Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 30
30 19. maí 2003 MÁNUDAGUR
EINBÝLI 105 RVK
Glæsilegt hús á þessum vinsæla stað í borginni.
Þetta er einstök eign með mikla notkunarmöguleika.
Á jarðhæð eru í dag tvær íbúðir auk aðalhæðanna tveggja sem einkennast af stór-
um og glæsilegum stofum. Á suður hlið hússins er stór flísalögð verönd með tröpp-
um niður í fallegan gróinn garð með steyptri tjörn og hávöxnum trjám.
Húsinu hefur verið vel við haldið.
Húsið er eitt af glæsilegri eignum borgarinnar.
Myndir af eigninni er á thingholt.is
Þóra Þrastardóttir sölufulltrúi RE/MAX Þingholt sýnir eignina.
Þóra Þrastardóttir,
822 2225/ 590 9502, thora@remax.is
Heimilisfang: Háteigsvegur
Stærð eignar:419 fm
Brunab.mat:37,2 millj
Byggingarár:1950
Áhvílandi: 0 millj
Verð:68,0 millj
Sigurbjörn Skarphéðinsson - Ragnar Thorarensen - Hrafnhildur Bridde -löggiltir fasteignasalar
3JA HERB.- 107 RVK
Til sölu 3 herbergja íbúð á þriðju hæð (ris) í fjórbýli með útsýni yfir
Ægisíðuna. Stofa og herbergi parketlögð en forstofa og baðherbergi með
flísum. Fallegur garður og stutt er á gott leiksvæði.
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina.
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir ,
820 9508 / 590 9508, gudrune@remax.is
Heimilisfang: Tómasarhagi
Stærð eignar: 102 fm
Byggingarár: 1955
Brunab.mat: 10 millj.
Áhvílandi: 8 millj.
Verð: 14,2 millj.
MJÓSTRÆTI – 4RA TIL 5 HERBERGJA ÍBÚÐ
Falleg og skemmtileg íbúð á efstu hæð. Sameiginlegur inngangur. Tvær stórar og
bjartar parketlagðar stofur. Tvö stór svefnherbergi með parketi, annað með góðum
skápum, einnig forstofuhebergi sem er innangengt bæði frá stigagangi og baðher-
bergi. Rúmgott eldhús með Linoleum dúki og góðri innréttingu. Stórt dúklagt bað-
herbergi með sturtuklefa og baðkari. Hátt til lofts og upprunalegir skrautlistar eru í
loftum. Djúpar gluggakistur. Þakið er nýlega endurnýjað að sögn seljenda. Frístand-
andi upphituð 4 fm geymsla á lóð. Steinlagt port aftan við hús.
Páll Kolka fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina.
Páll Kolka,
5909517 - 8209517 pallkolka@remax.is
Heimilisfang: Mjóstræti
Stærð eignar: 117,2 fm
Bílskúr: Nei fm
Byggingarár: 1918
Brunab.mat: 16,3 millj.
Áhvílandi: 7,2 millj.
Verð: 16,4 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG Á BERGSTAÐASTRÆTI 28 A
Um er að ræða 133 fm eign með sérstöku yfirbragði á þessum eftirsótta stað
miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin er öll nýlega gegnumtekin að innan á mjög vand-
aðan hátt. Í loftum eru mjög fallegir loftlistar. Glæsilegt nýtt eldhús með gas-
helluborði, halogen lýsingu, vönduðum flísum milli skápa og eldhúsvaski með
hreinsikvörn. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari.
Sveinbjörn og Þóra sölufulltrúar RE/MAX taka á móti gestum
milli kl. 17 - 19
Þóra Þrastardóttir,
822-2225, thora@remax.is
Heimilisfang : Bergstaða-
stræti 28 A 2.hæð
Stærð eignar : 133,7 fm.
Brunab.mat : 16,1 millj.
Byggingarár : 1945
Verð : 17,7 millj.
3JA HERB - FJÖLBÝLI - 101 REYKJAVÍK
Á besta stað í þingholtunum 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara (gengið niður tvær
tröppur). Íbúðin er í fallegu og reisulegu húsi sem nýlega hefur verið mikið endurnýjað.
Komið er inn í tvískipt hol þaðan er gengið inn í önnur herbergi. Stofan er björt og mjög
falleg. Rúmgott svefnherbergi er við hlið stofunnar og annað minna þar við hliðina. Eld-
hús er bjart og notalegt. Bað með baðkari og tengingu fyrir þvottavél. Inn af baði er
geymsla. Öll tæki á baði og eldhúsi eru nýleg. Tölvu-, síma- og sjónvarpstengi í öllum
herbergjum. Allar vatns- og raflagnir í íbúðinni eru nýlegar. Gluggar eru nýlegir og í fullri
stærð, þeir eru með verksmiðjugleri. Öll gólf eru slípuð steingólf. Íbúðin var einangruð
upp á nýtt utanfrá. Sameiginlegur garður.
Páll Kolka fasteignamiðlari RE/MAX sýnir eignina.
Páll Kolka,
5909517 - 8209517 pallkolka@remax.is
EFSTASUND – 104 REYKJAVÍK
Falleg 3 herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi og góðum garði. Nýlega
uppgerð, fallegt eldhús og björt stofa. Parket og flísar á gólfum. Góð
geymsla fylgir íbúðinni, sem nýta má sem herbergi með sér salerni og eld-
húsaðstöðu (tilvalið til útleigu). Ágæt eign á rólegum stað.
Guðrún Elín fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum
milli kl. 20-21
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir,
820 9508 / 590 9508, gudrune@remax.is
Heimilisfang: Ingólfsstræti
Stærð eignar: 91,1 fm
Bílskúr: nei fm
Byggingarár: 1928
Brunab.mat: 10 millj.
Áhvílandi: 6 millj.
Verð: 13,6 millj.
Remax-ÞINGHOLT
Sigurbjörn Skarphéðinsson
löggiltur faseignasali
Heimilisfang: Efstasund
Stærð eignar: 108 fm
Bílskúr: -0 fm
Byggingarár: 1957
Brunab.mat: 10,8 millj.
Áhvílandi: 0 millj.
Verð: 13,4 millj.