Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 19.05.2003, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 19. maí 2003 21 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 SKÓGARLÍF 2 m/ísl tali kl. 6 kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20 b.i.14.ára RECRUIT b.i. 14 kl. 10.20 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SHANGHAI KNIGHTS kl. 4 og 6TÖFRABÚÐINGURINN kl. 4ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR BAD BOY CHARLIE kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 12 ára BOWLING FOR... kl. 5.40 og 8 Bad Boy Charlie fjallar um fata-fellinn Charlie. Fylgst er með honum í sýningarferð til Vestmanna- eyja auk viðtalsbrota þar sem Charlie ræðir starf sitt, lífið og til- veruna, sveittur á þrekhjólinu sínu. Þessi tragíkómíska heimilda- mynd er vel heppnuð þótt tæknileg atriði, hljóð og mynd, virðist stund- um ætla að bregðast. Söguhetjan er við lok ferilsins eftir níu ár í brans- anum. Hann er orðinn þreyttur en hinn kostulegi aðstoðarmaður hans lifir sig inn í ævintýrið. Svo fer að báðir fá sitt eftir skemmtun kvölds- ins, og aðstoðarmaðurinn tvöfaldan skammt. Hvar voru þeir þá hinir heimaríku eyjapeyjar? Myndin legg- ur mikið upp úr því að vernda þá sem á skemmtuninni voru, og virðist sem talsvert efni, sem gæti verið við- kvæmt fyrir skemmtanaglaðar pæjur, hafi verið klippt burtu. Ýmis vandkvæði fylgja faginu. Charlie þarf mikið að toga í tippið til að fá líf í liminn. Kannski er það bara ég - en satt best að segja var þetta látlausa tippatog orðið leiðigjarnt. Forvitnileg eru hreinskilnisleg viðhorf Charlies til kvenna, sem greinilega er mikill reynslusmiður í þeim efnum. Vilji femínistar ráðast gegn auglýsingum sem vísa til laus- lætis íslenskra kvenna hlýtur það að verða á öðrum forsendum en þeim að þar sé um rangfærslur að ræða - ef marka má Charlie. Og umhugsunar- verð má heita mótsögnin sem felst í andstöðu margra kvenna við súlu- staðina og svo undirtekta við karl- stripparanum. Jakob Bjarnar Grétarsson BAD BOY CHARLIE eftir Hauk E. Karlsson Umfjöllunkvimyndir Togað í tippið á sér Eldri nemar (fæddir fyrir 1987): 20. - 23. maí kl. 9.00-16.00. Nýnemar (sem eru að ljúka grunnskóla): 10. og 11. júní kl. 11.00-18.00. Í boði eru eftirtaldar námsbrautir: Bóknám til stúdentsprófs Félagsfræðabraut: Áhersla á fé- lags- og hugvísindi. Góður grunnur að háskólanámi í félags-, uppeldis- og umönnunargreinum. Náttúrufræðibraut: Áhersla á stærð-, eðlis-, efna- og líffræði. Góður grunnur að háskóla- námi í verkfræði, læknisfræði o.fl. greinum. Málabraut: Fjög- ur erlend tungumál í kjarna. Góður grunnur að háskólanámi í erlendum tungumálum og málvísindum. Listnám Margmiðlunarhönnun: Listir og menning, mynd- vinnsla og margmiðlunarverkstæði. Góður grunnur að námi í listaháskólum. Boðið er upp á námið bæði í dagsskóla og dreifnámi. Iðnnám - Starfsnám: Bíliðnir: Réttindi til starfa í bíliðngrein- um að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Félagsliðabraut: Fagnám fyrir störf í félagsþjónustu- og upp- eldisstofnunum með áherslu á sálfræði, uppeldi, umönnun og fatlanir. Málmiðnir og pípulagnir: Réttindi til starfa í málmiðnum og pípulögnum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut: Fagnám fyrir störf á fjölmiðlum og við upplýsingamiðlun í stofnunum og fyrirtækjum með áherslu á fjölmiðlatækni og vefsmíði. Verslunarbraut: Fagnám fyrir störf í verslun- og viðskiptum með áherslu á rekstur, fjármál, tölvur og viðskipti. Almenn námsbraut Almenn námsb. I og II: Nám á braut- inni styrkir undirstöður í kjarnagreinum og opnar leiðir inn á aðrar brautir framhaldsskólans. Upplýsingar um inntökuskilyrði á einstakar brautir eru á heimasíðu. Borgarholtsskóli, v/Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1700. Bréfasími 535 1701. Heimasíða: www.bhs.is Innritun á haustönn 2003 fer fram í skólanum sem hér segir B o r g a r h o lt s s k ó li I N N R I T U N Á H A U S Ö N N 2 0 0 3 Borgarholtsskóliframhaldsskóli í Grafarvogi fra m h a ld ssk ó li í G r a f a r v o g i BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT www.bhs.is BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT BÓKMENNT HANDMENNT Úrval af skóm Dömu, herra og barna Leikkonan Renée Zellweger fylltiaðdáendur Bridget Jones nýrri von þegar hún sagði í nýlegu við- tali að tökur á framhaldsmyndinni um hina tauga- veikluðu blaða- konu hefjist hugsanlega í haust. Hún segist einnig vera reiðubú- in til þess að bæta á sig nokkrum aukakílóum fyrir hlut- verkið. Leikarinn og leikstjórinn ClintEastwood, sem á afmæli sama dag og útvarpsmaðurinn Stjáni Stuð, fær sérstaka viðurkenningu á kvikmyndahátíð- inni sem nú stend- ur yfir í Cannes, Frakklandi. Sam- tök franskra leikstjóra ákváðu að veita honum viðurkenn- ingu í ár fyrir störf á lífsleið- inni. Eastwood tekur við viðurkenningunni á föstudaginn í næstu viku en hann verður staddur á hátíðinni til þess að kynna nýjustu mynd sína, „Mystic River“. Breskarokksveitin Manic Street Preachers hef- ur ákveðið að safna öllum aukalögum af smáskíf- um saman á eina stóra plötu. Á plöt- unni verða 34 lög, þar af 14 lög eftir aðra sem sveitin hefur gert að sín- um. Platan kemur til með að heita „Lipstick Traces (A Secret History Of The Manic Street Preachers)“ og verður fyrst um sinn aðeins gefin út í Þýskalandi. Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.