Fréttablaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 26
22 1. apríl 2003 ÞRIÐJUDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Tölvur
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Frítt stofngjald! Plúsnet býður frítt
ADSL modem og 0 kr. STOFNGJALD
gegn 12 mánaða skuldbindingu. S. 577
1717.
TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærsl-
ur frá 15.900.- komum á staðinn, sækj-
um, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi
64. S. 554 5451 www.kktolvur.is
Snyrting
Spádómar
Símaspá. Tarotlestur. ATH. panta þarf
tíma. Uppl eftir kl 14 í síma 6613839.
Theodóra. Geymið augl.
Spásíminn 908 5050. Hver verða örlög
þín? Ástin, peningar, vinnan. Laufey
spámiðill og heilari.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908
6040.
Iðnaður
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Viðgerðir
Er þvottavélin biluð? Tek að mér við-
gerðir á heimilistækjum í heimahúsum.
Uppl. í s. 847 5545.
Þvottavél sem tekur 9 kg. Hentar stór-
um heimilum eða litlum stofnunum.
Uppl. í 847 5545.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal, s. 898 6709.
Önnur þjónusta
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s.
697 3933.
Heilsa
Heilsuvörur
Viltu léttast, fá betri heilsu og meiri
orku? Ég losaði mig við kvilla, lyf og 20
kg. Fáðu fría heilsuskýrslu og sýnishorn.
Jonna, s. 896 0935 & 562 0936
www.heilsufrettir.is/jonna
Líkamsrækt
Þessir flottu leðurskór hitta beint í
mark verð áður 11.990.- nú aðeins
5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Kennsla & námskeið
Námskeið
VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í
SJÁLFUM ÞÉR? Bjóðum upp á nám-
skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt
öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í GEGN,
Dalshrauni 11, bakhús, s. 555 6599.
Heimilið
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Barnavörur
Barnaskór á frábæru verði áður
5.990.- nú aðeins 2.995.- ATH. Opið til
23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Barnagæsla
Okkur bráðvantar góða konu eða
stelpu sem myndi vilja aðstoða okkur
við að passa 5 mán. tvíburastelpurn-
ar okkar, báðar eða aðra í einu og
stundum aðstoðað við heimilisstörf,
helst 3-4 klst. á dag. Er í Grafarvogi.
Dagný, s. 586 1097/ 696 1960.
Dýrahald
Til sölu hreinræktaðir norskir skógar-
kettlingar. Sprautaðir og ættbókar-
færðir hjá Kynjaköttum. Uppl. í síma
431 2013.
Hreinræktaðir Chihuahua-hundar til
sölu með ættbók frá Íshundum. Aðeins
á góð heimili. Uppl. í síma 820 2101.
Hundaræktunarfélagið Íshundar
heldur alþjóðlega hundaræktunar-
sýningu í Reiðhöll Gusts helgina 26.-
27. apríl 2003. Skráningarfrestur rennur
út fimmtudaginn 10. apríl. Sýningar-
þjálfun verður dagana 1., 8., 10. og 22.
apríl í Reiðhöll Gusts frá 8-9. Nánari
upplýsingar í símum 695 9871/ 863
8596.
Tómstundir & ferðir
Ferðalög
Hvert á land sem er í skóm frá UN-
Iceland verð áður 7.990.- nu aðeins
3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Byssur
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Lax og silungsveiði. Veiðiþjónustan
Strengir. Sími og fax: 567 5204 GSM
660 6890, www.strengir.is, netf.: elli-
dason@strengir.is
Herra skór verð áður 8.990.- & 7.990.-
nú aðeins 4.495.- & 3.995.- ATH. Opið
til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Hestamennska
Óska eftir góðum hestum í skiptum
fyrir snjósleða Skidoo MXZ árg. ‘00 m/
copra-gler og brúsagrind. Uppl. í s. 860
0860
Bílar & farartæki
Bílar til sölu
Chevrolet Blazer ‘85, vel með farinn,
en þarfnast smá viðgerðar 60 þ. Uppl. í
588 8228 og 690 5046.
Vantar allar gerðir bíla á skrá
SUBARU IMPREZA 2.2, árg. 1997. Ek-
inn 93 þús. Verð 880 þús. Áhv. 450 þús.
