Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 19. maí 2003 LÉTT OG GÓMSÆT SÓMAHORN FYR IR SÆLKERANA Í NÆSTU VERSLUN HORFT Í GEGNUM BROTNA RÚÐU Marokkósk kona horfir út um gluggann á íbúð sinni við menningarmiðstöð gyðinga í Casablanca. RÚSTIR VEITINGASTAÐAR Lögreglumaður hreinsar til á verönd spæn- ska veitingastaðarins Casa de España í Casablanca. Að minnsta kosti 20 manns létu lífið þegar sprengja sprakk á veitinga- staðnum á föstudagskvöldið. HREINSAÐ TIL Þegar hefur verið hafist handa við að hreinsa til við Hotel Farah, fimm stjörnu hótel í miðborg Casablanca. Á fimmta tug Ísraela var staddur á hótelinu þegar sprengjan sprakk á föstudagskvöldið. Allir sluppu þeir ómeiddir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.