Fréttablaðið - 13.05.2003, Side 24

Fréttablaðið - 13.05.2003, Side 24
ÞRIÐJUDAGUR 13. maí 2003 25 ■ ■ Til sölu Til sölu kajak. Með ár, svuntu, stýri, byssustatíf, galli og bílafesting. V. 100 þ. Sími 566 7447, 661 3639. Ísskápur 142 cm m/sérfrysti á 10 þ., annar 133 cm á 8 þ., línuskautar á 3 þ., ný ferðagrill á 500 kr., einnig varahlutir í ýmsa bíla. Uppl. í síma 896 8568. Tattoo græjur. Puma tattoo græjur til sölu, lítið notaðar. V. 45 þ. Uppl. í síma 568 5666/ 848 5666. Sumardekk 15” vetrardekk 14” á álfelgum, 15” Michelin sumardekk óslitin. 15 hs Mercury utanborðsvél. Kíktu á þetta. Uppl. í s. 565 4952, 861 5849. Ekki missa af þessu! Fallegt hornsófa- sett, ísskápur (123x60 cm), pluss sófa- sett (3+1+1), 2 einstaklingsrúm (190x98 cm). S. 690 0919 e. kl. 17. Keramikhella og ofn m. blæstri, undir og yfir hita og grilli til sölu ódýrt. S. 893 0878. Allt sem þarf í glæsileg tréhandrið. Eigum á lager antikpírala 1.450 kr (fura), antikhandlistar= 2.280 kr. (fura), 3.995 kr. (beyki), 4.480 (mahoganí). Vegghandlistar og festingar, stað- greiðsluafsláttur. Stigar&Handrið, Lauf- brekku 26/ Dalbrekkumegin. S. 564 1890. Til sölu Brio kerruvagn, Britax barna- bílstóll 0-13 kg, fjallahjól drengja 9-10 ára, sjónvarpsskápur, sófaborð og þrek- hjól. Uppl. í s. 587 5594. Til sölu Simo barnakerra, notuð af einu barni. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 821 4226 og 561 1079. LAGERSALA Á SKÓM. Askalind 5 Kóp. (ofanverðu) opið alla daga frá 13-17. MUNIÐ tökum engin kort. Pfaff iðnaðarsaumavél, beinsaumavél og tvístungu, einnig pressa f. kósa, smellur, hnoð og fl. Góðar vélar á góðu verði. Uppl. í s. 483 4288, 855 2068, 855 0568. Til sölu ísskápur á 10 þ. og þvottavél á 10 þ. Uppl. í síma 899 4032. Til sölu gistinætur: 4 í Orlando, 3 á Daytona Beach, 3 á Bahama, sigling m/afslætti og bílaleigubíll í viku. Gildir f. 4, 130 þ. S. 821 3757. ■ ■ Óskast keypt Óska eftir að kaupa 28” sjónvarp eða stærra ÓDYRT. Uppl. í s. 898 8060. ■ ■ Hljóðfæri Við erum nokkrar 15 ára stelpur í hljómsveit og vantar hljómborð, helst á fótum, á sanngjörnu verði. Uppl. í s. 849 9398 eða 690 8463. ■ ■ Tölvur Notaðar tölvur. Tölvuíhlutir, uppfærslur. KK Tölvur ehf. Reykjavíkurvegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is ■ ■ Vélar og verkfæri Til sölu loftpressa með 25 l kút, er í toppstandi, verð 13 þ. Uppl. í s. 845 5639. ■ ■ Til bygginga Ertu að byggja? Útvegum ljós, granít, fataskápa, eldhús- og baðinnréttingar beint úr verksmiðjum á Spáni. Vign- ir/Óskar s. 00-34-627-872-778, email: voot@visir.is Sambyggð trésmíðavél ásamt spón- sugu, einnig hæðakíkir á fæti og vinnu- skúr með góðri rafmagnstöflu. Guðmu- dur, 896 0436. Geda efnis-vinnulyftur og ruslarenn- ur til sölu / leigu. Formaco ehf. www.formaco.is Sími 577 2050. P.G.V auglýsir. Hágæða PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is ■ ■ Ýmislegt ■ ■ Hreingerningar ■ ■ Garðyrkja Tökum að okkur garðslátt og að hreinsa upp eftir sláttinn. Gerum verð- tilb. Árni J. Odds. S. 616 1559, 551 9431. Þökulögn, þökulögn. Tökum að okkur að þökuleggja f. einstaklinga. Gott verð. Uppl. í síma 895 7975, Óskar. Allt á einum stað. Sláttur, beðahreins- un, úðun, trjáklippingar o.fl. Garðlist ehf. S: 896-6151. 13 ára reynsla Garðsláttur. Garðsláttur með 1. flokks tækjum og starfsfólki. Sinnum heimil- um og fyrirtækjum. Hringdu og við ger- um þér tilboð. Listsláttur, Valur s. 663 4411. Mosatæting, mosahreinsun. Tökum að okkur að mosatæta og hreinsa burt mosa, bera á áburð og sá grasfræum. Ljósaland, s. 895 7573, 847 4059. Beðahreinsun, garðvinna. Tökum að okkur beðahreinsun, kantskurð, illgres- iseyðingu. Ljósaland, S. 895 7573, 847 4059. Heimilisgarðar leggja hellur, varma- lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og mfl. Skúli 822 0528 Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein- nig önnur garðverk. Fljót og góð þjón- usta. