Fréttablaðið - 13.05.2003, Side 20

Fréttablaðið - 13.05.2003, Side 20
ÞRIÐJUDAGUR 13. mí 2003 21 Rekstrar- og viðskiptanám • Þriggja eða fjögurra missera nám. • Hefst í ágúst 2003. Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Þriggja missera nám er 470 kennslustundir auk dæmatíma og samsvarar 27 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald fyrir þrjú misseri: 330.000 kr. Rekstrarfræði • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 346 kennslustundir og samsvarar 12 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 240.000 kr. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu • Þriggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 437 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 280.000 kr. Opinber stjórnsýsla og stjórnun • Þriggja missera nám. Hefst í janúar 2004. • Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2003. • Námið er 430 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 290.000 kr. Stjórnun og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi sérfræðinga • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 115 kennslustundir. • Þátttökugjald: 100.000 kr. Markaðs- og útflutningsfræði • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 400 kennslustundir og samsvarar 23,5 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 240.000 kr. Verkefnastjórnun – Leiðtogaþjálfun • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 343 kennslustundir og samsvarar 12 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 230.000 kr. Starfsmannastjórnun • Þriggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 430 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 355.000 kr. Vinna með félagslegt tengslanet • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 100 kennslustundir. • Þátttökugjald: 178.000 kr. Stjórnun og forysta í skólaumhverfi • Tveggja missera nám. Hefst í janúar 2004. • Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2003. • Námið er 225 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. Lærðu meira með endurmenntun ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáðu sendan bækling www.endurmenntun.is S: 525 4444 Nám samhliða starfi Eins og fyrri daginn er ArnaldurIndriðason fyrirferðarmikill með spennusögur sínar á bóksölu- lista Pennans-Eymundssonar þessa dagana. Tvö af helstu ljóðskáldum þjóð- arinnar rata hins vegar inn á listan þessa vikuna. Það eru þau Ingibjörg Haraldsdóttir með verðlaunabókina Hvar sem ég verð og Gyrðir Elías- son með glænýja ljóðabók, Tví- fundnaland. Þá er kiljuútgáfan af Reisubók Guðríðar Símonardóttur í öðru sæti listans, og einnig eru á listanum bækur Tolkiens, Hringa- dróttinssaga og Silmerillinn. Loks er Bridget Jones á barmi tauga- áfalls í sjöunda sætinu. ■ 1 2 3 4 Synir duftsins ARNALDUR INDRIÐASON Reisubók Guðríðar Símonardóttur STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR Mýrin ARNALDUR INDRIÐASON Grafarþögn ARNALDUR INDRIÐASON Tvífundnaland GYRÐIR ELÍASSON Hvar sem ég verð INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR Bridget Jones á barmi ... HELEN FIELDING Hringadróttinssaga J.R.R. TOLKIEN Brennu-Njálssaga Silmerillinn J.R.R. TOLKIEN Mest seldubækurnar 5 6 7 8 9 10 MEST SELDU SKÁLDVERKIN Í VERSLUNUM PENNANS-EYMUNDSSONAR Úrvalsljóð og annað gott „Frumkvæðið er algerlega frá þeim komið,“ segir Davíð um klar- inettutríóið. „Söngljóðin eru minna þekkt en óperurnar tvær, en margir kannast kannski við eitt og eitt lag. Báðar þessar óperur fjalla hins vegar um trygglyndi kvenna. Það er rauði þráðurinn í þeim.“ Söngvararnir þrír eru allir úr hópi fastráðinna söngvara við Íslensku óp- eruna. Tónleikarnir í kvöld verða síð- ustu stóru tónleikarnir í Óperunni á þessu starfsári, en þau verða í vinn- unni áfram eitthvað fram á sumar við æfingar á Brúðkaupi Fígarós, sem verður sett upp í haust. gudsteinn@frettabladid.is SÖNGVARARNIR ÞRÍR Á ÆFINGU Þau Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sess- elja Kristjánsdóttir mezzósópran og Davíð Ólafsson bassi ætla að flytja tónlist eftir Moz- art ásamt Chalumeaux-tríóinu á tónleikum í Íslensku óperunni í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.