Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 9
HÓLASKÓLI - Háskólinn á Hólum
Helgi Thorarensen PhD, deildarstjóri
vatnsfræði og fiskalífeðlisfræði
Einar Svavarsson MS kynbætur
Ólafur Sigurgeirsson Cand. Sci.
eldi ferskvatns og sjávardýra
Bjarni Kristófer Kristjánsson MS
fiskalíffræði, vistfræði og umhverfismál fiskeldis
Ragnar Jóhannsson PhD
vatnsfræði og eldi hlýsjávartegunda
Stefán Óli Steingrímsson PhD
fiskalíffræði og eldi sjávarfiska
Skúli Skúlason PhD
þróunarfræði, þroskunarfræði
Broddi Reyr Hansen BS
fiskalíffræði og tölvur
Erlendur Steinar Friðriksson BS
rekstur fiskeldisfyrirtækja
Rán Sturlaugsdóttir BS fisksjúkdómar
Þorvaldur Hrafn Gíslason BS vatnsfræði
Ingólfur Arnarsson fiskeldisfræðingur
eldi sjávartegunda
Guðmundur Björnsson fiskeldisfræðingur
eldi ferskvatnstegunda
Jóhann Gestsson fiskeldisfræðingur
eldi ferskvatnstegunda
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir MA, deildarstjóri
ferðafræði og gestamóttaka
Guðrún Helgadóttir PhD
menning og ferðaþjónusta, aðferðafræði
Elín Berglind Viktorsdóttir MS
umhverfisfræði ferðamála, umhverfi ferðamanna,
gæðastjóri Ferðaþjónustu bænda
Laufey Haraldsdóttir MS
matarmenning, hollustuvernd og öryggismál
Ingibjörg Sigurðardóttir ferðamálafræðingur
bókhald og rekstur, matarmenning
Bjarni Jónsson MS
ferðaþjónusta og veiðar
Sólrún Harðardóttir MEd
náttúra Íslands
Hjalti Þórðarson BS
skipulagsmál
Þorsteinn Broddason BS
rekstrar- og markaðsfræði
Víkingur Gunnarsson MS, deildarstjóri
hrossarækt
Eyjólfur Ísólfsson A-reiðkennari
reiðkennsla og reiðmennska
Anton Níelsson B-reiðkennari
reiðkennsla og reiðmennska
Mette Mannseth B-reiðkennari
reiðkennsla og reiðmennska
Þórarinn Eymundsson B-reiðkennari
reiðkennsla og reiðmennska
Atli Guðmundsson B-reiðkennari
reiðkennsla og reiðmennska
Guðrún Stefánsdóttir MS
verknám, fóðrun, saga
Valgeir Bjarnason MS
landnýting
Höskuldur Jensson dýralæknir
líffræði og heilsufræði
Helga Thoroddsen MA
kennslufræði
Sveinn Ragnarsson BS
fóðrun og hrossarækt
Valberg Sigfússon BS
kynbætur
Eysteinn Steingrímsson búfræðingur
fóðrun og hirðing
Nám í nánum tengsl-
um við atvinnulífið
Námsbrautirnar þrjár tengjast
allar atvinnugreinum í örum vexti.
Tengsl skóla og atvinnulífs eru sterk.
Nemendur fara í starfsþjálfun
víða um land og eru eftirsóttir
til starfa að námi loknu.
Háskólaþorp
í örum vexti
Á Hólum eru nemendagarðar,
grunnskóli, leikskóli, sundlaug
og íþróttaaðstaða.
Hólar eru gott samfélag í ramma
fagurrar náttúru og merkrar sögu.
Staðurinn er í örum vexti
og verið er að byggja 25 íbúðir
fyrir nemendur.
Ný reiðhöll og frábær
fiskeldisaðstaða.
Þétt rannsókna-
samfélag
Á Hólum er stunduð öflug
rannsóknastarfsemi.
Um 45% af rekstrarfé skólans eru
sértekjur og stór hluti af þeim eru
rannsóknastyrkir.
Öflugar rannsóknir tryggja tengslin
við atvinnulífið, hæfni kennara
og stuðla að nýsköpun í námi.
Á Hólum starfa fjórar
rannsóknastofnanir í nánu
samstarfi við skólann.
Alþjóðlegur skóli
Skólinn hefur alþjóðlegt yfirbragð en í
honum eru fjölmargir erlendir nemendur
og erlendir sérfræðingar og kennarar eru
tíðir gestir. Hólaskóli er í nánu samstarfi
við erlenda háskóla. Nemendaskipti
og rannsóknasamstarf er mikið.
Fiskeldisdei ld
•Fiskeldisfræðingur
•Diploma í fiskeldisfræðum
Ferðamáladeild
•Diploma í ferðamálafræðum
•Einnig boðið í fjarnámi
Hrossaræktardeild
•Hestafræðingur og leiðbeinandi
•Tamningamaður
•Reiðkennari
Fjölbreytt og framsækið nám
Friðrik Jónsson ehf.
Hólaskóli nýtur stuðnings í heimabyggð
HÓLASKÓLI
háskólinn á Hólum
S í ð a n 1 1 0 6
Nám
sem nýtist
Kynntu þér málið
Umsóknarfrestur er til 10. júní
w w w . h o l a r . i s
S : 4 5 5 6 3 0 0
Velkomin heim að Hólum
h ö n n u n - p r e n t u n
S. 453 5711
H
V
ÍT
T
o
g
S
V
A
R
T