúð. Gengið er inn á gang með fallegum pergó parketti. Stofan er góð með parketti á gólfi. Stórt svefnherbergi með parketti á gólfum. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, dúk á gólfi og svalir í vestur. Falleg sameign. Verð: 9.200.000,- Andri Björgvin Arnþórsson GSM 846 0991 Heimilisfang: Hraunbær Byggingarár: 1966 Stærð: 66,4 fm Verð: 9,2 millj. Frekari upplýsingar: andri@remax.is 2JA HERB. - 111 RVK. 58 fm, tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði til suðurs. Fallegur dúkur á öllum vistarverum íbúðar. Herbergin eru með gólfsíðum gluggum og eru þar af leiðandi mjög björt og skemmtileg. Baðherbergi með flísum á vegg, sturta. Svefnherbergi með góðum ný- legum skáp. Fín geymsla og þvottahús. Halldór G. Meyer 520 9303, 864 0108 Heimilisfang: Torfufell Stærð íbúðar: 57 Byggingarár: 1972 Verð: 6,5 millj. Brunab.mat: 6,2 millj. SELJABRAUT - 4 HERB.+BÍLSKÝLI Bört og skemmtilleg íbúð á annari hæð með bílskýli. Fallegt eldhús með kirsuberja- og hvítspraut- aðri innréttingu,flísar á gólfum og í eldhúsi. Stofa rúmgóð með plastparketti, hol með plastparketti og er notað sem vinnuaðstaða. 3 svefnherbergi með plastparketti. Sér þvottahús í íbúðinni. Baðherbergi flísalagt og snyrtilegt. Elís Árnason 897 6007 eða 520 9304 Heimilisfang: Seljabraut 40 Stærð húss: 100,7 fm Brunabótamat: 13.578.000 Byggingarefni: steinn/málmur Áhvílandi: 9,8 millj. Verð: 13,9 millj. 101 REYKJAVÍK - 3-4 HERBERGJA Falleg eign í 101 Reykjavík. Gengið er inn í forstofu og gang. Tvær samliggjandi stofur, gengt út á svalir. Rúmgott eldhús. Tvö rúm- góð svefnherbergi með parketi á gólfum. Lítið baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Andri Björgvin Arnþórsson GSM 846 0991 Heimilisfang: Bárugata Byggingarár: 1955 Stærð: 97,1 fm Verð: 13,2 millj. Áhvílandi: 7 millj. 3 HERB. - 112 RVK STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Eldhús með ljósri innréttingu, flísar á milli skápa, parkett. Stórt baðherbergi, flísar, baðkar. Rúmgott hjónaherbergi, stórir skápar, parkett. Barnaherbergi með góðum skáp, parkett. Þvottahús með innréttingu, flísar. Stofa með stórum gluggum, útgengt á stórar upplýstar L-laga svalir. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Elísabet Agnarsdóttir Sími 520 9306 / 861 3361 Heimilisfang: Flétturimi 1 Stærð eignar: 80,4 fm + bílskýli Brunabótamat. 11,4 millj. Byggingarár: 1990 Verð: 13,9 millj. HRAUNBÆR Sæt íbúð í kjallara í 3ja hæða blokk. Íbúðin og hús er í góðu ásigkomulagi og skiptist á eftirfarandi hátt flísalagt baðherbergi. Opið eldhús með flísum á gólfi. Stofa með parketti. Svefnherbergi með skáp- um. Viggó Sigursteinsson 863 2822 eða 520 9305 Heimilisfang: Hraunbær 70 Stærð húss: 34 fm Brunabótamat: 4.246.000 Byggingarefni: Steypa verð : 5.900.000 HRAUNBÆR-3 HERB. Mikið endurnýjuð 3 herb íbúð á fyrstu hæð ásamt aukaherbergi í kjallara til útleigu. Skiptist á eftirfarandi hátt: Eldhús með upp- gerðri innréttingu. Rúmgóður gangur með vinnuaðstöðu.Tvö svefnherbergi annað stærra með skápum og hitt er skápalaust. Flísalagt baðherbergi. Par- ketið á íbúðinni er nýlegt og er rauðeik. Falleg eign á góðum stað. Elís Árnason 897 6007, 520 9304 Heimilisfang: Hraunbær 44 Stærð húss: 89,2 fm Brunabótamat: 11.655.000 Byggingarefni: steinn Verð :11,9 millj. 109 BREIÐHOLT - 3 HERBERGJA Falleg 3 herbergja endaíbúð. Gengið er inn á gang með fallegum flísum. Stofan er góð með parketti á gólfi. Tvö rúmgóð svefnher- bergi með parketti á gólfum. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Eldhúsið er með flísum á gólfi og sæmilegri innréttingu. Verð: 9.900.000 Andri Björgvin Arnþórsson GSM 846 0991 Heimilisfang: Fífusel Byggingarár: 1976 Stærð: 87,2 fm Verð: 9,9 millj. Áhv. 6,7 millj. REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað Forstofa með parketti á gólfi og fatahengi. Stofan er björt og rúmgóð með nýlegu parketti – suðursvalir. Opið inn í eldhús sem er með glæsilegri innréttingu, háf og gashellum. Svefnherbergi er rúmgott með parketti á gólfi. Barnaherbergi er með parketti á gólfi. Baðherbergi þarf að standsetja. Vönduð lýsing í allri íbúð- inni. Rafmagn allt nýlega endurnýjað. Guðrún Helga Rúnarsdóttir GSM 821 7512, gudrunhelga@remax.is Heimilisfang: Laugarnesvegur Stærð íbúðar: 83 fm Verð: 12.300.000 Áhvílandi: 7.900.000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.