Fréttablaðið - 29.03.2003, Side 40

Fréttablaðið - 29.03.2003, Side 40
29. mars 2003 LAUGARDAGUR Drauga- og tröllaskoðunarfélagEvrópu er eins og nafnið bendir til nokkuð einkennilegur félagsskapur. Í myndinni er sleg- ist í för með félagsmönnum á vit æðstu manna hjá Evrópusam- bandinu og í drauga- og tröllaleit meðal almennings á götum og krám í Brussel. Umsjónarmaður er Eyvindur Erlendsson og Freyr Arnarson sá um dagskrárgerð. Á laugardagskvöld klukkan 20.50 sýnir Sjónvarpið íslensku stuttmyndina Memphis, sem var tekin í einu skoti. Þar er fylgst með hópi fólks á óræðum stað úti á landi. Allt er slétt og fellt á yfirborð- inu, en þegar nánar er að gáð er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri er Þorgeir Guðmundsson, handrits- höfundur Óttarr Ólafur Proppé og framleiðandi S. Björn Blöndal, fyrir Glysgirni ehf. Leikendur eru Benedikt Erlingsson, Ragnhildur Gísladóttir, Gunnar Jónsson, Helgi Björnsson, Ásmundur Ás- mundsson, Ragnheiður Pálsdóttir og Henrik Baldvin Björnsson. Myndin hefur hlotið fjölda við- urkenninga á kvikmyndahátíðum víða um heim, var m.a. valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Mílanó og fékk sérstök verðlaun 20th Century Fox og Farrelly- bræðra á Columbia University- kvikmyndahátíðinni í New York í fyrra auk þess að vera tilnefnd til Edduverðlauna sem stuttmynd ársins 2002. ■ Kvikmyndir Á SUNNUDAGSKVÖLD klukkan 20.00 sýnir Ríkissjónvarpið myndina Herför til Brussel. Draugar og tröll í Sjónvarpinu 20.00 Vonarljós 21.00 Blandað efni 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 14.00 Rahman - David Tua (Hasim Rahman - David Tua) 17.00 Football Week UK 17.30 Meistaradeild Evrópu 18.30 NBA (Minnesota - Dallas) Bein útsending frá leik Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks. 21.00 US PGA Tour 2003 (Bay Hill Invitational) 22.00 European PGA Tour 2003 (Madeira Island Open) 23.00 Clerks (Búðarlokur) Marg- föld verðlaunamynd sem fékk frá- bærar viðtökur áhorfenda. Dante Hicks starfar í lítilli verslun í New Jersey. Starfið er ekkert sérstaklega gefandi og kærastan, Veronica, leggur hart að honum að fara aftur í skóla. Gömul kærasta, Caitlin, kemur líka við sögu að ógleymd- um besta vininum, sem rekur myndbandaleigu þegar hann nennir. Myndin gerist öll á einum eftirminnilegum degi í lífi Hicks. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk: Brian O’Halloran, Jeff Anderson, Marilyn Ghigliotti, Lisa Spoonhauser. Leikstjóri: Kevin Smith. 1994. Bönnuð börnum. 0.30 Dagskrárlok og skjáleikur 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.02 Otrabörnin (31:42) 9.25 Sígildar teiknimyndir (31:42) (Classic Cartoons - ser. 1) 9.35 Guffagrín (9:19) 9.55 Kobbi (3:13) (Kipper V) 10.07 Fagriskógur (5:10) 10.25 Franklín (60:65) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi 11.05 Vísindi fyrir alla (12:49) 11.15 Spaugstofan 11.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.25 Mósaík 13.00 Jack Kerouac 13.45 Woody Allen 15.15 Af fingrum fram 15.55 Á grænni grein (1:3) 16.05 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í lokaum- ferð Esso-deildar karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Íslandsmótið í handbolta Seinni hálfleikur. 18.00 Stundin okkar 18.25 Eva og Adam (8:8) Leikin sænsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Herför til Brussel Mynd um ferð Drauga- og tröllaskoðunarfé- lags Evrópu á vit æðstu manna hjá Evrópusambandinu og í drauga- og tröllaleit meðal almennings á göt- um og krám í Brussel. 21.00 Nikolaj og Júlía (2:8) 21.45 Helgarsportið 22.10 Opnaðu augun Aðalhlut- verk: Eduardo Noriega, Penélope Cruz, Chete Lera, Fele Martínez og Najwa Nimri. 0.05 Kastljósið 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.45 60 mínútur 14.35 Normal, Ohio (10:12) 15.00 Who’s Harry Crumb? (Hver er Harry Crumb?) Harry hefur stál- taugar, járnvöðva og tréheila. Hann óttast ekkert, veit ekkert og skilur ekkert. Dóttur miljónamærings er rænt og Harry einkaspæjari er fenginn til að rannsaka málið. Að- alhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones og Annie Potts. Leikstjóri: Paul Flaherty. 