Fréttablaðið - 19.05.2003, Side 13

Fréttablaðið - 19.05.2003, Side 13
MÁNUDAGUR 19. maí 2003 LÉTT OG GÓMSÆT SÓMAHORN FYR IR SÆLKERANA Í NÆSTU VERSLUN HORFT Í GEGNUM BROTNA RÚÐU Marokkósk kona horfir út um gluggann á íbúð sinni við menningarmiðstöð gyðinga í Casablanca. RÚSTIR VEITINGASTAÐAR Lögreglumaður hreinsar til á verönd spæn- ska veitingastaðarins Casa de España í Casablanca. Að minnsta kosti 20 manns létu lífið þegar sprengja sprakk á veitinga- staðnum á föstudagskvöldið. HREINSAÐ TIL Þegar hefur verið hafist handa við að hreinsa til við Hotel Farah, fimm stjörnu hótel í miðborg Casablanca. Á fimmta tug Ísraela var staddur á hótelinu þegar sprengjan sprakk á föstudagskvöldið. Allir sluppu þeir ómeiddir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.