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279. Til sölu gæða túnþökur. Heimsending ef óskað er.Jarðsambandið - túnþöku- sala s. 894 6140 ■ ■ Málarar ■ ■ Bókhald ■ ■ Ráðgjöf ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá- um um að semja við banka, sparisjóði, lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis- legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180. FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág- múla 9. S. 533 3007. ■ ■ Meindýraeyðing Starrahreiður, fjarlægi starrahreiður og eitra fyrir fló, góður frágangur. Vanir menn til 8 ára. Sími 822 0400. MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. ■ ■ Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. ■ ■ Húsaviðhald Húsasmiðir. Verk: þök, gluggar, klæðn- ingar, parket sólpallar og innréttingar. Fagmenn, öllu vanir. Tilb./tímavinna S. 694 1385. Steinsögun og Kjarnaborun. Smíðum glugga, opnanleg fög og hurðir. Einnig allt annað viðhald. Tilboð, tímavinna. Fagmenn, 20 ára reynsla. S. 892 5545. ■ ■ Stífluþjónusta Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá- rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. ■ ■ Húsaviðhald LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. ■ ■ Tölvur Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í lag. Traust og góð þjónusta. Verð 5.000. kr. Sel einnig tölvur og íhlu- ti á góðu verði. S. 696 3436. Skoðið til- boðin á www.simnet.is/togg Frítt ADSL modem! Kynntu þér inter- netþjónustu Plúsnets í síma 577 1717 eða á www.plusnet.is ■ ■ Hljóðfæri HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav. 178, s. 568 0733 http://www.mix.is ■ ■ Dulspeki-heilun Heilun. Ertu með skó á heilanum? Við höfum lausnina fyrir þig. UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. Opið til kl: 23 öll kvöld. ■ ■ Spádómar Spennandi tími fram undan? 908 6414 Spámiðillinn Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. HRINGDU NÚNA! Sími sem sjaldan sefur. Ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan- ir í sama síma eða 823 6393. SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), and- leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500 www.simnet.is/husvordur Svalalokanir og plastgluggar. Húsfélög og verktakar leitið tilboða til okkar. Mjög góð reynsla á t.d. fjölda fjölbýlishúsa í Reykjavík. R.B. samþykkt. Kömmerling profílar og gæðafrágangur. Kemur fullfrágengið frá Danmörku. Plastgluggar & hurðir sími: 588-8444 fax: 588-8411 tölvup: polkrist@binet.is BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 562 1260 og 660 2797. LÓÐAHÖNNUN ! Tek að mér að teikna upp og hanna garða. Grafísk hönnun verandir í 3vídd. Afhentar útprentanir og/eða skrifað á geisladiska. Lóðalist ehf. S. 699 2464. /Þjónusta Gler & Brautir ehf kynna COVER svalalokanir á Íslandi. Hentar jafnt sem er svölum, garð- skálum, sólstofum o.þ.h. Engin fasteignagjöld, 95% opnan- legt, póstalaust, fegrar, verndar og er auðþrifið. Gerum frí verðtilboð. 660 619, 660 6199 www.cover.is / Keypt & selt smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 SJÓNVARP Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver var heldur betur seinheppinn þegar hann mætti í spjallþátt Opruh Winfrey. Hann mætti með dvergvaxið scooter- mótorhjól sitt í þáttinn. Ekki vildi betur til en svo að þegar hann ætl- aði að keyra inn á sviðsmyndina keyrði hann fram af og lenti beint á andlitinu. Þátturinn var sýndur í beinni útsendingu. „Það var nýbúið að skúra gólf- ið og dekkinn voru glæný,“ sagði Oliver í viðtali við Sky News. „Fyrr en varði rann ég til, flaug um metra í loftinu og lenti á bringunni. Ég var eins og Súper- mann í loftinu og notaði svo hök- una fyrir bremsu. Þetta er örugg- lega það fyndnasta sem hefur komið fyrir mig en mér leið eins og algjörum skít. Áhorfendum fannst þetta mjög skemmtilegt. Þeir héldu að þetta viljandi gert. Ég stökk á fætur og þeir klöpp- uðu.“ Jamie meiddist örlítið á ökkla í slysinu. ■ LISA MARIE PRESLEY Rokkarinn Lisa Marie Presley brosti til ljós- myndara á blaðamannafundi sem hún hélt í Köln í Þýskalandi í gær. Þar er hún að kynna fyrstu breiðskífu sína „To Whom It May Concern“. Dóttir Elvis hefur víst geng- ið með þann draum í maganum að gera plötu alla sína ævi. JAMIE OLIVER Meiddist lítillega þegar mótorhjól hans rann til í beinni útsendingu. Jamie Oliver: Datt á andlitið í beinni útsendingu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.