1989. 16.40 Naked Chef 2 (7:9) 17.10 Að hætti Sigga Hall (4:12) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk 20.55 Twenty Four (10:24) 21.40 Boomtown (10:22) 22.30 60 mínútur Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 23.15 The Horse Whisperer (Hestahvíslarinn) Ritstjórinn Annie McLean er staðráðin í koma lagi á líf dóttur sinnar sem féll af hest- baki. Gæðingur stúlkunnar þarf sömuleiðis að komast í hendur fagmanns sem veit hvernig á að vinna úr slíkum málum. Annie finn- ur mann í Montana, Tom Booker, sem er sagður hálfgerður töfra- maður á þessu sviði og heldur þangað með dóttur sína og hestinn hennar. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Kristin Scott Thomas, Scarlett Johansson, Sam Neill. Leikstjóri: Robert Redford. 1998. 2.00 American Idol (9:34) 3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Double Take 8.00 If These Walls Could Talk II 10.00 Dudley Do-Right 12.00 Air Bud 14.00 If These Walls Could Talk II 16.00 Dudley Do-Right 18.00 Air Bud 20.00 Double Take 22.00 The Talented Mr. Ripley 0.00 Thunderbolt 1.50 The Crossing Guard 2.00 Thunderbolt 3.50 Me, Myself and Irene 5.45 The Talented Mr. Ripley 7.00 Meiri músík 14.00 X-TV.. 15.00 X-strím 17.00 Geim TV 19.00 XY TV 20.00 Trailer 21.00 Pepsí listinn 0.00 Lúkkið 0.20 Meiri músík 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Boston Public (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette (e) 19.00 Popp og Kók (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Yes Dear 20.30 Will & Grace Eitt sinn var feimin ung skólastúlka sem hét Grace. Hún fann Will inni í skáp í skólanum þeirra, hjálpaði honum út og síðan hafa þau verið óaðskilj- anleg. 21.00 Practice Bobby Donnell stjórnar lögmannastofu í Boston og er hún smá en kná. Hann og með- eigendur hans grípa til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra til að koma skjólstæðingum sínum und- an krumlu saksóknara. 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) 0.10 Dagskrárlok Hver hreppir 5 milljónir? Þorsteinn J. heilsar upp á sjón- varpsáhorfendur á sunnudags- kvöldum í hinum sívinsæla spurningaleik Viltu vinna millj- ón? Þetta er þriðji veturinn sem Viltu vinna milljón? er á dagskrá Stöðvar 2 en hundruð manna hafa sest í hásætið. Heildarvinn- ingsupphæð nálgast óðfluga fimmtíu milljónir króna, millj- ónamæringarnir eru fjórir og fer örugglega fjölgandi. Sveinn Val- geirsson, sóknarprestur á Tálknafirði, vann fimm milljónir fyrir tæpu ári. Margir hafa verið mjög nærri því að jafna met séra Sveins og það er alveg ljóst að það mun gerast fljótlega. Stöð 2 19.30 Sjónvarpið 22.10 Opnaðu augun Spænska bíómyndin Opnaðu augun (Abre los ojos) er frá 1998. Í henni segir frá myndar- legum manni sem hittir drauma- prinsessuna sína en verður fyrir slysi og þarf að láta laga á sér andlitið með skurðaðgerð. Í Hollywood var myndin endurgerð undir heitinu Vanilla Sky. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leik- stjóri er Alejandro Amenábar og aðalhlutverk leika Eduardo Nori- ega, Penélope Cruz, Chete Lera, Fele Martínez og Najwa Nimri. DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 30. MARS ÓSTÖÐUGUR ÆRINGI? Málsaðilar féllust á peningaupphæð handa Deamer, sem væntanlega getur keypt sér hús og bíl fyrir summuna. Lögsótti vegna persónu Jacks: Var lofað húsi og bíl SJÓNVARP Innanhússarkitektinn Jack Deamer, sem nýlega lögsótti handritshöfund sjónvarpsþáttar- ins Will og Grace, hefur nú fallist á málssátt. Deamer heldur því fram að persóna Jacks í þáttunum hafi verið byggð á sér og handrits- höfundurinn Jason „Max“ Mutch- nick hafi lofað honum húsi og bíl að launum. Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir þáttanna, sem hala inn milljónir hafi Mutchnick ekki staðið við loforðið. Þá er Deamer óhress með per- sónu Jacks í þáttunum og finnst hann sjálfur niðurlægður að vera fyrirmynd að slíkum asna og ónytjungi. ■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.