RENAULT LAGUNA, árg. 1997. Ekinn
92 þús. Verð 1100 þús. Áhv. 350 þús.
SSANGYONG MUSSO, árg. 1999. Ekinn
65 þús. Verð 1650 þús. Áhv. 900 þús.
Tilboðsverð 1350 þús.
SUZUKI VITARA TDI, árg. 1997. Ekinn
130 þús. Verð 1060 þús. Áhv. 558 þús.
TOYOTA RAV 4, árg. 2001. Ekinn 41
þús. Verð 2390 þús. Áhv. 900 þús.
TOYOTA LANDCRUISER 80, árg. 1993.
Ekinn 213 þús. Verð 2590. Áhv. 1200
þús.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn.
Bílalind
Helluhraun 2 Hafnarfirði
Sími: 555 7200
www.bilalind.is
Bílar til sölu
Til sölu Peugeot 405 ‘89, 1900 vel
sjálfskiptur. Verð 130 þ. staðgr. Uppl. í s.
894 1599.
Til sölu M. Benz 420 SE ‘87, ek. 205 þ.
Með leðri, toppl. ssk. rafm. í rúðum og
sætum, ABS o.fl. Sk. ‘04. Bíll í hæsta
gæðafl. Ásett verð 690 þ. Ath. ótrúlegt
tilb. 480 þ. stgr. Ath. skipti. Uppl. í s. 869
6731.
Til sölu er Daihatsu Feroza 1990 ek.
145 þ. lítur vel út, sk. ‘04 verð 160 þús.
S. 898 3600.
Toyota Corolla ‘89, sk. ‘04, ssk. Saml.
góður bíll, verðh. 140 þ. eða tilboð. S.
899 7754/ 588 7750.
Opið töltmót í reiðskemmu
Kjóavalla á Andvarasvæði
Föstudaginn 4. apríl, kl. 18
Keppt verður í 2 flokkum. 2 inná í einu.
Skrá þarf uppá hvora hönd er riðið.
1. 16 ára og yngri
2. Opinn flokkur, eldri en 16 ára
Skráning á email: hanneshj@mi.is
eða fax 567 3466. Skráningargjald kr.
1.000 fyrir yngri og kr. 1.500 fyrir eldri
leggist inn á reikning Kjóavalla ehf, kt.
640502-3120 reiknnr. 0318-26-3120.
Hafið kvittun meðferðis.
Lokaskráning í félagsheimili Andvara
þriðjudaginn 1. apríl kl. 20-22.
Stjórn Kjóavalla ehf.
Ný þjónusta
Heilsuáætlun og aðhald
með næringarvörum
Heilsubúð.is kynnir nýja og áhrifa-
ríka gjaldfrjálsa þjónustu til að
takast á við yfirþyngd. Nú getur þú
fengið gerða heilsu- og aðhaldsá-
ætlun til að meta hversu langan
tíma það tekur að ná aftur sinni
eigin kjörþyngd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunar-
fundur með leiðbeinanda og ítar-
legt aðhald þar til árangur næst.
Hafðu samband núna og pant-
aðu einkafund með ráðgjafa í
síma 8973020 eða á
verslun@heilsubud.is.
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
Loftnetsviðgerðir og
breiðbandstengingar
Önnumst allar loftnetsviðgerðir og
lagnir s.s. breiðbandstengingar og
örbygjuloftnet. Gerum einnig við
allar teg. sjónvarpstækja, mynd-
bandstækja, hljómtækja, DVD og
CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum
og sendum ef óskað er.
Radíóhúsið,
Dalvegi 16a. S. 564 6677.
Þvottavéla-
og ísskápaviðgerðir
Gerum við allar tegundir tækja.
Reynið viðskiptin.
Fljót og góð þjónusta.
Sími 544-4466.
Akralind 6. 201 Kópavogur
E-mail: agustr@islandia.is
RAFVERKTAKI
LÖGGILDUR RAFVERKTAKI á
Reykjavíkursvæðinu.
Nýlagnir, endurnýjun eldri lagna.
Tilboð eða tímavinna.
Visa raðgreiðslur í boði.
Uppl. í s. 897 3452.