Fréttablaðið - 29.03.2003, Side 29

Fréttablaðið - 29.03.2003, Side 29
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 20 70 6 0 3/ 20 03 TAKTU ÞÁTT - Þú gætir fengið Yaris til afnota í heilt ár! Yaris er kominn í Kringluna, fullur af páskaeggjum frá Nóa-Síríus. Með því að giska á fjölda páskaeggja í bílnum, gætir þú unnið glæsilega vinninga, þar á meðal afnot af Yaris í heilt ár. Sendu inn SMS-ið GOTT og ágiskunartöluna, t.d. GOTT 157, á númerið 1919. Fjölmargir aukavinningar, páskaegg frá Nóa-Síríus og Yaris stuttermabolir, verða dregnir út á meðan á leiknum stendur. Sendu okkur SMS fyrir 16. apríl og þú gætir haft heppnina með þér. Nánari upplýsingar er að finna á www.toyota.is Skilmálar: Til þess að geta unnið aðalvinning þarf að framvísa löglegu íslensku ökuskírteini og þarf vinningshafi að hafa náð 17 ára aldri. Ekki er hægt að framselja vinninginn öðrum. Hvert símtal kostar 99 kr. Samstarfsaðilar: Nói Sírius og Kringlan. ÉG ER SÚKKULAÐISÆTUR YARIS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.