Fréttablaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 2003 ■ Tímamót Á Delludögum Fréttablaðsins kostar ekkert að birta mynd af bílnum. Þú einfaldlega mætir með bílinn til okkar, við tökum mynd af þér og bílnum og birtum auglýsinguna þína í 91.000 eintökum fyrir aðeins 995 kr. Það er alger della að missa af tækifæri til þess að ná í 165.000 lesendur. Afgreiðslan Suðurgötu 10 er opin mán. til fim. kl. 9–19 og fös. 9–18. Komdu og taktu þátt í dellunni, vertu með á myndinni og auglýstu bílinn þinn eins og þér einum eða einni er lagið í smáauglýsingum sem allir sjá. 515 7500 Delludagar! Smáauglýsingar sem allir sjá Smáauglýsingar sem allir sjá Að geta auglýst fyrir 0,6 aura á lesanda er frábær della Dellutilboð á bílaauglýsingum Fréttablaðsins 1.– 30. apríl. DELLUVER Ð: 995 KR. OG MYNDI N FRÍTT! A B X 9 03 02 60 JARÐARFARIR 10.30 Sigurbjörg Kristín Elíasdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík. ANDLÁT Jóhannes Sigurðsson, Lækjargötu 34d, Hafnarfirði, lést 28. mars. Kaínó Annikki Hjálmarsson, Bogahlíð 24, Reykjavík, lést 23 mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. ANNA KATRÍN GUÐBRANDSDÓTTIR Flutti Vísur Vatnsenda-Rósu í Söngvakeppni framhaldsskólanna um helgina og sigraði með glæsibrag. RETURN OF THE KING Leikarinn Viggo Mortensen var nú líklega ekki svona til fara í útreiðartúr sínum um helgina. Viggo Mortensen: Aragorn á Íslandi FÓLK Hinn danskættaði leikari Viggo Mortensen, sem leikur Aragorn í Hringadróttinssögu- þríleik Peter Jackson, er staddur á Íslandi. Svo virðist sem leikar- inn sé hér í afslöppunarferð en ekki vegna vinnu sinnar. Hann leigði sér hest hjá hestaleigunni Laxnesi á sunnudag og fór í út- reiðartúr um svæðið ásamt syni sínum og ónafngreindri konu. Hann kynnti sig ekki fyrir starfsmönnum leigunnar en var víst afar viðkunnanlegur þegar ein starfsstúlkan spurði hvort þau hefðu ekki hist áður. Hann býr á hóteli í miðbænum og sést hefur til hans á öldurhús- um bæjarins við skriftir. Það hefur örugglega komið róti á sál- arlífi margra kvenna. Mortensen er listamaður og skrifar ljóð í frítíma sínum. Hann er einnig málari og djassleikari. ■ ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Kjartan Gunnarsson. Gísli Marteinsson. Lucy.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.